Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 58
58 F MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ EINBÝLI - RAÐHÚS LAUFÁSVEGUR - NÝTT Virðulegt og mjög mikið endurnýjað hús á þremur hæðum með tveimur samþykktum íbúðum, garðhúsi og tveimur bílskúrum. Íbúðarhúsið er 296,6 fm og bílskúrarnir samtals 47,7 fm. Alls er eignin því 344,3 fm, skv. mælingum Fasteignamats ríkisins. Að auki fylgja eign- inni gott garðhús á vesturlóð og geymslu- skúr. Arkitekt Guðjón Samúelsson. Nánari upplýsingar veitir Brynjólfur Jónsson. EIGN Í ALGJÖRUM SÉRFLOKKI. ÁLFTAMÝRI - LAUST STRAX Bjart, fallegt og vel skipulagt 216,1 fm end- araðhús á tveimur hæðum ásamt sólstofu og innbyggðum bílskúr. Heitur pottur í garði. Í dag eru 4 svefnherbergi í húsinu en auðvelt væri að hafa þau 5. Verð 44,9 m. Eignin er laus og til afhendingar við kaupsamning. BRÚNALAND - LÆKKAÐ VERÐ - LAUST Bjart og fallegt 187,3 fm raðhús á þremur pöllum auk 22,2 fm bíl- skúrs. Húsið stendur á góðum stað innarlega í lokaðri húsagötu, rétt við opið útivistar- og leiksvæði. LÆKKAÐ verð, 41,9 millj. EIGNIN ER TIL AFHENDINGAR NÚ ÞEGAR. LOKASTÍGUR - LAUS STRAX Einstaklega vel staðsett og fallegt 280,5 fm einbýlishús. Íbúðarhluti hússins er 241,1 fm og að auki er sólstofa 13,8 fm og bílskúr 25,6 fm. Húsið er á þremur hæðum. Eignina má nýta sem gistiheimili, einbýli eða sem tvær eða þrjár íbúðir. Verð 49,9 m. Eignin getur verið laus og til afhendingar strax. HEIÐARGERÐI Glæsilegt, bjart og fallegt 162 fm einbýlishús ásamt 30 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Lóð er mjög falleg. Verð 42,5 m. VÆTTABORGIR Glæsilegt, bjart og rúmgott 222,8 fm einbýlishús á tveimur hæð- um með 62 fm innbyggðum „fullvöxnum” tvö- földum bílskúr. Þetta er eign fyrir fólk sem vill hafa rúmt í kringum sig og sinn búnað. Verð 48,5 m. VALLARHÚS Mjög fallegt endaraðhús á tveimur hæðum auk rislofts þar sem inn- réttað hefur verið gott herbergi/vinnuað- staða. Húsið er skráð 129,8 fm en er nokkru stærra að heildargólffleti. Verð 31 m. HÆÐIR LAUGAVEGUR - LAUS STRAX Mjög sérstök, björt, falleg og mjög mikið endurnýjuð um 125 fm efri sér- hæð ásamt risi í gömlu, virðulegu timburhúsi byggðu 1904. Eignin heldur sérlega vel upp- runalegum sjarma sínum. Sér bílastæði fylgir hæðinni á baklóðinni. Nýlega er búið að end- urnýja gler, glugga, húsið að utan, þak, ein- angra húsið að utan, endurnýja vatnslagnir og skólp. Verð 27,9 m. EIGNIN ER LAUS OG TIL AFHENDINGAR STRAX. SKIPHOLT Stórglæsileg og björt 159,5 fm sérhæð í þríbýlishúsi byggðu árið 2002, ásamt 26,3 fm bílskúr og sérbílastæði sem rúmar allt að 3 bíla og er með hita. Allt parket á íbúðinni er úr gegnheilum hlyn. Allar inn- réttingar eru sérsmíðaðar úr hlyn. Allt gler í íbúðinni er með extra mikilli hljóðdempun. Hærra er til lofts en almennt gerist. Verð 44 m. EIGN Í ALGJÖRUM SÉRFLOKKI. ÁLFHÓLSVEGUR Töluvert endurnýj- að, bjart og fallegt 186,8 fm steinhús á tveim- ur hæðum auk kjallara, ásamt 30,4 fm bílskúr. Húsið er tvíbýlishús því auk þessa eignar- hluta er í húsinu 73 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi sem ekki fylgir með eigninni. Húsið er steni-klætt með mjög smekklegum hætti. Glæsilegur garður með heitum potti. Verð 34,9 m. 4RA HERB. OG STÆRRI VEGHÚS - NÝTT Björt, vel skipulögð og falleg 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð í góðu lyftuhúsi með húsverði, ásamt stæði í bílageymsluhúsi. Þvottahús innan íbúðar. Sérgeymsla með hillum við inngang íbúðar. Tvær lyftur. Gott útsýni. Íbúðin er öll nýyfir- farin og máluð. Verð 19,9 m. Eignin er laus og til afhendingar strax. ÞÓRÐARSVEIGUR - LAUS STRAX Ný, björt og glæsileg 111,2 fm, 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í nýju lyftu- húsi ásamt stæði í bílageymslu. Innréttingar og gólfefni eru með eikaráferð. Húsið er steinað að utan með marmarasalla. Verð 25,9 m. Eignin er laus og til afhendingar strax. RJÚPNASALIR - LAUS STRAX Stórglæsileg 4ra herbergja 108,9 fm útsýnisíbúð á níundu hæð í nýlegu lyftu- húsi af vönduðustu gerð ásamt stæði í bíla- geymsluhúsi. Verð 29,9 m. EIGN Í ALGJÖR- UM SÉRFLOKKI. EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS STRAX. HVASSALEITI - LAUS STRAX Verð 20,9 m. Eignin getur verið laus og til afhendingar við kaupsamning. UNUFELL - LAUS STRAX Verð 15,9 m. EIGNIN ER LAUS OG TIL AFHENDINGAR STRAX. ÁLFHOLT - HAFNARFIRÐI Verð 18,9 m. KAPLASKJÓLSVEGUR Verð 20,7 m. NEÐSTALEITI Verð 37,5 m. EIGN Í SÉRFLOKKI. VESTURBERG Verð 19,9 m. HRAUNBÆR - NÝTT Verð 15,5 m. ÍRABAKKI - LAUS STRAX Verð 15,8 m. EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS OG TIL AFHENDINGAR STRAX. BARÐASTAÐIR Verð 23,9 m. LAXALIND Verð 23,9 m. Ákveðin sala. KLUKKUBERG - HAFNAR- FIRÐI Verð 17,9 m. GULLENGI Verð 19,9 m. LANGHOLTSVEGUR Verð 19,9 m. EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. STÍFLUSEL Verð 16,8 m. 2JA HERBERGJA ÁLFATÚN - LAUS STRAX Verð 14,9 m. Eignin er laus og til afhendingar strax. Lyklar á skrif- stofu fasteignasölunnar. ORRAHÓLAR Verð 13,5 m. STELKSHÓLAR Verð 12,5 m. STRANDASEL Verð 10,9 m. VEGHÚS Verð 21,9 m. ÞÚFUBARÐ Verð 11,9 m. EIGN- IN ER LAUS OG TIL AFHENDINGAR 1. DES- EMBER. LANDSBYGGÐIN HLAÐAVELLIR - SELFOSSI - NÝTT Verð 21,9 m. EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS OG TIL AF- HENDINGAR STRAX. TIL SÖLU ATVINNUHÚSNÆÐI HAMRABORG Verð 24,9 m. TIL LEIGU ATVINNUHÚSNÆÐI NÓATÚN - LAUST STRAX Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu fasteignasölunnar. NÓATÚN - LAUST STRAX Allar nánari upplýsingar á skrifstofu fasteignasöl- unnar. DALSEL Verð 24,9 m. FÍFUSEL Verð 21,5 m. KÓNGSBAKKI Verð 23,9 m. Ákveðin sala. KRUMMAHÓLAR Verð 26 m. LEIRUBAKKI Verð 18,5 m. RJÚPUFELL Verð 17,5 m. 3JA HERBERGJA SÓLVALLAGATA - NÝTT Verð 17,5 m. Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar. ☎ 564 1500 27 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA Gnoðavogur 157 fm íbúð á 2. hæð í þríbýli. Góð sprautulökkuð innrétting í eld- húsi, fjögur svefnherbergi með parketi og skápum, fallegt flísalagt baðherbergi, stórar stofur, suðursvalir, flísar á stofum, holi og eldhúsi, 27 fm bílskúr. Laus fljót- lega. Laufengi 119 fm raðhús á tveimur hæðum, 4 svefnherb., eldhús m. borðkrók og góðri innréttingu, rúmgóð stofa og úr stofu er gengið út í garð. V 32,5 m. Hrauntunga Glæsilegt 262,5 fm ein- býlishús á besta stað í Kópavogi. Húsið er á tveimur hæðum. Á efri hæð eru svefn- herbergi, stofur og eldhús. Á jarðhæð er búið að innrétta tveggja herbergja íbúð og einnig er þar um 40 fm smíðaverkstæði með þriggja fasa rafmagni og stórri hurð og gluggum. Fallegur garðum með mikl- um trjágróðri, mikið suðurútsýni. Sjón er sögu ríkari. Skólagerði 165 fm glæsilegt parhús á tveimur hæðum. Ný beykiinnrétting í eld- húsi, 4 svefnherb. stór sólpallur og sól- stofa, yfirbyggt bílastæði, hellulögð heim- keyrsla, 24 fm bílskúr. Víðigrund 260 fm einbýli, hæð og kjallari og 36 fm bílskúr. Glæsilegar nýleg- ar kirsuberjainnréttingar í eldhúsi. Flísar og marmari á gólfum, arinn, tvö baðherb. Allar nánari upplýsingar hjá Eignaborg. Stóragerði 111 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð, sprautulökkuð innrétting í eld- húsi, stór stofa, suðusvalir, mikið útsýni, 18 fm bílskúr. Álfaheiði Glæsileg 84 fm 3ja herb. íbúð í litlu fjölbýli. Góðar innr. í eldhúsi, flísar á gólfi, rúmgóð stofa og tvö svefn- herb. með parketi á gólfum, 26 fm bílskúr. Furugrund 71 fm á 5. hæð í lyftu- húsi, tvö svefnherbergi, ljósar viðarinnrétt- ingar í eldhúsi, eikarparket á stofu, tvenn- ar svalir. Laus strax. Hlíðarhjalli Mjög góð 93 fm 4ra her- bergja íbúð á 3. hæð, flísalagt bað, þrjú svefnherbergi með parketi, stofur með parketi og suðursvölum, góð innrétting í eldhúsi. Laus fljótlega. Grímsnes Góður A-bústaður í landi Vaðness í Grímsnesi með heitu vatni og rafmagni. Bústaðurinn er á eignarlóð. Nánari upplýsingar hjá Eignaborg. Hesthús Til sölu nýtt 33-35 hesta hús ásamt hlöðu við Hólmasheiði. Yfir hlöð- urými er verið að innrétta um 49 fm íbúð og verður hún panelklædd að innan, að öðru leyti ófrágengin. Víðdalur - heshús Til sölu 8-10 hesta endahús við C-tröð. Borgarfjörður til sölu 22-26 ha. skógi vaxið land sem hentar mjög vel fyrir sumarhúsabyggð. Allar nánari upplýsing- ar hjá Eignaborg. HB Grandi hf. auglýsir eftirfarandi eignir í Þorlákshöfn til sölu: Húseignir 2,911,6 m2, þar af 1.880,4 m2 bygging frá árinu 1966 og 980 m2 skemma frá árinu 1997. 2 tankar (áður hráefnistankar) u.þ.b. 6.800 m3, frá árinu 1998. 2 tankar (áður lýsistankar) u.þ.b. 1.000 m3, frá árinu 1965. Eignirnar standa á 7.522,7 m2 iðnaðar- og athafnalóð (leigulóð). Eignirnar eru staðsettar við höfnina í Þorlákshöfn og henta vel fyrir hvers konar hafnsækna starfsemi. Þar hefur verið rekin fiskimjölsverksmiðja og mun búnaður sem er í húsunum verða fjarlægður fyrir afhendingu. Afhending verður eftir nánari samkomulagi þar um, en getur orðið fljótlega. Nánari upplýsingar veitir Ingimundur Ingimundarson í síma 550 1146. Óskað er tilboða í eignirnar fyrir 1. nóvember nk. Tilboð sendist til HB Granda hf., Norðurgarði, 101 Reykjavík, merkt „Þorlákshöfn“. Þorlákshöfn - iðnaðarhúsnæði Kaupendur  Þinglýsing – Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá við- komandi sýslumannsembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. Á kaupsamn- inga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þing- lýst.  Greiðslustaður kaupverðs – Al- gengast er að kaupandi greiði af- borganir skv. kaupsamningi inn á bankareikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði.  Greiðslur – Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Selj- anda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur.  Lánayfirtaka – Tilkynna ber lán- veitendum um yfirtöku lána.  Lántökur– Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskil- inna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa.  Afsal – Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið undirrituð samkvæmt um- boði, verður umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingarsam- vinnufélög, þarf áritun bygging- arsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/ sveitarfélags einnig á afsal fyrir þing- lýsingu þess.  Samþykki maka – Samþykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni.  Gallar – Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna seljanda slíkt strax. Að öðr- um kosti getur kaupandi fyrirgert hugsanlegum bótarétti sakir tómlæt- is. Gjaldtaka  Þinglýsing – Þinglýsingargjald hvers þinglýsts skjals er nú 1.350 kr.  Stimpilgjald– Það greiðir kaupandi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýs- ingar. Ef kaupsamningi er þinglýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald af af- salinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón.  Skuldabréf – Stimpilgjald skulda- bréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildar- upphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hverjum 100.000 kr. Kaupandi greiðir þinglýsingar- og stimpilgjald útgef- inna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum.  Stimpilsektir– Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mán- aða frá útgáfudegi, fá á sig stimp- ilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hverja byrjaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%.  Skipulagsgjald – Skipulagsgjald er greitt af nýreistum húsum. Af hverri byggingu, sem reist er, skal greiða 3‰ (þrjú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og við- byggingar við eldri hús, ef virðing- arverð hinnar nýju viðbyggingar nemur 1/5 af verði eldra hússins. Húsbyggjendur  Lóðaumsókn – Eftir birtingu aug- lýsingar um ný byggingarsvæði geta væntanlegir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til úthlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryf- irvöldum í viðkomandi bæjar- eða sveitarfélögum – í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Í stöku tilfelli þarf í umsókn að gera tillögu að hús- hönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. Minnisblað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.