Lesbók Morgunblaðsins - 10.12.2005, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.12.2005, Page 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 10. desember 2005 Hlusta’ á engla hljóminn þinn hylla fæddan konunginn. Fögnuð með og frið á jörð Föðurins er sáttargjörð. Lyftum söng í hæðir hátt, helst að þakka gjörða sátt. Boðskap jólin boða þér, bróðir JESÚS fæddur er. Hetjan friðar! Heill sé þér! hér og nú réttlæting mér. Lífið allra ljósið best læknað hefur meinin verst. Hátign lögð af himni á himneskt líf gafst jörðu frá. Sæll í trúnni er syndarinn, sýkn með allan kærleik þinn. Sálmurinn er eftir Charles Wesley (1707–1788) Lagið eftir Felix Mendelssohn (1809–1847) Gerum jólin aftur jól Frelsunin Þýðing úr ensku sr. Pétur Sigurgeirsson biskup.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.