Morgunblaðið - 13.06.2005, Page 41

Morgunblaðið - 13.06.2005, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 2005 41 ÁLFABAKKI AKUREYRI KEFLAVÍKKRINGLANSýningatímar ÁLFABAKKI Sjóðheit og sláandi góð hrollvekja með hinni umdeildu djammstelpu, Paris Hilton, Elisha Cuthert úr Girl Next Door og 24 þáttunum og Chad Michael Murray úr One Tree Hill Þáttunum. Stranglega bönnuð innan 16 ára.  A LOT LIKE LOVE kl. 8 - 10 HOUSE OF WAX kl. 8 - 10 Halldóra - Blaðið A LOT LIKE LOVE kl. 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 A LOT LIKE LOVE VIP kl. 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 HOUSE OF WAX kl. 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 CRASH kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 HITCHHIKER´S GUIDE... kl. 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 THE WEDDING DATE kl. 4 - 6 - 8.15 - 10.30 SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 4 A LOT LIKE LOVE kl. 6 - 8.15 - 10.30 HOUSE OF WAX kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 THE WEDDING DATE kl. 6 - 8 - 10 Mr. and Mrs. Smith Kl. 8 og 10.15 Ice Princess Kl. 8 The Jacket Kl. 10 Debra Messing Dermot Mulroney i t l  Capone XFM  S.K. DV. ashton kutcher RÓMANTÍK GETUR EYÐILAGT GÓÐA VINÁTTU amanda peet LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM Er þetta ást? Er þetta vinátta eða er þetta hvort tveggja. Þetta er mynd sem þú og þín þurfið að sjá.  DV  MBL MIKE Tyson, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, hefur ákveðið að hætta keppni í hnefaleikum. Þetta kom fram eftir ósigur hans fyrir írska hnefaleikamanninum Kevin McBride í Washington í fyrrinótt. Tyson virt- ist áhugalaus í bardaganum, sem margir bjuggust við að hann ynni, og var Íranum dæmdur sigurinn á tæknilegu rothöggi, fyrir upphaf sjöundu lotu. Tyson var yfir á stigum hjá tveimur dómurum af þremur þegar bar- daginn var stöðvaður, þrátt fyrir að tvö stig hefðu verið dregin af honum fyrir að stanga McBride. Að bardaganum loknum sagðist Tyson ekki ætla að berjast aftur. „Ég hef hvorki löngunina né bardagaeðlið til þess að halda áfram og mun ekki vanvirða íþróttina,“ sagði hinn 38 ára gamli Tyson, rólegur og yfirveg- aður, og bætti því við að hann hefði einungis barist til þess að borga reikn- inga sína. „Ég er ekki dýr lengur. Nú á ég nýja vini og hef sagt skilið við fortíðina.“ McBride var hinn kátasti eftir að honum var úrskurðaður sig- urinn og taldi sig hafa barist við Tyson á réttum tíma. „Hann er einn af bestu hnefaleikamönnum allra tíma. Ég veit ekki hvort þetta eru enda- lokin fyrir Mike Tyson en þetta er einungis byrjunin hjá mér.“ Tyson er yngsti heimsmeistari sögunnar í þungavigt, en hann var ein- ungis tvítugur þegar hann sigraði Trevor Berbick í bardaga um titilinn árið 1986. Síðan þá hefur gengið á ýmsu hjá Tyson og hefur hann af mörgum verið talinn afar ódæll. Þrátt fyrir glæpsamlega hegðun á tíðum og bolabrögð í hringnum hefur hann samt sem áður notið mikilla vin- sælda og bardagar hans ætíð vakið mikla athygli. Tyson vann 50 sigra á sínum ferli og þar af 44 með rothöggi. Hann tapaði sex sinnum. Mike Tyson hættir í hnefaleikum eftir ósigur „Ég er ekki dýr lengur“ Mike Tyson situr í hringnum eftir að Kevin McBride ýtti honum í gólfið undir lok sjöttu lotu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.