Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 1. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali BÁRUGATA - ALLT HÚSIÐ Virðulegt og vandað u.þ.b. 400 fm einbýlishús á eftirsóttum stað við Bárugötu. Húsinu hefur verið vel viðhaldið að utan og leyft að halda sínu upprunalegu horfi að mörgu leyti að innan. Um er að ræða hús sem skiptist í kjallara, tvær hæðir og ris. Húsið er eitt af svokölluðu Tómasarhúsum. Húsið skiptist þannig: 1. hæð: hol, tvær stofur, eldhús, herbergi og baðherbergi. 2. hæð: Þrjár stofur, snyrting og eldhús. Ris: tvö herbergi, baðherbergi og rými sem auðvelt væri að breyta í þriðja herbergið. Kjallari: Þrjú herbergi, tvær geymslur, þvottahús og snyrting. 31 fm bílskúr tilheyrir. Í dag er eignin nýtt sem tvær íbúðir en eignin nýtist sem slík eða sem glæsilegt einbýli fyrir stóra fjölskyldu. Gifslistar og ró- settur í loftum. Húsið er afgirt með fallegri girðingu. 4956 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS NÖKKVAVOGUR 1 - RISHÆÐ Glæsileg nýstandsett 4ra herb. rishæð í 3-býlishúsi við Nökkvavog í Reykjavík. Íbúðin skiptist þannig: stofa, borðstofa, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi og hol. Risloft er yfir íbúðinni. Íbúðin er nýstandsett. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 14-15. V. 17,5 m. 4940 TUNGUSEL - ÚTSÝNI Rúmgóð 4ra herb. 113 fm íbúð á 3. hæð með fallegu útsýni. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, baðherbergi og þrjú herbergi sem öll eru stór. Stutt í alla þjónsutu s.s. skóla o.fl. V. 17,9 m. 1123 VALSHÓLAR Falleg 75 fm 3ja her- bergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýlishúsi við Valshóla. Eignin skiptist í forstofu, gang, þvottahús, baðherbergi, tvö herbergi, eld- hús og stofu. V. 13,9 m. 4936 HRAUNBÆR - ÚTSÝNI 2ja her- bergja íbúð sem skiptist í hol, stofu, her- bergi, eldhús og bað. Fallegt útsýni til suð- urs. Ákv. sala. V. 10,9 m. 4942 NEÐSTATRÖÐ - KÓP. Falleg 4ra herbergja þakhæð í tvíbýlishúsi við Neðstutröð í Kópavogi. Eignin skiptist m.a. í gang, eldhús, stofu, þrjú herbergi, baðher- bergi og baðstofuloft (háaloft). Sérlega fal- legur og gróinn garður. V. 15,5 m. 4955 FELLSMÚLI - HREYFILS- BLOKKIN - 144 FM 6 herb. 144 fm glæsileg og mikið endurnýjuð íbúð á 4. hæð í eftirsóttri blokk. Íbúðin skiptist m.a. í rúmgott hol, eldhús, stórar stofur, 5 herbergi (þar af eitt forstofuherbergi), sérþvottahús, gestasnyrtingu og baðherbergi. V. 24 m. 2025 LÓMASALIR 16 - KÓPAVOGI - 3JA HERBERGJA OPIÐ HÚS Á SUNNUDAG MILLI KL. 14.00-16.00 Vorum að fá í sölu þessa skemmtilegu íbúð í Salahverf- inu í Kópavogi. Íbúðin er á annarri hæð og er 91,1 fm auk stæðis í bílskýli. Lyfta er í húsinu. Skipting eignar: 2 svefnherbergi, hol, forstofa, eldhús með borðkrók, stofa, svalir, þvottaherbergi, baðher- bergi, auk geymslu í sameign og stæði í bílskýli. Laus fljótlega. Verð 21,5 millj. 10925 Þórir og Rakel bjóða ykkur velkomin í Lómasali 16, íbúð 203 Húseignir við Laufásveg - 101 Reykjavík Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is -Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Tvær frábærlega staðsettar samliggjandi húseignir í sunnanverðum Þingholtum við Laufásveg eru til sölu. Annars vegar er fjögurra hæða hús í mjög góðu ásigkomu- lagi, sem er samtals 320 fm og einnig sambyggt og nýlega endurbyggt hús með sér (samþykktri) 3ja herbergja 80,5 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi. Góður afgirtur bakgarður með heitum potti og saunahúsi. Tvö sérbílastæði. Í stærri eign- inni er nú rekið huggulegt gistiheimili á heilsársgrunni með frábæru orðspori til margra ára. 8 gestaherbergi fyrir um 20 manns með 4 baðherbergjum ásamt gesta- móttöku, skrifstofu, setustofu, borðsal og eldhúsi á jarðhæð. Til greina kemur sala eignanna eingöngu eða sala eignanna ásamt rekstri. Verð tilboð. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, sími 588 4477 eða 822 8242 VIÐ höfum búið við pólitískt óöryggi í tíð núver- andi ríkisstjórnar að því leyti að þrátt fyr- ir langa setu hefur hún vanrækt und- irstöðuatriði stjórn- mála til framtíðar. Menntamálin hafa í raun verið undir- orpin tilvilj- anakenndum duttl- ungum, það sama hefur einnig verið að gerast síðustu 4 til 5 ár í efnahagsmálum. Framkvæmdavaldið hefur frekjast yfir önnur valdsvið eftir duttlungum ráðamanna og einkavinir og vandamenn virðast hafa greiðari aðgang að kjötkötl- um valdsins en aðrir. Ófagleg vinnubrögð hafa einkennt ástand- ið og hroki gagnvart þeim sem hugsa öðruvísi eða eru á öndverð- um meiði í stjórn- málum við ríkisstjórn- arflokkana. Ríkis- stjórnin virðist hafa það lag að gera ekk- ert í samvinnu, hún vill ráða, hún vill stjórna, hún vill sýna hver hefur valdið. Það er alvarlegt mál í þjóðfélagi þegar ungt fólk segist ekki vilja taka þátt í stjórnmálum eða þjóðfélagsumræðu af því það óttist um af- leiðingarnar af þátttöku, það ótt- ist hugsanlegar refsingar. Því miður er þetta staðreynd á Ís- landi undir ríkistjórn Sjálfstæð- isflokks og Framsóknarflokks. Henni hefur tekist að koma á andrúmslofti skoðanakúgunar. Hér þarf að lofta út og opna á frjálsa og lýðræðislega umræðu, hér þarf stjórn jafnaðarmanna að koma til sögunnar. Augu þjóðarinnar beinast að Samfylkingunni við þessar að- stæður. Hún mun stjórna næstu ríkisstjórn. Ríkisstjórn með klassísk gildi jafnaðarstefnunnar að leiðarljósi sem þjóðin hefur svo lengi beðið eftir. Jafn- aðarmenn eiga kost á að velja milli tveggja frábærra ein- staklinga til forystu. Reyndar er það svo að þau bæði njóta fylgis til forystu í flokknum þótt einungis annað þeirra geti orðið formaður. Þess vegna hljóta fylgismenn þeirra að ætlast til þess að þau séu ekki með hótanir um að hætta í stjórnmálum ef úr- slitin yrðu þeim öndverð. Össur Skarphéðinsson er formaður Samfylkingarinnar og hefur stað- ið sig vel í stjórnarandstöðunni. Það er eðlilegt að hann njóti áfram fylgis til formennsku í flokknum. En það er jafnframt hægt að ætlast til þess af Ingi- björgu Sólrúnu, að hún sitji í ráðuneyti hans að loknum næstu kosningum. Ráðuneyti Össurar Skarphéðinssonar Benedikt Bjarnason fjallar um formannskjör Samfylk- ingarinnar ’Össur Skarphéðinssoner formaður Samfylk- ingarinnar og hefur staðið sig vel í stjórn- arandstöðunni.‘ Benedikt Bjarnason Höfundur er viðskiptafræðinemi á Bifröst. VOR 2005 Sölustaðir: sjá www.bergis.is Úrslitin úr ítalska boltanum beint í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.