Morgunblaðið - 13.06.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.06.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 2005 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Buxnadress, blússur og pils Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Opið 10:00 – 18:00 ÚTSALA - ÚTSALA Dæmi um verð: Áður: Nú: 40—60% afsláttur Ótrúlega lágt verð Hettupeysa 6.500 3.900 Jakkapeysa 6.100 3.700 Peysusett 8.600 4.900 Peysa m/v-hálsmáli 6.900 3.900 Ermalaus toppur 3.800 2.300 Siffonbolur m/perlum 6.600 3.300 Blúndutoppur 2.600 1.600 Vafinn toppur 2.500 1.500 Röndóttur bolur 3.300 2.000 Stutterma skyrta 3.300 2.000 Síð skyrta 6.200 3.800 Teinóttur jakki 6.200 2.900 Kjóll m/blúndu 7.100 3.900 Pils 3.500 1.900 Dömubuxur 5.200 2.900 Gallabuxur 4.800 2.900 Kvartbuxur 5.700 2.900 Og margt, margt fleira Stuttkápur Sportjakkar Leðurjakkar Rúskinnsjakkar Mörkinni 6, sími 588 5518. Opið virka daga frá kl. 10-18 Opið laugardaga frá kl. 10-16 Mikið úrval af baðkörum, bæði með nuddi og án Fosshálsi 1 • Sími 525 0800 „FRAMKVÆMDAVALDIÐ hefur að undanförnu sótt í sig veðrið á kostnað þingsins,“ sagði Sigurður Líndal lagapró- fessor á fundi sem Þjóðarhreyf- ingin stóð fyrir á sal Menntaskól- ans í Reykjavík. Yfirskrift fundarins var „Hvernig tryggj- um við þrískipt- ingu ríkisvalds- ins“ og var hann haldinn í tilefni af endurskoðun stjórnarskrárinnar sem nú stendur yfir. Í framsögu sinni sagði Sigurður að í núverandi stjórnskipan væru skilin milli framkvæmda- og lög- gjafarvalds ekki nægilega skörp og að þetta fyrirkomulag kæmi niður á því aðhaldshlutverki sem þrískipt- ingin ætti að tryggja. Hann sagði einnig að í raun hefði aldrei tekist að afnema deildaskiptingu þingsins og að ríkisstjórnin gegndi nú því hlutverki sem efri deildin gerði áður. Forseti haldi málskotsrétti Á fundinum var einnig kynnt yfirlýsing sem Þjóðarhreyfingin sendi Stjórnarskrárnefnd sem nú situr að störfum. Í yfirlýsingunni er lögð áhersla á tvo þætti. Annars vegar að forsetinn haldi málskots- réttinum og hins vegar að íslenskur her verði aldrei settur á stofn og að Ísland fari ekki með stríð á hendur neinu öðru ríki eða þjóð. Sigurður Líndal Sigurður Líndal á fundi Þjóðarhreyfingarinnar Ríkisstjórnin í hlutverki efri deildar SÓLSTÖÐUGANGA verður íÖskjuhlíð þriðjudagskvöldið 21. júní næstkomandi í tilefni þess að þá eru sumarsólstöður. Þann sólarhringinn verður lengsti dagur ársins og stysta nóttin og um miðjan daginn verður sól hæst á lofti árið 2005. Síðan tek- ur dag að stytta á ný og hádegissól að lækka smám saman. Sumarsólstöður og vetrarsól- stöður voru um þúsundir ára tíma- mót í samfélagi manna um víða ver- öld og hafa löngum verið tilefni hátíða. Smám saman urðu menn síð- an afhuga sólstöðuhátíðum er þær breyttust í annan fagnað á sama tíma, svo sem jól og Jónsmessu. Ár- leg sólstöðuhátíð seinni tíma hér á landi hófst með sólstöðugöngu frá Þingvöllum til Reykjavíkur 21. júní 1985. Síðan hafa verið gengnar ár hvert ýmsar leiðir í nágrenni höf- uðstaðarins á sumarsólstöðum og einnig hefur vetrarsólstöðum verið fagnað. Vígorð sólstöðugöngu, „meðmælaganga með lífinu og menningunni“, hefur fengið hljóm- grunn, en æ fleiri á Íslandi skipu- leggja nú sólstöðuhátíðir og göngur. Mælt hefur verið með því að fólk víðs vegar um land fagnaði sólstöð- um með jákvæðum hætti hver á sína vísu. Gangan í Öskjuhlíð hefst klukkan átta norðan undir hitaveitugeym- unum en lagt verður af stað frá Baugasteini, þar skammt frá á gras- flötinni, og gengið verður rólega stóran hring um Öskjuhlíð. Allir eru velkomnir. Sólstöðuganga í Öskjuhlíð flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.