Lesbók Morgunblaðsins - 12.02.2005, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 12.02.2005, Page 1
Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Þurfum að kenna börnum okkar að skynja og hugsa „Framtíðin liggur ekki í því að efla ríkjandi af- stöðu til náttúrunnar sem öll er lituð af þeirri hugmynd að þjóðfélagið þurfi fyrst og fremst sí- fellt meiri orku. Við verðum að átta okkur á því að ofuráhersla á að ná tæknilegu valdi á nátt- úruöflunum mun leiða okkur í ógöngur.“ Þannig kemst Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, að orði í viðtali við Lesbók Morgunblaðsins um nýja bók sína, Hugleiðingar við Öskju, þar sem hann fjallar um samband manns og náttúru, þjóð- arinnar við landið sitt. Eftir Þröst Helgason | throstur@mbl.is Laugardagur 12.2. | 2005 [ ]Kafka on the Beach | Það er allt hérna, allt það sem fylgir bókum Haruki Murakamis | 11Marxisminn | Uppgjörinu við marxismann lýkur ekki fyrr en við áttum okkur á hættum hans | 16Lífið á nr. 19 | Samtal við Jón og Pjetur á Elliheimilinu 1937, báðir eru blindir en mistrúaðir | 7 LesbókMorgunblaðsins 80ára19252005

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.