Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MAÍ 2005 71 Verð kr. 44.990 Netverð á mann, m.v. 2 í stúdíó/íbúð í viku. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Stökktu tilboð 18. maí. Stökktu til Costa del Sol 18. maí frá kr. 36.990 Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • Akureyri sími 461 1099 • www.heimsferdir.is Verð kr. 36.990 Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2 - 11 ára, í íbúð í viku. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Stökktu tilboð 18. maí. Ótrúlegt tilboð á síðustu sætun- um til Costa del Sol þann 18. maí. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Síðustu sætin Munið Mastercard ferðaávísunina                             !"        #                                           !   " ! #$    %     $ %   %    #   &'  ()!      *  +,-.  '   #  '    ,     !   &  ,       !   / + #     !     '   %  #   '     !   - / #    !        ( '   #  0     !   '$   !   & %'     !  "      1%      "  ! #$ %& #$ %& #$ %& '&(   )   * &( +   , -"   -  .  (& /   0 12 3 4 ,   3 2 /   + ,/ - 3  + '   '    '    '   '  '   '   '    &' '   32 5&  6-  7 8 9  :  * &  5 -  )&   :  %   2  - - -  3 3   '      '   '  &' '  '  '  * & ) ;&  ; '2 *& <  &  &  /&8  $3 ;  =     3 4 5 / 5  2  &' $  '   ' &' $  '  '    '   ' '+,.*%>, >*.?'@A' B79A.?'@A' 6.C:B%=7A'   -!/3  /#+ 2 !- -!-5 +!22   5!5 +!3 /!/4 5!/3  2 3!/+ 2!3 4!2 3!22  2 D &  2!5 2!5/ 2!- 2!35 3!53 33!3 3!5 3!35   +!- 3/!-/ 33!-2 #+ #3 #5 # /#5 /#- /# 3#+ #2 #/ #+ #- /# /#4 *      $    *$  "  .6  0         %(% %) &&%         ! " # ANIMAL PLANET 10.00 Killer Whales 11.00 Growing Up... 12.00 Big Cat Diary 13.00 Wild India 14.00 Ultimate Killers 14.30 Predators 15.00 Croco- dile Hunter 16.00 Horsetails 16.30 Zoo Story 17.00 Lyndal’s Lifeline 18.00 Big Cat Diary 19.00 Wild India 20.00 The Natural World 21.00 The Amazing Talking Orang-utan 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 24.00 Ultimate Killers 0.30 Predators 1.00 Crocodile Hunter 2.00 Animal Cops Detroit 3.00 The Planet’s Funniest Animals 3.30 Amazing Animal Videos 4.00 Growing Up... 5.00 Monkey Business 5.30 Keepers 6.00 Ul- timate Killers BBC PRIME 10.00 Top Gear Xtra 11.00 Icemen 12.00 Classic EastEnders 13.00 EastEnders Omni- bus 15.00 The Crossing 16.00 Keeping up Appearances 16.30 My Hero 17.00 A Place in France 17.30 Location, Location, Location 18.00 Popcorn 18.50 Living the Dream 19.40 Escape to the Country 20.40 Top Gear Xtra 21.40 Lost for Words 22.40 Wildlife 23.10 Blood of the Vikings 24.00 Prohibition: 13 Years That Changed America 0.50 Make Japanese Your Business 1.25 Make German Your Business 2.00 The Money Programme 3.00 Starting Business English 3.30 Muzzy comes back 4.00 Salut Serge 4.15 Quinze minutes 4.30 Hallo aus Berlin 4.45 Clement- ine 5.00 Teletubbies 5.25 Tweenies 5.45 Fim- bles DISCOVERY CHANNEL 10.10 Super Structures 11.05 Scrapheap Challenge 12.00 World Biker Build-Off 13.00 Mummy Autopsy 14.00 Blueprint for Disaster 15.00 Conspiracies on Trial 15.30 Storms of War 16.00 Building the Ultimate 16.30 Mas- sive Machines 17.00 Battle of the Beasts 18.00 American Chopper 19.00 Ten Days to D-Day 21.00 D-Day in Colour 22.00 American Casino 23.00 Zero Hour 24.00 Deadly Wo- men EUROSPORT 9.30 Motorcycling10.45 FIA Gt11.00 Tenn- is12.30 Motorcycling13.00 FIA World Touring Car Championship By Lg15.00 Snooker17.00 Boxing17.30 FIA Gt18.00 Motorsports18.45 Car Racing19.00 Snooker22.00 Rally22.30 News22.45 Boxing HALLMARK 10.30 High Sierra Search And Rescue 11.15 Johnny’s Girl 12.45 Apollo 11 14.15 A Place For Annie 16.00 Long Shot 17.45 High Sierra Search And Rescue 18.30 Jackie, Ethel, Joan: Women of Camelot 20.00 Brush with Fate 21.45 Robin Cook’s Acceptable Risk 23.15 Jackie, Ethel, Joan: Women of Camelot 0.45 Brush with Fate 2.30 Robin Cook’s Acceptable Risk 4.00 Follow the River 5.30 10.5 MGM MOVIE CHANNEL 9.35 The Careless Years 10.50 Ring of the Musketeers 12.15 The Charge of the Model Ts 13.45 Town Without Pity 15.30 Get Crazy 17.00 Rikky and Pete 18.40 The Satan Bug 20.35 Consuming Passions 22.15 Vietnam, Texas 23.45 Stay Hungry 1.25 Warm Summer Rain 2.50 Vigilante Force 4.20 Silence of the Heart 5.55 Sunburn NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Seconds from Disaster 11.00 Marine Machines 12.00 Built for the Kill 13.00 The Last Flight of Bomber 31 14.00 The Court- Martial of Billy Mitchell 16.00 The Death of Aryton Senna 16.30 The Eruption of Mount St Helens 17.00 Fear of Snakes 18.00 Spider Power 19.00 Megastructures 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Seconds from Disaster 22.00 Secret of Einstein’s Brain 23.00 Meg- astructures 24.00 Explorations TCM 19.00 How the West Was Won 21.30 Wel- come to Hard Times 23.10 The Hucksters 1.05 Murder at the Gallop 2.25 Arturo’s Island ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter í gær (endursýn- ingar kl. 8.15 og 9.15) 14.00 Samkoma í Filadelfiu Sýnt frá samkomu í Filadelfiu. 16.00 BRAVÓ Endursýndur: lau. kl 13:00, 16:00 og 21:00, sun. kl 16:00 og mán. kl 20:30. (e) 18.15 Kortér Fréttir vikunnar 19.15 Kortér Fréttir vikunnar 20.30 Andlit bæjarins Rætt við þekkta og óþekkta Akureyringa. 21.00 Níubíó 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) DR1 10.00 NØRD 10.15 Troldspejlet 10.30 Speedway: Polens Grand Prix 12.00 TV AV- ISEN 12.10 Boxen 12.25 Fremmed i Europa (6:10) 12.55 Det globale miljøs historie (3:4) 13.25 OBS 13.30 1. maj gud- stjeneste 14.30 HåndboldSøndag I: DM se- mifinale (m), direkte 16.20 Hånd- boldSøndag II: DM semifinale (m), direkte 18.00 Sigurds Bjørnetime (6:7) 18.30 TV AVISEN med Sport og Vejret 19.00 Fint skal det være (23) 19.30 Sådan ligger landet 15:15 20.00 En kongelig familie (4:6) 21.00 TV AVISEN 21.15 Søndag 21.45 SøndagsSporten med SAS liga 22.10 Før Melodi Grand Prix 2005 2:4 23.10 OBS 23.15 Magtens billeder: Diplomatiets for- trop 00.15 Det nye Vietnam (2:4) 00.45 Godnat DR2 14.50 Jersild på DR2 15.20 Temalørdag: Hans Scherfig - 100 år 15.23 Den skarpe pen - den bløde pensel 16.09 Outro 16.10 Folk og fæ 17.00 Vinden og løven 18.55 SPOT: Kirsten Dehlholm 19.25 Haven i Hune (7:10) 19.55 Chocolat 21.50 Flødesk- umsfronten (3:3) 22.30 Deadline 22.50 Deadline 2.sektion 23.20 Heimat (2:11) 00.50 Viden Om: Eksplosionen i Seest 01.20 Smagsdommerne 13:35 02.00 Mik Schacks Hjemmeservice 02.30 Godnat NRK1 10.00 Mánáid-tv - Samisk barne-tv 10.15 Tid for tegn 10.30 Tro - overtro 11.00 Gam- mel årgang 11.35 Norge rundt jukeboks 12.35 Norske filmminner: Streik! 14.10 Hele bilen 15.00 Grønne rom 15.30 Bokba- det 16.00 Musikk på søndag: The King’s Singers - fra renessanse til pop 17.00 Gud- stjeneste i Fyllingsdalen kirke i Bergen: Sol- idaritetsgudstjeneste 17.30 442: Tippeliga- en: Før avspark 18.00 Barne-tv 19.00 Søndagsrevyen 19.45 442: Tippeligaen 20.05 Sportsrevyen 20.15 Drømmen om Norge: Kunsten inn i stua 20.45 Fangs- tfamilien på Svalbard 21.15 Gosford Park 23.25 Kveldsnytt 23.45 Nytt på nytt 00.15 Lonely Planet: Sydney NRK2 14.05 Svisj 15.00 Sport jukeboks 16.50 Årets dansebandmelodi 18.00 4-4-2: Tippeligaen 20.00 Siste nytt 20.10 Ra- stignac 20.55 Løvebakken 21.25 Utsyn: Ti dager i kamp mot Berlusconi 22.15 Hva skjedde med Majid Jelili? 23.10 Dagens Dobbel 23.15 Krimsonen: I spilledjevelens vold 23.40 Miami Vice 00.25 Svisj SVT1 09.55 Disneydags 10.55 Raggadish 11.25 Wild Kids 12.25 Ulveson och Herngren 13.35 VM i speedway 14.35 Dans: Bill T. Jones Solos 15.00 Valborg 2005 16.00 Dokument utifrån: Världens verkstad 17.00 Människans vägar 17.30 Skolakuten 18.00 Bolibompa 18.01 Karl Sundlöv 18.10 Sipp och skratt 18.15 I vårsolens glans 18.45 Tv- huset 19.30 Rapport 20.00 Tv-huset 20.30 Sportspegeln 21.00 Förbjudna blickar 21.20 Agenda 22.15 Orden med Anna Charlotta 22.45 Vetenskap - Robotens tid 23.15 Rapport 23.20 Design 365 23.25 Dagar av fruktan 00.15 Sändningar från SVT24 SVT2 10.00 Kärlekens törst - en mässa med Eldkvarn 11.05 Existens 11.35 Anslags- tavlan 11.50 Studio pop 12.20 K special: Dansvurmaren 13.20 Go’kväll 14.05 Finska krigsbarn 15.00 Om barn - Dokumentär - Textat på arabiska 16.00 Consumer Power 16.25 Born wild 16.30 Nareethai - textat på thailändska 16.45 Samtal med 17.00 Sportsöndag: Rally-VM 17.50 Sportnytt 17.55 Regionala nyheter 18.00 Aktuellt 18.15 Sametingsvalet 18.45 Kulturåret i Stockholms skärgård 18.55 Design 365 19.00 Veckans konsert: Dvoráks 8:a 19.45 Orkesterns öga 20.00 Dokument inifrån: Vinn en SAAB! 21.00 Aktuellt 21.15 Regio- nala nyheter 21.20 The wire 22.20 Fack- klubb 459 - sista striden på Bagaren 23.55 Format AKSJÓN Ríkiskaup hafa nú boðið út síma-og netþjónustu fyrir ríkisstofn- anir. Þetta er auðvitað eðlilegt framhald af því að samkeppni hófst á fjarskipta- markaðnum. Og ekki verða Rík- iskaup sökuð um seinagang. Það eru ekki nema sjö ár síðan sam- keppni á fjar- skiptamarkaði var gefin frjáls og fyrstu einka- reknu símafyrirtækin fóru að keppa við Landssíma Íslands hf. Sjö ár eru auðvitað sízt of langur tími fyrir skilvirka ríkisstofnun á borð við Ríkiskaup að púsla saman flóknu plaggi eins og útboði á fjar- skiptaþjónustu ríkisins.     Til þessa hafa flestar af um 230ríkisstofnunum verið í við- skiptum við Landssíma Íslands hf., að því er fram kemur í frétt Morg- unblaðsins sl. fimmtudag. Það er auðvitað ekki nema eðlilegt. Út- boðsstefna ríkisins, sem þessar stofnanir eiga að fara eftir, er þannig ekki nema fimm árum eldri en samkeppnin á fjarskiptamark- aðnum, samþykkt á ríkisstjórn- arfundi í maí 1993. Ekki nema tólf ára gömul.     Í útboðsstefnu ríkisins frá 1993segir m.a.: „Hin almenna stefna í innkaupum ríkisins, hvort heldur er kaup á vörum, þjónustu eða verklegum framkvæmdum, er að útboð sé viðhaft. Stefna þessi gildir um öll ráðuneyti, ríkisstofnanir og fyrirtæki í eigu ríkisins. Einnig skulu sjálfseignarstofnanir og fé- lög sem fá meirihluta tekna sinna úr ríkissjóði hlíta þessari stefnu.“     Það getur sízt talizt of langurtími að það taki ríkið sjö ár að hrinda þessari stefnu í fram- kvæmd. Það er raunar bara nokk- uð snarpt viðbragð miðað við það hvernig ríkisstofnanir starfa al- mennt. Ungt, vel menntað, skil- virkt og viðbragðsfljótt starfsfólk hefur augljóslega náð völdum í rík- isstofnunum á kostnað hinna svifa- seinu, gamaldags skriffinna.     Það er auðvitað eintóm tilviljunað útboð á fjarskiptaþjónustu skuli fara fram nú þegar ríkið hef- ur ákveðið að selja Landssíma Ís- lands hf. Almennt er gott að ríkið eigi áfram fyrirtæki, sem selja vöru og þjónustu í samkeppni við einkaaðila. Eins og dæmin sanna er lítil sem engin hætta á að aðrar ríkisstofnanir hygli ríkisfyr- irtækjum í viðskiptum. Þær eru hlutlausar, undir yfirstjórn víð- sýnna stjórnmála- og embættis- manna. STAKSTEINAR Viðbragðsflýtir í ríkisrekstri 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr vikunni 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 17 BYLGJAN FM 98,9 Dagur verkalýðsins Rás 1  10.15 Bein útsending frá hátíðarhöldum verkalýðsfélaganna í Reykjavík kl. 14.10. Jón Á. Sigurðs- son mun taka mið af deginum í Helg- arvaktinni og í þættinum Allt skal frjálst, allt skal jafnt fjallar Una Mar- grét Jónsd. um hvatningarsöngva frá fyrstu áratugum verkalýðsbarátt- unnar á Íslandi, eins og „Inter- nationalinn“. ÚTVARP Í DAG IRVIN nokkur Allen, sem tvisvar sinnum hefur leik- ið óþokka og fjandmann James Bond, í kvikmynd- um um þennan lífseigasta njósnara hennar hátignar Englandsdrottningar, er í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa myrt eiginkona sína. Allen, sem lék hinn illa Che Che í On Her Maj- esty’s Secret Service, og brá fyrir sem sjóara í þjónustu illmennisins Karls Strombergs í The Spy Who Loved Me, var handtekinn eftir að lík eiginkonu hans Chamlong Allen, fannst í geymslu nálægt heimili þeirra í Ladbroke Grove í Lundúnum. Við líkskoðun kom í ljós að hún hafði látist af völdum margra stungusára, að því er lögreglan hefur greint frá. Allen, sem einnig hefur leikið í Lolitu eftir Stanley Kubrick og Revenge of the Pink Panther, bjó ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum. Hann er á sjötugsaldri og hefur ekki leikið í kvikmynd í langan tíma, heldur rekur nú skyndibitabás á Portobello Road markaði. Það var banabiti George Lazenby í hlut- verki Bond að þurfa að glíma við Che Che. Bond-illmenni í haldi lögreglu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.