Frjáls þjóð - 08.04.1961, Blaðsíða 3
Sem dæmi um það, live lílill þáttur handavinna kvenna er
í þjóðlífinu, ma nefna, að ég fletti flestum myndahókum og
íslandslýsingum, sem gefnar hafa verið út hér síðustu árin
og í öilum 'peirra var að finna myndir af þjóðinni í lífi og
starfi, en þar sá ég enga mynd af konum við störf, nema
við síldarsöltun og kannski heyvinnu. Ég var satt að segja
að leita að mynd, til að láta fylgja bessari grein, t.d. mynd
af konu við rokk eða vefstól, en hað eina sem ég fann, var
þessi mynd úr bók Vilhjálms Stcfánssonar frá 1947 og
undir henni stendur: „Heimilisiðnaður er ekki með öllu
útdauður, en hann er ekki Iengur almenn verzlunarvara.“
Ritstj.: Guðríður Gísladóttir
nefna smábyggð, sem heitir
Ramfjord og liggur við lít-
inn.fjörð, sem gengur inn úr
Balsíiröi í Noregi. Þar. eru
230 íbúar alls og frekar siæm
skilyrði til búskapar, svo
fólkið þar þarf að stunda
einhverja aðra.atvinnu til að
geta lifað. Þar framleíða þeir
loðna, handsaumaða morg-
unskó úr skinni fyrir meira
en tvær og hálfa milljón
krónur á ári, brúttó . Það má
segja að það sé töluverð bú-
bót að því fyrir þessi fáu
sveitaheimili þarna. í öllum
norðurhluta Noregs er um
einhvern slíkan smáiðnað að
ræða og standa ýmsir þar að,
eftir'ástæðum, svo sem sveit-
arfélögin og alls konar fé-
lagasamtök. Einhverjir aðil-
ar þurfa að sjá um markað
fyrir vörurnar, útvega tillög-
ur um gerð þeirra, fjármagn
til innkaupa og önnur fram-
kvæmdaatriði. Sumt af því
sem þarna er framleitt, og þá
ekki síður frá afskekktum
sveitum í Svíþjóð, er eftir-
spurð vara um allan heim.
Ég á ekki við, að hér verði
farið að endurvekja eitthvað
gamalt, sem í rauninni á sér
ekki rætur í einu byggðar-
lagi fremur öðru, heldur
það, að skapa eitthyað nýtt
— helzt af þjóðle'gum rótum
— sem hvert bvggðarlag get-
ur svo tileinkað sér. Eitt-
hvert upphaf eiga sér allir
Sigríður Stefánsdóttir framkv.stj.
íslenzks heimilisiðnaðar segir:
í FRJÁLSRI ÞJÓÐ var
fyrir nokkrum árum talað
um nauðsyn þess, að koma
hér upp iðnaðarstöðvum úti
á landsbyggðinni, til að bæta
þar úr tímabundnu atvinnu-
leysi. Hefur blaðið oftar en
einu sinni ítrekað þetta og
þá m. a. bent á hvernig ein
eftirsóttasta vara heimsins,
handofið tveed-efni, er fram-
leidd á afskekktum bónda-
Þessari vakningu, sem nú
er hafin með þjóð vorri, fyr-
ir list og heimilisiðnaði þarf
að hlúa að. Við getum glaðzt
yfir því, að ört bætast nýj-
ar listiðnaðargreinar við
þær sem fyrir voru í landinu.
Efst er mér í huga mynd-
vefnaður, sem ekki hefur
verið iðkaður áður með þjóð
vorri svo vitað sé, en í sam-
bandi við hann, tél ég að
koma mætti upp arðvænleg-
um greinum heimilisiðnaðar.
Á ég þar við efni það sem til
hans þarf, sem sé hand-
spunnið tog og jurtalitun. —
Okkar góði, gamli sauðfiár-
stofn, sem óvíða finnst ann-
ars staðar, gefur einmitt
réttu ullargerðina í verð-
mætasta listvefnaðinn, og. er
okkur því lífsnauðsyn að
vernda hann og hlúa að hon-
um. Norðmenn spinna hið
valda ullartog í myndvefnað
sinn á rokkkefli eins og lín
er spunnið, en um aldirnar
hafa íslenzkar konur spunnið
„dregið tog“, kembt í sér-
stökum kömbum og notað
það í gamla ílosvefnaðinn, í
hempuborðunum og sessun-
um. Þessi aðferð þekkist ekki
í Noregi og sennilega ekki
annars staðar, en þetta band
getur verið eins fallegt og
gott og hitt, som spunnið er
bæjum á Shetlandseyjum.
Einhver sagði í mín eyru,
eða kannski stóð það í þess-
um greinum blaðsins: „Því
skyldu Borgnesingar ekki
eins geta búið til úr og
klukkur og þorpsbúar í
Sviss? Þar er ekki um ann-
af keflinu, en, að ég hygg,
mun fljótunnara, að minnsta
kosti hef ég ekki séð fallegra
band en það fallegasta af því
islenzka. Þetta band eða
þráður þarf að vera snúð-
hart bæði í spuna og tvinn-
ingu og er rryög verðmætt og
eftirsótt þar sem það er met-
ið réttilega. T. d. var ég í
Noregi fyrir um það bil 6 ár_
um og kostaði þá kílóið af
því jurtalituðu kr. 300.00
norskar, og mun ekki hafa
lækkað síðan, því eftirspurn-
in eftir þessu hefur alltaf
verið meiri en hægt er að
sinna. Það munu vera fáar ís-
lenzkar konur sem kunna að
vinna „dregið tog“. Sumar
þeirra eru hreinustu snill-
ingar i þessu og af þeim þarf
að læra, og kenna svo áfram.
Þessi erfðavenja okkar má
ekki deyja út, það er mynd-
vefnaðinum lífsnauðsyn. —
Ekki skortir okkur efnið til
sköpunar fögrum þjóðlegum
myndvefnaði. Stórbrotin
saga okkar, fagra landið, lit-
skrúðið, yndislegu smáblóm-
in og jarðargróðurinn sjá
fyrir því.
Þá er það jurtalitunin
sem ég hygg að gæti orðið
nokkur tekjuliður fyrir fólk
upp til sveita. Það væri mjög
Framh. á 4. síðu.
að að ræða en kunnáttuna."
Þetta eru sönn orð og allir
hér í sveitum og þorpum geta
lagt stund á hvað sem er og
séræft sig í því með góðum
árangri, með samheldni og
ástundun og svo auðvitað í
flestúm tilfellum fyrir-
greioslu hins opinbera eða
einhverra félaga.
Mig langar til að stinga
upp á því við konur, að þær
beiti sér fyrir því, að stofn-
aðar verði í hverju héraði
eða þorpi handavinnumið-
stöðvar, kannski með einni
aðalstöð í Reykjavík eða
annars staðar. Þessar mið-
stöðvar ættu að standa fyrir
ýmissi framleiðslu, eftir því
sem aðstæður leyfa á
hverjum stað, en sameigin-
legt markmið þeirra væri að
efla allan heimilisiðnað, bæði
til sölu og heimilisnotg,' og
að standa fyrir framleiðslu í
sjálfum miðstöðvunum, eða
húsakynnum, sem þær hefðu
ráð á. í sjálfum stöðvunum,
sem búnar væru tækjum eft-
ir því sem við ætti á hverjum
stað, t. d. vefstólum og slíku,
væru vörurnar unnar af kon-
um á staðnum, og jafnvel
einhver hluti þeirra í heima-
húsum, í sambandi við stofn-
unina. Vinnutíma á sjálfum
stöðvunum mætti hafa eins
og henta þætti — konur gætu
unnið þar allan daginn eða
hálfan, hluta úr degi eða,
nokkrum sinnum í viku, eða
jafnvel, þar sem strjálbyggt
væri, einu sinni í viku og
mislengi og nokkurn tíma
ársins, allt eftir ástæðum
hverrar þeirra. En allt eru
\ þetta framkvæmdaratriði,
sem kæmu til athugunar
seinna. Þessar stöðvar skipu-
legðu alla vinnu, hvort sem
hún væri unnin á staðnum
eða í heimahúsum. Þær gætu
útvegað mynstur og verkefni
fyrir þær, er eingöngu ynnu
fyrir sjálfar sig og ýmiss
konar kennslu væri hægt að
koma þarna við, jafnvel broti
af handíða og myndlistar-
skóla. Listamenn okkar gætu
gert mynstur og tillögur um
annað, sem undir þá heyrði,
og skemmtilegast væri —og
reyndar skilyrði fyrir því, að
vel tækist — að hvert byggð-
arlag sérhæfði sig í ein-
hverju sérstöku og ætti sín
eigin mynstur, sem yrði þá
eftirsótt vara, bæði innan
lands og utan og af útlend-
um ferðamönnum á Islandi.
En á þessu yrði að vera mjög
strangt gæðamat og miklar
kröfur gerðar til vandvirkni.
Víða erlendis er einhver
viss framleiðsla bundin við
byggðarlög og byggist það þá
venjulega á gamalli hefð, t.
d., í Frakklandi ,eru gerðar
blúndur og knipplingar á
ýmsum stöðum þar og mörg
byggðarlög í Skandinavíu
hafa sérhæft sig í einhverri
framleiðslu. Sem dæmi má
Heimilisiðnaðarfélagi ís-
lands hefur ávallt verið Ijós
þörfin fyrir hvers konar efl-
ingu iðnaðar í landinu. Nauð-
syn þess er að hafa náið
samband við fólk úti á lands-
byggðinni með það fyrir aug-
um að fá sem flesta til að
verða virka þátttakendur í
viðgangi heimilisiðnaðarins.
Frá aldaöðli hefur hann verið
sterkur þáttur í atvinnulifi
þjóðarinnar, og þrátt fyrir
breytt lifskjör og breytta
starfsháttu hefur hann hald-
izt við að vissu marki ail-
viða í byggðum og bæjum
landsins. Nú síðustu ánin hef-
ur starfað á vegum Heimilis-
iðnaðarfélags íslands fyrir-
tækið íslenzkur heimilisiðn-
aður. Það hefur leitast við
eftir beztu getu að hafa sam-
band við einstaklinga og fé-
lagasambönd víðsvegar um
landið, og ná þannig til þeirra
sem hefðu áhuga og getu
til að leggja þessu máli
lið. Bréf hafa verið send og
upplýsingar gefnar í þessu
skyni. Reynslan er sú. að
heppilegast er að nota að
mestu leyti innlent efni. Þar
hlutir og á þessu má alveg
eins byrja núna. Seinna
verður það svo bæði þjóðlegt
og stendur á gömlum merg.
V i ð eigum í landinu ágætt
hráefni, þar sem ullin okkar
er, og væri á margan hátt
hægt að nota hana til fjöl*
breyttari framleiðslu en nú
er gert. Líka mætti auðvitað
nota aðflutt efni, þar sem
það þætti henta og verður
varla hjá því komizt í þessu
landi. • (
Þetta mundi gegna marg-
þættu hlutverki fyrir konur
— skapa atvinnu við þægi-
leg og skemmtileg skilyrði,
sem annars væri ekki um að
ræða á flestum stöðum, a. m.
k. ekki sem húsmæðrum og
jafnvel gömlum konum
mundi henta. Lika mundi
þetta skapa samheldni og
samvitund byggðarlaga, gefa
konum kost á skemmtilegum
samverustundum, sem oft
fást ekki á annan hátt en með
setu og tímasóun yfir kaffi-
bollum við eldhúsborðið og
ekki sízt mundi þetta geta
bætt smekk og kunnáttu
fólks almennt og skapa ný
viðhorf til listiðnaðar. I
Mér finnst að þetta megi
kallast bæði hagsmuna- og
menningarmál, bæði fyrir
einstaklingana og þjóðar-
heildina. I
Ég hef snúið mér til
tveggja þekktra kvenna og
leitað álits þeirra á þessari
hugmynd og hverja mögu-
leika þær teldu á fram-
kvæmd hennar og fara svör
þeirra hér á eftir.
kemur meðal annars okkar
ágæta ull að góðum notum.
Áríðandi er að sauðalitirnir
haldi sér. Þeir eru mjög vin-
sælir.
Það má segja, að starf ís-
lenzks heimilisiðnaðar sé tví-
þætt. Annars vegar að leið-
beina fólki um hvað helzt á
að vinna og hvernig, svo var-
an verði sei;anleg, og hitt að
útvega markað fyrir unnar
vörur. Erf’ður liður í þessu
starii er að gera fóíkið sem
vinnur heimavinnu ánægt
með launin. Framleiðendum
finnst verðið of lágt á vör-
unum, en kaupendum aftur
öfugt. Heimavinna getur
aldrei verið reiknuð eftir
Iðjutaxta.
Hér hjá okkur vantar
mikið til að heimilisiðnaður-
inn sé korninn í eins fjöí-
breytt og fast form og í ná-
grannalöndunum, og er því
þörf á starfi hér til úrbóta.
Þó hefur nokkuð unnizt á
hin síðari árin.
Glögg merki þess má sjá
t. d. í verzlunum hér í bæ
sem hafa á boðstólum heima-
unnar vörur úr innléndu
efni. Það er ekki ósjaldan að
útlendingar geri þar inn-
kaup, og skilji þá eftir all-
álitlega upphæð í erlendum
gjaldeyri.
Frú Vigdís Kristjánsdóttir
listmálari og vefari segir:
Frjáls þjóð — Laugardaginn 8. apríl 1961
3