Morgunblaðið - 16.08.2005, Page 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 23.00 Samúel Jón Sam-
úelsson, oftast kenndur við hljóm-
sveitina Jagúar, fjallar í nokkrum
þáttum um fönktónlist, sögu hennar
og helstu boðbera. Þáttaröðin, sem
nefnist Fnykur, er frumflutt á laug-
ardögum en endurflutt klukkan
23.00 á þriðjudagskvöldum. Í kvöld
er röðin komin að fjórða þætti, þar
sem spurt er hvort fönkið sé dautt.
Fönktónlist
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e)
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í
dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Magnús Björn Björnsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Aftur í kvöld).
09.40 Sögumenn samtímans. Umsjón: Sig-
urður Harðarson. (11:15)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur annað kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Björn Friðrik Brynjólfsson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins:
Mærin í snjónum eftir Leenu Lehtolainen.
Útvarpsleikgerð og þýðing: Bjarni Jónsson.
Tónlist: Hallur Ingólfsson. Meðal leikenda:
María Pálsdóttir, Steinn Ármann Magnússon
og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Leikstjóri:
Hjálmar Hjálmarsson. Hljóðvinnsla: Hjörtur
Svavarsson. (12:15)
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Ævars Kjart-
anssonar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Einbjörn Hansson eftir
Jónas Jónasson. Höfundur les lokalestur.
(10:10)
14.30 Ekki hlusta á þetta. Umsjón: Eiríkur
Guðmundsson. (Frá því á laugardag) (3:6).
15.00 Fréttir.
15.03 Hljómsveit Reykjavíkur 1921 - 1930.
Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. Áður flutt
1998. (Aftur á föstudagskvöld) (10:12).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk dægurtónlist í eina öld. Um-
sjón: Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tóm-
asson. (38:39)
20.00 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Frá því í morgun).
20.35 Kvöldtónar. Sellókonsert í D-dúr eftir
Joseph Haydn.
21.00 Á sumargöngu. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson. (Frá því á sunnudag).
21.55 Orð kvöldsins. Helgi Elíasson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: Ragtime eftir E.L. Docto-
row. Jóhann S. Hannesson þýddi. Jóhann
Sigurðarson les. (16:21)
23.00 Fnykur. Þáttur um fönk tónlist, sögu
hennar og helstu boðbera. Fjórði þáttur: Er
fönkið dautt ? Umsjón: Samúel Jón Sam-
úelsson. (Frá því á laugardag) (4:10).
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir.
01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar.
02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Frétt-
ir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magn-
úsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morg-
unvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Frétta-
yfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón-
assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03
Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már
Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Frétt-
ir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 16.50 Spánarpistill Kristins R.
Ólafssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bol-
ur með Helgu Brögu og Steini Ármanni.
18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Músík og
sport með Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00
Fréttir. 22.10 Rokkland. (Endurtekið frá
sunnudegi).00.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Músasjónvarpið
(Mouse TV) ) (5:13)
18.30 Gló magnaða (Kim
Possible) Þáttaröð um Gló
sem er ósköp venjuleg
skólastelpa á daginn en á
kvöldin breytist hún í of-
urhetju. (19:19)
19.00 Fréttir og íþróttir
19.35 Kastljósið
20.00 Everwood (Ever-
wood II) Bandarísk þátta-
röð. (18:22)
20.45 Bill Bourne á Íslandi
Upptaka frá tón leikum
sem kanadíska söngva-
skáldið Bill Bourne og KK
héldu í salnum í Kópavogi
21.10 Stríðsárin á Íslandi
10. maí sl. voru liðin 65 ár
frá því að breski herinn
gekk á land á Íslandi.
Sjónvarpið endursýnir nú
flokk heimildamynda sem
gerður var árið 1990 um
þennan atburð og varpar
ljósi á íslenskt þjóðfélag
við upphaf og á árum síð-
ari heimsstyrjaldar. Um-
sjónarmaður er Helgi H.
Jónsson og um dag-
skrárgerð sá Anna Heiður
Oddsdóttir. Þátturinn er
textaður á síðu 888 í
Textavarpi. (3:6)
22.00 Tíufréttir
22.20 Rose og Maloney
(Rose and Maloney)
Bresk þáttaröð um rann-
sóknarlögreglukonuna
Rose og félaga hennar
Maloney sem glíma við
dularfull sakamál. Aðal-
hlutverk leika Sarah
Lancashire og Philip Dav-
is. (4:8)
23.10 Málsvörn (Forsvar)
Endursýndur þáttur frá
sunnudagskvöldi. (24:29)
23.50 Kastljósið (e)
00.15 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Perfect Strangers
13.25 Married to the
Kellys (Kelly fjölskyldan)
(15:22) (e)
13.50 Kóngur um stund
(12:18)
14.15 Extreme Makeover
(Nýtt útlit 2) (17:23) (e)
15.00 Monk (Mr. Monk
Meets The Godfather)
(5:16)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Galidor, Skrímslaspilið,
Shin Chan, Töframað-
urinn, Gutti gaur.
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (1:25)
(e)
20.00 Fear Factor (Mörk
óttans 5) (18:31)
20.45 Eyes (Á gráu svæði)
(6:13)
21.30 LAX (LAX) (3:13)
22.15 Navy NCIS (Glæpa-
deild sjóhersins) Bönnuð
börnum. (22:23)
23.00 Hedwig and the
Angry Inch (Hedwig og
Reiða restin) Aðal-
hlutverk: John Cameron
Mitchell, Michael Pitt,
Miriam Shor og Stephen
Trask. Leikstjóri: John
Cameron Mitchell. 2000.
00.30 Revelations (Hug-
ljómun) Aðalhlutverk leika
Bill Pullman og Natascha
Elhone. Bönnuð börnum.
(6:6)
01.15 Fréttir og Ísland í
dag
02.35 Ísland í bítið
04.15 Tónlistarmyndbönd
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
15.10 Landsbankadeildin
Útsending frá leik Þróttar
og FH á Laugardalsvelli
17.25 Olíssport
17.55 X-Games
18.50 2005 AVP Pro
Beach Volleyball (Strand-
blak)
19.50 Supercopa Útsend-
ing frá leik Real Betis og
Barcelona. Heimamenn
eru bikarmeistarar en
gestirnir Spánar meist-
arar. Liðin mætast aftur í
Barcelona nk. laugardag.
21.30 Mótorsport 2005
22.00 Olíssport
22.30 NBA - Bestu leikirnir
Indiana Pacers og New
York Knicks mættust í úr-
slitakeppni Austurdeildar
1994. Hér er sýnt frá
fimmta leiknum í einvígi
liðanna en í þessari við-
ureign fór Reggie Miller á
kostum. Hann lék leik-
menn Knicks grátt, eink-
um í síðasta leikhlutanum
en þá sýndi Miller takta
sem eru aðeins á færi
bestu leikmanna.
00.10 Ensku mörkin
06.00 Gentlemen’s Relish
08.00 Catch Me If You Can
10.15 Tuck Everlasting
12.00 Possession
14.00 Gentlemen’s Relish
16.00 Catch Me If You Can
18.15 Tuck Everlasting
20.00 Possession
22.00 American Wedding
24.00 James Dean: Out-
side the Lines
02.00 Maléna
04.00 American Wedding
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers
18.20 Center of the Uni-
verse (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 The Biggest Loser
20.50 Þak yfir höfuðið
21.15 Brúðkaupsþátturinn
Já
22.00 CSI: Miami Kona er
drepin og bílnum hennar
rænt. Lögreglan kemst að
því að konan var spilafíkill
og kom fjölskyldufyrirtæki
mannsins síns á hausinn.
22.45 Jay Leno
23.30 The Contender (e)
00.15 Cheers (e)
00.40 The O.C. Sandy og
Jimmy ákveða að stofna
fyrirtæki. Caleb hindrar
þátttöku Hailey með því að
skrúfa fyrir fjármagns-
streymið til hennar. Seth
og Anna ætla sér að vera
ein saman en Summer og
Luke njóta þess að vera
einhleyp.
01.20 The L Word
01.35 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Seinfeld 3
19.30 Game TV
20.00 Seinfeld 3
20.30 Friends 2 (13:24)
21.00 Joan Of Arcadia
(7:23)
21.45 Sjáðu
22.00 Kvöldþátturinn
22.45 David Letterman
23.35 Rescue Me (7:13)
00.20 Friends 2 (9:24)
00.45 Kvöldþátturinn
01.30 Seinfeld 3
VINSÆLASTA sjónvarps-
efnið í Bandaríkjunum um
þessar mundir er án efa
rannsóknarlögregluþættir.
Á topp tíu eru átta slíkir
en hin tvö sætin skipa
sunnudagsmynd CBS,
Deep Impact, og gam-
anþættirnir Two and a
Half Men. Þetta kemur
fram í nýjustu mælingu
fjölmiðlafyrirtækisins Niel-
sen. Á toppnum trónar
CSI: Crime Scene Invest-
igation með hinn alvitra
Grissom í fararbroddi.
Fólk fær greinilega ekki
nóg af þessu natna tækni-
deildarfólki því að í þriðja
sæti er CSI: Miami. Form-
úlan virkar semsagt og
fólk vill greinilega horfa á
eitthvað sem það þekkir.
Það sannast enn á því að
til viðbótar eru þrjár Law
and Order-seríur á listan-
um, þættirnir sem björg-
uðu leikurum í New York
frá algjöru atvinnuleysi. Í
fjórða sæti er NCIS, Naval
Criminal Investigative
Service, þar sem harð-
snúnir rannsóknarlög-
reglumenn taka fyrir þau
mál sem upp koma hjá sjó-
hernum. Í tíunda sæti er
Cold Case, þáttur um Lilly
Rush og félaga í lögregl-
unni í Fíladelfíu, sem tak-
ast á við óupplýst morð-
mál. Í öðru sæti er einna
besti þátturinn í þessari
upptalningu, Without a
Trace, þar sem alríkislög-
reglumenn hafa uppi á
týndu fólki. Allir þessir
þættir hafa verið sýndir á
íslenskum sjónvarps-
stöðvum og virðast þeir
ganga ágætlega í landann.
Þessi áhugi á rannsókn-
arlögreglufólki og störfum
þess er vissulega rann-
sóknarefni. Ein ástæðan
getur verið sú að fólki
finnist það traustvekjandi
á þessum síðustu og verstu
tímum að fylgjast með
hæfu rannsóknarlög-
reglufólki að störfum.
Hvað sem veldur, þá er
það a.m.k. ágætt að banda-
ríska þjóðin virðist hafa
tekið sér hlé frá veruleika-
sjónvarpi.
LJÓSVAKINN
Reuters
Mikið
rannsóknarefni
Inga Rún Sigurðardóttir
Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Donald Rumsfeld, er
hér á setti CSI: New York með leikaranum Gary Sinise.
SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld upptöku frá tónleikum
sem kanadíska söngvaskáldið Bill Bourne hélt ásamt
KK í Salnum í Kópavogi í fyrra. Bill Bourne er af-
komandi Stephans G. Stephanssonar skálds og er
mikils metinn þjóðlagasöngvari í Kanada. Hann hefur
hlotið margvísleg verðlaun, þar á meðal kanadísku
Junoverðlaunin. Hann hefur gefið út fjölda diska,
bæði einn og með öðrum, og komið fram í öllum
heimsálfum.
KK er líklega einn vinsælasti trúbadúr landsins og
er þekktur fyrir ljúfmannlega framkomu og góðar
lagasmíðar.
Tónleikar með Bill Bourne og KK
Morgunblaðið/Kristinn
Bill Bourne
Bill Bourne á Íslandi er í Sjónvarpinu kl. 20.45.
Söngvaskáld í sjónvarpi
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 West Ham - Black-
burn Leikur sem fór fram
síðast liðinn laugardag.
16.00 Aston Villa - Bolton
Leikur sem fram fór síðast
liðinn laugardag.
18.00 Wigan - Chelsea
Lekur sem fram fór síðast
liðinn sunnudag.
20.00 Þrumuskot (e)
21.00 Spurt að leikslokum
(e)
22.00 Arsenal - Newcastle
Leikur sem fram fór síðast
liðinn sunnudag.
00.00 Sunderland - Charlt-
on Leikur sem fór fram
síðast liðinn laugardag.
02.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
DAVID Letterman er snjall
spjallþáttastjórnandi sem er
gaman að fylgjast með. Hann
er afslappaðari en félagi hans
Jay Leno og gestirnir líka.
Þetta New York-kryddaða
spjall er á dagskrá Sirkuss.
EKKI missa af…
…snjöllu spjalli