Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 38
38 F MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Stálvaskar  Til að fá stálvaska til að gljá fallega er ráð að nota grænsápu og gamlan nylonsokk eða rifrildi úr gömlum sokkabuxum til að þvo vaskinn með. Hann verður skínandi eins og eftir „hvítan stormsveip“. Kopar  Gott ráð til að hreinsa hluti úr kop- ar og messing er að nota blöndu af 1 matskeið vínsýru, 2 matskeiðum þvottadufti og 2 lítrum af heitu vatni. Síðan eru þeir skolaðir upp úr volgu vatni og þurrkaðir með hreinum, mjúkum tuskum. Hlutirnir fá þá fal- legan gljáa og maður er laus við svarta fægiklúta og svartar hendur. Ísskápurinn  Reynið eftirfarandi aðferð við hreinsun ísskápsins: Bleytið hreinan klút, dýfið honum í matarsóda og strjúkið ísskápinn innan og utan með sódaduftinu. Skolið síðan og þurrkið með hreinum, þurrum klút. Með þessu móti verður ísskápurinn fallega gljá- andi. Rimlagluggatjöld  Það er auðveldara að þurrka ryk af rimlagluggatjöldum ef maður setur á sig gamla bómullarhanska í stað þess að nota afþurrkunarklút. Eftir að hlutirnir hafa verið hreinsaðir upp úr sérstakri blöndu eru þeir skolaðir í volgu vatni og þurrkaðir með mjúkum klút. Holl húsráð Hreinsun á heimilinu dp@dpfasteignir.is Sími 561 7765 HÖRPUGATA - LITLA-SKERJAFIRÐI. Vorum að fá í einkasölu stórglæsilegt 192 fm einbýlishús sem hefur verið endurnýjað frá A-Ö. Húsið skiptist í þrjár íbúðir. Húsið er stað- sett á barnvænum og rólegum stað í Litla- Skerjafirði. Eigninni er í dag skipt í þrjár íbúðir, tvö fastanúmer og veðbandayfirlit. Búið er að endurnýja nánast allt, t.a.m. glugga, gler, raf- magn, skólp og dren. Húsið er nýklætt að utan og einangrað. Nýjar innréttingar, gólfefni o.fl. Myndir á www.dpfasteignir.is. Verð 49,9 millj. 4516 NÁTTÚRUPERLA. Húsinu fylgir stór og mikil lóð með hestagirðingu, mjög góð aðstaða fyrir hross. Sjávarútsýnið fær að njóta sín, fal- legt ÚTSÝNI í allar áttir, mikil kyrrð og næði. Húsið er á einni hæð. Gegnheilt eikarparket á gólfum. Þetta er tilvalin eign fyrir náttúruunn- endur/hestafólk og þá sem vilja vera í næði. Þetta er algjör draumur, umhverfið glæsilegt, aðkoman falleg o.m.fl. Allar nánari upplýsing- ar á skrifstofu. 4436 GRÆNAKINN - GLÆSIEIGN. Stór- glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum á ein- um eftirsóttasta stað í Hafnarfirði. Garðurinn er fullfrágenginn með hellulögn með hita að fram- an og verönd með heitum potti sunnanmegin. Húsið er allt mjög vel í lagt. Hiti í gólfum á eld- húsi og sólstofu. Gegnheilt parket og flísar á öllum gólfum. EIGN Í SÉRFLOKKI. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. 4493 HEIÐMÖRK - HVERAGERÐI. Vel stað- sett 135 fm einbýli á einni hæð ásamt 28 fm bílskúr, 15 fm gróðurhúsi og 27,8 fm útisund- laug, samtals 208,5 fm. Fallegur garður í mik- illi rækt. Fjögur svefnherbergi. Allar hurðir í eigninni eru nýjar. Að sögn seljanda var þakið tekið í gegn fyrir ca 6-7 árum síðan. Verð 26,9 millj. 4501 ÁSBRAUT - KÓPAVOGI. Um er að ræða góða 90,8 fm 4ra herbergja endaíbúð á þriðju og efstu hæð. Hús og sameign í góðu ásig- komulagi. Að sögn seljanda var húsið málað og sprunguviðgert fyrir ca 5 árum síðan. Allar lagnir og frárennsli 1. hæðar eru nýlegar. Verð 16,9 millj. 4362 TRAÐARBERG. Glæsileg 61 fm 2ja her- bergja íbúð á 2. hæð í fallegu litlu fjölbýlishúsi á frábærum stað í Hafnarfirði. Aðeins fimm íbúðir eru í húsinu. Öll umgengni og aðkoma til fyrirmyndar. Nýlegt parket á gangi, eldhúsi og stofu. Stutt í alla þjónustu, t.a.m. er skóli hinum megin við götuna, 10-11 í göngufæri o.m.fl. Verð 15,8 millj. 4503 VÍÐIMELUR. Ósamþykkt 24,4 fm eign í risi (5. hæð) í 5 hæða nýviðgerðu fjölbýlishúsi á frábærum stað í Vesturbænum. Eignin er tölu- vert stærri að gólffleti því hún er talsvert undir súð. Nýbúið er að taka allt húsið í gegn að ut- an. Tilvalin eign fyrir háskólanemann eða fyrir þann sem vill leigja út tvær eignir. Ásett sölu- verð eignar er 9,5 millj. - VERÐTILBOÐ. 4511 VÖLVUFELL. Vorum að fá í sölu 45,2 fm ósamþykkta íbúð með sérinngangi í Völvufelli, 111 Reykjavík. Eignin skiptist í hol, baðherbergi með sturtu, eldhús, stofu og svefnherbergi. Verð 6,5 millj. 4337 MELABRAUT - HAFNARFIRÐI. Vorum að fá í einkasölu 112,3 fm innkeyrslubil á þess- um góða stað í Hafnarfirði. Nánari lýsing: Bilið er 82,3 fm að gólffleti auk 30 fm millilofts. Stórar innkeyrsludyr ca 4 x 4 metrar. Lóð er fullfrágengin með malbikuðu plani. Neðri gólf- flötur er ca 14 x 6 metrar og geymsluloft 6 x 5 metrar. Eignin getur verið laus strax. Verð 11,9 millj. 4529 Selás - Heilsárslóð. Vorum að fá í sölu nokkrar 3ja hektara heilsárslóðir í Selási í Holt- um fyrir t.d. hestafólk. Skipulag svæðisins seg- ir til um að byggja megi allt að 250 fm einbýlis- hús, 60 fm bílskúr og 300 fm hesthús á hverri lóð. Frábær staðsetning. Tilvalið fyrir fólk með hesta eða undir sumarbústaðabyggð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. 4420 VANTAR EIGNIR VEGNA MIKILLAR SÖLU NAUSTABRYGGJA - GLÆSIEIGN Vorum að fá í sölu mjög glæsilega og rúmgóða 124,6 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Eldhús er með fallegri eikarinnréttingu, gaseldavél og innbyggðri uppþvottavél. Stofan er mjög rúmgóð með útgangi á svalir í suðurátt. Stofan skiptist í borðstofu og stofu. Þvottahús innan íbúðar. Allar innréttingar eru úr ljósri eik. Íbúðin er sérlega björt þar sem gluggar ná alveg frá lofti niður í gólf. Ljóst eikar- parket er á öllum gólfum nema þvottahúsi og baðherbergi þar sem eru flís- ar. Verð 27,2 millj. 4525 STANGARHOLT - HÆÐ OG RIS Falleg og björt 6-7 herbergja 102 fm íbúð sem skiptist í hæð og ris á þessum góða stað í Austurbæ Reykjavíkur. Eldhús með nýlegri inn- réttingu úr ljósum viði, nýlegum tækjum og tengi fyrir uppþvottavél. Ljóst parket er á flestum gólfum nema holi í risi þar sem eru flísar og baðherbergisgólf er málað. EIGN MEÐ MIKLA MÖGULEIKA. Möguleiki er á allt að sex svefnherbergjum. Falleg eign sem hefur fengið gott viðhald. Verð 23,9 millj. 4522 Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkar allar gerðir eigna á skrá. Ef eignin selst ekki hjá okk- ur greiðir þú engan auglýsingakostnað. Ef þú vilt nánari upplýsingar þá endilega hafðu samband við Ólaf Finnbogason í síma 822 2307 eða Andra Sigurðsson, s. 690 3111, sölumenn á DP FAST- EIGNUM, eða skrifstofu DP FASTEIGNA í síma 561 7765. NÖKKVAVOGUR Um er að ræða 104 fm 3ja herbergja íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi á frábær- um og rólegum stað. Þetta er mjög rúmgóð íbúð. Stórt eldhús, ca 5 ára gömul innrétting. Nýlega flísalagt baðherbergi í hólf og gólf. Mjög rúm- góð og vel skipulögð íbúð á frábær- um stað, stutt í skólann og alla þjón- ustu. Að sögn seljanda er nýlegt gler í öllum gluggum fyrir utan stofu- gluggann. Húsið var sprunguviðgert og málað síðastliðið sumar. Verð 20 millj. 4526 TJARNARSTÍGUR - SELTJARNARNESI Vel skipulögð, hlýleg og sólrík efri sérhæð með sérinngangi, 140 fm, þar af 32 fm frístandandi bílskúr. Stutt í alla þjónustu, s.s. heilsugæslu, skóla, íþróttir, sund og tónlistarskóla. Fjögur svefnherbergi. Nýlega flísalagt bað- herbergi (hvítt) með nýrri hvítri innréttingu, nuddbaðkari, sturtu, upphengdu salerni, handklæðaofni, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og hita í gólfi. Frá hjónaherbergi er gengið út á flísalagðar svalir með fallegu ÚTSÝNI yfir sjó- inn. Eldhús með nýlegri Kirsuberjainnréttingu. Að sögn seljanda er þak ný- legt og gluggar og gler í fínu standi. Verð 32,9 millj. 4509 SKIPHOLT Glæsileg 133,2 fm penthouse-íbúð með sérinngangi af svölum á 3. hæð í nýju 3ja hæða lyftuhúsi á frábærum stað í Skipholtinu. Eignin er á tveimur hæðum. Neðri hæðin skiptist í eldhús, stofu, baðherbergi, þvottahús og eitt svefnherbergi. Í dag er efri hæðin eitt stórt alrými og góður möguleiki á að breyta þessu rými í 2-3 svefnherbergi. Þrennar svalir. Uppi á þakinu er stór sólpallur sem snýr í suður. Möguleiki er á að setja upp heitan pott á svölum útfrá stofunni. Innréttingin í eldhúsinu er úr kirsuberjaviði og allir skápar og hurðir líka. Þetta er mjög skemmtileg eign á eftirsóttum stað. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu DP FASTEIGNA. 4528
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.