Morgunblaðið - 11.06.2005, Page 63

Morgunblaðið - 11.06.2005, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 2005 63 F A B R I K A N OPI‹ í DAG LAUGARDAG 10 -16 luca LE‹URSTÓLL 23.400 KR. Á‹UR 39.000 KR. BÆJARLIND 14 -16 | 201 Kópavogi | Sími 564 4400 | Fax 564 4435 | tekk@tekk.is                     -    .        /  0111  2 0113  2   .      4 .                                   !      "               #          $      %&     $ !  &      4   5   /      06 6 4 .            .     5  7        8        /   4    .    /   9   .  !          "  #   :7  .  -     $% &  $% &  $% & ' (  )   * ( +## ," , -  .#### 0#12 3# 1 06 0 01 0 01 ; 0 < 0 0< 0;  . . 2 . 2 . 2 . 5     .    . . .  10 4 # 5, # 6 7   8 # *#  4,  )   8 &  0= 01 0= 0= 0 0 0= 0; 01 0< 01 2 . 2 . .   . . . . . . *   )9  9 '0 *: ;   . 6   %19 <  > > = 6 = 0> 03 0 ; < 2 .    2 .    2 . . 2 .  5     . . '+ -*&= =*>-?'@A' B 7A>-?'@A' 5-C8B&< A'  D > >6< =6 60  643 64< 641 >0 306 06=; 6;3 ==;  > 0=6 0<== 11 006  >0 01 >6; 0>>3 0 >0  0E # # >6 0;6 ? 0 >=; 0; ? >>1 >  030 >40 04< 04> 04 643 64< 64> 64< >4= 46 040 46 64=              @A              ANIMAL PLANET 10.00 Sharks in a Desert Sea 11.00 Swimming Lions 12.00 Going Ape 13.00 Awesome Pawsome 14.00 The Crocodile Hunter Diaries 16.00 Pet Star 17.00 King of the Jungle 18.00 The Most Extreme 19.00 Lions - Finding Freedom 20.00 The Jeff Corwin Experience 21.00 O’S- hea’s Big Adventure 22.00 Duel in the Swamp 23.00 Animals A-Z 24.00 Big Cat Diary 1.00 Wild Indonesia 2.00 Austin Stevens - Most Dangerous 3.00 Seven Deadly Strikes 4.00 Horsetails 4.30 Zoo Story 5.00 Lyndal’s Lifeline 6.00 Big Cat Diary BBC PRIME 9.30 Trooping the Colour 11.30 Passport to the Sun 12.00 Doctors 14.00 The Go- od Life 14.30 Dad’s Army 15.00 Top of the Pops 15.30 Top of the Pops 2 15.55 The Weakest Link Special 16.40 Would Like to Meet 17.40 Casualty 18.30 Queen & Country 19.30 Sonny Liston 20.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 21.00 Shooting Stars 21.30 Top of the Pops 22.00 Top of the Pops 2 22.30 The Office 23.00 Noah’s Flood 24.00 Iceman 1.00 Cloning the First Human 2.00 High Stakes 3.00 Follow Me 3.30 Muzzy comes back 4.00 Barnaby Bear 4.20 Science Zone 4.40 Number Time: Addition & Subtrac- tion 5.00 Teletubbies 5.25 Tweenies 5.45 Fimbles DISCOVERY CHANNEL 10.10 Extreme Machines 11.05 A Bike is Born 12.00 Ray Mears’ World of Survival 13.00 Mythbusters 14.00 Extreme Land- speed 15.00 Flying Heavy Metal 15.30 Al Murray’s Road to Berlin 16.00 Super Structures 17.00 Walking with Dinosaurs 18.00 Extreme Engineering 19.00 Am- erican Chopper 20.00 Rides 21.00 Scrapheap Challenge 22.00 Trauma 23.00 Amazing Medical Stories 24.00 Impossible Heists EUROSPORT 10.30 All Sports10.45 Motorcycling 13.00 Tennis14.00 Football21.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Fight Sport: Fight Club 23.30 Football: Top 24 Clubs HALLMARK 11.00 Earthsea 12.45 The Hollywood Mom’s Mystery 14.15 A Storm in Sum- mer 16.00 Secrets 17.45 Hawking 19.15 H2O 21.00 Lonesome Dove: The Series 21.45 Brotherhood of Murder 23.30 Lonesome Dove: The Series 0.30 H2O 2.15 Brotherhood of Murder MGM MOVIE CHANNEL 10.40 A Rage to Live 12.20 Thrashin’ 13.55 Electric Dreams 15.30 Hard Choi- ces 17.00 The Glory Guys 18.50 Love Crimes 20.20 Prime Target 21.55 Rancho Deluxe 23.30 Welcome to Woop Woop 1.05 Wheels of Terror 2.50 Cool Change NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Totally Wild 11.00 The Last Flight of Bomber 31 12.00 Marine Machines 13.00 Frontlines of Construction 14.00 Sears Tower 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Animals Like Us 17.00 Battlefront 18.00 The Truth About Killing 20.00 The Sand Pebbles 23.30 Battlefront 24.00 VE - Ten Days to Victory TCM 19.00 Village of the Damned 20.20 Freaks 21.25 The Outrage 23.00 Ser- geant York 1.10 Arena 2.25 Until They Sail DR1 10.10 Ninja Turtles 10.30 For fuld rulle! 11.00 BeeB 11.15 SWAP 11.30 Viften 12.00 TV AVISEN 12.10 Temadag: De danske øer_ Bornholm 13.55 Seernes Have (2:8) 14.25 Helt uimodståelig 15.55 Boogie Listen 16.55 Dawson’s Creek (8) 17.40 Før Søndagen 17.50 Held og Lotto 18.00 Den hvide sten (9:13) 18.30 TV AVISEN med Vejret 18.55 SportNyt 19.05 Mr. Bean 19.30 Bournonvilleana - Den Røde Løber 20.00 Bournonvilleana - balletgalla fra Det Kgl. Teater 23.30 Speedway: Englands Grand Prix DR2 13.25 Arbejdsliv - Iværksætterne (8:30) 13.55 Himlen på jorden (6:6) 14.20 Guld eller grønne skove 14.50 Familie- rådslagning (3:3) 15.20 Nyheder fra Grønland 2005 15.50 DR Vinduet 2005 7:16 16.50 Seernes Have (3:8) 17.20 Tematirsdag: I krig med Hollywood. 17.23 Operation Hollywood 1:2. 18.05 Krigens første offer. 18.20 Operation Hollywood 2:2 19.05 I krig med spin . 19.20 Rekla- mer til tiden (1:8) 20.00 Temalørdag: Et slag med håndtasken 20.02 Kvinder på Tinge 20.15 Kvinder i toppen 20.20 Kronprinsessen 20.35 Nyrups julepynt 20.40 Ritt - Kamp til stregen 21.00 Håndtasken, heksen og de blåøjede blondiner 21.05 Magtens kvinder 21.15 Køn - en fordel 21.25 Jernladyen 22.30 Deadline 22.50 The Blues (2:7) NRK1 10.00 Schrödingers katt: Hobbitens hemmelighet 10.25 Perspektiv: Bokse- kampen 10.45 Jukeboks: Norge rundt 12.00 Jukeboks: Autofil 13.00 Jukeboks: Danseband 14.00 Jukeboks: Sport 15.10 Kunnskapskanalen: Abelprisen 2005 15.40 Norske filmminner: Bjurra 17.00 Profil: Lars Lerin maler hus i akv- arell 18.00 Barne-tv 19.00 Lørdagsre- vyen 19.45 Lotto-trekning 19.55 Edel vare: Humor i Norge trill rundt 20.55 Mandela-konsert 46664 Arctic 23.00 Kveldsnytt 23.15 Mandela-konsert 46664 Arctic 01.00 En yndig mann NRK2 14.05 Svisj hip hop 15.30 Lydverket live jukeboks 17.00 Mandela-konsert 46664 Arctic 18.00 Trav: V75 18.45 Mandela- konsert 46664 Arctic 20.00 Siste nytt 20.10 442: EM fotball kvinner 2005: England - Sverige 22.00 Niern: Sønnens rom 23.35 Den tredje vakten 00.20 Danseband jukeboks 04.00 Svisj SVT1 10.15 Seriestart: Beckhams fotbollsskola 10.30 På teckenspråk: Favoriter med Henryk 14.00 Sommarkrysset 15.00 När storken sviker 15.30 Mitt i naturen 16.00 Mat/Niklas 16.30 Först & sist 17.20 Ted Gärdestad - Konsert från Storan i Göte- borg 18.30 Disneydags 19.30 Rapport 19.45 Sportnytt 20.00 Seriestart: Titt- arnas önskekonsert 21.00 Kalla spår 21.45 Jakten på korthajarna 22.35 Rap- port 22.40 Little Britain 23.10 VM i speedway 00.10 Råttfångaren 01.40 Sändning från SVT24 SVT2 10.00 Det goda samtalet 10.30 Gröna rum 11.00 På teckenspråk: Favoriter med Henryk 11.15 På teckenspråk: Perspektiv 14.50 Utsikt mot Värtan 15.50 Afrika - 18 grader syd 16.20 Bokbussen 16.50 Kör hårt! 17.20 Bara på skoj 17.45 Lotto 17.55 Helgmålsringning 18.00 Aktuellt 18.15 Landet runt 19.00 Seriestart: Sån- gen är din 19.30 Simma lugnt, Larry! 20.00 Parkinson 20.50 Barn leker ute 21.00 Aktuellt 21.15 Mandela Konsert 46664 Arctic 01.00 Farliga förbindelser ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter 14.00 Samkoma í Filadelfiu 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 22.15 Korter AKSJÓN Sænski Hægriflokkurinn (Mod-eraterna) mælist nú með meira fylgi í skoðanakönnunum en Jafn- aðarmannaflokkur Görans Pers- son, er rúmt ár er til kosninga í Sví- þjóð. Sænskir veðbankar telja hinn fertuga Fredrik Reinfeldt, formann Hægriflokksins, mun líklegri til að verða forsætisráðherra haustið 2006 en Persson.     Reinfeldt tók við formennsku íHægriflokknum í október 2003. Á skömmum tíma hefur hann meira en tvöfaldað fylgi flokksins frá kosningunum 2002. Þá kusu 15,2% Hægri- flokkinn, en í skoðanakönnun, sem birt var í gær, fá hægri- menn 34,5%. Jafnaðarmanna- flokkurinn fær 31,9%, sem er nærri átta prósentu- stigum minna en í kosningunum.     Fredrik Reinfeldt hefur verið líktvið Tony Blair með öfugum for- merkjum. Hann hóf feril sinn sem dæmigerður frjálshyggjumaður og formaður ungliðahreyfingar Hægriflokksins. Sem flokks- formaður hefur hann hins vegar siglt hraðbyri inn á miðjuna. Hann hefur lagt mikla áherzlu á jafnrétt- ismál, t.d. fæðingarorlof feðra – sem hann hefur tekið sjálfur. Hann hóf opinskáa baráttu fyrir rétt- indum samkynhneigðra þrátt fyrir andstöðu ýmissa flokksmanna. Hann hefur breytt menntastefnu flokksins og lagt vaxandi áherzlu á að bæta skóla, sem reknir eru af sveitarfélögum, þótt áherzlan á sjálfstæða skóla sé áfram fyrir hendi. Hann hefur breytt skatta- stefnunni og leggur nú meg- ináherzlu á skattalækkanir fyrir lág- og millitekjuhópa. Þær tillögur Reinfeldts hanga raunar saman við hugmyndir hans um að lækka vel- ferðarbætur. Hugmyndin er sú að hvetja fólk til að vinna; lækka bæt- urnar en lækka jafnframt skatta á lægstu laununum þannig að það borgi sig að fá sér vinnu.     Reinfeldt hefur, rétt eins og Blair,verið gagnrýndur innan eigin flokks fyrir að fara of langt inn á miðjuna. En röksemd hans fyrir stefnunni er sú sama og hjá Blair; vilji menn ná völdum getur þurft að tileinka sér ákveðin atriði í stefnu andstæðinganna til að ná til þeirra, sem hafa kosið þá til þessa. Á heimasíðu Hægriflokksins eru vinstrimenn nú boðnir sérstaklega velkomnir! Og margir stjórn- málaskýrendur í Svíþjóð eru sam- mála um að Göran Persson glími í fyrsta sinn við jafnoka sinn, sem gæti haft af honum embættið. STAKSTEINAR Hinn sænski hægri-Blair Fredrik Reinfeldt 07.00 Blandað efni 15.00 Ísrael í dag (e) 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Blandað efni 20.00 Believers Christian Fel- lowship 21.00 Kvöldljós e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp OMEGA FÁ lög sem Dave Grohl, forsprakki Foo Fighters, hefur samið og gefið út, virðist ætla að vekja eins mikla athyli og Friend Of A Friend. Ástæðan er augljós. Hann samdi lagið um vin sinn og félaga í Nirv- ana, Kurt heitinn Cobain. Grohl samdi lagið nokkrum vikum eftir að þeir kynntust, árið 1990, þegar Grohl var nýfluttur inn til Cobains. Í viðtali í nýjasta tölublaði tímarit- isins Q segir Grohl það koma sér lít- ið á óvart hversu mikinn áhuga menn virðast hafa á laginu; „ég má ekki nota orðið „nevermind“ í text- um þá hrökkva menn í kút og fara að rýna í textann … það er ótrúlegt hversu margir halda að ég hugsi ekki um annað en Kurt og Court- ney og að allir textarnir mínir séu um þau. Það er til fullt af öðru fólki sem er mér kært.“ Lagið umrædda, „Friend Of A Friend“ er að finna á nýrri plötu með Foo Fighters sem kemur út á mánudaginn og heitir In Your Hon- or. Platan er tvöföld og skiptist í rokkuðu plötuna og þá rólegu. „Friend Of A Friend“ er á þeirri ró- legu, rétt eins og lagið „Virginia Moon“, flauelsmjúk bossa nóva- ballaða þar sem Grohl syngur dúett með djasssöngkonunni Noruh Jones. Foo Fighters er á leið til Ís- lands í til tónleikahalds í ann- að sinn, en sveitin lék á heppnuðum tónleikum í Laug- ardalshöll í desember 2003. Sveitin mun leika á Reykjavík Rock tónlistarhátíðinni, 5. júlí, í Egilshöllinni. Á sömu tónleikum mun einnig koma fram bandaríska rokksveitin Queens of the Stone Age en Josse Homme leiðtoga þeirrar sveitar og Dave Grohl er vel til vina og hefur Grohl meira að segja leikið á trommur með Queens of the Stone Age. Tónlist | Sveitin Foo Fighters gefur út nýja plötu á mánudag Lag um Kurt og sungið með Noruh Dave Grohl bauð hljómsveitinni Nilfisk að leika á tónleikum sínum í Höllinni. Nánar er fjallað um Foo Fighters og nýju plötuna In Your Honor í Lesbók Morgunblaðsins í dag. Morgunblaðið/Sverrir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.