Tíminn - 10.04.1970, Side 8

Tíminn - 10.04.1970, Side 8
- " ' TÍMINN Svavar Björnsson: Stjórnvizkan í lágmarki Hugleiðingar um íslenzku afbrotaskólana Vart líður nú svo vika að ekJci birtist í blöðum frásagnir sfcrifaðar í háðsfcuím stíl um að faagar hafi strofcið úr Hegn- ingarhúsinu. Það hefur efcki far ið fram hjiá neinum að þetta gamla og rótgróna fangelsi er efcki lengur mannhelt. Blaða- skrifin hafa. leitt af sér umtal, sem ekfci er vanþörf á, því al- menningur í landinu veit vart annað um fangelsi, en að það eru húis þar sem sfcotið er sfcjólshúsi yfir afbrotamenn, hverju nafni sem þeir nefnast. Mig langar hér til.að segja álit mitt á þessum málum, og geri það sem einstaklingur en ekki í nafni neins félagsskapar. Refsifangar eöa sýningargripir? Við Skiólavörðustttg stendur fangelsi sem nú bráðlega get- ur haldið upp á aldarafmælið. I>að hafa verið framsýnir og stórhuga menn sem á ofariveðri nítjándu öld byggðu þetta bús, sem enn þann dag í dag er eitt aðalfangelsi landsins. Þé var öldin önnur og vart aðrir af- brotamenn hér á landi en nokkrir sauðaþjöfar, sem þó flestir komust hjá að taka út nefsinga fyrir gerðir sínar. Nú er öldin önaur og með breytt- um þj óðféla gsh á ttum hafa af- brot vitasikuild færst í vöxt. Þetta aldargamía fangelsi er búið að hýsa margan afbrota- manninn ,en er nú sakir elli og einnig þess að því hefur nær ekkert verið haldið við nú síð- ustu árin, orðið svo gjörsam- lega ófullnægjandi sem fang- elsi. að engu tali tekur. Það væri hægt að hugsa sér flótta- mannahúðir einhvers staðar á GazasvæSinu en ekki eitt aðal- fangelsi íslendinga er maður atlhugar þá aðstöiju sem þama er, og fangaverðirnir verða að gera svo vel og búa við, án þess að mögla. Hvaðan kemur stjórnvöldum sú viaka að efcki miegi hafa þarna starfandi það marga menn, að hægt sé að hafa tvo á vakt allan sólarhring inn? Ég veit ekki hetur en d'ómsmálaráðhierra telji sig sæmilegan reikningsmann ef dæma má af öllum útreikning- unum í samibandi við Búrfells- virkjunina margumtöluðu, sem þó enginn skildi nema hann, en hvað um það. Hvernig má það vera að ódýrara sé að borga aukaiega hátt á annað þúsund krónur fyrir næturvaktir hverja nótt í stað þess að fast- ráða einn miann í viðhót? Svar- aðu nú mikli reikningsmiaður rétt fyrir kosningar. Hitt þarf svo ekkert að fara í- grafgötur með, að starf-saðstaðan í fang- elsinu mun ekki breytast til batnaðar meðan það verður starfrækt, nema þá að taka til þess hiuta af fangaklefum, en um það geta ílestir verið sam- mála að það er víst fremur hið gagnstæða sem við þurfum hér á íslandi í dag en fœkka fangaklefum. Umhverfis hluta af fangels- inu er garður sem ætlaður er til að fangar geti notið útiveru smátíma á degi hverjam. Girð- ingin umhverfis þennan garð er steinveggur ekki hærri en svo, að litlum erfiðleikum er bund- ið að bregða sér yfir. Og það hiefur óspart verið notað, svo sem kornið hefur fram í frétt- um. Fyrir stuttu var byiggð- ur hanfci við hlið Hegn- ingarhússins. Síðam hann var tefcinn í notkun hefur vart brugðizt, að í hvert sinn sem fangamir hafa verið í garðin- um, hefur f jöldi fólkis fylgzt með þeim úr 'gluggum þessa banika. Er nú svo bomið að fangaverð- irnir veigra sér við því að láta fangana fara út í garðinn vegna þess að þar eru þeir sýningar- gripir, Hvar skyldi þetta þekkj- ast annaris staðar en á íslandi? Starfi fangavarðanna er þannig háttað, að venjulega eru tveir á vakt í einu og annar þeirra við eldamennsku. Þó hefur mér ©ROD® ER FRJÁLST ekki tekizt að koma auga á hvaða löggæzla er falin í því að elda mat. Spyr sá sem ekki veit. Hinn verður svo að sjá um öll þau margvíslegu störf er inna þarf af hendi. í Hegn- ingarhúsinu er hrúgað saman refsiföngum. gæzluföngum og svo mönnum mieð smávegis áfengis'sektir. Það út af fyr- ir sij er algjörlega óverjándi. Allir þessir rnenn þurfa ein- hvers konar sérmeðferð og þá sérmeðferð er ekki nofckur Leið að láta í té. við þær að- stæður sem þarna eru og með því litla starfsliði sem þarna starfar. Allir á sama báti Það er erfitt að gera sér grein fyrir því • hva'ð ræður þeim drunga og afskiptaleysi sem stjórnvöld hafa gert sig sek um í þessum málum. þó er skýringin ef til viH sú, að síðasta hálfan annan áratug hef ur dómsmálaráðherra. sjálfur æðsti yfirmaður alls þessa hræðilega öngþveitis, ekki nema einu sinni komið inn í þetta hús. Við getum gert okk- ur í hugarlund hversu það væri góð starfsaðstaða á vinnustað ef við sæjum ekki yfirmanninn svo árum skipti. Hvernig getur maður sem ekkert gerir til að fcynna sér málin af athygli og nákvæmni, gert nokkuð raun- hæft til úrbóta? Að vísu geta einhverjir sagt að fuUtrúar hans eigi að vinna verlkin og hann síðan leggja blessun sína yfir þau. Of eflaust mun ráð- herra þykja það óþarfi að ráð- ast á þetta nú, þegar nýbúið er að taka í notfcun nýja fanga- geymslu í Lögreglustöðinni við Snorrabraut. En baldi ráðherra að það leysi allan vanda þá er það missfcilningur. Sú fanga geymsla er aðeins ætluð þeim er ekki geta neytt áfengis án þess að gera samhorgurum sín um ónæði, og þar dvelja þeir aðeins meðan víman rennur af þeim. En meðan þessir óeirða- seggir flatmaga í þessu glæsi- lega húsnæði, verða menn með margra mánaða e'ða jafnvel margra ára fangelsisdóm að hír- ast í hreysum, öðru hér í Reykjavífc, hinu austux við Eyrarbakka, og fá ekki svo mikið sem málningu til að hylja mestu eymdina í fcringum sig. Stjórnfcænska ekki satt? En ef til vill svíður hinn almenna borgara rnest undan því að vita 17—18 ára unglinga þarna innan um forherta af- brotamenn. Unglinga sem af ein hverjum ástæðum haft lent í afbrotum og er svo hent þarna inn. Þarna alast þeir svo upp í iblindni, og sjá hlutina aldrei í réttu ljósi. Þarna mótast hugs unarháttur þeirra af umhverf- inu þ. e. afbrotamönnunum og allir sjá hve það er hollt upp- eldi. Sannkallaður afbrotaskóli. Er þetta hægt? Eyrir um 40 árum tóku stjórnvöld sig til og dubbuðu fangelsi upp úr ófullgerðu sjúkrahúsi austur á Eyrarbafcka Þetta fangelsi sem allt frá byrj un hefur verið með alls ófull- nægjandi aðbúnað, hefur öll þessi ár staðið, sem óbifanleg- ur fclettur í vegi fyrir því að varanlegar úrbætur yrðu gerð- ar á þessum málum. En hvað hefur nú gerzt. Nú er nýbúið að setja annan klett, sem mun efalaust standa lengi í vegi fyr- ir byggingu fangelsis sem hægt er að kalla fangelsi. Það virðast ráða sömu hvatir því, að nú er verið að breyta fangageymsl unni við Síðumúla í innilokun arfangelsi, og réðu því að kom- ið var upp fangelsi á Litla- Hrauni. Það er verið að veita gálgafrest á því að gera nokk uð raunhæft til að bæta úr þessu ófremdarástandi. Hvað sá gálgafrestur verður langur veit enginn. Er- hefði það nú ekki verið heppilegri fjárfesting að hefja byggingu ríkisfangelsis í áföngum, en kasta milljónum í Síðumúlafangelsið, sem aldrei mun verða með þeim aðbúnaði sem æskilegur er. FÖSTUDAGUR 10. apríl 1970. Svavar Björmssioin: Til eru terkningar af því mikla völundarhúsi, sem hiö nýja ríkisfangelsi átti að verða ef það hefði eOdd kafnað í fæð- ingunni. Efalaust hafa þær kost að talsvert mikið en enginn þarf að gera sésr í hugarlund að þær teikningar verði nokk- um tima notaðar. Þær verða án efa orðnar úreltar löngo áður en til þess kemur að nota þœr. En að nú skyldi vesra bitið höfuðið af skönwninni og hætt við að hef ja byggingu rikisfang- elais er erfitt að sætta sig við. Dómsmálaráðherra hefor oft sagt að bezt sé að láta verkin tala. Og þarna tala þau svo sannarlega. Af mffldDi rausn hefur hann nú tryggt sama ófremdarástand og verið hefur, um ófyriisjáanlega fnamtíð. Lag lega gert. Dvalarheimili fyrir brauðþjófa Vinnuhœlið á Litla-Hrauid er svo bapituli út af fyrir dg Eins og nafnið ber mteð sér, vinna fangamir að ýmsum störf um þar. Og launin fyrir þessa vinnu eru um 63 krónmr á dag, eða sem svarar rúmlega einum sígaretbupakka. Með þessam launum þurfa þeir svo að greiða föt, hreinlætisvörur og tóbak. Það liggur í augum uppi að fiestir fangamir Skulda hæh inu talsverðar upphæðir er þeir Ijúka afplámun. Hvað eiga svo þessir menn að gera þegar þeir koma hingað til Reykjavíkur með minna en enga peninga, svo allslausir að þeir eiga ekki fyrir einni máltxð? Margir hverjir gerast brauðþjófar til að halda lífi. Þeir eru í mörg- um tilfeUum brottrækir frá heimilum sínum og því ekki um annað að ræða. Skipulagið segir þeim að svo skuli það vera og við það situir. Það eru þessar aðstæður semskapaþað, að sá sem á annað borð hefur einu sinni lent á Litla-Hrauni á vart afurkvæmt þaðan. Ég held að það sé ekki nein til- viljun að t. d. þeir menn sem losnuðu frá Litla-Hrauni í mai júní s. 1. eru flestir ef ekM allir komnir þangað aftur núna. Og á Litla-Hrauni er ástandið svipað og í Hegningarhúsmu. Ekki þarf þar marga svarta sauði til að spilla andrúmsloft- inu og forherða þá sem ístöðu- litlir eru í alls kyns ólöglegu athæfi. Nú er í Alþingi frumvarp um skipan prestakalla. Þar er kvkeðið svo á að skipa skuli sérstakan prest til sjúkrahús- þjónustu. Efcki veit ég hver samdi þetta frumvarp, en þarna kemur svo ljóslega fram hversu alþingismennirnir eru gjörsneyddir áhuga á þessum málum, að ekki skuli neinum hafa hagkvæmzt að koma tneð þa tillögu ah fessj sjUKranus prestur skuli einnig vera fang- elsisprestur. Þeir ættu þó að vita það, þeir góðu menn að þörfin fyrir prest er hvergi Framhald á bls. 14 HegningarhúsiS viS SkólavörSustíg. Samkvæmt skipulaginu er þaS ekki betrunarhús heldur gróSrarstía aira áhrifa. Fótk sem á ættmgja þarna inni, ætti aS kynna sér starfræksluna — sjá með eigin augum, aS þarna eru irfSurrtfsöfi aS verkl, ekki heilbrigS u ppbygging á þeim mönnum sem lent hafa á villi- götum. Og hvem á aS sækjaj til saka fyrir þaS? DómsvaldiS í tandinu, sem býr viS 19. aldar skipu- lag f þessum málwn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.