Morgunblaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MAÍ 2005 53 Til sölu Isuzu Family 2,3, dísel, beinskiptur. Hátt og lágt drif. Rauður. Nýskráður jan. 2000. Ekinn 105 þús. km. Vel með far- inn. Ásett verð 850 þús. Tilboð 590 þús. Uppl. í síma 898 4547. Nýr Toyota 4Runner 2005. V6, 4000cc, 245 hö, ssk., læst drif, Hill assist control (HAC), Down hill assist control (DAC), skriðvörn (VSC), hraðastillir o.m.fl. Verð 4,3 m. Bein sala, s. 820 1050. Nýr Montero árg. 2005. Glæsi- legur 7 manna alvörujeppi, hlað- inn aukabúnaði á frábæru verði. Upplýsingar í síma 534 3435. Orkuver ehf. umboðsverslun. Nissan Patrol Elegance 3.0, árg. 2000, ekinn 106 þús. 35" breyttur, mikið af aukabúnaði. Mjög gott eintak. Upplýsingar í síma 896 3098. Mercedes Benz ML500, árg. 2002, ekinn 50 þús. km. Skjálf- skipting, leðuráklæði o.fl. Verð 5.990 m. Uppl. í s. 564 3301 og 699 7580. Leita eftir bíl fyrir ungan ör- yrkja. Verð allt að 100.000. Þarf að vera í góðu ásigkomulagi. Helst skoðaður '06. Camp-let eld- ri gerð, gæti fengist í skiptum. Uppl. í s. 898 9636 og 588 3422. Gullmoli Toyota Rav 2000, 4x4, sk. '06, ekinn 60.027 km. Gullfallegur bíll í 100% standi. Uppl. í s. 898 9636 og 588 3422. Engin útborgun, vaxtalaust lán, 10 þús. á mán. í 47 mán. Daihatsu Sirion '98, sjálfsk., rafm. í rúðum o.fl. 1 eigandi. Uppl. í s. 820 7111. Chrysler PT Cruiser Nýskr 01/02, ek. 49 þ. km., svartur, leður, ssk., topplúga, álfelgur, cruise control o.fl. Verð 1.980.000 þús. Kíktu á nýja stóra bílsölusvæðið við Klettháls. Þar eru margar bílasöl- ur, mörg hundruð bílar, þar erum við…sjáumst! Heimsbílar, Kletthálsi 11a, 110 Rvík, sími 567 4000. www.heimsbilar.is Jeppar GULLMOLI Landcruiser 7/9 2001, bensín VX, leður og rafm. í öllu, ek. 74 þús., afmælistýpan, vetr- ardekk á felgum, þjónustubók, einn eigandi. Bíll nánast eins og nýr. Verð 3,1 millj. Sími 862 8128. Vörubílar Til sölu MAN 35.403 8x6 árgerð 10-1997, ekinn 265 þ. km með Meiller sturtupalli. Upplýsingar í síma 892 2977 og 567 7100. Scania 112 stellari árg. 1988 ek- inn 275 þús. með sörling grjót- palli. Verð 1200 þús. m/vsk. Upplýsingar í síma 894 4899. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Fellihýsi Truma gasmiðstöðvar F. Báta, felli- og hjólhýsi,húsbýla o.fl. Hitar m/blæstri,Thermost. sér um rétt hitastig. Engin mengun eða súrefnistaka í rými. Mjög hljóðlátar 50 ára reynsla. Truma umboðið. Bílaraf Auðbr. 20. S,564 0400 Esterll fellihýsi Esterel Top Vol- ume, árg. 97. Fellihýsi með hörð- um hliðum . Fortjald. Tengi fyrir 220 volt. Öryggislokar fyrir gas. Hljóðlaus ofn, ísskápur, útvarp, CD, 4 hátalarar, 2 gaskútar, grjót- grind o.fl. Verð 1150 þús. Uppl. í símum 894 5252 og 897 9599. Mótorhjól Til sölu Yamaha Royal Star Vent- ura, árg. 10/2000, V4, 1300cc, 99 hö, ekið 25 þús. km. Litur: Rauður. Frábært hjól með cruse control, intercome, útv./segulb., 3 töskur. Upplýsingar síma 553 7379. Húsbílar Til sölu Knaus húsbíll, tilb. ósk- ast. Ekinn 26.000 km, árg. 2002 m. sólarrafhlöðu, sólhlíf, sjónvarpi, ísskáp, klósetti, sturtu. Með 6 bíl- belti, svefnpláss f. 4 fullorðna. Uppl. 698 5255/581 3494. Kerrur Skoðaðu úrvalið hjá: Bæjardekk Mosfellsbæ, 566 8188 Hyrnan Borgarnesi, 430 5565 Gúmmíbátaþjónustan Ísafirði, 470 0836 Bílaþjónustan Vogum, 424 6664 Varahlutir Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Pajero V6 92', Terr- ano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl. Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl Bílar Willys Overland árg. '59, 4x4 læknabíll til sölu. Bíllinn er ný- uppgerður og ryðlaus. Verðtilboð. Uppl. í síma 898 8577. VW Golf árg. '96, ek. 135 þús. Langt undir l. Verð kr. 315.000. Ek. 135 þ. Afsl. kr. 83 þús. Listav. á Bílasölum er kr. 398 þús. Uppl. í s. 661 9660. Toyota Corolla árg. '99, ek. 103 þús. km. Vel með farinn, silfur- grár, ný tímareim og nýskoðaður, heilsársdekk, beinskiptur, 5 dyra, geislaspilari. Upplýsingar 698 6065 eða 695 3249. Helgin öll… á morgun FRÉTTIR „ÞETTA er viðurkenning stjórn- valda á okkar störfum,“ segir Sig- rún Sól Sólmundsdóttir, forseti Bandalags íslenskra græðara, að- spurð um þá þýðingu sem nýsam- þykkt lög á Alþingi um starfsemi græðara hafi fyrir þá starfsstétt. Hún segir græðara vera mjög ánægða með lögin og vel hafa tekist til með lagasetningunni. „Okkur finnst nefndin hafa unnið vel, sem Jón Kristjánsson heilbrigðisráð- herra skipaði á sínum tíma.“ Markmiðið með lögunum er að stuðla að gæðum heilsutengdrar þjónustu græðara og öryggi þeirra sem leita eftir slíkri þjónustu eða nýta sér hana. „Þarna finnst mér brúin hafa verið byggð milli þessara aðila. Lögin gefa okkur lagaramma og hvernig við eigum að starfa og vernda jafnframt neytandann,“ seg- ir Sigrún Sól og bætir því við að lögin snúist að miklu leyti um rétt neytenda. Þannig að þeir geti verið öruggir um að þeir séu að leita til fagaðila sem hafi viðurkennt próf á bak við sig. Um 500 manns teljast lærðir græðarar hérlendis, þ.e. hafa þar til gerða menntun á bak við sig að sögn Sigrúnar Sólar og aðspurð segir hún fjölmarga Íslendinga leita til græðara. Hún bendir á að sam- kvæmt könnun sem Landlæknis- embættið lét framkvæma árið 1985 hafi um 10% landsmanna leitað sér óhefðbundinna lækninga. Segir hún hlutfallið hafa aukist í 25% 10 árum síðar. Græðarar falla nú undir heilsu- tengda þjónustu utan hins almenna heilbrigðiskerfis og tilheyra þar með heilbrigðisráðuneytinu. Sigrún Sól segir það vera stórt skref enda vinni græðarar mikið forvarnar- starf sem miði að betri líðan fólks. Þeir beiti t.a.m. nuddi og nála- stungum sem meðferðarúrræði gegn verkjum. Sjá um gæðaeftirlitið Hún segir að frjálst skráning- arkerfi fyrir græðara verði komið á fót sem verði í umsjá bandalagsins. Það sé á vissan hátt afar einstakt því ef litið sé til nágrannaþjóðanna þá sjá stjórnvöld um þessa skrán- ingu, t.a.m. í Noregi. „Við sjáum al- farið um þetta gæðaeftirlit enda er- um við fagaðilarnir og vitum hvernig á að vinna það,“ segir Sig- rún Sól. Bandalag íslenskra græðara er regnhlífarsamtök átta aðildarfélaga sem starfa við heildrænar með- höndlanir á Íslandi. Samtökin voru stofnsett árið 2000 en sum aðild- arfélaganna eiga sér áratuga langa sögu hérlendis. Viðurkenning stjórnvalda á störfum græðara Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Sigrún Sól Sólmundsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.