Morgunblaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 29. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ AUÐLESIÐ Síldin byrjuð að veiðast Norsk-íslenska síldin er byrjuð að veiðast aftur innan íslensku fisk-veiði-lög- sögunnar. Sjó-menn segja að lík-lega hafi ekki verið jafn- mikil síld í íslensku lög- sögunni síðan í lok síðasta ára-tugar, en þá hafði síldin varla sést í 30 ár. Auðveldara að fá sumar-starf Ungu fólki í Reykja-vík geng- ur betur að fá sumar-störf í sumar en í fyrra. Þau virðast sjálf geta fundið sér sumar- starf. Færri ung-menni eru á listum atvinnu-miðlana þótt fleiri störf séu þar í boði. Um 1.200 ung-menni munu fá störf hjá borginni, en þau voru um 1.500 í fyrra. Rúnar aftur til Þórs Rúnar Sigtryggsson hand- knattleiks-maður hefur ákveðið að leika aftur með gamla félaginu sínu, Þór á Ak- ur-eyri. Hann hefur ekki leikið með Þór síðan 1992. Seinast lék Rúnar með þýska liðinu Eisenach, og þjálfaði liðið um tíma. Þar á undan lék hann með 2 öðrum þýskum liðum og líka Ciudad Real á Spáni. Með því liði varð hann Evrópu-meistari bikar-hafa. Stutt LIVER-POOL varð Evrópu- meistari í knatt-spyrnu á mið- viku-daginn þegar það vann ítalska liðið AC Milan 6:5. Bæði var fram-lenging á leikn- um og víta-spyrnu-keppni. Staðan var 3:0 fyrir AC Mil- an í hálf-leik, og margir hélt að þeir væru búnir að vinna. En í seinni hálf-leik jafnaði Liver-pool á 6 mínútum. Mark-maður Liver-pool Jerzy Dudek er líka hetja liðsins því hann varði 2 víta-spyrnur og það frá nokkrum af bestu víta-skyttum Evrópu. Þar með vann Liver-pool fimmta Evrópu-meistara- titilinn eftir 21 árs bið, og al- veg ótrú-legan leik. Ótrú-legur sigur Liver-pool Reuters Liver-pool-kapparnir með bikarinn sem þeir fá að halda fyrir að vinna í 5. skipti. RAPPARINN skemmti-legi Snoop Dogg mun halda tón- leika í Egils-höll 17. júlí ásamt hljóm-sveit sinni. Það verða loka-tón-leikarnir í heims-túr rapparans. Snoop Dogg sló í gegn árið 1993 sem rappari, en hann hefur líka leikið í kvik- myndum, stýrt sjón-varps- þáttum, verið með eigin fata- línu og fleira. Miða-sala hefst í þar-næstu viku. Söngvarinn Michael Bolton heldur síðan tón-leika í Laug- ar-dals-höll 21. september. Með Bolton leikur 20 manna hljóm-sveit og því ætti að verða stemning á tón-leikum söngvarans sem hefur verið vin-sæll í meira en 20 ár. Snoop Dogg er á leiðinni. Bolton og Snoop Dogg til Íslands MANN-RÆNINGJAR í Írak slepptu lausum í gær þremur rúmenskum blaða-mönnum og íröskum leið-sögu-manni þeirra, eftir 55 daga gíslingu. Fólkinu var rænt í mars í Bagdad, höfuð-borg Íraks. Mann-ræningjarnir hótuðu að drepa fólkið ef Rúmenar skipuðu ekki her-liði sínu að fara heim frá Írak. En rúm- ensk stjórn-völd gerðu það ekki. Basescu, forseti Rúm- eníu, sagði á blaðamanna- fundi í Búkarest, höfuðborg Rúmeníu, að stjórn-völdin hefði heldur ekki greitt mann-ræningjunum lausnar- fé fyrir frelsi blaða-mann- anna. Fólkið kom til Rúmeníu á mánu-daginn. Laus úr gíslingu Reuters Annar frá hægri er for-seti Rúmeníu sem fagnar heim-komunni ásamt blaða-mönnunum. Í DAG ganga Frakkar til þjóð- ar-atkvæða-greiðslu um stjórnar-skrár-sátt-mála Evr- ópu-sam-bandsins (ESB). Jacques Chirac for-seti Frakk-lands hefur beðið þjóð- ina um að sam-þykkja sátt- málann, annars munu áhrif Frakka innan ESB minnka, sem hefði síðan slæm áhrif á fram-tíð Frakk-lands og íbúa þess. Skoðana-kannanir segja að 54–55% ákveðinna segist ætla að greiða atkvæði með sátt-málanum, en 45–46% á móti. Enn hafa margir ekki gert upp hug sinn. Já eða nei? GERHARD Schröder, kanslari Þýska-lands, vill halda þing- kosningar í landinu í haust, ári áður en ætlað var. Ástæð- an er sú, að flokkur Schröd- ers, Jafnaðar-manna- flokkurinn, tapaði kosningum í héraðinu, Nordrhein- Westfalen, sem hefur stutt þá í 39 ár. Schröder finnst hann því ekki hafa leyfi þjóðarinnar til að vinna að þeim breytingum í efna-hags-lífinu sem hann hafði áætlað. En þessar breytingar eru ástæðan fyrir óvin-sældum hans. Nýlegar skoðana-kannanir sýna að Kristi-legir demó-kratar myndu sigra auðveld-lega ef þing--kosningarnar væru haldnar nú. Sá flokkur var við völd í 16 ár áður en Schröder vann 1998. Schröder vill þing-kosningar Reuters Kanslarinn er þungur á brún. RÚSSNESKI skák-meistarinn Boris Spasskí kom til Íslands á miðviku-daginn til að hitta vin sinn Bobby Fischer. Með honum voru for-seti al- þjóða-sambands skák- manna og auð-kýfingurinn Alex Títo-mírov sem er tilbú- inn að borga fyrir það, ef Fisc- her fæst til að tefla aftur ein- vígi. Ef ein-vígið verður haldið verður það á Íslandi fyrir árs- lok. En fyrst verður Bobby Fischer að sam-þykkja and- stæðing sinn. Hann mun heldur ekki tefla neitt annað en „slembi-skák“, sem er sér-stök skák sem hann þró- aði sjálfur. Morgunblaðið/Golli Boris talar við Bobby. Mun Fischer tefla?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.