Morgunblaðið - 16.08.2005, Qupperneq 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Veitingastjóri óskast
á hótel úti á landi
Óskum eftir lærðum framleiðslumanni eða vön-
um hótelstjórnanda. Góð laun í boði fyrir réttan
aðila. Nánari uppl. í síma 897 7404, Baldvin.
Starfsfólk óskast
Sölumenn
Vantar hörku duglega vana sölumenn til starfa
frá kl. 9-5 frá 1. september.
Laun og bókhald
Óskum eftir duglegum og vandvirkum starfs-
krafti í bókhald og launahald og til almennra
skrifstofustarfa. Vinnutími samkomulag.
Áhugasamir sendi svör til augldeildar Mbl. fyrir
22. ágúst merkt: „M — 17534“.
Snar ehf. heildverslun.
Pizza Hut á Íslandi leitar að
vaktstjórum í veit-
ingasal og í eldhús
Pizza Hut á Íslandi leitar að öflugum vaktstjór-
um í veitingasal og í eldhús. Um er að ræða
framtíðarstarf.
Starfið felst í:
Þjónustu
Stjórnun vakta
Mannastjórnun í samráði við veitingastjóra
Opnun og lokun veitingastaða
Hæfniskröfur:
Þjónustulund
Samviskusemi
Reglusemi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Aldurstakmark er 25 ár.
Áhugasamir sendi inn umsókn á
loa@pizzahut.is sem fyrst. Nánari upplýsingar
í síma 533 2010 eða á loa@pizzahut.is.
Mekong
Óskum eftir ábyggilegri manneskju til að sjá
um innkaup og starfsmannamál og önnur til-
fallandi störf hjá fyrirtækinu. Þarf að geta unnið
mikið, sjálfstætt og heiðarlega.
Áhugasamir sendi svör til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 22. ágúst merkt: „M — 17535“.
Óskum einnig eftir bílstjórum og fólki til af-
greiðslustarfa í kvöld- og helgarvinnu. Gott
fyrir skólafólk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Mekong,
Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogi.
Raðauglýsingar 569 1100
Tilboð/Útboð
Útboð
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í upp-
steypu, fullnaðarfrágang og lóð leikskóla
við Baugakór 25 í Kópavogi.
Um er að ræða steinsteypta byggingu á einni
hæð. Húsið er einangrað og klætt að utan. Í
verkinu felst að steypa upp húsið og fullgera
það að utan og innan ásamt þeim innréttingum
og búnaði sem upp er talinn í útboðsgögnum.
Einnig skal fullgera lóð og bílastæði og útvega
þau leiktæki sem getið er um í útboðsgögnum.
Helstu magntölur eru:
Flatarmál (heildar
grunnflötur)
842 m²
Byggingu húss skal að fullu lokið 2. maí 2006.
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000 á Tækni-
deild Kópavogs, Fannborg 2, lll hæð, frá og
með þriðjudeginum 16. ágúst nk.
Tilboðum skal skila á sama stað miðvikudaginn
31. ágúst. 2005 fyrir kl. 11:00 og verða þau þá
opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þar
mæta.
Framkvæmdadeild
Kópavogs.
Seljahlíð - heimili aldraðra, Hjallaseli 55
í Reykjavík, vantar góða
starfsmenn í
umönnunarstörf.
Í Seljahlíð er 55 rýma þjónustudeild fyrir
aldraða og 28 rými á hjúkrunardeild. Starfs-
menn þurfa að hafa til að bera bæði áhuga og
lipurð í mannlegum samkiptum og hafa ríka
þjónustulund.
Sjúkraliða
vantar í 75% stöðu á næturvaktir, unnin er önn-
ur hver helgi.
Hjúkrunarfræðingar eru á bakvöktum.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst!
Starfsmenn í umönnunarstörf á báðar deildir,
starfshlutfall samkomulag. Unnin er önnur
hver helgi. Einnig vantar hálfan daginn, vinnu-
tími frá kl. 8-12.30.
Helgarstarfsmenn aðra hverja helgi í umönnun.
Laun skv. kjarasamningum viðkomandi stéttar-
félags við Reykjavíkurborg. Allar nánari upplýs-
ingar veitir Margrét Ósvaldsdóttir á staðnum
eða í síma 540 2406 milli kl. 10 og 14 virka daga,
einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið
margret.ardis.osvaldsdottir@reykjavik.is.
Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf
og starfsmannastefnu Velferðarsviðs á vefsíð-
unni www.velferdarsvid.is.
Atvinnuauglýsingar
Samkoma í kvöld
kl. 20.00. Gunnar Þorsteinsson
predikar.
www.krossinn.is
Félagsstarf
Raðauglýsingar
sími 569 1100