Morgunblaðið - 11.06.2005, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 2005 41
MESSUR Á MORGUN
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11, félagar
úr kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þor-
mar. Margrét Svavarsdóttir, djákni, les ritn-
ingartexta. Prestur sr. Þórhildur Ólafs.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11.00. Organisti Gísli Magnason. Félagar
úr Kór Bústaðakirkju syngja. Pálmi Matth-
íasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson prédikar. Sönghópur úr
Dómkórnum syngur. Organisti Marteinn H.
Friðriksson.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti
Árni Arinbjarnarson. Samskot í líknarsjóð.
Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs-
þjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan
Ólafsson. Sr. Birgir Ásgeirsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr.
María Ágústsdóttir messar. Organisti og
kórstjóri Hörður Áskelsson. Hópur úr Mót-
ettukór Hallgrímskirkju syngur. Kaffisopi
eftir messu.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org-
anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Arngrímur
Jónsson.
LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Fossvogur: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr.
Kjartan Örn Sigurbjörnsson, organisti Birgir
Ás Guðmundsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa kl. 11. Sr Bára Friðriks-
dóttir messar. Organisti Ólafur W. Finns-
son. Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða
söng. Einsöngur Harpa Árnadóttir. Kaffi-
sopi eftir messu.
LAUGARNESKIRKJA: Kvöldmessa kl.
20:00.
NESKIRKJA: Messa kl.11.00. Kór Nes-
kirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Stein-
grímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jóns-
son prédikar og þjónar fyrir altari.
SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11:00. Margrét Helga Jóhannsdóttir
leikkona les sögu. Einleikarar eru Geir-
þrúður Ása Guðjónsdóttir á fiðlu og Ingi-
björg Jóna Halldórsdóttir á píanó. Organisti
Bjartur Logi Guðnason. Kammerkór Sel-
tjarnarneskirkju leiðir sálmasöng. Eftir
guðsþjónustuna er gestum boðið að þiggja
léttar kaffiveitingar í safnaðarheimili kirkj-
unnar. Prestur er Sigurður Grétar Helga-
son. Verið velkomin.
ÓHÁÐI SÖFUÐURINN: Laugardagur 11.
júní. Athugið breyttan messudag og tíma:
Gönguguðsþjónusta kl. 9:00. Gengið á
Vörðufell að lokinni guðsþjónustu. Sund og
sauna í Reykholtslaug og matur í Sól-
heimum í Grímsnesi. Mæting á göngu-
skóm og galla til kirkju. Sunnudagur: Les-
messa kl. 11:00.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Kvöldmessa
verður í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudag-
inn 12. júní kl. 20:00. Þema samverunnar
er „Sumarið“. Safnaðarpresturinn Hjörtur
Magni Jóhannsson flytur hugvekju um
þennan ljúfa árstíma sem við erum að
ganga inn í. Anna Sigga og Carl Möller sjá
um tónlistina. Komið og eigum saman inni-
haldsríka en stutta kvöldstundí helgidómn-
um. Allir hjartanlega velkomnir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskyldumessa kl.
11. Sr. Þór Hauksson þjónar. Rebbi og
Gulla gæs koma í heimsókn. Grill á eftir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Útvarpsguðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyj-
ólfsson. Organisti Keith Reed. Inga Bach-
mann og Jóhanna Valsdóttir syngja
tvísöng.
DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa í kapellu
kl 20:00. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson.
Organisti Bjarni Þ. Jónatansson. Kór Digra-
neskirkju A-hópur.(www.digraneskirkja.is)
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Helgistund kl.
20.00 (Ath. breyttan tíma). Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Tónlist í umsjá
Þorvaldar Halldórssonar. Grillað verður eft-
ir helgistundina, kostnaður kr. 500 á
mann.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs-
kirkju syngur. Organisti er Bjarni Þór Jón-
atansson.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Sigfús Kristjánsson þjónar. Organisti Jón
Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og
kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. (sjá einnig
á www.hjallakirkja.is)
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Sóknarprestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson
predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópa-
vogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng,
organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Boðið
verður upp á kaffi að lokinni guðsþjónustu.
LINDASÓKN í Kópavogi: Sameiginleg
guðsþjónusta Linda- og Digranessafnaða í
Digraneskirkju kl. 20.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta er kl. 14.
Fermdar verða Sonja Kristina Rosengren,
Helsinki, p.t. Stafnaseli 1 og Steinunn Vikt-
orsdóttir, Bakkaseli 20. Altarisganga.
Kvöldguðsþjónusta er kl. 20. Altarisganga.
Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar í báðum
guðsþjónustum. Organisti er Julian Edward
Isaacs.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma kl.
20. Mikil lofgjörð. Sigríður Schram prédik-
ar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og til-
veruna“ verður sýndur á Ómega kl. 14.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp:
Samkomur alla laugardaga kl. 11:00.
Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00.
Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp
Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund sunnu-
dag kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón
Anne Marie Reinholdtsen.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a:
Sunnudaginn 12. júní er samkoma kl.
20.00. Björg R. Pálsdóttir talar. Lofgjörð og
fyrirbænir. Barnastarfið er komið í sum-
arfrí, en gæsla verður fyrir 1-7 ára börn á
samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir
samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Athugið: Samkomutíminn breytist yfir sum-
artímann og nú eru samkomurnar kl.
20.00 á sunnudagskvöldum. Þriðjudaginn
14. júní er bænastund kl. 20.30. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma á
Holtavegi 28 kl. 20. Samkoman er með
sumarblæ - kaffihúsastemmning - umræð-
ur - lofgjörð. Kristín Sverrisdóttir talar um
efnið „Sandur og grjót á veggnum“. Allir
velkomnir.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30.
Ræðumaður Vörður Leví Traustason.
Skírn. Mikil lofgjörð. Allir eru hjartanlega
velkomnir. Bænastund miðvikudagskvöld
kl. 20:00. Bænastundir alla virka morgna
kl. 07-08. www.gospel.is Ath! Hægt er að
horfa á beina útsendingu á www.gospel.is
eða hlusta á útvarp Lindina fm 102.9
KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða-
smára 5 kl. 16.30.
BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11
sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á
föstudögum.
KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga
heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða-
bæ: Sakramentisguðsþjónusta sunnudag
kl. 9:00 árdegis á ensku, og kl. 12:00 áís-
lensku.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl.
10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla
virka daga: Messa kl. 18.00. „Ár alt-
arissakramentisins“: Tilbeiðslustund er
haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags-
kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30
til 19.15. Reykjavík, Maríukirkja við Rauf-
arsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug-
ardaga:Messa á ensku kl. 18.30. Virka
daga: Messa kl. 18.30. „Ar alt-
arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á
mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún
í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00.
Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jós-
efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30.
Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt-
arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á
hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur:
Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga:
Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella:
Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl.
14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla
virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga:
Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga:
Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga:
Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnu-
daga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga:
Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska
kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2:
Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnu-
daga: Messa kl. 11.00. „Ár altaris-
sakramentisins“: Tilbeiðslustund á hverj-
um föstudegi kl. 17.00 og messa kl.
18.00.
MOSFELLSKIRKJA: Í stað hefðbundinnar
guðsþjónustu verður efnt til söngstundar í
Mosfellskirkju. n.k. sunnudag 12. júní kl.
20.30. Kirkjukór Lágafellssóknar og org-
anisti safnaðarins Jónas Þórir leiða söng-
inn. Hanna Björk Guðjónsdóttir, sópran
syngur nokkur lög. Allir velkomnir og hvattir
til söngs á sumarkvöldi í húsi Guðs. Jón
Þorsteinson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morgunsöngur
kl. 10.30. Athugið breyttan messutíma.
Börn borin til skírnar. Organisti Antonía
Hevesi. Prestur Þórhallur Heimisson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Guðsþjón-
usta fellur niður á sunnudag vegna sum-
arleyfa.
GARÐASÓKN: Messa með altarisgöngu
verður í Vídalínskirkju kl. 11:00 sunnudag.
( Athugið, breyting, messan var auglýst í
Kirkjutíðindum í Garðakirkju.) Félagar úr
kór Vídalínskirkju leiða almennan safn-
aðarsöng. Organisti: Hrönn Helgadóttir.
Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Haf-
steinsson, ásamt leikmönnum. Mætum
vel til helgrar messu og njótum gleðilegrar
samveru með Drottni. Prestarnir.
STRANDARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnu-
dag kl. 11. Baldur Kristjánsson.
HÓLADÓMKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11
sunnudag. Sr. Sigurður Ægisson þjónar,
kór Siglufjarðarkirkju leiðir söng.
AKUREYRARKIRKJA: Kvöldmessa kl.
20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Fé-
lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Org-
anisti: Björn Steinar Sólbergsson.
ÁSKIRKJA í Fellum: Hátíðarmessa sunnu-
dag kl. 14. Ferming. Kór kirkjunnar syngur
undir stjórn organistans Kristjáns Giss-
urarsonar. Sóknarpresturinn sr. Lára G.
Oddsdóttir, prédikar og þjónar fyrir altari.
HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Aðalsafn-
aðarfundur verður haldinn fimmtudaginn
16. júní kl. 21:00 í Hraungerðiskirkju. Dag-
skrá: venjuleg aðalfundarstörf. Sókn-
arnefnd.
VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Kvöldguðs-
þjónusta nk. sunnudag kl. 21:00. Org-
anisti Ingi Heiðmar Jónsson. Söngkór
Hraungerðisprestakalls leiðir safn-
aðarsöng. Barnastund eftir hefðbundna
guðsþjónustu. Kristinn Á. Friðfinnsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11 sunnu-
dag. Léttur hádegisverður framreiddur í
safnaðarheimili að lokinni messu. Tíða-
gjörð með fyrirbæn frá þriðjudögum til
föstudaga kl. 10,00. Kaffisopi og spjall á
eftir. Hinir sívinsælu mömmu- og pabba-
morgnar á miðvikudögum kl. 11,00. Mið-
vikudaginn 15. júní kl. 20,00 verður kvöld-
samkoma með léttri músík (popp-messa) í
kirkjunni. Þorvaldur Halldórsson leiðir söng
og ávarpar kirkjugesti. Sóknarprestur les
úr ritningunni, flytur bænir og stutta hug-
leiðingu. Sr. Gunnar Björnsson.
Heilsustofnun NLFÍ: Guðsþjónusta kl.
11.00. Prestur: Séra Baldur Kristjánsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Orgelstund kl.
20:00. Jörg E. Sondermann leikur verk eft-
ir Louis-Nicolas Clerambault, Johann Pach-
elbel og Johann Sebastian Bach. Org-
elstund er einföld helgistund með
orgletónlist, ritningarlestri, bæn og íhugun.
ÞINGVALLAKIRKJA: Messa verður sunnu-
daginn 12.júní. kl. 14.00. Sr. Kristín Þór-
unn Tómasdóttir predikar og þjónar fyrir alt-
ari. Organisti Guðmundur Vilhjálmsson.
(Lúk. 15.)
Guðspjall dagsins:
Hinn týndi sauður.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Sauðaneskirkja á Langanesi.
Kvöldmessa
í Laugarneskirkju
GUÐSÞJÓNUSTA verður í Laug-
arneskirkju á morgun, sunnudag-
inn 12. júní kl. 20:00.
Sigurbjörn Þorkelsson fram-
kvæmdastjóri safnaðarins leiðir
guðsþjónustuna og flytur hugvekju
og bænir. Ragnar Hilmarsson
sóknarnefndarmaður flytur vitn-
isburð og fulltrúar úr lesarahópi
kirkjunnar lesa ritningartexta.
Kirkjukórinn leiðir mikinn og
kröftugan söng og gert er ráð fyrir
að söfnuðurinn taki vel undir og
syngi við raust. Gunnar Gunn-
arsson tónlistarstjóri kirkjunnar
verður á orgelinu og stýrir tónum
kvöldsins eins og honum einum er
lagið.
Boðið verður upp á barnagæslu
meðan á guðsþjónustunni stendur.
Að guðsþjónustunni lokinni býð-
ur Sigríður kirkjuvörður upp á
molasopa eða djús yfir notalegu
spjalli í safnaðarheimilinu.
Njótum þess að lofa Guð, hug-
leiða Guðs orð og vera saman í
söng og bæn. Allir velkomnir.
Selfosskirkja –
Poppmessa
MIÐVIKUDAGINN 15. júní kl.
20.00 verður kvöldsamkoma
(„popp-messa“) í Selfosskirkju.
Þorvaldur Halldórsson, tónlist-
armaður, leiðir sönginn og ávarpar
kirkjugesti, en sóknarprestur les
úr Ritningunni, flytur bænir og
stutta hugleiðingu.
Sóknarbörn Selfossprestakalls
og ferðafólk er hvatt til þess að
fjölmenna til kirkjunnar þetta
kvöld og eignast uppbyggilega
stund við guðsorð, bænir og létta
sveiflu.
Sr. Gunnar Björnsson.
Sýning við
Grafarvogskirkju
SÍÐASTLIÐINN sunnudag, á sjó-
mannadaginn var opnuð sýning á
listaverkum eftir Árna Johnsen
fyrrverandi alþingismanns.
Sýninguna nefnir Árni „Grjótið í
Grundarfirði“. Verkin eru staðsett
við Grafarvogskirkju.
Þeim sem leggja leið sína á sýn-
inguna er einnig velkomið að skoða
altarismynd Leifs Breiðfjörðs er
hann nefnir Kristnitakan árið
1000, en verkið var gjöf rík-
isstjórnar til æsku landsins á
Kristnihátíðarári. Það ár var Graf-
arvogskirkja vígð, en fimm ár eru
síðan hún var vígð þann 18. júní ár-
ið 2000.
Þess verður minnst við
hátíðarguðsþjónustu 19. júní næst-
komandi kl. 11:00.
Grafarvogskirkja.
Gönguguðsþjónusta
GÖNGUGUÐSÞJÓNUSTA verður í
dag, laugardaginn 11. júní, og
hefst með guðsþjónustu kl. 09:00.
Að henni lokinni er haldið að
Vörðufelli á Skeiðum, og gengið á
það, sem tekur eina 4 tíma eða svo.
Farið í sund og sauna í Reykholts-
laug í Aratungu og endað með
matarveizlu í Sesseljubúð að lok-
inni skoðunarferð um Sólheima í
Grímsnesi. Verð 4000 kr.
Mæting á gönguskóm og galla í
gönguguðsþjónustuna.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Laugarneskirkja
Ferming í Akrakirkju 12. júní kl. 14.
Prestur sr. Þorbjörn Hlynur Árna-
son. Fermd verða:
Gunnhildur Helgadóttir,
Hólmakoti.
Ragnar Helgi Birgisson,
Hólmakoti.
Ferming í Svínavatnskirkju 12. júní
kl. 11. Prestur sr. Sveinbjörn Ein-
arsson. Fermd verður:
Hulda Margrét Birkisdóttir,
Höllustöðum II.
Ferming í Áskirkju í Fellum 12. júní
kl. 14. Prestur sr. Lára G. Oddsdótt-
ir. Fermd verða:
Birkir Friðriksson,
Smárahvammi 6, Fellabæ.
Fanny Ósk Mittelstein,
Hafrafelli IV, Fellahreppi.
Guðbjörg Aðalsteinsdóttir,
Sunnufelli 8, Fellabæ.
Hekla Hrönn Þorvaldsdóttir,
Lagarfelli 17, Fellabæ.
Helga Mjöll Þórisdóttir,
Sunnufelli 2, Fellabæ.
Hjálmar Gunnlaugur Ingólfsson,
Brekkubrún 10, Fellabæ.
Hrafnhildur Baldursdóttir,
Sunnufelli 4, Fellabæ.
Hulda Rós Snorradóttir,
Miðfelli 5, Fellabæ.
Linda Hrund Káradóttir,
Hreiðarsstöðum, Fellahreppi.
Öystein Magnús Gjerde,
Sunnufelli 10, Fellabæ.
Fermingar
12. júní