Morgunblaðið - 11.06.2005, Side 61

Morgunblaðið - 11.06.2005, Side 61
Í DAG, laugardaginn 11. júní, fer nýr þáttur í loftið á Bylgjunni, Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands. Þættinum stjórna þrír af okkar ást- sælustu grínleikurum, Laddi, Gísli Rúnar og Jörundur Guðmundsson. Gísli Rúnar segir að þátturinn verði eins og spegilmynd af dagskrá í út- varpi og sjónvarpi að undanskildu öllu venjulegu pólitísku dægurþrasi. „Við gerum grín að öllu mögulegu eins og „innhringiþáttum“ og við- talsþáttum auk þess sem kunn- uglegir útvarpsmenn og þjóðkunnir Íslendingar ganga aftur. Þeir helstu eru Jonni Jonnason, Sig- urður G. Ómarsson á Málstöðinni og Búbbi Marteins trúbador.“ En hvað kemur til að þrír gam- alreyndir grínarar ákveða að byrja með þátt á Bylgjunni? „Það er nú ekki gott að segja. Við vorum með tilbúið efni og Bylgjuna vantaði efni svo að þeir stukku bara á þetta. Venjulega er svona efni ekki lengra en fimm mínútur en þættirnir okkar verða heilar tuttugu mínútur. Síðan verða endurfluttar minni einingar í vik- unni á eftir.“ Gísli segir að það sé enginn einn rauður þráður í þátt- unum fyrir utan þann að fá fólk til að hlæja. „Það heppnast síðan misjafnlega en maður vonar bara það besta. Maður verður alltaf að miða við það sem manni sjálfum finnst fyndið og vona síðan að það rími við húmor annarra.“ Eins og áður sagði fer fyrsti þátturinn í loftið í dag og hefst hann á slaginu 11.30. Gleðiþáttur með Ladda, Gísla Rúnari og Jörundi Útvarp | Nýr þáttur í loftið á Bylgjunni Ljósmynd/Jonatan Gretarsson Þeir Jörundur, Laddi og Gísli Rúnar eru allir landsfrægir grínarar. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 2005 61 AKUREYRI KEFLAVÍKÁLFABAKKI   S.K. DV. Debra Messing Dermot Mulroney i t l Frábær og léttleikandi rómantískgamanmynd með Debra Messing úr „Will &Grace“ þáttunum FURÐULEGASTA ÆVINTÝRI ALHEIMSINS HEFST ÞEGAR JÖRÐIN ENDAR Fyrsta stórmynd sumarsins  DV  MBL Halldóra - Blaðið  Er þetta ást? Er þetta vinátta eða er þetta hvort tveggja. Þetta er mynd sem þú og þín þurfið að sjá. ashton kutcher RÓMANTÍK GETUR EYÐILAGT GÓÐA VINÁTTU amanda peet Sýningatímar 11. og 12. júní A LOT LIKE LOVE kl. 1.30 - 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 A LOT LIKE LOVE VIP kl. 1.30 - 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 HOUSE OF WAX kl. 1.30 - 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 CRASH kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 HITCHHIKER´S GUIDE... kl. 1.30 - 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 THE WEDDING DATE kl. 2 - 4 - 6 - 8.15 - 10.30 SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 2 - 4 A LOT LIKE LOVE kl. 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 HOUSE OF WAX kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 THE WEDDING DATE kl. 6 - 8 - 10 SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 4 THE ICE PRINCESS kl. 4 KRINGLAN Mr. and Mrs. Smith Kl. 5.45 - 8 - 10.15 Star Wars - Episode III Kl. 3 - 5 Ice Princess Kl. 3 - 8 The Jacket Kl. 10 A LOT LIKE LOVE kl. 4 - 6 - 8 -10 HOUSE OF WAX kl. 8 - 10 THE ICE PRINCESS kl. 6 Svampur Sveinsson kl. 4 ELISHA CUTHBERT CHAD MICHAEL MURRAY BRIAN VAN HOLT PARIS HILTON JARED PADALECKI  Capone XFM ���� ���� �� ���� � ������ ������������� ��������� ����� ���� ������������� ��� �� ������ ������ ������� ����� ������� �������� � ������� �� ����������� ��������� �������� ����� � ������������ ������������� ���������� �������� ��� ���� ��������������� �� �� ��������

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.