Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 14
14 F MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR ELDRI BORGARAR Grandavegur. 87 fm 3ja herbergja íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi fyrir eldri borgara ásamt stæði í bílskýli og sérgeymslu í kjall- ara. Íbúðin skiptist í forstofu með skáp, parketlagða stofu með útgangi á svalir, eld- hús, tvö herbergi, bæði með skápum, flísa- lagt baðherbergi og þvottaherbergi. Mikið útsýni yfir fjallahringinn og sjóinn. Mikil sameign. Tvær lyftur. Húsvörður og ýmis þjónusta. Verð 27,5 millj. SÉRBÝLI Fýlshólar - útsýni. Mjög vandað 316 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 70 fm innbyggðum bílskúr á mjög fallegum útsýnisstað við Elliðaárdalinn. Eignin skipt- ist m.a. í 5 svefnherbergi, samliggjandi stofur og líkamsræktarherbergi með heitum potti og gufubaði. Tvennar svalir og stór verönd með skjólveggjum. Laust strax. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Langholtsvegur. Fallegt 221 fm endaraðhús með góðum garði og mögu- leika á studíóíbúð. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús með miklum eikarinnréttingum, stofu, borðstofu, þrjú herbergi og baðher- bergi auk gestasalernis. Ræktuð lóð með timburverönd og heitum potti. Hellulagt plan fyrir framan hús. Stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla. Verð 38,9 millj. Heiðvangur - Hf. Glæsilegt og afar vel staðsett u.þ.b. 407 fm einbýlishús á tveimur hæðum með tveimur aukaíbúðum í kjallara og tvöf. bílskúr. Eignin skipist m.a. í stórar samliggj. stofur með útgangi á ver- önd til suðurs og góðu útsýni, rúmgott eld- hús með furuinnr. og góðri borðaðst., 4-5 herb. auk fataherb. og tvö endurnýjuð flísa- lögð baðherb. Auk þess eru tvær séríbúðir 2ja og 3ja herb. í kj. Falleg ræktuð lóð með miklum veröndum og heitum potti. Húsið stendur á fallegum stað við opið svæði í lokuðum botnlanga. Verð 65,0 millj. Lindarberg - Hf. Stórglæsilegt 252 fm einbýli á tveimur hæðum með 34 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er allt innréttað á afar vandaðan og smekkleg- an hátt úr ljósum viði, innréttingar úr birki og parket úr massívri eik. Granít í gluggakistum að stórum hluta. Lofthæð á efri hæð allt að 4 metrar. Kamína í stofu. Stórar suðursvalir. Húsið er teikn- að af Guðmundi Gunnlaugssyni og er vel staðsett, innst í botnlanga og við opið svæði. Mikils útsýnis nýtur yfir Hafnar- fjörðinn og út á sjóinn. Melhæð - Gbæ. Einbýlishús á tveimur hæðum í Hæðahverfi í Garðabæ. Húsið er um 230 fm auk 62 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í stórar stofur með allt að 6 metra lofthæð, eldhús með sér- smíðuðum innréttingum, eldunareyju og góðri borðaðstöðu, fimm herbergi og baðherb. sem er flísalagt í hólf og gólf auk baðherbergis innaf hjónaherbergi. Parket, flísar og náttúrusteinn á gólfum. Gott útsýni úr stofum. Ræktuð lóð, timb- urverönd. Hiti í stéttum og fyrir framan bílskúr. Verð 68,5 millj. Básbryggja. Glæsilegt 234 fm raðhús á fjórum hæðum með 39 fm innb. tvöf. bílskúr í Bryggjuhverfinu. Húsið er allt innréttað á afar vand. og smekklegan hátt og skiptist m.a. í stórt rými sem í eru eldhús og borðstofa, rúmgott baðherbergi með hornbaðkari með nuddi auk tveggja snyrtinga, stóra stofu og 4 herb. auk fataherb. Húsið stendur á sjáv- arkambinum, álklætt að utan og nýtur mikils útsýnis. Stór viðarverönd til suðvesturs og flísal. svalir út af hjónaherb. Verð 42,9 millj. Hæðarbyggð - Gbæ. Glæsilegt 347 fm einbýlishús á tveimur hæðum með tveimur 2ja herbergja aukaíbúðum á jarð- hæð, hvor um sig með sérinng. Efri hæðin skiptist í forstofu, hol, gestasalerni, rúmgott eldhús með nýlegum innréttingum og tækj- um og góðri borðaðst., borðstofu, tvær setu- stofur, rúmgott sjónvarpshol m. útg. á suður- svalir., fjögur herb., þvottaherb. og rúmgott flísalagt baðherb. Mikið útsýni úr stofum. Tvöfaldur bílskúr. Hiti í innkeyrslu og stéttum að hluta. Ræktuð lóð. Verð 61,0 millj. HÆÐIR Ægisíða. Mjög góð og þó nokkuð endur- nýjuð 106 fm fimm herbergja íbúð á 1. hæð, aðalhæð, í þríbýlishúsi. Íbúðin skiptist í hol með arni, rúmgott eldhús með góðri borð- aðstöðu og spautulökkuðum innréttingum, samliggj. bjartar sofur með útgangi á suður- svalir, þrjú herbergi, öll með skápum og ný- lega endurnýjað flísalagt baðherb. Sér- geymsla i kj. Laus fljótlega. Verð 25,9 millj. Dragavegur. Glæsilegt 249 fm ein- býlishús á fjórum pöllum með innbyggð- um bílskúr á þessum fallega og gróna stað í Laugarásnum. Eignin skiptist m.a. í rúmgóða borðstofu, eldhús með góð- um innréttingum og góðri borðaðstöðu, stóra stofu með útgangi á skjólgóðar flísal. suðursv., 6 herb., þar af eitt nýtt sem sjónvarpsherb., fataherb., flísalagt baðherb. auk gestasalernis og þvotth. með sturtu. Aukin lofthæð á tveimur efstu pöllum hússins. Ræktuð glæsileg lóð með skjólveggjum og veröndum. Hiti í innkeyrslu og stéttum framan við hús. Miðborgin - efri sérhæð. Mjög falleg 227 fm efri sérhæð í hjarta miðborgar- innar ásamt 5 sérbílastæðum á lóð. Hæðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, rúmgott eld- hús, fjögur herb. og stórt flísalagt baðherb. auk gestasalernis. Mikil lofthæð, stórar svalir til suðurs og fallegt útsýni úr stofum. Arinn í íbúð og innfelld lýsing í öllum loftum. Hús nýmálað að utan. Gæti hentað vel undir skrifstofur með tilliti til nálægðar við allar helstu stofnanir landsins. Verð 51,9 millj. Hraunteigur - neðri sérhæð. Mjög glæsileg og mikið endurnýjuð 143 fm fimm herb. neðri sérhæð. Hæðin skiptist í forstofu, hol með góðu skápaplássi, eldhús með nýlegum innréttingum og eyju, borð- stofu með útgangi á svalir, bjarta stofu með fallegum gluggum og svölum til suðurs, þrjú herb. og baðh. m. flísum á gólfi og veggjum. Rauðeik og flísar á gólfum. Tvær sérgeymsl- ur í kj. Húsið í góðu ástandi að utan, gler og gluggar endurn. að hluta. Verð 35,9 millj. Strandgata - Hf. Glæsileg, opin og björt 192 fm íbúð á 3. hæð með útsýni til sjávar. Húsnæðið var allt innréttað sem íbúð fyrir tveimur árum. Forstofa, þrjú herb. auk fataherb., stór stofa, opið eldhús með nýrri HTH innrétt. og flísalagt baðherb., mósaík á veggjum. Möguleiki á þvottaaðstöðu á bað- herb. Parket á allri íbúðinni, massíf olíuborin eik. Suðursvalir. Síðir franskir gluggar til suð- urs. Sérbílastæði. Verð 37,5 millj. 4RA-6 HERB. Stóragerði - endaíbúð. Falleg 99 fm 4ra herb. endaíbúð ásamt 7,4 fm sérgeymslu í góðu fjölbýli. Þrjú rúmgóð herbergi, flísalagt baðherb. með þvotta- aðstöðu, björt stofa og rúmgott eldhús m. fallegri innrétt. og borðaðst. Gluggar í þrjár áttir. Suðursvalir. Verð 19,3 millj. Drápuhlíð. Rúmgóð og falleg 132 fm neðri sérhæð á þessum eftirsótta stað í Hlíðunum. Hæðin skiptist í rúm- gott hol, þrjú herbergi, tvennar stofur með útgangi á suðursvalir, eldhús með góðum borðkrók og góðum innrétt. og flísalagt baðherb. Flísar og parket á gólf- um. Sérþvottaherbergi og geymsla í kjallara. Verð 27,9 millj. 3JA HERB. Hólmgarður. Höfum til sölu 140 fm húsnæði á 2. hæð og í risi við Hólmgarð. Hæðin er 105 fm og skiptist í hol, þrjú herbergi, stofu, eld- hús og baðherbergi. Risið er 35 fm með opnu rými og einu herbergi og baðher- bergi undir súð. Svalir út af 2. hæð. Frá- gengin og malbikuð lóð. Verð 21,0 millj. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Heiðargerði. Nýkomið í sölu 152 fm fallegt og vel staðsett einbýlishús á tveimur hæðum auk 42,0 fm frístandandi bílskúrs með mikilli lofthæð. Eignin skiptist m.a. í sjón- varpshol, rúmgott eldhús með eyju, borðstofu, setustofu með miklum frönsk- um gluggum, þrjú herbergi og flísalagt baðherbergi auk gestasalernis. Ræktuð lóð með hellulagðri verönd með skjól- veggjum. Hiti í innkeyrslu og hluta af stéttum. Góð staðsetning efst í götu í lokuðum botnlanga. Verð 49,0 millj. Ingólfsstræti. Glæsilegt steinhús í hjarta borgarinnar. Húsið er samtals um 500 fm að stærð og skiptist í þrjár hæðir og kjallara. 1. og 2. hæð eru 140 fm hvor, 3. hæðin 100 fm og kjallari er 140 fm. Eignin var endurnýj- uð fyrir nokkrum árum á vandaðan og smekklegan hátt. Svalir eru út af efstu hæð með fallegu útsýni yfir borgina. Nýj- ar lagnir og nýtt hitakerfi. Sex sérbíla- stæði fylgja eigninni og bílskúrsréttur. Eign sem býður upp á ýmsa möguleika. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Túngata. Stórglæsilegt einbýlishús á þessum eftir- sótta stað. Í húsinu hafa verið innréttuð sex afar vönduð hótelherbergi með bað- herbergjum og eldhúsaðstöðu og tvær nýlega innréttaðar studíóíbúðir í kjallara. Bílskúr er innréttaður sem eldhús og þvottaaðstaða. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Grænakinn - Hafnarfirði. Stórglæsilegt um 200 fm einbýlishús á tveimur hæðum í Hafnarfirði. Eignin skiptist m.a. í eldhús með góðum viðar- innréttingum og góðri borðaðstöðu, stofu, sólstofu með góðri gluggasetn- ingu, fimm herbergi og vandað flísalagt baðherbergi auk gestasalernis. Ræktuð afgirt lóð með timburveröndum og nudd- potti. Svalir út af efri hæð. Hiti í inn- keyrslu og stéttum framan við hús. Stutt í skóla og þjónustu. Verð 49,5 millj. Logafold. Afar vel staðsett 309 fm einbýlishús á tveimur hæðum með möguleika á auka- íbúð á neðri hæð. Stendur á útsýnisstað, neðst í botnlanga með útsýni til sjávar. Eignin skiptist m.a. í rúmgott eldhús með góðri borðaðstöðu, stofu með arni, sól- stofu, fimm herbergi auk fataherbergis og tvö flísalögð baðherbergi auk gesta- salernis. Aukin lofthæð er á báðum hæð- um hússins. Gróin lóð með veröndum, skjólveggjum og lýsingu. Hiti í hluta inn- keyrslu sem er hellulögð. Verð 59,0 millj. Einarsnes- Skerjafirði Mjög glæsileg og mikið endurnýjuð 132 fm efri hæð í tvíbýlishús í Skerjafirð- inum. Stofur í hásuður með góðri lofthæð og útg. á suðursvalir, flísalagt baðherb. með nýrri innrétt. og tækjum, eldhús með nýl. tækjum, 3 herb., öll með skápum, og opið rými, nýtt sem sjónvarpsaðstaða í dag. Eikarplankaparket á gólfum. Mikið útsýni í allar áttir. Sérbílastæði með yfir- byggðu þaki. Verð 34,9 millj. 2JA HERB. SUMARBÚSTAÐIR Skaftahlíð - neðri sérhæð með bílskúr Mjög vel skipulögð 142 fm neðri sérhæð í góðu þríbýlishúsi í Hlíðunum auk 26,4 fm sérherbergis í kjallara, sérgeymslu og 22,8 fm frístandandi bílskúrs. Stórar samliggjandi stofur með útgangi á flísa- lagðar suðursvalir, stórt hol, þrjú her- bergi, rúmgott eldhús með bæsuðum eikarinnréttingum og góðum borðkrók og flísalagt baðherbergi. Verð 34,9 millj. Vesturgata - 3ja herb. í nýlegu húsi. Glæsileg 95 fm 3ja herbergja íbúð í þessu reisulega húsi við Vesturgötu. Anddyri, alrými sem skiptist í eldhús með vandaðari innréttingu, borðstofu, stofu og garðstofu, tvö herbergi með skápum og snyrting. Merbauparket á gólfum. Suðursvalir út frá garðstofu. Ein íbúð á hæð. Einkastæði á baklóð. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Sumarbústaður við Elliðavatn. Um 90 fm sumarbústaður auk 16 fm bátaskýlis á kyrrlátum og fallegum stað við Elliðavatn. Bústaðurinn þarfnast lagfæringar og skiptist m.a. í eldhús, þrjú her- bergi og stofur. Timburverönd er til suðurs og austurs. Fallegt útsýni, talsverður gróður á landinu. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.