Morgunblaðið - 11.06.2005, Page 51

Morgunblaðið - 11.06.2005, Page 51
ÁRLEGUR Esjudagur fjölskyld- unnar verður haldinn á morgun, sunnudaginn 12. júní, en að honum stendur SPRON. Meðal dagskrár- atriða er Esjukapphlaup, gengið verður um Laufskörð með leiðsögn og gengið á Þverfellshorn og Öxl. Þá verður skógar- og fræðsluferð með Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Ganga um Laufskörð hefst kl. 10, Esjukapphlaupið kl. 13 og leiðsögn um skógræktina kl. 13.20 og 14.30. Fjölskylduhátíð við Esjurætur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 2005 51 Bátar Sparneytinn og ótrúlega góður Daihatsu Sirion árg. ´99, ekinn aðeins 52 þús. Sumard. og negld á felgum. Fæst á 480. þús. staðgr. Bílalán 190 þús. getur fylgt. Uppl. í s. 892 6779. Rauður Nissan Patrol árg. 1994 til sölu. Ek. 213 þús. km. Nýskoðaður. Upplýsingar í síma 894 1162. Peugeot unnendur. Til sölu Peugeot 807 diesel, 6 farþega, árg. 2004. Sjálfsk. Með öllum hugsanlegum aukabúnaði. Ek. 111.000 þús. Verð 2.600.000. 100% lán. Uppl. í s. 892 8098. VW Golf '96. Tilboðsverð kr. 310.000. Mjög sparneytinn. Verð kr. 310.000.-Sk. 09/06. Ek. 135 þús. 3ja dyra, 5 gíra. Skipti á ódýrari. Guðjón s. 661 9660. VW árg. '95, ek. 130 þús. km. Mjög vel með farið eintak, ný tímareim og bremsur. Service maí '05. Gsm 868 2691. Toyota Yaris T-sport Nýskr 05/02, ek 51 þ.km., blár., heil- sársdekk, kraftpúst, álfelgur, filmur o.fl, verð 1.290.000. 8 bílasölur geta verið á nýja, gríðarstóra bílasölusvæðinu við Klettháls, hannað af E.S. teikni- stofu… en sniðugt! Toyota Corolla, árg. 1992, ek. 175 þús.km. Skoðaður ´06. Nýjar bremsur o.fl. Góður og vel við- haldinn bíll. Verð 190.000. Upplýsingar í síma 863 0273. Tilboð þessa viku: Nissan Trade dísel til sölu. Sk. 02.2000. 3 lítra turbo dísel. Ekinn aðeins 67 þús. km. Mikil burðargeta. Kr. 690 þús. + vsk. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1070. Jeppar Toyota LC 90 GX, árg. ’97, 38”, 7 manna TD, 5 gíra, ekinn 212 þ. km, þjónustubók, dökkblár, ABS, 4:8, aukatankur, spilbitar, talstöð, aukaljós, lagnir f. aukabúnað, filmur. Verð 2,4 m. kr. Áhvílandi 1 m. kr. Uppl. í síma 864 4604. Vörubílar Volvo FH 12 árg. 2000. Dráttar- bíll með dælukerfi. Ek. 405 þús. km. Upplýsingar hjá Krafti ehf. í s. 567 7100 og 894 0632 Jóhann. MAN 8x6 árg. 1997.Ö 4ra öxla, 3ja drifa. Ek. 260 þús. km. Með Meiller palli. Upplýsingar í síma 567 7100 og 894 0632 Jóhann. Bílavarahlutir Alternatorar og startarar í fólksbíla, vörubíla, vinnuvélar og bátavélar. Á lager og hraðsend- ingar. 40 ára reynsla. Bílaraf, Auðbrekku 20, sími 564 0400. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, nýr, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Fellihýsi Óska eftir fellihýsi. S. 896 6767. Tjaldvagnar Fallegt Pariso fellihýsi með for- tjaldi til sölu. Upplýsingar í síma 567 5027 og 867 5090 laugard. kl. 15 - 18 og allan sunnudag. Mótorhjól Til sölu Suzuki intruder 1500 árg. '00, ekið 17.000 km. Mikið af crome aukahlutum og meira fylgir með. Cobra pípur. Fallegt hjól. Upplýsingar í síma 869 5875. Hjólhýsi Hjólhýsi. Óska eftir að kaupa ódýrt hjólhýsi sem nota mætti sem afdrep og vinnuskúr í sumar- bústaðalandi. Vinsamlegast hafið samband í síma 663 5160 eða 564 5160. Ásdís. Húsbílar Truma gasmiðstöðvar F. Báta, felli- og hjólhýsi,húsbýla o.fl. Hitar m/blæstri,Thermost. sér um rétt hitastig. Engin mengun eða súrefnistaka í rými. Mjög hljóðlátar 50 ára reynsla. Einnig Euro-Mover. Þú ekur hjólhýsin með fjarstýringu á teng- ikúluna og á stæðið. Bakkmyndavélar með eða án kapals. Spennubreytar 12/24v í 220v. 150-3000w Truma umboðið. Bílaraf Auðbr. 20. S,564 0400 Euromobile 6,7 m FiatDucato 2,5TD árg. '94. Mjög snyrtilegur, rúmgóður, í góðu ástandi, ekinn 139 þ. km. Skráður 6 manna, sex svefnstæði. Vel skipulagður með rúmgóðum borðkróki og miklu skápaplássi. Aukahl: 4 hjóla reið- hjólagrind, stór útdraganleg sól- hlíf á hlið, toppgrind. Skipti mögu- leg á tjaldv/fellih. Tilboð óskast. Nánari uppl. í síma 664 1000. Bílar aukahlutir Speglar fyrir fellihýsi og tjaldvagna. Verð kr. 1.750 kr. GS varahlutir, Bíldshöfða, sími 567 6744. Plasthús til sölu. Festingar fylgja. Verð 68.000. Upplýsingar í síma 898 8577. MMC (Mitsubishi) árg. '91, ek. 260 þ. km. Lancer GLXi, 4x4, stat- ion, skoðaður '06. Ryðlaus og vel við haldinn. 2 eigendur og smur- bók frá upphafi. Upplýsingar í síma 587 1307/697 4830. MMC Galant Glsi 2.0 árg.1991. Verð kr. 150 þ. Góður bíll í góðu lagi. Skoðaður 04/06. CD, smá yf- irborðs ryð. Ek. 257 þús. km. Upp- lýsingar í síma 661 9660. MMC Galant Glsi 1991. V. kr.150 þús. Hvítur. Góð vél. Ágætt útlit. Nýkom. úr yfirferð á bifreiðav, sk. 04/06. Cd, álf., rafmagn í öllu, ek. 256 þús. Gott viðhald. Kr. 150 þús. Egill s. 661 9660. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Lexus LX 470 jeppi árg. 2000 Svartur, ek. 85 þús. km, upp- hækkaður, 35", sóllúga, leðurá- klæði, bensín. Jeppi í sérflokki. Vel með farinn. Engin skipti. Uppl. gefur Karl í síma 892 0160. Mitsubishi Pajero DID 3,2 Glæs- ilegur að innan sem utan, 03.07.2003. Silfurgrár, ekinn 50.000 km. Mjög vönduð sumar- og vetradekk.Verð kr.3.790.00. Upplýsingar í síma 898 1133 Alternatorar og startarar í báta og bíla. Beinir og niðurg. startar- ar. Varahlþj. Hagstætt verð. Vélar ehf., Vatnagörðum 16, s. 568 6625. ALLS 15 námsmenn sem stunda nám á háskólastigi fengu í gær 200 þúsund kr. styrk hver frá KB banka en styrkirnir eru veittir árlega. Er þetta fimmtánda árið sem bankinn veitir styrki til Námsmannalínufélaga bankans. Að þessu sinni ganga fimm út- skriftarstyrkir til stúdenta við Háskóla Íslands, þrír útskrift- arstyrkir til nemenda í íslenskum sérskólum og sjö námsstyrkir til íslenskra námsmanna erlendis. Þeir sem hljóta styrk í ár eru: Pálmi Þór Atlason, Eva Sóley Guðbjörnsdóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Írunn Ketilsdóttir, Stefán Jónsson, Úlf Viðar Níels- son, Vígþór Sjafnar Zophonías- son, Hörður Logi Hafsteinsson, María Kristjánsdóttir, Sólveig Samúelsdóttir, Ásdís Helgadóttir, Eggert Þröstur Þórarinsson, Frosti Ólafsson, Heiða María Sig- urðardóttir og Rósa Elín Davíðs- dóttir. Á myndinni er Hreiðar Sigurðsson, forstjóri KB banka, ásamt styrkþegum og fulltrúum þeirra. KB banki veitir 15 námsmönnum styrki Í VIÐEY er opin sýning mannlífs- mynda frá þorpinu, sem var á aust- urenda eyjarinnar og voru 138 manns skráðir þar við leik og störf þegar mest var. Einnig má skoða listaverkin í eynni, sem eru tvö; The Blind Pavilion eftir Ólaf Elíasson og Milestones eftir Richard Serra. Við göngustíga, sem liggja um alla eyna eru skilti sem fræða gesti og gang- andi um sögu og náttúru eyjarinnar. Um helgar er Viðeyjarstofa opin sem kaffihús frá kl. 11 – 18. Ein ferð er farin til Viðeyjar frá smábáta- höfninni við Ægisgarð, Reykjavíkur- höfn kl 10 alla daga vikunnar, en einnig eru farnar ferðir frá Sunda- höfn frá kl. 13 og til kl. 21. Mannlífsmyndir í Viðey BÆRINN Krókur í Garðaholti í Garðabæ verður opinn á sunnudög- um kl. 13–17 í sumar eins og undan- farin tvö sumur. Krókur er báru- járnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Þar eru varðveitt húsgögn og munir sem voru í eigu hjónanna Þor- bjargar Stefaníu Guðjónsdóttur og Vilmundar Gíslasonar. Afkomendur þeirra gáfu Garðabæ húsin 1998. Opið í Króki í Garðaholti FLUGKLÚBBUR Mosfellsbæjar efnir í dag til svonefnds Piper-dags á flugvellinum á Tungubökkum. Býður klúbburinn nágrannaklúbb- um og einkaflugmönnum til flug- samkomu sem hefst upp úr hádeg- inu. Ottó Tynes segir að Piper-dagurinn sé árlegt tiltæki Flugklúbbs Mosfellsbæjar og í fyrra hafi kringum 70 vélar safnast þar saman. Ottó segir veðurútlit gott og að hugsanlega verði efnt til hópflugs á Piper Cub vélum. Hann segir 6 slíkar til í landinu og séu fjórar þeirra flughæfar. Piper-dagur á Tungubökkum Japanskur stóll en ekki norskur Ranglega var sagt í frétt í blaðinu í gær að stóll sem frumsýndur var í Epal í gær í tilefni af sýningunni Circ- us – frá Bergen, sem opnuð verður í Hönnunarsafni Íslands í dag, væri frá Circus. Stólinn hannaði japanski hönnuðurinn Toshiyuki Kita en hann er framleiddur hjá norska fyrirtæk- inu Stokke. Kita er meðal annars þekktur fyrir hinn svokallaða Mikka Músarstól sem Cassina framleiðir. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Nafn misritað Nafn Óla H. Þórðarsonar, for- manns Umferðarráðs, var misritað í Morgunblaðinu í gær. Óli er beðinn velvirðingar á því. LEIÐRÉTT Í FYRSTU laugardagsgöngu land- varða í þjóðgarðinum á Þingvöllum verður gengið á Arnarfell við norð- austurhorn Þingvallavatns. Safnast verður saman við þjónustumiðstöð kl. 13. í dag og ekið þaðan að Arnar- felli þar sem lagt verður á fellið frá bílastæði við þjóðveginn. Gengið á Arnarfell

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.