Morgunblaðið - 16.08.2005, Síða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 kýr, 4 ritverkið,
7 fjáðan, 8 álút, 9 máttur,
11 einkenni, 13 kappnóga,
14 spjör, 15 drýldni, 17
bára, 20 borða, 22 upptök,
23 hnossið, 24 dans, 25 sig-
ar.
Lóðrétt | 1 hefja, 2 tæla, 3
ráða við, 4 skemmtun, 5
pexar, 6 kona, 10 ágengt,
12 sé, 13 hrópa, 15 veggir,
16 brúkum, 18 þjáist, 19
ránfugls, 20 baun, 21
sníkjudýr.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 ágreining, 8 hnáta, 9 negri, 10 son, 11 flaut, 13
apann, 15 hanga, 18 úthey, 21 ræl, 22 tefji, 23 dauðu, 24
manngildi.
Lóðrétt | 2 gráta, 3 efast, 4 nenna, 5 nægja, 6 óhæf, 7 kinn,
12 ugg, 14 pot, 15 hatt, 16 nefna, 17 arinn, 18 úldni, 19
hrund, 20 ylur.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Samskiptahæfileiki hrútsins batnar
verulega á næstu vikum. Samskipta-
plánetan Venus er í merki gegnt hrútn-
um núna og greiðir götuna fyrir nýjum
samböndum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Allt sem tengist vinnunni og vinnuum-
hverfinu ætti að breytast til batnaðar á
næstunni. Samskipti þín við vinnufélag-
ana eru ábnægjuleg. Kannski aukast
tekjurnar meira að segja.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn á skemmtilegan mánuð í
vændum, fullan af dægradvöl og róm-
antík. Þessa dagana vill hann bara gera
það sem honum þykir skemmtilegt og
vera frjáls eins og fuglinn.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Leggðu þig fram við að fegra heimili
þitt. Samskipti innan fjölskyldunnar ein-
kennast af hlýju og léttleika.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið er stimamjúkt sem aldrei fyrr í
samskiptum. Því gengur sérstaklega vel
í verkefnum sem tengjast sölu og mark-
aðssetningu þessa dagana.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjan á auðveldara með að auka
tekjur sínar á næstunni en oft áður.
Tækifærin bíða hennar, en hið sama
gildir um leiðir til þess að auka fjár-
útlátin.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Gerðu þér far um að sætta þá sem deila
á næstunni. Vogin finnur sig knúna til
þess að komast í snertingu við aðra.
Eyddu tímanum í góðum félagsskap.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn þarf hugsanlega að ann-
ast einhvern á næstunni og gerir það
með glöðu geði. Hann á auðvelt með að
láta á móti sér þessa dagana.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Notaðu tímann á næstunni til þess að
vera í félagsskap vina og kunningja. Nú
er rétti tíminn til þess, því fólk er vin-
gjarnlegra en ella í annarra garð.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Horfur á vinnumarkaði eru góðar fyrir
steingeitina. Hún á auðvelt með sam-
starf þessa dagana. Kannski tekur hún
að sér listrænt verkefni.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Einhver hjálpar vatnsberanum við að
víkka sjóndeildarhring sinn. Hann sér
nýja hluti og lærir að hugsa á nýjan
hátt.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Ástarsambönd fisksins eru nánari og
viðkvæmari núna en endranær og hugs-
anlegt að maki hans verði aðnjótandi
hlunninda af einhverju tagi.
Stjörnuspá
Frances Drake
Ljón
Afmælisbarn dagsins:
Þú hefur gaman af því að skemmta öðr-
um og hefur yndi af því að halda veislur.
Þú hefur fengið góða greind í vöggugjöf og
átt gott með að miðla upplýsingum. Þú
ert rausnarleg manneskja og hefur gam-
an af því að lyfta þér upp.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. d3 d5 4. cxd5 Rxd5
5. e4 Rf6 6. Bg5 Rc6 7. h3 Bc5 8. Rf3
Be6 9. Be2 O-O 10. O-O Be7 11. Hc1
Rd7 12. Be3 Rb6 13. d4 exd4 14. Bxd4
Bf6 15. Bxf6 Dxf6 16. Rd2 Had8 17. a3
Df4 18. Rcb1 Hd6 19. De1 Rd4 20. Rf3
Staðan kom upp í áskorendaflokki
Skákþings Íslands sem stendur nú yfir í
Háskólanum í Reykjavík. Haraldur
Baldursson (1970) hafði svart gegn
Paul Frigge (1365). 20… Dxc1! 21.
Dxc1 Rxe2+ 22. Kh2 Rxc1 svartur er
nú hróki yfir en hvítur var ekkert á
þeim buxunum að gefast strax upp. 23.
Hxc1 c6 24. Rbd2 Hfd8 25. Hc2 f6 26.
b3 Hd3 27. Hb2 Rd7 28. Re1 Hd6 29.
Ref3 Re5 og hvítur gafst upp. 6. umferð
landsliðsflokks Skákþings Íslands hefst
í dag kl. 17. Nánari upplýsingar um
keppnina er að finna á www.skak.is.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Útsala
Opið virka daga kl. 10-18
laugardaga kl. 10-16
Nýbýlavegi 12,
Kópavogi
sími 554 4433
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Norræna húsið | Trio i ein fjord. Reidun
Horvei, Knut Hamre og Geir Botnen. Verk
eftir Grieg, Hvosleif og Tveitt. Tónleikarnir
hefjast kl. 20.
Myndlist
101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9.
sept. 101 Gallerý er opið fimmtudaga til
laugardaga kl. 14–17 eða eftir sam-
komulagi.
Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1. sept.
Árbæjarsafn | Anna Gunnarsdóttir með
sýninguna Ljóshaf – lýsandi form úr þæfðri
ull í Listmunahorninu á Árbæjarsafni. Sýn-
ingin er opin kl. 10–17 alla daga og stendur
til 18. ágúst.
Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon.
Til. 26. ágúst.
Deiglan | Sigurður Pétur Högnason (Siggi
P.) Olíumálverk. Til 21. ágúst. þri.–sun. frá
kl. 13 til 17.
Eden, Hveragerði | Valgerður Ingólfsdóttir
(Vaddý) til 22. ágúst. Á sýningunni verða
akrýl- vantslita-,olíu-og pastelmyndir.
Feng Shui-húsið | Sýning Helgu Sigurð-
ardóttur „Andlit friðar“ verður framlengd
til 20. ágúst og lýkur þá á Menningarnótt.
Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist-
mundsdóttir með málverkasýningu.
Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst.
Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í
sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J. Eng-
ilbertsson, Bjarna Hinriksson, Jóhann L.
Torfason, Halldór Baldursson, Þórarin
Leifsson, Braga Halldórsson og fleiri sem
kenndir eru við GISP! Einnig myndir úr
Grapevine. Til 31. ágúst.
Gallerí Tukt | Sara Elísa Þórðardóttir,
myndlistarnemi við Edinburgh College of
Art í Skotlandi, sýnir málverk. Opið alla
virka daga kl. 9–17. Sýningin stendur til 5.
september.
Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal.
Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn
Benediktsson. Fiskisagan flýgur, ljós-
myndir. Til 31. ágúst.
Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce-
vic, Elke Krystufek og On Kawara til 21.
ágúst.
Handverk og hönnun | Sýningin „Sögur af
landi“ stendur til 4. sept.
Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon
sýnir í menningarsal til 23. ágúst.
Kaffi Nauthóll | Myndlistarsýning Sigrúnar
Sigurðardóttur (akrýlmyndir) til ágústloka.
Opið kl. 11–23.
Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg sýnir
ljósmyndir á Sólon. „You Dynamite“ til 28.
ágúst.
Kirkjuhvoll Akranesi | Vilhelm Anton
Jónsson sýnir í Listasetrinu til 26. ágúst.
Alla daga nema mán. kl. 15–18.
Laxárstöð | Sýning Aðalheiðar S. Eysteins-
dóttur, Hreindýr og dvergar í göngum Lax-
árstöðvar.
Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí,
samsýning á nýjum verkum 23 listamanna.
Listasafnið á Akureyri | Skrímsl – Óvættir
og afskræmingar til 21. ágúst.
Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir
sýnir nýja ljósmyndaseríu sem kallast
Heimþrá fram í byrjun október. Opið mán.–
föst. kl. 13–19 og laug. kl. 13–16.
Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21.
ágúst.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabriel
Kuri, Jennifer Allora, Guilliermo Calzadilla,
Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John
Latham, Kristján Guðmundsson til 21.
ágúst.
Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn-
ingu má nú sjá sænskt listagler.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr
safneign. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Lest.
Dieter Roth til 21. ágúst.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Úrval verka frá 20. öld til 25. september.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum-
arsýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir
Sigurjón Ólafsson. Opið kl. 14–17.
Listasalur Mosfellsbæjar | Ólöf Ein-
arsdóttur, Sigrún Ó. Einarsdóttir og Sören
S. Larsen. Gler þræðir. Til 28. ágúst.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rótleysi“
markar þau tímamót að tíu ár eru liðin frá
stofnun lýðræðis í Suður-Afríku. Sýningin
gefur innsýn inn í einstaka ljósmyndahefð
þar sem ljóðrænn kraftur og gæði heim-
ildaljósmyndunar eru í sérflokki. Opið kl.
12–19 virka daga, kl. 13–17 um helgar.
Mokka-kaffi | Árni Rúnar Sverrisson.
Fléttur. Til 4. september.
Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunn-
arsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi
Kristinsson. Terra Borealis – Andy Horner.
Til 28. ágúst.
Safnahús Borgarfjarðar | Pétur Pétursson
sýnir 15 málverk. Opið virka daga kl. 13–18
til 19. ágúst.
Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl
Ásbjörnsson sýnir verk sín í fyrsta skipti á
Íslandi eftir 11 ára hlé. Sýningin stendur til
28. ágúst.
Skaftfell | Malin Stahl með sýningu sína
„Three hearts“ á vesturvegg Skaftfells til
18. ágúst.
Thorvaldsen-bar | Skjöldur Eyfjörð með
myndlistarsýninguna „Töfragarðurinn“ til
13. september.
Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi
Pétursson.
Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á
þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjáns-
dóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands
frá 16., 17. og 18. öld.
Þjóðminjasafn Íslands | Kristinn Ingvars-
son sýnir svarthvítt portrett. Þessar
myndir af samtíðarmönnum eru fjársjóður
fyrir framtíðina.
Þrastalundur, Grímsnesi | Listakonan
María K. Einarsdóttir sýnir 20 myndverk til
26. ágúst.
Listasýning
Thorvaldsen-bar | Ljósmyndir Maríu Kjart-
ansdóttur.
Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir
mósaíkspegla.
Söfn
Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma.
Sýning á ljóðum um þjóðarblómið holtasól-
ey og önnur villt blóm.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17.
Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og
þýsku um húsið. Margmiðlunarsýning og
skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu.
Nánar á www.gljufrasteinn.is.
Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá
öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi
fram yfir siðaskipti. Akureyri bærinn við
Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upp-
hafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi… Ljós-
myndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Ak-
ureyri 1955–1985.
Skriðuklaustur | Sýning um miðalda-
klaustrið að Skriðu og fornleifarannsókn á
því. Sýndir munir úr uppgreftri síðustu ára
og leiðsögn um klausturrústirnar.
Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning
Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til, menn-
ing og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn
í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til
nútíma.
Mannfagnaður
Grasagarður Reykjavíkur | Grasagarður
Reykjavíkur og kaffihúsið Café Flóra
standa fyrir H.C. Andersen-kvöldi kl. 20.
Kvöldið er tileinkað danska rithöfundi H.C.
Andersen sem á tveggja aldar afmæli í ár.
Dagskráin fer fram í garðskála Grasa-
garðsins þar sem boðið verður upp á upp-
lestur, söng og kynningu á smurðu brauði í
anda H.C. Andersen.
Fundir
Valhöll | Sjálfstæðisfólk munið opna fundi
efnahagsmála–“, heilbrigðis– og trygg-
inga–, orku–, viðskipta– og neytendanefnda
í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 17.15.
Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Al-
Anon-nýliðafundir verða á eftirtöldum
stöðum í dag: á Seljavegi 2, Héðinshúsinu
kl. 18.30 (karlafundur) og í Árbæjarkirkju
kl. 20, í Vestmannaeyjum kl. 20, á Heima-
götu 24 og á Blönduósi kl. 19.30, á Blöndu-
byggð 1. Nánar á www.al–anon.is.
OA-samtökin | OA karladeild heldur fund
kl. 21–22 á Tjarnargötu 20, Gula húsinu.
OA (Overeaters Anonymous) er fé-
lagsskapur karla og kvenna sem hittast til
að finna lausn á sameiginlegum vanda –
hömlulausu ofáti. www.oa.is.
Fréttir
Blóðbankinn | Blóðbankinn verður með
blóðsöfnun við Orkuveitu Reykjavíkur, Bæj-
arhálsi 1, kl. 9.30–14.30. Allir velkomnir.
Fjölskylduhjálp Íslands | Tökum á móti
matvælum, fatnaði og leikföngum á mið-
vikudögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla er á
miðvikudögum kl. 15 til 17 að Eskihlíð 2– 4
v/Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið
fjárhagslega, geta lagt inn á reikning, 101-
26-66090, kt. 660903-2590.
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs | Mæðra-
styrksnefnd Kópavogs, Fannborg 5, er opin
kl. 16–18. Fatamóttaka á sama tíma.
Fyrirlestrar
Raunvísindadeild HÍ | Guido Burkard próf.
frá háskólanum í Basel, Sviss, heldur fyr-
irlestur kl. 10–12, í Endurmenntun HÍ við
Dunhaga 7, um skammtareikninga og eðl-
isfræðileg kerfi.
Námskeið
Fjölbrautaskóla Suðurlands | Námskeið í
smellþjálfun (Clicker Training) verður hald-
ið í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands, 19.
ágúst kl. 9–17. Námskeiðið er einkum ætlað
fólki sem vinnur við hreyfiþjálfun. Kennsla
fer fram á ensku. Skráning og upplýsingar
hjá Fræðsluneti Suðurlands 480-8155 og á
www.tagteach.com.
Stafganga í Laugardal | Stafgöngu-
námskeið hefst í Laugardalnum 23. ágúst
nk. Gengið er á þriðjudögum og fimmtu-
dögum kl. 17.30 frá Laugardalslauginni.
Skráning á www.stafganga.is eða 6168595
og 6943571. Leiðbeinendur Guðný Ara-
dóttir og Jóna Hildur Bjarnadóttir.
Útivist
Ferðafélagið Útivist | Þrjátíu ára afmæli
Útivistar verður fagnað í Básum 27. ágúst
nk. Fjölbreytt dagskrá með göngum, leikj-
um, hátíðardagskrá, varðeldi og kvöldvöku.
Sjá nánar á www@utivist.is.
Ferðafélagið Útivist | Ferðafélagið Útivist
verður með ferð um Fimmvörðuháls 20.–
21. ágúst. Brottför kl. 8.30. Verð 9.700/
11.700 kr.
Ferðafélagið Útivist | Útivistarræktin fer á
Sauðadalahnúka 17. ágúst og er brottför kl.
18.30 frá Toppstöðinni í Elliðaárdal. Sauða-
dalahnúkar eru suður af Sauðadölum aust-
an Jósepsdals. Vegalengd 5–6 km. Hækk-
un 300 m.
Í NORRÆNA húsinu
leikur í kvöld norska
tríóið Trio i ein Fjord.
Tónleikarnir marka
enda tónleikaferðar
hópsins um landið en
hljómsveitin er skipuð
Reidun Horvei söng-
konu, Knut Hamre fiðlu-
leikara og Geir Botnen
píanóleikara.
Hópurinn hefur starf-
að frá árinu 1988 og
tengir hann saman sí-
gilda tónlist og þjóð-
lagatónlist. Tónleikarnir
hefjast kl. 20 og verða
á efnisskrá verk eftir
Grieg, Hvosleif og
Tveitt.
Aðgangur er ókeypis.
Trio i ein Fjord í Norræna húsinu
Ljósmynd/Hans Jörgen Brun