Morgunblaðið - 11.06.2005, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.06.2005, Blaðsíða 52
Vitið þér ekki, að ef þér bjóðið öðrum sjálfa yður fyrir þjóna og hlýðið honum, þá eruð þér þjónar þess, sem þér hlýðið, hvort heldur er syndar til dauða eða hlýðni til réttlætis? (Rómv. 6, 16.) Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn SÆL LÍSA, ÞETTA ER JÓN ARBUCKLE... ÞAÐ VILL SVO TIL AÐ ÞAÐ ER STÓRT GAT Í DAGATALINU MÍNU Á GAMLÁRSKVÖLD HÚN SAGÐI MÉR AÐ KROTA YFIR HANN EN SMEKKLEGA AÐ ORÐI KOMIST KÆRI SKÓLASTJÓRI, Á LEIÐ Í SKÓLANN Í DAG, ÞÁ TÝNDI ÉG VETLINGNUM MÍNUM. ÞAR SEM AÐ SKÓLINN ÞINN BER ÁBYRGÐ Á ÞVÍ AÐ ÉG VAR Á GANGI ÞENNAN DAG, ÞÁ KREFST ÉG ÞESS AÐ ÞIÐ GREIÐIÐ MÉR SKAÐABÆTUR. P.S. GLEYMIÐ ÞESSU BARA ÉG FANN VETLINGINN! STURTUM SVO NIÐUR! ÞETTA VAR SNILLD. GERUM ÞETTA AFTUR! MIG LANGAR EKKI AÐ VITA HVAÐ HANN ER AÐ GERA. HVAÐ MEÐ ÞIG? NEI, KÍKJUM Á ÞAÐ ÞÁ RÓAÐIST ÉG MEÐ ALDRINUM EN EINS OG AÐRIR... NEI, HÉR ÁÐUR FYRR VAR ÉG KALLAÐUR MAX HINN MJÖG SVO ILLI HVERNIG ER ÞAÐ, HEFUR ÞÚ ALLTAF VERIÐ KALLAÐUR MAX HINN ILLI? AÐGERÐIN GEKK VEL. SJÁÐU HVERSU RÓLEGUR HANN ER ÞEGAR BÚIÐ ER AÐ DEYFA HANN EKKI GÆTI ÉG FENGIÐ EINN KASSA AF ÞESSU HEIM MEÐ.... NEI! KOMDU SÆLL HERRA ARDEN. ÉG ER AÐ HRINGJA ÚT AF 30” SJÓNVARPINU SEM ÞÚ KEYPTIR... ... ÞAÐ SEGJA ÞEIR ALLIR AUÐ- VITAÐ... HALLÓ? ÞETTA ER MISSKILNINGUR. ÉG KEYPTI EKKERT 30” SJÓNVARP. KORTANÚMERINU MÍNU VAR STOLIÐ. ÉG ER BÚINN AÐ TILKYNNA ÞAÐ TIL LÖGREGLUNNAR. ÞANNIG AÐ ÞESSIR ÞRJÓTAR TÓKU ALLT SEM FRÆNKA ÞÍN ÁTTI HVERJA EINUSTU KRÓNU ÞÚ MANST KANNSKI AÐ ÉG VAR EINU SINNI TÖLVUÞRJÓTUR ÉG GÆTI EF TIL VILL FUNDIÐ ÞÁ EF ÞÉR TEKST ÞAÐ, ÞÁ ERTU RÁÐINN TIL FRAMBÚÐAR Dagbók Í dag er laugardagur 11. júní, 162. dagur ársins 2005 Þótt sól skíni í heiði,og sumarfrí sé innan seilingar þá finn- ur Víkverji samt fyrir tómi. Eins og eitthvað mikilvægt vanti. Það er einkum um helgar sem tómleikatilfinn- ingin gerir vart við sig, þegar maður á einmitt að vera önnum kafinn við að njóta sumarsins. Þá er nefnilega enginn bolti, enginn enskur bolti. Víkverji er eins og illa gerður hlutur í þá rúmu tvo mánuði sem boltinn ekki rúll- ar. Ekki einu sinni Evrópukeppni eða Heimsmeistarakeppni til að sefa þjáninguna. Og hvað er þá gert í sveltinu, til að svala boltaþorstanum? Jú, legið yfir fullkomlega óáreiðan- legum slúðurfréttum bresku press- unnar um öll möguleg og ómöguleg leikmannaskipti. Gegnir þá einu hversu langsótt fréttin er; alltaf þambar boltaþurr Víkverji hana í sig. Á hverjum degi er skimað yfir skal- ann; fyrst þeim ábyrgu, svo þeim gulu, ef ekkert merkilega virðist í gangi. Arsenal að velta einhverjum leikmanni fyrir sér? Einhverjir aðrir að gera hosur sínar grænar fyrir mín- um mönnum? Burtu með kruml- urnar! Vieira á leið til Madrid? Hann ósáttur við launin, liðið skortir metnað, vill vinna Meistaradeildina. Far- inn. Frágengið. Sumar eftir sumar hefur Vík- verji lesið þá sorgar- frétt, upp á hvern ein- asta dag, og gott sem búinn að kveðja fyrir- liðann. En svo gerist ekkert. Hann fer hvergi. Allt saman tómt bull. Uppspuni ör- væntingarfullra blaða- manna sem fylla þurfa síðurnar og selja blaðið þegar alvöru fréttirnar, tíðindin af leikjunum, vantar. Nú þegar Vieira- sagan er um garð gengin, þá á Henry víst að vera að farinn. Til Barcelona. Maðurinn sem oftar hefur lýst því yf- ir en nokkur annar að hann muni aldrei yfirgefa liðið sem bjargaði ferli hans. Og þá er bara að velta sér ennþá meira upp úr Cole-gate; því leiðindamáli. Meiri safi í því. Hann líka farinn. Getur ekki verið þarna lengur. Jafnvel þótt hann lýsi reglu- lega yfir, þegar rétt er eftir honum haft, að hann kæri sig ekki um að spila neins staðar annars staðar. En það er bara engin frétt. Hollusta?!? Uhhm. Selur ekki. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is           Party Zone | Ný partíröð hefur göngu sína í kvöld á Vegamótum á vegum út- varpsþáttarins Party Zone. Samhliða verður gefiðn út ný safnplata; Party- röðin Dansa Meira 2005. Fram koma hinir margfrægu Dj Margeir og Árni E auk þess sem lofað hefur verið erlendum leynigesti. Markmiðið er að halda PZ-kvöldin á minni danskaffihúsum miðborgar- innar svo það náist að skapast „þétt og svöl partí“ eins og segir í tilkynningu. Plötunni Dansa Meira verður dreift til gesta en þar er að finna sumarlega danstónlist sem Margeir setti saman saman, tónlist í anda þess sem á eftir á hljóma á Dansa Meira-kvöldum PZ í sumar og í þáttunum á Rás 2. Ein- kunnarorð þeirra í sumar verður: „Edge, attitude og partí“ eins og fram kemur í tilkynningu. Dansað á Vegamótum MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.