Morgunblaðið - 16.08.2005, Page 9

Morgunblaðið - 16.08.2005, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 2005 9 FRÉTTIR Þri. 16/8: Sítrónukarrý m. kartöflu- bakstri, tveimur salötum og hýðishrísgrjónum Mið. 17/8: Buritos m. guacomole, tveimur salötum og hýðishrísgrjónum Fim. 18/8: Gadó-Gadó m. ofnbökuðu grænmeti, tveimur salötum og hýðishrísgrjónum Fös. 19/8: Orkuhleifur m. sinnepssósu, tveimur salötum og hýðishrísgrjónum Helgin 20/8-21/8: Marokkóskur pottréttur og buff m. tveimur salötum og hýðishrísgrjónum Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. kl. 10-15 Nýjar haustvörur frá í Bæjarlind Glæsileg haustvara Silkitré og silkiblóm Laugavegi 63 (Vitastígsmegin), sími 551 2040. Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum ANDY ÚTSALA 25-75% afsláttur Bankastræti 9, sími 511 1135 www.paulshark.is - paulshark.it Útsala - útsala SÚPER VEGNA FLUTNINGS OKKAR ÚR FAXAFENI Í KRINGLUNA AÐEINS Í KRINGLUNNI VIÐ ERUM FLUTT ÚR FAXAFENI Í KRINGLUNA Satín sængurföt vönduð, mjúk og falleg ER AÐEINS Í KRINGLUNNI Verð nú aðeins 1.995.- áður kr. 3.995.- Rúmteppi einstaklega vandað, vattstungið, fallegur frágangur á kanti. 2 púðaver + rúmteppi. Stærðir 260 x 240 cm Stærðir 260 x 280 cm sama verð. Verð nú aðeins 9.990.- áður kr. 17.990.- tk .i s fallegt fyrir heimilið Myndlist L e i r l i s t G l e r l i s t gallery GL BAL GRÍPTU GOTT TÆKIFÆRI ÞESSA VIKU HEIMASÍÐA www.tk.is Hlíðasmára 11 • Kópavogi sími 517 6460 • fax 517 6565 www.belladonna.is Erum að taka upp nýjar vörur frá Vertu þú sjálf vertu belladonna Opið virka daga kl. 11-18, laugard. 11-15 Vorum að taka upp stórglæsilegan haustfatnað frá o.fl. RALPH LAUREN POLO JEANS iðunn tískuverslun Lagersala 50-70% afsláttur Seltjarnarnesi s. 561 1680 REYKJAVÍKURBORG og Orku- veita Reykjavíkur (OR) seldu í gær hluti sína í Vélamiðstöðinni ehf. á samtals 735 milljónir króna, en kaupandi var Íslenska gámafélagið ehf. Borgin átti 67% í Vélamiðstöð- inni en OR 33%. Auk þess að greiða kaupverðið var samið um að Íslenska gámafélagið tæki yfir allar skuldir Vélamiðstöðv- arinnar, sem og lífeyrisskuldbind- ingar vegna starfsmanna. Einnig tekur kaupandi á sig ákveðnar skyldur gagnvart starfsmönnum umfram samningsbundin réttindi. Reykjavíkurborg tekur á móti á sig auknar skyldur hvað varðar forgang starfsmanna Vélamiðstöðvarinnar að störfum hjá borginni komi til upp- sagna í kjölfar eigendaskiptanna. Ís- lenska gámafélagið hefur þegar tek- ið við rekstri Vélamiðstöðvarinnar. Morgunblaðið/Þorkell Guðmundur Þóroddsson, forstjóri OR (t.v.), og Steinunn Valdís Óskars- dóttir borgarstjóri handsöluðu samkomulagið við Jón Þ. Frantzson, nýjan framkvæmdastjóra Vélamiðstöðvarinnar, og Ólaf Thordersen, stjórn- arformann Vélamiðstöðvarinnar, í gær. Sala á Vélamið- stöðinni handsöluð mbl.is smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.