Morgunblaðið - 13.06.2005, Qupperneq 38
38 MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
JENNIFER
LOPEZ
JANE
FONDA
kl. 5.20 og 10.10 B.I 10 ÁRA
kl. 4, 5, 7, 8 og 10 B.I 10 ÁRA
Sýnd kl. 3.50 m. ísl tali
Miðasala opnar kl. 15.30
Missið ekki af svölustu mynd sumarsins með heitasta pari heims!
HEIMSFRUMSÝNINGHEIMSFRUMSÝNING
„Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“
K&F - XFM
kl. 5
EMPIRE
EMPIRE
EMPIRE
EMPIRE
„Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“
K&F - XFM
Bourne IdentityBourne IdentityFrá leikstjóra Bourne Identity
Frá leikstjóra Bourne Identity
Missið ekki af svölustu mynd
sumarsins með heitasta pari heims!
AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS
AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS
SJ. blaðið
Kvikmyndir.com
MORGUNBLAÐIÐ
Fréttablaðið
x-fm
SJ. blaðið
Kvikmyndir.com
MORGUNBLAÐIÐ
Fréttablaðið
x-fm
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i 14 ára
„Skotheld frá A-Ö
Afþreying í hæsta klassa“
K&F - XFM
„Skotheld frá A-Ö
Afþreying í hæsta klassa“
K&F - XFM
FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ
LEIKSTJÓRA LEGALLY BLONDE
Skráðu þig á bíó.is
JENNIFER LOPEZ JANE FONDA
Sýnd kl. 5.30, 8, 10.40 B.i 14 ára
kl. 8 og 10.40
Sýnd kl. 8
FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRA
LEGALLY BLONDE
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
MENNTASKÓLINN
VIÐ SUND
A
4
H
Ö
N
N
U
N
A
R
S
T
O
FA
/
H
G
M pnir dagar
13. og 14. júní frá kl. 8.10 til 19.00
KYNNING Á NÁMSFRAMBOÐI • LEIÐSÖGN UM SKÓLANN • AÐSTOÐ VIÐ RAFRÆNA SKRÁNINGU • NÁMSRÁÐGJÖF • VERIÐ VELKOMIN
MENNTASKÓLINN VIÐ SUND • SÉRHÆFÐUR BÓKNÁMSSKÓLI • WWW.MSUND.IS
SÝNINGIN TourdeForce var opn-
uð í Klink & Bank á föstudaginn þar
sem áhugamenn um fyrirbærið
„hljóð“ fengu sitthvað fyrir sinn
snúð. Um er að ræða samsýningu
sem skartar tíu listamönnum frá
Kanada, Íslandi og Noregi en lista-
mennirnir eiga það allir sameig-
inlegt að vinna með hljóð, þó á mis-
munandi vegu og í ólíka miðla.
Morgunblaðið/Jim Smart
Einar Þorsteinsson, Guðrún Stefánsdóttir, Kristbjörg Ágústsdóttir, Matt-
hildur Ágústsdóttir og Guðbrandur Siglaugsson voru ánægð með sýninguna.
Hljóðveisla í
Klink og Bank
Nicole Pollentier og Alana
Odegard voru kampakátar
við opnun sýningarinnar.
NÝJASTA tískan í kvenfatnaði
frá Karen Millen, Oasis, Coast
og fleiri vörumerkjum var
sýnd á glæsilegri tískusýningu
í Skautahöllinni í Laugardal á
föstudaginn. Sýningin var á
vegum Mosaic Fashions, sem
er keðja tískuverslana í eigu
Baugs Group og KB banka.
Fjöldi áhrifafólks úr íslensk-
um og breskum tísku- og við-
skiptaheimi var viðstaddur
sýninguna og virtust gestir
vera ánægðir með kvöldið.
Mikið var lagt í sýninguna og
umgjörðin glæsileg. Var það
mál manna að sýningin hefði
tekist með eindæmum vel.
Leikkonurnar Nanna Kristín Magnúsdóttir, Selma Björnsdóttir, María
Heba Þorkelsdóttir og Unnur Ösp Stefánsdóttir voru brosmildar.
Mosaic Fashions í Skautahöllinni í Laugardal
Íburðarmikil tískusýning
Morgunblaðið/Sverrir
Umgjörð sýningarinnar var mjög
glæsileg.
Dorrit Moussaieff og Ingibjörg Pálmadóttir
voru kumpánlegar.
MYNDLISTARMAÐURINN Tolli
opnaði á föstudaginn sýningu á
verkum sínum og vinnustofu í 400
fermetra húsnæði við Austurströnd
5 á Seltjarnarnesi, en þar var áður
verslun 10-11. Opnunin var í sam-
vinnu við Jóhannes Jónsson, kennd-
an við Bónus, og var hún í tengslum
við Menningarhátíð sem fram fór í
bænum um helgina.
Samstarf við aðra listamenn
Á opnuninni tóku Bubbi og Pap-
arnir lagið og Einar Már Guð-
mundsson, rithöfundur, las upp úr
verkum sínum, en Tolli hefur
gjarnan staðið fyrir slíkum uppá-
komum og unnið í samstarfi við
aðra listamenn.
Tolli segir að húsnæðinu hafi
verið breytt í líklega flottasta sýn-
ingarsal í bænum, en sýningin stóð
aðeins yfir helgina og óljóst er hve-
nær húsnæðið verður tekið undir
aðra starfsemi.
Dagskrá Menningarhátíðarinnar
var fjölbreytt og meðal dag-
skrárliða voru Vínartónleikar Sel-
kórsins, tónlistarmaraþon, mynd-
listarnámskeið fyrir eldri borgara
og auk þess höfðu þrettán lista-
menn vinnustofur sínar opnar. Há-
tíðinni lauk með vígslu úti-
listaverksins Kviku eftir Ólöfu
Nordal.
Menningarhátíð á Seltjarnarnesi
Tolli sýndi
verk sín og
vinnustofu
Morgunblaðið/SverrirGestir sýningarinnar voru á öllum aldri.
Paparnir tóku lagið við opnunina.