Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 14
14 * Hjartavernd berst stórgjöf ISnfyriitæki í KefLavík afhenti nýlega stjúm Hjartaivemdar kr. 100 þúsaiad að gjöf. Gjöf þessari fylgdu þakkir fyiir þá þjiómiBtrj, sem Hjartayemd hefur inwt af headi fyrir byggðalögin á Suöur- nesjum og í Keflajvik Eins og ktmnu'gf er þefur £ vetur staðið yfir rannsóíkn á veg- um Hjartaverndar á fbúum Kefla- víkur, Guiibringu- og Kjósarsýslu. Slooðaðir hafa verið karlar og kon- ur á aldrinum 40—60 ára. Ranm- sókn þessari lýikur í vor. Stjóm Hjartaverndar færir gef- endum sínar beztu þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf. Loftleiðir Framhald af bls. 3. viðumaaidi sammingiar núna í Reykjaivfk þá heetta Loftlieiðir Sibaodtna'víuiflugl 1. ruóvember í ár. 1 greiniii.ni segir, að ísl-end- ingar séu manna norrænastir hið innra með sér, og þessvegna bomi ekki til greina að ræna sæmska sendiherramum í Reykja vfk Gunnari Granberg, og setja sfðam ffam krðfur, sem lausnar- gjafld — en þetta sé þekkt aö- fierð nú uipp á síðkastið, viiji meon má firam kröfum sánum. . Á VÍÐAVANGI Framfaald af bls. 3. einmitt eðli málsins í hnot- skum, og dagskrárstjórn sjón- varpsins viðurkenndj skyssu sína með því að fella Geirs- þáttinn niður, þegar spyrjandi skarst úr leik. Hefði verið verj andi af sjónvarpinu að láta þátt inn niður falla sakir eins gikks, ef hann hefði verið svo heilagt réttlætismál, sem látið er? En líti sjónvarpið svo á, að spyrjendurnir hafi framið glæp, er þeir skárust úr leik, af því að þeir töldu óréttmætt, að Geir borgarstjóri fengi að ræða kosningamálin sín í þessum þætti einn allra frambjóðenda í þessn la'ndi svona skömmu fyrir kosningarnar, þá má telja mjög líklegt, að þeir væru fús ir til að bæta fyrir brot sitt með því að spyrja Geir til að mynda um heildsala og heild- söln eða laxveiðar í Elliðaán- Um í einum sjónvaírpsþætti, og væri það þá í samræmi við frambjóðandaþáttinn um fíkni- lyfin. Borgarstjórinn ■ Geir Hall- grímsson var ekki tilbúinn að sitja fyrir svörum í sjónvarpi um borgarmálin sem embætt- ismaður í febrúar, og hann var ekki heldur tilbúinn í maj-z, eins og Mbl. sagði. l»að var að- eins frambjóðandinn Geir Hall- grímsson, sem var tilbúinn að ræða um kosningamálin sín' í apríl. Og sjónvarpið ætlaði að leyfai honum að „þjófstarta“ þar í kosningabaráttunni--A.K. íþróttir Frambald af bls. 13 Einar Bollason var góður í sókn- inni, en bálfslakur í vörn. Á föstudag (í dag), leika fslend- ingar við Svía — og verður fróð- legt að vita, hvernig þeim leik lyktar,- en ísiendingar og Svíar hafa löngum barizt um 2. sæti á Norðurlandamótimi. Smyglmál Framhald af bls. 16. fyrir þrem dögum, og er ekki vitað að neinu hafi verið smyglað á land þar. Síðan fór skipið með vörur til Keflavíkur, og þar var byrjað að koma smyglinu í land. Farfuglastarfsemi Framhald af bls. 16 út á poll. Þá er verið að smíða 20 lesta bát fyrir Karl, sem hann hyggst nota til hópferða um Eyja fjörð. Öskjuférðir eru líka meðal þess, sem farfuglunum gefst kost- ur á og verða væntanlega farnar margar slíkar í sumar. Grund er eitt af 4—5 farfugla- heimilum á fslandi og sagði Karl, að hann auglýsti það vel í Al- þjóðariji farfugla, og vonaðist eft- TÍMINN ir enn meiri gestagangi, en verið hefði Hann sagði, að nokfcuð hefði verið um það í fyrra, að skóla- fólk framhaldsskólanna á Akur- eyri, gæfi sig fram til að fara með erlenda farfugla í ökuferðir lum nágrennið, sýna þeim það markverðasta, og æfa sig í erlend um málum í leiðirfni. Nú í sumar yrði miklu meira um þetta, því skólafólkið vildi grei-nilega læra málin sín vel. — Ég vil tafca það fram, sagði Karl að lokum, að það er konan mín, Guðrún Friðriksson, en ekki ég, sem sér um þetta allt saman. Hún rekur farfuglaheimilið. Upplýsingaskylda Frambald af bls. 1 þessara aðiia, og reikningum þeirra og skjölum er otftast haldið lokuðum þannig, að almenningur fær ebki aðgang að þeim. Þessi leynd dregur rnjög úr þvi aðhaldi, sem þegnarnir gætu ella veitt, og gerir erfitt fyrir þá að dæma um atbafnir strjöriYvalda og ríkis- stofnaina. í mörgum löndum hefur verið stefnt að því síðúsitu áratugiaa að auðvelda borgurum að geta fylgzt sem bezt með starfsemi stjórn- valda og ríkistofnana, m. a. með þvi að gera þeim skylt að birta greinargerð eða skýrslur um at- hafnir sínar og ákvarðanir og veita svo þeim, pem þess óska, nánarí upplýsingar og aðgang að reikn- ingiuim og skjölum. AlMSa hafa verið sett sérstök lög um þetta efni. Slíka löggjöf vantar að m-estu leyti hér, og því er lagt til í þess ari tillögu, að ríkisstjórnin láti undirbúa hana fyrir næsta þing.“ Tryggingar Framhald af bls. 1 sem að þessu ráðuneyti snýr, að tryggja ekki, nema að sjólfsögðu skyldutryggingar. Þessi stefna hef ur ekki verið gefin út, sem heild- arstefna fyrir allt ríkiskerfið, a.m. ekki ennþá. Hugsunin á bak við þetta er sú, að ríkið sé það -stór aðili, að óeðlilegt sé, að það kaupi tryggingar. Eðlilegra sé, að það hafi þetta í sinni eigin ábættu. — í rauninni eru tryggingarvið- skipti, þegar upp er staðið, og um er að ræða markaðinn í heild, í því fólgnar. að þeir, sem trygg- ingarnar kaupa, borga 30 tii 50% meira en tjónin raunveralega eru. Þegar aðili er eins stór og ríkið, er það fcryggmgarfræðilega algjör- lega sjálfteagt og haglbvæmara að láta það ógert, að kaupa trygging- ar. Jón sagði, að þessi breyting varð andi tryggingar hefði fyrst bomið til fyrir einu og hálfu til tiveimur árum. Hann sagði enn fremur: — Ég hygg, að þegar við lítum á Áfengis- og tóbaksverzlun ríkis- ins og Lyfjaverzlun ríkisins, þá sé þessi stefna þegar farin að borga sig, þóbt með í reikninginn sé tekinn sá stórbruni, sem varð hjá Lyfjaverzluninni um helgina. — Þegar rætt er um, að við tryggjum ekki, þá er átt við trygg ingar aðrar en þær sem lögboðn- ar eru. Við höfum sem sagt hald- ið tryggingum eins og brunatrygg ingum á húsum, en það er svolít- ið öðru visi. Þá er rífcið í raun og veru að taka þátt í þeirri sam- eiginlegu tryggingu allra annarra húsa, sem tryggð eru. Sömuleiðis tryggjum við bifreiðar, en aðrar tryggingar, sem við getum kallað frjálsar tryggingar, eru yfirleitt ekki keyptar. Þó em keyptar ferða- og slysatryggingar fyrir starfsmenn. — Ég tel. sagði Jón Sigurðsson ráðuneytisstjöri að lokum, — að felldum við niður tryggingar fyrir alla ríkisstarfsemina, þá væri að því vinningur. Mótmæla Framhaid af bls, 1. ina til að verja 25% af ráðstöf- unarfé sínu til kaupa á bréfum byggingarsjóðs. Hefur Lands- samband lífeyrissjóða boðað til ráðstefnu á mánudaginn til að ræða málið, og í dag barst blað inu mótmælayfirlýsing frá fél- agsfundi í Múrarafélagi Reykja víkur. Vitað er, að Landssamiband Iffeyriissjóða mun leggja þart að stjórnvöldum að hætta við þesisa fvrirætlan sína. Mun ráð stefnan ,en hana munu senni- lega sitjia um 70 fulltrúar, marka stefnu í m-álinu. Mótmiælayfirlýsingin frá Múrarafélaginu ér svohljóð- andi: „Félagsfundur Múrarafélags Reyikjavíkur haldinn þriðjud. 7. april 1970 miótmælir harð- lega þeirri sfcerðingu á róð- stöfumarfé stjiórna lífeyrissjöða, sem fram kemur í frumvarpi ríkisstjórnarinnar um Hús- neeðismálastofnun ríkisins, sem lagt hefiur verið fram á Al- þingi, fundurinn telur þá skerð- i ingu óþolandi og skorar á þing- . menn að fella það ákvæði burt úr lögunum." Orðlð er laust Framhald af 8. síðu meiri en einmiitt hjá þessum mönnum sem lokaðlr eru bak við lás og slá ttmunum sam- an. Já, við eigum 60 þingmenu og 7 manna ríkisstjórn og eng- inn hefur látið sig neinu skipta velferð þeirra manna er brotið hafa landslög. Ég hygg að stundum hafi verið meira þras- að af minna tilefni en þessu í sölum' Alþingis, en þegar sjón- deildarhringurinn er svona þröngur ,sem af þessu sést, þá er ebki von að vel fari.’ Ég tel einnig óþarft að auisa lofi á þjöðkirkjuna fyrir frammi- stöðu hennar í þessum mál- um. Stendur ekki í bók bók- anna „í fangelsi var ég, og þér komuð ti‘1 mín,“ ekki man ég betur. Það er svo sem gott og blessað að kirkjan vinni áð því að koma hungruðum úti í heimi til hjálpar, en í Biblí- unni stendur einnig „maður líttu þér nær“ ef ég man rétt, og það ættu kirkjunnar menn að gera. Láta sín eigin olnboga- börn ganga fyrir. Sagt er að þegar Síðumúla- fangelsið kemst í notkun verði þar hýstir þessir svörtu sauðir sem ég hef hér rætt um. Gott og vel. En það þarf enginn að gera sér það í hugarlund að slík ráðstöf un leysi allan vanda. Vandinn verður ekki leystur fyrr en byggt verður fangelsi sem hægt er að skipta í deildir eftir e'ðli afbrotanna. Og því má ekki gleyma að hér verður að koma opið h'æli fyrir unglinga sem lent hafa í afbrot- um. Þá er ef til vill von til að aíbrot unglinga minnki, ef þeir sleppa við að hljóta skól- un hjá hinum eldri og reynd- ari. Hegning eftir dúk og disk Vegna þess litla og lélega fangelsisrýmis sem hér er, leið- ir það af sjálfu sér, að mjög miklum hluta fangelsisdóma er ekki hægt áð fullnægja fyrr en eftir dúk og disk, og er all- mikið um það að menn séu teknir til afplánunar rétt áður en dómurinn fyrnist, þ. e. eft- ir fjögur ár frá dómkvaðn- ingu. Heldur þú lesandi góður að það væri réttlát refsing, ef að þú tækir barnið þitt og flengd ir það mörgum vikurn eða mán- ÞAKKARÁVORP Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á áttatíu ára afmæli mínu 14. marz s.l. Guð blessi ykkur öll. Þorgerður Guðmundsdóttir, Steinum. Hjartans kveðjur og þakkir til bama minna og tengda- bama og annarra vandamanna, einnig vina minna og kunningja, fyrir góðar gjafir, skeyti og heimsókn á 80 ára aímælisdaginn 30. marz 1970. Guð blessi ykkur öll. Ingvar Ásgeirsson, Sauðlauksdal. Útför móSur okkar Sigrúnar Grímsdóttur frá GarSi, s*m andaðist 5. apríi, fer fram frá Fossvogskirkju, laugardaginn 11. april, kl. 10,30. Ámi Kárason * Stefán Kárason og Kristjana Káradóttir. FÖSTITDAGCR W. aprfl 197*. uðmn eftir að það gerði eitt- hvað afsér. Nei, varia, enda er þessi meðferð algjöriega óviðunandL Ég veifc af einum ungum manni sem var daemdur í fimm mánaða fangelsi árið 1965. Vegna þessa gamalkunna rúmleysis í fangelsum dróst að hann væri tékkm til afplónun- ar. Hann kom sér í göða vinnu og sagði algjörlega skilið við öH afbrot. En svo s.l. sumar var hann tekinn fyrirvaralaust og farið með hann austur á Litla- Hraun. Tækifærið gripið rótt er dómurimn var að fjrmast. Er þetta réttlátt? Svari nú hver fyrir sig. Ég á ekki við með þessu að menn eigi éirlri að táka afleiðimgum gerða sinna, heldur að löggjöfin verði að sníða sér stakk eftír vexti. Það þýðir ekkert fyrir dómara að unga sífeHt út nýjum fangels- isdómum fyrst íamgelsi era ekki fyyrir hendi iþað stór ,að þeim fangelsisdómum sé full- naegt án þess að viðkomancH þurfi að bíða svo áram skipt- ir. Það væri fróðlegt að vita, hvað það eru margir memn sem nú bíða eftir því að röðin komi að þeim að afpiló'na dóma sína, marga hverja tveggja til þriggja ára gamla. Það hefur verið tailað om npklbur hundruð fangelsisár óafpláirað, en það segir ákaflega lítið. Hitt ætti að sína bezt og í skýrustu ljósi hversu frumstæðór við fslend- inigar erum í öRu er lýttrr að fangelsum. Milliölið Framhaid af bls. 9 V um aHa Svfþjóð. Ennfremur verður á ýmsam. hátt reynt að draga úr bvöld- og helgarsöta á öli, en það er einmitt þá sem öldrýbkja unglinganna veröar mest áfoeramdi. Að sínu leyti hafa algerðírn- ar ábveðið að hætfca anglýsing- um á sterku öli um tveggja ára skeið í tilraunaskyni og draga úr mililiöls auglýsingum á þaran hátt, að sá hluti þeirra, sem höfðað hefur sémstaiMegia til unglinga verði felldur niður. Af hálfu skólayfirstjórnar- imn ar og bi nd ind ishreyf imgarinn ar hefir þessum viðbrögðum ver ið fagnað, en lögð áherzla á að setja þurfi lög um batwi við söiu á ödi til yngri en 18 ára þar sem engie trygging sé fyr- ir því að verzluinin framfýlgi þeim reglum, sem hún hefur nú sett sér. Háværar kröfur eru uppi hér í Sviþjóð um að stefhan í áfeng ismálunum verði tekin til end- ursboðumar. Bent er á, að áfengisvandamál ið farl sívaxandi og aufcin neyzla á öli, sem þar á höfuð- sökina. geti ekki haft neitt gildi í sjálfu sér nema fyrir þá sem hagnað hafa af ölsöln, sérstak- lega ef ölið stuðlar að drykkju skap unglinga. Það geti því efcki talizt neitt sjálfsagt takmark í áfengismáluoum að aufca öl- neyzluna. Hið eina raunhæfa takmark í þeim málum Mjóti að vera stöðug minnkun á tíðni áfengis sýkinnar og stefnunni eigi að haga í samræmi við það. Svíar hafa lemgi búið við takmarkanir á sölu áfengra drykkja og á stuodum hefur al- gert bann við sölu slíkrar vöru verið í gildi. Reynsla þeirra á tilraunum með því að losa um hömlur, t.d. með því að veita leyfi til frjálsrar sölu á milli- öli virðist benda tll þess að þjóðum, sem vanar eru takmörk unum á þessu sviði sé betra að fara varlega í sakirnar ef reyna á að breyta drykkjusiðum fólks- ins og taka upp frjálsari söto- háttu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.