Morgunblaðið - 13.06.2005, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 13.06.2005, Qupperneq 42
42 MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI Popp Tíví Ýmsum spurningum ósvarað í One Tree Hill UNGSTIRNIÐ Chad Michael Murray fer með aðalhlutverkið í hinum há- dramatíska unglingaþætti One Tree Hill sem segir frá lífi nokkurra mynd- arlegra unglinga í sam- nefndum smábæ. Þættirnir, sem eru eins konar ung- lingasápuópera, hafa notið talsverðra vinsælda hér á landi og er það ekki að undra enda aldrei logn- molla í kringum ung- lingana. Þannig gerðist það nýlega að tvö ungmennana gengu í hjónaband með til- heyrandi flækjum og til- kostnaði. Hjónaband þeirra hangir nú á bláþræði. Þá er einnig töluvert um fjöl- skylduerjur og slíkt lætur engan ósnortinn. Ávallt er ýmsum spurningum ósvar- að: Sættast Lucas og móðir hans fullum sáttum? Skilur Nathan við Haley? Hvað verður um Dan? Unga fólkið í One Tree Hill. One Tree Hill er á dagskrá Skjás Eins kl. 20.00. Hvað verður um Dan? STÖÐ 2 BÍÓ 16.50 Fótboltakvöld End- ursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís ) 18.05 Bubbi byggir 18.15 Pósturinn Páll 18.30 Vinkonur (The Sleepover Club) Áströlsk þáttaröð um fimm ung- lingsstelpur sem eru sam- an í leynifélagi (21:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Átta einfaldar regl- ur Aðalhlutverk: Katey Sagal, Kaley Cuoco, Amy Davidson, Martin Spanj- ers og James Garner. (39:52) 20.15 Himalajafjöll (Him- alaya with Michael Palin) Breskir ferðaþættir þar sem farið er um Him alajafjöll með leikaranum Michael Palin úr Monty Python. (1:6) 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) Aðal- hlutverk leika Craig T. Nelson, John Amos, Jayne Brook og Justin Theroux. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (Lost) Bandarískur mynda- flokkur um hóp fólks sem kemst lífs af úr flugslysi. Meðal leikenda eru Nav- een Andrews, Emilie de Ravin, Matthew Fox, Jorge Garcia, Maggie Grace, Dominic Monagh- an og Josh Holloway. (11:23) 23.05 Út og suður Gísli Einarsson flakkarum landið og bregður upp svipmyndum af fólki. e. 23.30 Kastljósið e. 23.50 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 Grateful Dawg (Grateful Dawg) Heim- ildamynd um Jerry Garcia og David Grisman. 14.50 Third Watch (Næt- urvaktin 6) Bönnuð börn- um. (9:22) 15.35 Robbie Williams 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Papírusar, Jimmy Neutron, Scooby Doo, Svampur, Froska- fjör, Yoko Yakamoto Toto, Kýrin Kolla 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Strákarnir (Brot af því besta) 20.30 Einu sinni var 20.55 Happy Days (Jamie Oliver) (4:4) 21.20 The Block 2 (26:26) 22.35 The Guardian (Vinur litla mannsins 3) (14:22) 23.20 Extreme Sex (Ýkt kynlíf) Bönnuð börnum. (2:3) 00.05 Triumph of Love (Ástin sigrar) Leikstjóri: Clare Peploe. 2001. 01.55 Shield (Sérsveitin 4) Stranglega bönnuð börn- um. (7:13) 02.40 Las Vegas 2 (Hide And Sneak) (21:24) 03.25 The Runner (Send- illinn) Leikstjóri: Ron Moler. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 04.55 Fréttir og Ísland í dag 06.15 Tónlistarmyndbönd 17.30 Bak við tjöldin - Bat- man Begins 18.00 Cheers 18.30 Djúpa laugin 2 (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Less than Perfect (e) 20.00 One Tree Hill 20.50 Þak yfir höfuðið 21.00 The Contender Raunveruleikaþættir úr smiðju Mark Burnett (Survivor). Leitin að næstu hnefaleikaleika- stjörnu er hafin. Sextán hnefaleikakappar hafa verið valdir til að taka þátt í samkeppni um hver er efnilegastur. Fylgst verð- ur með keppendum allan sólarhringinn í sérstökum þjálfunarbúðum. Í hverj- um þætti munu tveir þeirra berjast og sá sem tapar verður sendur heim. 22.00 Dead Like Me 22.45 Jay Leno 23.30 Da Vinci’s Inquest Vandaðir sakamálaþættir um réttarannsóknardeild í Vancouver, Kanada, sem unnið hafa til fjölda verð- launa.Þættirnir byggja á lífi Larry Campell, metn- aðarfulls og vandvirks dánardómstjóra í Van- couver sem í starfi sínu lagði einlæga áherslu á að gera borgina sína að betri stað til að búa á en þætt- irnir gerast í Vancouver. Aðalsögusviðið er fátæk- asta hverfi borgarinnar og hefur raunar verið kallað fátækasta hverfi í Kanada. Fátæktin og fylgisfiskar hennar setja mark sitt á íbúana og Larry hefur til fjölda ára barist fyrir bættari kjörum þeirra. (e) 00.15 Cheers (e) 00.40 Boston Public 01.20 John Doe 02.05 Óstöðvandi tónlist 17.35 David Letterman 18.20 Landsbankadeildin (Fylkir - Grindavík) Út- sending frá leik Fylkis og Grindavíkur. 20.00 NBA (SA Spurs - Detroit) Frá öðrum leik San Antonio Spurs og Detroit Pistons í úrslita- einvígi NBA. Spurs áttu í litlum vandræðum með að sigra í Vesturdeildinni en Pistons þurfti að hafa öllu meira fyrir hlutunum í Austurdeildinni. Hér mæt- ast stálin stinn því Pistons hefur titil að verja en Spurs hrósaði sigri í NBA árið áður. Í liði meist- aranna eru kappar eins og Hamilton, Billups og Prince en helstu hetjur Spurs eru Duncan, Parker og Ginobili. 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Landsbankamörkin Mörkin og marktækifærin úr fimmtu umferð Lands- bankadeildarinnar en þá mættust eftirtalin félög: Fram - ÍA, FH - Þróttur, ÍBV - KR, Fylkir - Grinda- vík og Keflavík - Valur. 06.00 MVP: Most Valuable Primate 08.00 Strike 10.00 Jungle Book 2 12.00 The Testimony of Taliesin Jones 14.00 MVP: Most Valuable Primate 16.00 Strike 18.00 Jungle Book 2 20.00 Murder in Green- wich 22.00 The In Crowd 00.00 Blow 02.00 Heist 04.00 The In Crowd 07.00 Meiri músík 19.00 Game TV Í Game-TV er fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntanlegum leikjum, farið yfir mest seldu leiki vikunnar, spurningum áhorfenda svarað. (e) 21.00 Kenny vs. Spenny 21.30 Íslenski popplistinn Ásgeir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska Popp- listann á www.vaxta- linan.is. (e) 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 06.50 Bæn. Séra Elínborg Gísladóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Sigmundur Sigurgeirsson á Suðurlandi. 09.40 Saga ljóðsins: Vilborg Dagbjartsdóttir. Jón Hallur Stefánsson þýfgar skáld um sög- una bak við eitt ljóð. (2:12) 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins, 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk dægurtónlist í eina öld. Um- sjón: Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tóm- asson. Styrkt af Menningarsjóði útvarps- stöðva. 20.00 Laufskálinn. Umsjón: Sigmundur Sig- urgeirsson á Suðurlandi. 20.35 Kvöldtónar. Sinfóníuhjómsveit Íslands leikur verk eftir norsk tónskáld; Bjarte Enge- set stjórnar. 21.00 Tónlist Toru Takemitsu. Sjötti þáttur: Eitt einasta hljóð. Umsjón: Pétur Grétarsson. (6:8). 21.55 Orð kvöldsins. Hrafn Harðarson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá einleiks- tónleikum Kristínar Jónínu Taylor píanóleik- ara sem haldnir voru í Salnum 23.4 sl. Á efnisskrá: Sónata í e-moll ópus 7 eftir Edv- ard Grieg. Sónata nr. 2 í gís-moll ópus 19 eftir Alexander Skrjabín. L’isle joyeuse eftir Claude Debussy. Der Wohltemperierte Pian- ist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sónata ópus 26 eftir Samuel Barber. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.. Lesið í snjóinn eftir Peter Höeg. Þýðing: Eygló Guðmundsdóttir. Útvarpsgerð: Aðalsteinn Ey- þórsson. Meðal leikara: Guðrún S. Gísladótt- ir, Kristbjörg Kjeld og Steinunn Ólafsdóttir. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. (Frumflutt 1996). (6:14) 13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Bara stelpa eftir Lise Nörgaard. Sverrir Hólmarsson þýddi. (6) 14.30 Miðdegistónar. Sónata í f-moll ópus 120 nr. 1 eftir Brahms. Guðni Franzson leik- ur á klarinett og Gerrit Schuil leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Tár Guðs. Lífið á hamfarasvæðunum við Indlandshaf. Sigríður Árnadóttir. (2:2). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Fjallað um Uri Caine og Diabelli-tilbrigðin. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. Stöð 2  20.00 Strákarnir eru farnir í gott sumarfrí en snúa til baka og koma endurnærðir á Stöð 2 eftir nokkrar vikur. Í þessum þætti eru rifjuð upp mörg ógleymanleg atriði. RÍKISSJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld fyrsta þátt breska ferða- þáttaflokksins Himalajafjöll (Himalaya with Michael Palin) þar sem farið er um hin tign- arlegu fjöll í Asíu með leik- aranum Michael Palin úr Monty Python. Palin hefur áð- ur gert ferðaþætti og skrifað bækur um ferðir sínar í Sa- hara-eyðimörkinni, heim- skautanna á milli, og um Kyrrahafið svo eitthvað sé nefnt. Í þessum þáttum tekst hann á við ís og snjó, napra vinda og svimandi hæð á rúm- lega 3000 kílómetra ferðalagi sínu um Himalajafjöll. Þetta svæði er engu líkt að friðsæld og fegurð. Um það lykur róm- antík og dulúð en fátækt og pólitískar deilur hafa líka sett svip sinn á mannlífið þar. Á þesssu „þaki heimsins“ er að finna gróðri vaxnar hæðir, fal- legar ár og vötn, heitar upp- sprettur, regnskóga og teakra. Í fyrsta þættinum leggur Michael Palin af stað úr Khy- ber-skarði með gamalli járn- brautarlest og fer um heima- slóðir Pathan-fólksins sem er þekkt fyrir gestrisni og grimmd. Í bænum Darra eru smíðaðar nógu margar byssur til að gera út um allar illdeilur á svæðinu. Þar skoðar Michael heimasmíðaða Kalashnikov- vélbyssu en líst betur á penna- byssu að hætti James Bond. Í Peshawar heilsar hann upp á götutannlækni sem setur fyll- ingar í tennur fyrir fimm- tíukall og heimsækir Malik At- ar prins á reisulegu heimili hans. Prinsinn sýnir Michael þá hættulegu íþrótt bolakapp- hlaup og þar munar minnstu að dagar gamanleikarans séu taldir. Þaðan er farið norður yfir Lowari-skarð og inn í Chitral, smáríki á landamær- um Pakistans og Afganistans. Þar varð íþróttin póló með frjálsri aðferð til og hinn ár- legi kappleikur við erkifjend- urna frá Gilgit stendur fyrir dyrum. Leikurinn fer fram á þeim pólóvelli heimsins sem hæst stendur yfir sjávarmáli, í Shandur-skarði. En hvorir hafa betur? Tíu þúsund manns mæta á völlinn og meðal þeirra er Michael Palin. Í fyrsta þættinum leggur Michael Palin af stað úr Khyber- skarði með gamalli járnbrautarlest. . . . ferð um Himalajafjöll Himalajafjöll (Himalaya with Michael Palin) er á dagskrá Ríkissjónvarpsins kl. 20.15. EKKI missa af… BYLGJAN FM 98,9RÁS2 FM 90,1/99,9 FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyj- ólfsson. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmála- útvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- ljósið. 20.00 Músík og sport með Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. Rás 1  19.00 Mánudagskvöld til fimmtudagskvöld í sumar verður endurflutt þáttaröð Jónatans Garð- arssonar og Ásgeirs Tómassonar um íslenska dægurtónlist á 20. öld. Í fyrstu syrpunni verður farið yfir sönglög og alþýðutónlist sem náði vinsældum meðal þjóðarinnar á fyrstu áratugum aldarinnar og greint frá helstu höfundum. Dægurtónlist á 20. öld ÚTVARP Í DAG 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00 íþróttafréttir kl. 13.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.