Morgunblaðið - 28.05.2005, Síða 70
THE REPLACEMENTS
(Sjónvarpið kl. 20.15)
Væmin íþróttamynd með
Keanu Reeves. Sóun á hinum
góða Gene Hackman.
SHADOW OF THE VAMPIRE
(Sjónvarpið kl. 22.15)
Svolítið þung en lúmskt
skemmtileg hálfsöguleg svip-
mynd af gerð hinnar sögulegu
Nosferatu eftir Murnau.
INTIMACY
(Sjónvarpið kl. 23.45)
Hispurslaust og tilfinn-
ingaþrungið erótískt drama.
BEETHOVEN’S 5TH
(Stöð 2 kl. 19.40)
Hundamyndir eru og verða
alltaf hundamyndir.
ANTWONE FISHER
(Stöð 2 kl. 21.10)
Áhugaverð frumraun Denzels
Washingtons í leikstjóra-
stólnum. Mynd hlaðin tilfinn-
ingum, þótt ögn væmin sé.
ESSEX BOYS
(Stöð 2 kl. 0.40)
Leiðinlegur breskur ofbeld-
istryllir.
DEAD MAN WALKING
(Stöð 2 kl. 2.20)
Frábærlega vel leikin Ósk-
arsverðlaunamynd og kröftug
mótmæli Tims Robbins gegn
dauðarefsingunni.
THE JACKAL
(Skjár einn kl. 21)
Heldur tilgangslaus end-
urgerð á miklu betri njósna-
mynd; Degi Sjakalans.
MOONSTRUCK
(Skjár einn kl. 24)
Einstaklega rómantísk og vel
leikin gamanmynd.
GODS AND GENERALS
(Stöð 2 BÍÓ kl. 20)
Sýnir helst og sannar hversu
drepleiðinlegt borgarastríðið –
sem og öll önnur stríð – var.
BLUE COLLAR COMEDY TOUR:
THE MOVIE
(Stöð 2 BÍO kl. 23.30)
Eins og að sýna Spaugstofuna
í bandarísku sjónvarpi.
BÍÓMYND KVÖLDSINS
WHAT ABOUT BOB?
(Stöð 2 kl. 23.05)
Bill Murray upp á sitt besta í
hlutverki kvíðasjúklings
sem tekur að ofsækja
stjörnugeðlækni, leikinn af
hinum hvimleiða Richard
Dreyfuss.
LAUGARDAGSBÍÓ
Skarphéðinn Guðmundsson
70 LAUGARDAGUR 28. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Elínborg Gísladóttir flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr
liðinni viku.
08.00 Fréttir.
08.05 Músík að morgni dags með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Það er leikur að...lesa. Um læsi á
21. öldinni. Umsjón: Hulda Sif Her-
mannsdóttir. (Aftur á mánudag). (2:2)
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Aftur annað kvöld).
14.30 Ég er innundir hjá meyjunum. Um
íslenska dægurlagatexta. Umsjón: Kristín
Einarsdóttir. (Áður flutt í mars sl.) (3:3).
15.20 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 List fyrir alla: Arfur Dieters Roth.
Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (4:4)
17.05 Söngkona gleði og sorgar. Í minn-
ingu Billie Holliday 1905-1959. Loka-
þáttur: Árin með Norman Granz. Umsjón:
Vernharður Linnet. (Aftur á þriðjudags-
kvöld) (6:6).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sagan bakvið lagið. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir. (Aftur á þriðjudag)
(6:6).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Þórarinn Jónsson.
Sönglög. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ingveldur
Ýr Jónsdóttir, Garðar Thor Cortes, Bergþór
Pálsson og Ólafur Kjartan Sigurðarson
syngja; Anna Guðný Guðmundsdóttir leik-
ur með á píanó.
19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild-
ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag).
20.15 Píanóleikarinn Margrét Eiríksdóttir.
Fjallað um Margréti og leikin tónlist sem
hún flytur. Umsjón: Bjarki Sveinbjörns-
son. (Áður flutt í júlí 1998).
21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Valgerður Gísladóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson
fer í ferðalag með hlustendum inn í
helgina, þar sem vegir liggja til allra átta
og ýmislegt verður uppá teningnum. (Frá
því í gær).
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
08.00 Morgunstundin
08.01 Gurra grís
08.08 Bubbi byggir
08.20 Pósturinn Páll
08.28 Hopp og hí Sessamí
08.55 Fræknir ferðalangar
09.20 Strákurinn
09.30 Arthur
10.00 Gæludýr úr geimn-
um
10.50 Formúla 1
Bein útsending frá fyrri
tímatöku fyrir kappakst-
urinn í Evrópu.
12.00 Kastljósið e.
12.25 Danshátíð í Lyon
(Dance Celebration 2) e.
14.00 Kvöldstund með Jo-
ols Holland e.
15.00 Á jaðrinum Þáttur
um snjóbrettamótið AK-
Extreme sem fór fram á
Akureyri 1.-3. apríl.
15.30 Íslandsmótið í snó-
ker Sýndur verður úrslita-
leikurinn sem fram fór
fyrr um daginn.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Geimskipið Enter-
prise
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Fjölskylda mín (My
Family) Aðalhlutverk
leika Robert Lindsay, Zoë
Wanamaker, Kris Mars-
hall, Daniela Denby-Ashe
og Gabriel Thompson.
(1:13)
20.15 Staðgenglarnir (The
Replacements) Leikstjóri
er Howard Deutch.
22.15 Skuggi blóðsug-
unnar (Shadow of the
Vampire)
Leikstjóri er E. Elias Mer-
hige. Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 12 ára.
23.45 Náin kynni (In-
timacy) e.
01.40 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Snjóbörnin, Svampur,
Músti, Póstkort frá Felix,
Ljósvakar, The Jellies,
Pingu 2, Sullukollar, Barn-
ey 4 - 5, Með Afa, Engie
Benjy, Hjólagengið, Kalli
á þakinu
12.00 Bold and the Beauti-
ful
13.45 Joey (14:24)
14.15 Það var lagið
15.15 Kevin Hill (Full Me-
tal Jessie) (8:22)
16.05 Strong Medicine 3
(4:22)
16.55 Oprah Winfrey
17.40 60 Minutes
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Whose Line Is it
Anyway? 3
19.40 Beethoven’s 5th
(Beethoven 5) Aðal-
hlutverk: Dave Thomas,
Faith Ford og Daveigh
Chase. Leikstjóri: Mark
Griffiths. 2003.
21.10 Antwone Fisher Að-
alhlutverk: Denzel Wash-
ington, Derek Luke, Cory
Hodges og Malcolm David
Kelley. Leikstjóri: Denzel
Washington. 2002. Bönnuð
börnum.
23.05 What About Bob?
(Hvað með Bob?) Aðal-
hlutverk: Bill Murray,
Richard Dreyfuss og Julie
Hagerty. Leikstjóri:
Frank Oz. 1991.
00.40 Essex Boys (Strák-
arnir frá Essex) Leik-
stjóri: Terry Winsor. 2000.
Stranglega bönnuð börn-
um.
02.20 Dead Man Walking
(Dauður maður nálgast)
Leikstjóri: Tim Robbins.
1995. Stranglega bönnuð
börnum.
04.20 Fréttir Stöðvar 2
05.05 Tónlistarmyndbönd
13.55 Landsbankadeildin
(Fram - Þróttur)
15.35 Grunnskólamót UM-
SK í fitness (Liðakeppni)
16.05 Silungur á Íslandi
Fylgst með veiðiskap
Leifs Kolbeinssonar og Ív-
ars Bragasonar en þeir
reka veitingastaðinn La
Primavera. (1:2)
16.50 Spænski boltinn
(Real Sociedad - Barce-
lona) Bein útsending
18.54 Lottó
19.00 UEFA Champions
League (Liverpool - AC
Milan) Útsending frá úr-
slitaleiknum í Meist-
aradeild Evrópu sem fram
fór í Istanbúl í Tyrklandi
sl. miðvikudag.
20.55 Inside the US PGA
Tour 2005
21.25 US PGA 2005 -
Monthly
22.15 Hnefaleikar (B.
Hopkins - Howard East-
man) Áður á dagskrá 19.
febrúar 2005.
23.15 Hnefaleikar ( Fern-
ando Vargas - Raymond
Joval) Áður á dagskrá 2.
apríl 2005.
07.00 Blandað efni
09.00 Jimmy Swaggart
10.00 Daglegur styrkur
11.00 Robert Schuller
12.00 Maríusystur
12.30 T.J. Jakes
13.00 Daglegur styrkur
14.00 Kvöldljós (e)
15.00 Ísrael í dag (e)
16.00 Daglegur styrkur
17.00 Acts Full Gospel
17.30 Ron Phillips
18.00 Robert Schuller
19.00 Daglegur styrkur
20.00 Believers Christian
Fellowship
21.00 Kvöldljós (e)
22.00 Daglegur styrkur
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
Stöð 2 16.55 Ætli Oprah Winfrey viti hversu miklum
usla hún hefur valdið hérlendis? Í dag er þó umfjöllunar-
efni hins vinsæla spjallþáttar hennar eitthvað allt annað
en íslenskar konur og atferli þeirra.
06.00 Spirit: Stallion of the
Cimarron
08.00 Nancy Drew
10.00 Finding Graceland
12.00 Spirit: Stallion of the
Cimarron
14.00 Nancy Drew
16.00 Finding Graceland
18.00 Zoolander
20.00 Gods and Generals
23.30 Blue Collar Comedy
Tour: The Movie
01.15 Sniper 2
02.45 Zoolander
04.15 Blue Collar Comedy
Tour: The Movie
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvaktin með Snorra Sturlusyni.
01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10Næt-
urvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00
Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir.
08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir.
10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi
stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur
áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt
í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28
Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stef-
ánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir.
22.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars-
dóttur. 24.00 Fréttir.
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý
Bylgjunnar
Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13.
Arfur Dieters
Roths
Rás 1 16.10 Svissnesk-þýski
listamaðurinn Dieter Roth leit á Ís-
land sem sín önnur heimkynni.
Hann bjó á Íslandi á sjötta áratugn-
um og hafði mikil áhrif á íslenskt
listalíf. Í tengslum við Listahátíð
stendur yfir sýning á verkum lista-
mannsins. Rás 1 hefur fjallað um
líf og list Dieters í nokkrum þáttum
af því tilefni.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
14.00 Sjáðu (e)
16.00 Game TV Fjallað um
tölvuleiki og allt tengt
tölvuleikjum. Sýnt úr
væntanlegum leikjum, far-
ið yfir mest seldu leiki vik-
unnar, spurningum áhorf-
enda svarað.(e)
17.00 Íslenski popplistinn
Ásgeir Kolbeins fer yfir
stöðu mála á 20 vinsælustu
lögum dagsins í dag. Þú
getur haft áhrif á íslenska
Popplistann á www.vaxta-
linan.is. (e)
19.00 Meiri músík
Popp Tíví
13.10 Þak yfir höfuðið
14.00 Malcolm In the
Middle - lokaþáttur (e)
14.30 Still Standing (e)
15.00 According to Jim (e)
15.30 Everybody loves
Raymond - lokaþáttur (e)
16.00 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
16.45 The Bachelor (e)
17.30 Djúpa laugin 2 (e)
18.15 Survivor Palau - tvö-
faldur úrslitaþáttur (e)
20.00 Girlfriends Joan er
ein á Valentínusardag því
Sean fer í viðskiptaferð.
Davis reynir þá að heilla
hana.
20.20 Ladies man Banda-
rískir gamanþættir um
hjónin Jimmy og Donnu,
ættingja þeirra.
20.40 The Drew Carey
Show
21.00 The Jackal Spenn-
andi kvikmynd frá 1997
með Bruce Willis og Rich-
ard Gere í aðalhlut-
verkum. Fyrrum með-
limur IRA er leystur úr
fangelsi til þess að hjálpa
til þess að hafa hendur í
hári launmorðingja.
22.30 The Bachelor (e)
23.15 Jack & Bobby (e)
24.00 Moonstruck Drama-
tísk gamanmynd sem til-
nefnd var til ósk-
arsverðlauna árið 1988.
Loretta er ekkja sem telur
að tími sé komin að fara
festa ráð sitt á nýjan leik.
Hún ákveður að taka bón-
orði Johnny ráðsetts
manns á miðjum aldri.
Með aðalhlutverk fara
Nicholas Cage, Cher og
Olympia Dukakis og fengu
þær síðastnefndu ósk-
arsverðlaun fyrir leik sinn
í kvikmyndinni.
01.45 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
03.15 Óstöðvandi tónlist
Ný syrpa breskra gamanþátta
Í KVÖLD sýnir Sjónvarpið
fyrsta þáttinn af þrettán í
nýrri syrpu úr bresku gam-
anþáttaröðinni Fjölskyldan
mín. Í þáttunum er fylgst með
uppákomum og átökum í lífi
tannlæknis og fjölskyldu hans.
Út á við virðist allt vera slétt
og fellt hjá þeim en í rauninni
er hver höndin uppi á móti
annarri á heimilinu. Hjónin
Ben og Susan eru varla sam-
mála um nokkurn skapaðan
hlut, nema ef vera skyldi að
þau hefðu bæði jafntakmark-
aða samúð með börnunum sín-
um þremur, fæðingarhálfvit-
anum Nick, tískudrósinni og
eyðsluklónni Janey og Michael
sem allt þykist vita.
Aðalhlutverk: Robert Lind-
say, Zoë Wanamaker, Kris
Marshall, Daniela Denby-
Ashe og Gabriel Thompson.
Hjónin Ben og Susan eru
varla sammála um nokkurn
skapaðan hlut.
Fjölskyldan mín er á dag-
skrá Sjónvarpsins kl. 19.40.
Fjölskyldulíf
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
STÖÐ 2 BÍÓ