Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.2005, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.2005, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 26. febrúar 2005 Reyndi að helminga okkur en þegar ég setti helmingana á okkur saman þá pössuðum við ekki saman ég var með of stórt nef þú of mikið hár aftur á móti voru eyrun svipuð þú sagðir mér að hætta þessari vitleysu þetta hefði ekkert með stærð að gera heldur eitthvað annað og svo ættum við allsekki að skilja tungurnar að svo varstu líka reið af því að ég braut gleraugun þín Samlagning Höfundur er nemi í bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Gísli Þór Ólafsson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.