Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 56
Morgunblaðið/Árni Torfason Íbúðalán Íbúðalán bankanna eru komin í rúm- lega 281 milljarð kr. Í síðasta mánuði námu útlánin rúml. 17 milljörðum kr,., sem er talsvert meira en í júlí og ágúst. Heildarfjöldi íbúðalána bank- anna er kominn í 27.404 og meðal- fjárhæð láns tæpar 10,3 millj. kr. Hótel Framkvæmdir eru hafnar við stækkun Grand hótels í Reykjavík. Verið er að reisa tvo turna, sem verða byggðir sem aðskilin bygging um það bil 100 metra út í baklóð hót- elsins. Í þeim verða 212 ný herbergi, fundarherbergi og heilsurækt. Ráð- gert er að hið nýja hótel verði opnað í mars 2007. Selfoss Fasteignafélagið Miðjan kynnti fyrir skömmu hugmyndir um tvær fimm- tán hæða byggingar og tvær fjög- urra hæða í miðbæ Selfoss. Í háhýs- unum verða samtals 120 íbúðir. Gert er ráð fyrir verslunum á neðstu hæð- unum og að sunnan við nýbygging- arnar verði almenningsgarður, göngugata, íþróttavellir og svið. Urriðaholt Garðabær og Urriðaholt ehf. hafa gert með sér samkomulag um sam- starf við uppbyggingu kauptúns í Urriðaholti. Kauptúnið liggur við Reykjanesbraut í fæti Urriðaholts og er þar gert ráð fyrir röð stórra verslana í ótengdum byggingum. Urriðaholt ehf er eigandi landsins og mun annast allar framkvæmdir þar, svo sem gatnagerð, gerð gangstétta og göngustíga og frágang opinna svæða. Stóriðjuhöfn Í síðustu viku var stóriðjuhöfnin í Reyðarfirði vígð. Bryggjukanturinn er 384 metra langur, fylling innan hans er um 340 þúsund rúmmetrar og við dýpkun voru um 90 þúsund rúmmetrar efnis fjarlægðir úr legu- stæðinu. Landfylling nam 300 þús- und rúmmetrum og um 2.500 tonn af stálþili voru notuð við hafnargerð- ina. 56 F MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is/fasteignir/fastis ÞARFTU AÐ SELJA? HÖFUM ÁKVEÐNA KAUPENDUR AÐ: 2-3JA HERB Í ÁRBÆNUM M. BÍLSKÚR 3-4 HERB. Í KÓPAVOGI 3-4 HERB. Í HAFNARFIRÐI SÉRBÝLI Í VESTURBÆ EÐA SELTJ.NESI RAÐHÚS, PARHÚS EÐA EINBÝLI Í GARÐABÆ EINBÝLISHÚS Í MOSFELLSBÆ EÐA AUSTURBÆ PERSÓNULEG OG TRAUST ÞJÓNUSTA HJÁ OKKUR FÆRÐU PERSÓNU- LEGA OG TRAUSTA ÞJÓNUSTU 3ja HERBERGJA ORRAHÓLAR-LAUS-ÚTSÝNI Vorum að fá í einkasölu stóar og fallega 3ja herbergja íbúð í lyftuhúsi með glæsilegu útsýni í suður og norður. Stofa með yfir- byggðar svalir í suður. Tvö svefnherbergi og baðherbergi í sér svefnálmu. Lagt fyrir þvottavél á baði, sam. þurkherbergi er á hæðinni. Laus fljótlega. Verð 17,4 millj. 4-6 HERBERGJA BOGAHLÍÐ - LAUS STRAX Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Stofa með vestursvölum, 3 svefnherb., eldhús og baðh. Hús nýl. yfirfarið að utan og málað, gler og gluggar endurnýjað. Íbúðin er með nýjum gólfefnum og er nýmáluð. LAUS STRAX. Opið mán-fimmtud. 9-17:30 föstudaga 9-17 2ja HERBERGJA SPÓAHÓLAR - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu og velstaðsettu fjölbýli. Baðherbergi nýl. endurnýjað. Parket og flísar á gólfum. Suðvestur svalir. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 12,4 millj. ÁLFTAMÝRI Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herb. íbúð í fjölbýli á þessum góða stað. Eldhús, herbergi, baðh. og stofa með suðursvöl- um. Hús nýl. múrviðgert og málað að utan og sameign máluð og teppalögð að innan. Stutt í þjónustu, m.a. Kringlan, HR og Versló. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 12,9 millj. FOSSVOGUR - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða einstaklings- íbúð á þessum góða stað í Fossvogsdaln- um. Sam. þvottahús á hæðinni. Laus strax. Verð 6,5 millj. LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu fal- lega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Laugaveg- inum. Íb. snýr að mestu frá Laugav. Parket á gólfum. Bílastæði. EINBÝLI-RAÐHÚS GRJÓTAÞORP - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu fallegt einbýlishús á þessum frábæra stað. Húsið sem er hæð og ris skiptist í anddyri, eldhús með gas- helluborði, stofu og borðstofu, þvotta- hús/geymsla, vinnuhol, 2 herbergi og bað- herbergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Parket og dúkur á gólfum. SAMBÆRILEG- AR EIGNIR KOMA SJALDAN Í SÖLU. NÁNARI UPPL. Á SKRIFSTOFU FÍ. Verð 23,8 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI BÍLSKÚRAR Til sölu nokkrir nýjir bíl- skúrar í Hafnarfirði. Upplagt sem lager fyrir lítil fyrirtæki eða geymslupláss fyrir ein- staklinga. Nánari uppl. Á skrifstofu. ÓSEYRARBRAUT - HAFNARFJ. Vorum að fá í einkasölu rúmlega 2000 fm atvinnuhúsnæði. Húsnæðið er nýtt í dag fyrir fiskvinnslu. Nánari uppl. gefur Haukur Geir á Skrifstofu FÍ. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST VIÐ HÖFUM FJÁRSTERKAN AÐLA SEM LEITAR AF 800-1000 fm TIL KAUPS EÐA LEIGU Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU. NÁNARI UPPL Á SKRIFSTOFU. MIÐSVÆÐIS Til leigu um 200fm skrif- stofuhæð í góðu steinhúsi miðsvæðis í Reykjavík. Laust strax. Nánari uppl. á skrifstofu. SUMARBÚSTAÐIR SUMARHÚS TIL FLUTNINGS Vorum að fá í sölu nýtt um 50 fm sumar- hús ásamt ca 20 fm svefnlofti. Timburstigi upp á svefnloft sem er með svölum. Sum- arbústaðurinn er tilbúin til flutnings. Verð 7,0 millj. Haukur Geir Garðarsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali Albert Bjarni Úlfarsson sölustjóri Ólafur Hreinsson lögfræðingur MIÐBORGIN Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. íb. um 106 fm á 2 hæðum í fallegu steyptu fjöl- býli. Sér inngangur. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, 3 svefnherbergi og fataherbergi. Nánari uppl. á skrifstofu FÍ. HÆÐIR INGÓLFSSTRÆTI Voru að fá í sölu fallega um 143 fm hæð í þessu fallega virðurlaga steypta húsi í hjarta Reykjavíkur. Sérinngangur. Eignin skiptist m.a. í stofu, sjónvarpsherbergi og 4 svefnherbergi. Parket og flísar á gólfi. ÞETTA ER EIGN FYRIR ÞÁ SEM VILJA VERA MIÐSVÆÐIS. Nánari uppl. á skrif- stofu F.Í. Reykjavík – Húsavík fasteignasala er nú með til sölu 154, 4 ferm. einbýlishús á einni hæð ásamt 37,6 ferm. tvöföldum bílskúr, samtals 192 ferm. „Húsið stendur við Suðurhús 1. Það er í góðu við- haldi og stendur á stórri hornlóð sem er ein- staklega falleg, með gróðri og skjólgirðingum ásamt verönd, sólpalli og heitum potti,“ segir Inga Dóra Kristjánsdóttir hjá Húsavík. Komið er inn í fallega forstofu með skápum, flísalögðu gólfi og gönguhurð inn í bílskúrinn. Úr forstofunni er komið í stórt opið hol, þar sem björt stofan og borðstofan koma í L með fullri lofthæð og fallegum panil í loftinu. Á gólfunum er olíuborið Jatoba-parket eins og á svefnálmunni. Eldhúsið er stórt og bjart með góðum borð- krók, hvítri innréttingu og flísum á gólfi. Falleg glerhurð aðskilur borðstofu og eldhús. Inn af eld- húsinu er gott þvottahús með hillum og göngu- hurð út í garð. Í holinu er gestasnyrting sem er flísalögð í hólf og gólf. Í svefnálmunni er hjónaherbergi með góðum skápum, þrjú góð barnaherbergi og flísalagt rúmgott baðherbergi með góðri innréttingu, bað- kari og sturtuklefa. Loft eru tekin niður í svefn- álmunni og klædd með panil. Bílskúrinn er tvöfaldur, fullbúinn og mjög snyrtilegur. Hann er í dag innréttaður sem stúd- ióíbúð og geymsla með geymslulofti. Einfalt er að breyta honum aftur í bílskúr. Raflagnir eru klárar á lóð fyrir lýsingu. Útilýs- ing er tengd birtu-, hreyfiskynjara og klukku. Fyrir aftan lóðina er óskert náttúran og því afar rólegt og fallegt. Bílaplan og gönguleið eru upp- hituð og hellulögð og gervihnattadiskur er á hús- inu. „Þetta er einstakt tækifæri til að eignast gull- fallegt einbýlishús á einni hæð með stórum bíl- skúr,“ sagði Inga Dóra Kristjánsdóttir að lokum. Ásett verð er 52 millj. kr. Húsið er 154,4 ferm. á einni hæð ásamt 37,6 ferm. tvöföldum bílskúr, samtals 192 ferm. Ásett verð er 52 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Húsavík. Suðurhús 1 FASTEIGNIR ÞETTA HELST … STUNDUM þarf að setja baðhand- klæðin í sérstaka meðferð ef þau lykta ekki vel eftir þvott. Setjið minna í þvottavélina og stillið á meira vatn. Þvoið í heitara vatni en vanalega. Gott er að setja mat- arsóda í þvottaefnið, um það bil hálfan bolla. Að lokum skal þurrka handklæðin í þurrkara á eftir. Morgunblaðið/Arnaldur Það getur verið gott að setja mat- arsóda í þvottaefnið þegar þvo skal handklæði. Ilmandi baðhandklæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.