Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MAÍ 2005 9 FRÉTTIR Auðlindadeild Háskólans á Akureyri Sími: 460 8038 Auðlindadeild býður upp á þverfaglegt B.Sc. nám í umhverfis- & orku- fræði, líftækni, og sjávarútvegs- & fiskeldisfræði. Námið veitir góðan grunn í almennum raunvísindum auk áherslna á hagfræði, stjórnunar- og markaðsfræði. Slík menntun er forsenda góðrar auðlindastjórnunar og skipulags, og ýtir undir sjálfbæra nýtingu auðlinda og verðmætasköpun. M.Sc. nám í auðlindafræði hefst haustið 2005. Námið er 60 eininga alþjóðlegt meistaranám, þar sem meistaraverkefnið er 30- 45 einingar. Námið er einstaklingsmiðað og er megináherslan á rannsóknaverkefnið og að nemendur tileinki sér vísindaleg vinnubrögð. Hagnýtt nám ber þig hærra Umsóknarfrestur um nám á haustönn er til 5. júní sf@unak.is Verð kr. 49.990 Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi/stúdíó/íbúð í viku. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Stökktu tilboð 19. maí. Stökktu til Króatíu 19. maí frá kr. 39.990 Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is Síðustu sætin Verð kr. 39.990 Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2 - 11 ára, í íbúð í viku. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Stökktu tilboð 19. maí. Munið Mastercard ferðaávísunina Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Króatíu þann 19. maí. Króatía hefur svo sannar- lega slegið í gegn hjá Íslendingum. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Góð heilsa gulli betri Hverafold 1-3 • Foldatorgi Grafarvogi • Sími 577 4949 Opnunartími mán.-fös. kl. 11-18 & lau. kl. 11-14 l l i i í i Opnum 2. maí bókhaldsstofur okkar í nýju húsnæði Okkar markmið er að þjóna umbjóðendum okkar enn betur Hagbót ehf. sími 568 7088 · fax 568 2388 Tölvubókhald sími 568 9242 · fax 568 2388 www.bokhald.is Grensásvegi 8 - 3. hæð 108 Reykjavík Sjáumst á nýjum stað SKATTAFRAMTÖL · BÓKHALD · ÁRSUPPGJÖR · E INKAHLUTAFÉLÖG SAMEIGNARFÉLÖG · V IRÐISAUKASKATTUR · KÆRUM ELDRI ÁÆTLUÐ GJÖLD · STOFNUN E INKAHLUTAFÉLAGA OG SAMEIGNARFÉLAGA XOR COMPACT V IÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR Grensásvegi 8 - 3. hæð KONUR í Kayakklúbbi Reykjavíkur standa fyrir Hörpuróðri í dag klukk- an 10 en þá ætla sjókajakkonur að gera sér glaðan dag og fjölmenna í um tveggja klukkustunda róður. Lagt verður upp frá Geldinganesi og róðrarleið valin með hliðsjón af veðri. Nánari upplýsingar er að finna á vef Kayakklúbbsins, www.kayakklubburinn.is. Allar kajakkonur eru velkomnar. Hörpuróður sjókajakkvenna ÖLL heimili og fyrirtæki í landinu fá sendan happdrættismiða frá Blindrafélaginu fyrir mánaða- mótin. Margir vinningar eru í boði. Einnig er hægt að kaupa miða á skrifstofu Blindrafélagsins í Hamrahlíð 17, Reykjavík, og í síma 525-0000. Miðinn kostar 1.200 kr. Skrifstofa Blindrafélagsins er opin frá kl. 9–16 alla virka daga. Dregið verður í vorhappdrætti Blindra- félagsins 10. júní 2005. Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, er að mjög litlu leyti rekið fyrir opinbert fé. Blindrafélagið hefur byggt starf- semi sína á frjálsum framlögum og notið ómetanlegs stuðnings al- mennings í þau 65 ár sem það hefur starfað, segir í fréttatilkynningu. Vorhappdrætti Blindrafélagsins LÍFEYRISDEILD Landssambands lögreglumanna stendur fyrir síð- asta fundi starfsvetrarins í dag, sunnudag 1. maí kl. 10, í Braut- arholti 30 í Reykjavík. Þá minnir Landssamband lögreglumanna á lögreglumessu sem verður í Bú- staðakirkju í dag kl. 14. Lögreglumenn á fundi og í messu NEMENDUR Réttarholtsskóla, sem fæddir eru 1951, hafa ákveðið að hittast og rifja upp gömul kynni. Fagnaðurinn verður haldinn á veitingastaðnum Blásteini, Hraunbæ 102, föstudaginn 6. maí, og hefst hann klukkan 20.30. Eru allir úr þessum árgangi, sem vett- lingi geta valdið, hvattir til að mæta á fagnaðinn og eiga skemmtilega stund saman. Réttó-árgangur ’51 hittist 6. maí FRÉTTIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.