Morgunblaðið - 11.06.2005, Page 62
THE QUIET AMERICAN
(Sjónvarpið kl. 22)
Vönduð og vel heppnuð
kvikmyndagerð á frægri
skáldsögu Grahams Greene.
Þrungin „hæglátri“ spennu
og Michael Caine hefur
sjaldan sýnt sterkari leik.
DUPLEX
(Stöð 2 kl. 21.10)
Alversta og ófyndnasta
mynd sem hinn annars fjall-
hressi Ben Stiller hefur
leikið í undanfarið.
SLEEPERS
(Stöð 2 kl. 0.25)
Merkilega slöpp og óspenn-
andi mynd miðað við allt
það drama sem sagan felur í
sér og hæfileikana sem leik-
araliðið býr yfir. En hverj-
um þurfti Jason Patric að
múta til að fá að vera með?
L.A. LAW: THE MOVIE
(Stöð 2 kl. 2.45)
Þættir sem þóttu góðir, í
eina tíð, en eru orðnir hálf
hallærislegir í dag. Sama á
við um myndina.
DRAGNET
(Skjár einn kl. 21)
Ein frá þeim tíma þegar
Tom Hanks var enn léttur á
því og fyndinn. Þessi er nú
samt bara temmilega fynd-
in, jafnvel þótt Dan Aykr-
oyd sé óvenju góður.
ANGER MANAGEMENT
(Stöð 2 BÍÓ kl. 16)
Var þvílíkt blásin upp þegar
hún var frumsýnd; Sandler
og Nicholson saman, aldrei
betri og allur sá pakki. En
það er bara ekki rétt; þeir
hafa sannarlega verið betri
og það oftast.
TORTILLA SOUP
(Stöð 2 BÍÓ kl. 10/18)
Ágætur rómanskur rómans,
sem svipar til mynda á borð
við Waiting To Exhale og
Steel Magnolia; svona
„kvennamynd“ eins og ein-
faldir kjósa að kalla þær.
THE WILD THORNBERRYS
MOVIE
(Stöð 2 BÍÓ kl. 20)
Teiknimynd fyrir börn, sýnd
kl. 20 – viðeigandi. En ágæt
sem slík, ekta Nickelodeon-
húmor.
RETURN TO THE BATCAVE: THE
MI
(Stöð 2 BÍÓ kl. 22)
Hálf vandræðaleg endur-
koma og stórfurðuleg hjá
aumingja Adam West sem
aldrei fékk neitt að gera eftir
Batman-ævintýrið.
LAUGARDAGSBÍÓ
Skarphéðinn Guðmundsson
BÍÓMYND KVÖLDSINS
THE THING
(Stöð 2 kl. 22.40)
Einfaldlega einhver allra
magnaðasta hrollvekja sem
gerð hefur verið; lang-
samlega besta mynd Johns
Carpenters, sem er ennþá
hreint svakalega ógnvekj-
andi.
62 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.50 Bæn. Séra Elínborg Gísladóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni
úr liðinni viku.
08.00 Fréttir.
08.05 Músík að morgni dags með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um víðan völl. Umsjón: Pétur
Guðjónsson.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Tár Guðs. Lífið á hamfarasvæð-
unum við Indlandshaf. Umsjón: Sigríður
Árnadóttir.
(Aftur á mánudag) (2:2).
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur
Ómarsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþátt-
ur.
14.00 Teygjan. Umsjón: Sigtryggur Bald-
ursson.
(Aftur annað kvöld).
14.30 Medici-ættin í Flórens Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir. Lesari með um-
sjónarmanni: Sigurður Skúlason.
(Áður flutt 1994)
15.30 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Heimsendir verður á morgun.
Stund með Baldri Óskarssyni ljóðskáldi
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson.
(Frá því um páska).
17.05 Djassgallerí New York. Píanistinn
Uri Caine. Umsjón: Sunna Gunnlaugs-
dóttir.
(Aftur á þriðjudagskvöld) (2:7).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Bíótónar. Rauður litur í kvikmynd-
um. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
(Aftur á þriðjudag) (2:8).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Kristinn Halls-
son og Elín Ósk Óskarsdóttir syngja ís-
lensk einsöngslög; Árni Kristjánsson og
Hólmfríður Sigurðardóttir leika á píanó.
19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svan-
hildar Jakobsdóttur.
(Frá því á mánudag).
20.15 Öðruvísi mér áður brá. Þáttur um
Kanaríeyjar í umsjón Kristínar Einars-
dóttur.
(Áður flutt í apríl sl.).
21.05 Í skugga meistaranna. Fjallað um
tékkneska tónskáldið og virtúósapían-
istann Jan Ladislav Dussík. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
(Frá því á fimmtudag) (2:8).
21.55 Orð kvöldsins. Hrafn Harðarson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Út vil ek. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir.
(Áður flutt 2003) (1:8).
23.10 Danslög.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum
til morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
08.00 Morgunstundin
08.01 Gurra grís
08.08 Bubbi byggir
08.20 Pósturinn Páll
08.28 Hopp og hí Sessamí
08.55 Fræknir ferðalangar
09.20 Strákurinn
09.30 Arthur
10.00 Gæludýr úr geimnum
10.30 Kastljósið e.
10.55 Hlé
15.00 EM kvennaknatt-
spyrnu. Bein útsending frá
leik Dana og Englendinga.
16.50 Formúla 1 Bein út-
sending frá tímatöku fyrir
kappaksturinn í Kanada.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Geimskipið Enter-
prise
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Fjölskylda mín (My
Family) (3:13)
20.15 Tónleikar 46664
Upptaka frá tónleikum
sem haldnir voru til heið-
urs Nelson Mandela í
Tromsø fyrr í kvöld. Meðal
þeirra sem koma fram eru
Brian May, Jivan Gasp-
aryan, Sharon Corr,
Bongu Maffin, Johnny
Clegg, Ladysmith Black
Mombaza, Razorlight,
Zucchero, Angelique
Kidjo, Robert Plant,
Saybia og Earth Affair þar
sem Gunnlaugur Briem
trommuleikari er í for-
svari. Kynnir er Trausti
Þór Sverrisson.
22.00 Hægláti Ameríku-
maðurinn (The Quiet Am-
erican) Leikstjóri er Phil-
lip Noyce Kvikmynda-
skoðun telur myndina ekki
hæfa fólki yngra en 16 ára.
23.45 Tónleikar 46664
Mandela-tónleikar - fram-
hald.
01.05 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Bold and the Beauti-
ful
13.45 Joey (16:24)
14.15 Það var lagið
15.15 Kevin Hill
(Unexpected) (10:22)
16.05 Strong Medicine 3
(Samkvæmt læknisráði 3)
(6:22)
16.55 Oprah Winfrey
17.40 60 Minutes I 2004
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Whose Line Is it
Anyway? 3 (Hver á þessa
línu?)
19.40 Just For Kicks (Allt-
af í boltanum) Aðalhlut-
verk: Cole Sprouse, Dylan
Sprouse og Tom Arnold.
Leikstjóri: Sydney J.
Bartholomew Jr. 2003.
21.10 Duplex (Grannaslag-
ur) Aðalhlutverk: Drew
Barrymore, Ben Stiller og
Eileen Essel. Leikstjóri:
Danny Devito. 2003. Leyfð
öllum aldurshópum.
22.40 The Thing (Fyr-
irbærið) Aðalhlutverk:
Kurt Russell, A. Wilford
Brimley og Richard Dys-
art. Leikstjóri: John Carp-
enter. 1982. Stranglega
bönnuð börnum.
00.25 Sleepers (Pörupilt-
ar) Aðalhlutverk: Dustin
Hoffman, Kevin Bacon,
Robert De Niro og Brad
Pitt. Leikstjóri: Barry
Levinson. 1997. Strang-
lega bönnuð börnum.
02.45 L.A.Law: The Movie
(Lagakrókar) Aðalhlut-
verk: Corbin Bernsen,
Susan Dey, Larry Drake
og Harry Hamlin. Leik-
stjóri: Michael Schultz.
2002.
04.10 Fréttir Stöðvar 2
04.55 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
16.30 Aflraunir Arnolds
(Arnold Schwarzenegger
Classic)
17.00 Toyota mótaröðin í
golfi 2005
18.00 Motorworld
18.30 Inside the US PGA
Tour 2005
18.54 Lottó
19.00 NBA (SA Spurs -
Detroit) Útsending frá
fyrsta leik San Antonio
Spurs og Detroit Pistons í
úrslitaeinvígi NBA.
21.00 Hnefaleikar (Kostya
Tszyu - Ricky Hatton) Út-
sending frá hnefa-
leikakeppni í Manchester
á Englandi um síðustu
helgi
22.20 Hnefaleikar (Antonio
Tarver - Glen Johnson)
Áður á dagskrá 18. desem-
ber 2004.
23.25 Hnefaleikar (Mike
Tyson - Danny Williams)
Áður á dagskrá 30. júlí
2004.
01.00 Hnefaleikar (Mike
Tyson - Kevin McBride)
Bein útsending frá hnefa-
leikakeppni í Washington.
Stöð 2 19.15 Grínistinn Drew Carey þykir fara á kost-
um í sjónvarpsþáttunum Hver á þessa línu (Whose Line Is
It Anyway?). Carey fær í heimsókn til sín marga liðtæka
sprellara.
06.00 Live From Bagdad
08.00 Anger Management
10.00 Tortilla Soup
12.00 The Wild Thorn-
berrys Movie
14.00 Live From Bagdad
16.00 Anger Management
18.00 Tortilla Soup
20.00 The Wild
Thornberrys Movie
22.00 Return to the
Batcave: The Mi
24.00 Do Not Disturb
02.00 Without Warning:
Diagnosis Murder
04.00 Return to the
Batcave: The Mi
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvaktin með Snorra Sturlusyni.
01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10
Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir.
02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05
Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05
Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05
Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05
Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi
stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur.
10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Lif-
andi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu
Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi
útvarp á líðandi stundu með Snorra Sturlu-
syni. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í
vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar.
18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00
Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón:
Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már
Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Nætur-
galinn með Margréti Valdimarsdóttur.
24.00 Fréttir.
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý
Bylgjunnar
Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13.
Baldur
Óskarsson
Rás 1 16.10 Eiríkur Guðmunds-
son átti nýverið morgunstund með
Baldri Óskarssyni ljóðskáldi. Á heim-
ili Baldurs drukku þeir kaffi og töluðu
um lífið og tilveruna á meðan börn
léku sér í bakgarðinum. Þegar nóg
var talað var gengið niður á Granda,
komið við í Grandakaffi og endað á
bekk þar sem Baldur á sér athvarf.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
14.00 Sjáðu Fjallað um
nýjustu kvikmyndirnar og
þær mest spennandi sem
eru í bíó. (e)
16.00 Game TV Fjallað um
tölvuleiki og allt tengt
tölvuleikjum. Sýnt úr
væntanlegum leikjum, far-
ið yfir mest seldu leiki vik-
unnar, getraun vikunnar
o.s.frv. (e)
17.00 Íslenski popplistinn
Þú getur haft áhrif á ís-
lenska Popplistann á
www.vaxtalinan.is. (e)
19.00 Meiri músík
Popp Tíví
13.45 Þak yfir höfuðið
14.30 Still Standing (e)
15.00 Less than Perfect
15.30 According to Jim (e)
16.00 The Bachelor (e)
17.00 Djúpa laugin 2 (e)
18.00 The Contender (e)
19.00 MTV Cribs (e)
19.30 Pimp My Ride (e)
20.00 Burn it Breskur
framhaldsmyndaflokkur
frá BBC um hóp vina á þrí-
tugsaldri.Þættirnir skarta
mörgum frægustu popp-
lögum 9.og 10. áratugar-
ins, s.s. Please, Please Tell
Me Now m. Duran Duran,
There She Goes m. The
La’s og You Spin Me
Right Round m. Dead or
Alive.
20.30 Mad About Alice
Þættir frá BBC sem fjalla
um Alice og Doug sem eru
nýskilin, en rembast við að
haga sér eins og mann-
eskjur hvort gagnvart
öðru vegna sonar sem
þeim tókst að eignast áður
en allt fór upp í loft. Þau
hafa bæði stofnað til nýrra
sambanda og segjast bæði
sátt við skilnaðinn en eiga
einhverra hluta vegna erf-
itt með að slíta strenginn.
21.00 Dragnet Grínmynd
með spennuívafi frá 1987.
Rannsóknarlögreglu-
mennirnir Friday og
Streekbeck fá til með-
höndlunar dularfullt ráns-
mál, sem öll hafa það sam-
eiginlegt að ræninginn
skilur eftir sig kort með
orðinu PAGAN á. Stór-
skemmtileg mynd með
Dan Aykroyd og Tom
Hanks í aðalhlutverkum.
22.45 CSI: Miami (e)
23.30 One Tree Hill (e)
00.15 Law & Order (e)
01.00 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
02.30 Óstöðvandi tónlist
Tónleikar 46664 í Sjónvarpinu í kvöld
SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld upptöku frá tónleikum
sem haldnir voru til heiðurs Nelson Mandela í Tromsø
fyrr í kvöld.
Meðal þeirra sem koma fram eru Brian May, Jivan
Gasparyan, Sharon Corr, Bongu Maffin, Johnny Clegg,
Ladysmith Black Mombaza, Razorlight, Zucchero,
Angelique Kidjo, Robert Plant, Saybia og Earth Affair
þar sem Gunnlaugur Briem trommuleikari er í forsvari.
Kynnir er Freyr Eyjólfsson.
Gunnlaugur Briem og félagar í
Earth Affair leika til heiðurs
Mandela í kvöld.
Tónleikar 46664 hefjast klukkan 20.15 í Sjónvarpinu.
Gert verður hlé á útsendingu klukkan 22 en klukkan
23.45 heldur útsending áfram.
Rokkað fyrir Mandela
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
STÖÐ 2 BÍÓ