Tíminn - 22.05.1970, Qupperneq 2

Tíminn - 22.05.1970, Qupperneq 2
TIMINN FÖSTUDAGUR 22. maí 1970. Kosningaskrifstofur B-listans í Reykjavík eru á eftirgreindum stöðum Fyrir Mela- og Miðbæj- arsvæði: Hringbraut 30, símar: 25547, 24480. Opin frá kl. 14 til 22 dag- lega. Fyrir Austurbæjar-, Sjómanna- og Álftamýrarsvæði: Skúlatúni 6, 3. hæS, símar: Fyrir Austurbæjarkjörsvæði 26673, fyrir Sjómannaskólakjör- svæði 26674 og 26676, fyrir Álfta- mýrakjörsvæði 26672. Aðrir símar: 26671 og 26675. Opin aila daga frá kl. 14 til 22. Fyrir Laugarneskjör- svæði: Laugarnesvegur 70, sími 37991. Opin frá kl. 14 til 22 alla daga. Fyrir Breiðagerðis- kjörsvæði: Grensásvegur 50, símar: 35252 og 35253. Opin kl. 17—22 daglega. Fyrir Langholtskjör- svæði: Langhoitsvegur 132, símar 30493 og 30241. Fyrir Breiðholts- kjörsvæði: Tungubakki 10, sími 83140. Opin kl. 17—22 daglega. Fyrir Árbæjarhverfi: Selásbúðin, sími 83065. Opin kl. 17—22 dagiega. Stuðningsmenn B-litans! Haf- ið samband við skrifstofurnar og skráið ykkur til starfs á kjördag. FRAM TIL SÓKNAR FYRIR B-LSTANN! Neskaupstaður Framsóknarmenn hafa opnað kosningaskrifstofu að Hafnarbraut 6 (Brennu) annarri hæð. Skrif- stofam mun verða opin alla daga frá kl. 20 til 22 og á öðrum tím um eftir ástæðum. Stuðningsfólk er gæti veitt u >lýsingar, er vin- samlega beðið um að hafa sam- band við skrifstofuna. Síminn er 194. SELTJARNARNES Skrifstofa H-listans í Seltjam- arnesherppi er að Miðbraut 21 sími 25639. Stuðningsmenn era hvattir til að koma á skrifstofuna. KEFLAVÍK Kosningaskrifstofa B-listans, lista Framsókn: laganna í Kefla vík við bæjars'tjórnarkosningarn- ar 31. maí n. k. er að Hafnar- götu 54 í Keflavík sími 2785. Skrifstofan er opin daglega kl. 10—12, 13,30—9 og 20—22. Stuðningsmenn hafið samband við skrifstofuna sem allra fyrst. B-listinn Keflavík. SJÁLFBOÐALIÐA VANTAR Kosningaskrifstofu Framsókn- arflokksins að Skúlatúni 6 vant- ar sjáifboðaliða í kvöld og næstu kvöld milli kl. 17 og 23. Fjöl- mennið til starfa. Kosnmgahappdrætti Framsóknarflokksins og Fulltrúaráðsins í Reykjavík Kosningaliappdrætti er nú hafið til styrktar Framsóknarflokknum og Fulltrúaráði Framsóknarfélag anna í Reykjavík, vegna bæja- og sveitastjórnakosninganna, sem framundan eru. Hafa happdrættis- miðar verið sendir til stuðnings- fólks og viðskiptamanna happ- drættisins um allt land og er heit- ið á alla að brcgðast nú vel við og vinna ötullega að sölu miðanna. Til vinninga er mjög vel vand- að eins og vinningaskráin ber með sér, sem prentuð er á mið- ana og verð hvers miða er 100 krónur. Kosninganefnd FramsóQcnarfé- laganna í Reykjavík vill sérstak- lega minna alia þá stuðningsmenn floklksins, sem fengið hafa miða sienda frá kosningahappdrættinu, á, að gera skil hið allra fyrsta. Það er mjög nauðsynlegt, að velunn- arar B-listans bregði fljótt við og hafi samiband við slkrifstofuna, Hringbraut 30, sem opin verður í ailan dag og alla daga fram að kosningum, frá kl. 9 að morgni til kl. 10 að !-völdi. Einnig verður tekið á móti greiðslu fyrir miða á aígreiðslu Tímans, Bankastræti 7, á afgreiðslutíma blaðsins og á kosningaskrifstofu B-listans, Skúla túni 6, frá kl. 2 á daginn til kl. 10 á kvöldin. Þeir, sem ekki hafa tök á að koma uppgjöri til þessara staða, geta hringt í sím- 24483 og verður greiðslan þá sótf til þeirra. Sumarfagnaður Framsóknarmanna á Suðurnesjum Sumarfagnaður Framsóknar- manna á Suðurnesjum verður 1 Stapa föstudaginn 22. mad, kL 20.30. Dagskrá: Fiðrildi leika og syngja. Ávörp: Hilmar Pétursson og Ólafur í. Hannesson, skemmti- þáttur Ómar Ragnarssor, kynnir Ólafur Guðmundsson. Ásar leika fyrir dansi til ki. 2. Aðgöngumiða- sala í Stapa frá kl. 19. Sími 2625. Framsóknarfélögin Eitt fullkomnasta haf- og fiskirannsóknarskip heimsins — G. 0. SARS KEMUR TÍL REYKJAVIKUR A SUNNUDAG 35. aðalfundur Iðnaðarmannafélags Suðurnesja Lýsir stubn.in.gi við allsherjar lífeyris- sjóð allra landsmanna 27. apríl sl. tók Hafrannsókna- stofnun norska Fiskimálaráðuneyt- isins í Bergen við nýju rannsókna skipi sem hlaut nafnið G. O. SARS. Skipið er smíðað í Bergen hjá A.S. Mjellem og Karlsen og er tæpar 2000 lestir dw. og kostaði um 330 millj. króna, þar af er tækjabúnaður fyrir 95 millj. þetta er þriðja rannsóknaskipið, sem ber nafn hins þekkta norska nátt- úrufræðings G. O. Sars. 1 sinni fyrstu rannsóknarferð kannar skipið hafsvæðið milli Is- lands og Noregs, leiðangursstjóri er Lars Midttun en skipstjóri And- ers Lunde. í tilefni af Alþjóða fiskimálaráðstefnunni á vegum F.A.O., sem haldin verður hér í næstu viku, kemur skipið hingað n.k. sunnudag. G. O. SARS er talinn eitt full- komnasta skip sinnar tegundar og má líkja því við fljótandi rann- sóknastofnun. Allur tækjabúnaður er hinn bezti sem nú þekkist og hægt er að bæta viið þeim tækjum sem vitað er um að eru í undir- búningi fyrir slík skip. í leitartækjastöð, sem kalla mætti taugamiðstöð skipsins, eru hin fullkomnustu tæki, sem ödl eru smíðuð hjá SIMONSEN RAD- 10 A.S. í Oslo í náinni samvinnu við Hafrannsóknastofnunina í Bergen, og kostuðu um 32 millj. króna. Þeim er ætlað að afla vitn- eskju um flest það sem fyrirfinnst í sjónum. Þeim er komið fyrir f 11 samliggjandi tækjaskápum. Und irstöðutækin eru 4 gerðir dýptar- mæla, sem hver hefur sínu ákveðna verkefni að gegna, m.a. að greina einstaka fiska á ailt að 800 m. dýpi og 2 Sónartæki (Asdic). Við þessi i leitartæki eru tengd ýms auka-; tæki, m.a. til fiskatalningar, segul- bandstæki til hljóðritunar á endur- vörpum, átu og fiskimagns mæl-. Framhald á 11. síðu | 35. aðalfundur Iðnaðarmanna félags Suðurnesjr var haldinn laug ardaginn 2. maí s.l. Formaður félagsins, Eyþór Þórðarson, flutti skýrslu um starfsemina á síðasta stai'fsári, sem verið hefur mjög fjölþætt. Félagsmenn eru nú 229, sveinar og meistarar í öllum iðn- greinum. Félagið rekur innheimtudeild ogjnælingastofu og hefur rekstur jfKFra gengið vel og aukizt á ár- inu. innheimtudeildin hefur tekið í notkun fullk'Omna bókhaldsvél og tekur nú að sér að færa bókhald nokkurra iðnfyrirtækja. Er búizt við mikilli aukningu á þeirri þjón ustu í fratntíðinni. Innheimtudeild in hefur ennfremur tefkið að sér umboð fyrir Iðntrygingu h.f., hið nýstofnaða tryggingafélag iðnað- armanna og iðnrekenda og hefur þegar aflað talsverðra trygginga fyrir félagið. Atvinnuástand á félagssvæðinu hefur batnað verulega frá því sem var fyrir 2—3 árum, og atvinna er nú næg í öllum iðngreinum. Félagið beitti sér fyrir stofnun byggingafélags iðnaðarmanna fyrir einu ári og hefur verið unnið að undirbúningi að byggingu fjölbýl- ishúsa á vegum þess, en fram- kvæmdir eru enn ekki hafnar. í skýrslu formanns kom fram, að félagið hefur m. a. unnið að því að afla félagsmönnum réttar til atvinnuleysisbóta og viðbótar- lána hjá Húsnæðismálastjórn, en allar aðgerðir í þá átt hafa hing- að til reynzt árangurslausar. Fjárhagur félagsias er mjög góð ur og nam skuldlaus eign félags- ins um síðustu áramiót um 2.6 millj. kr. Á aðalfundinum voru gerðar svohljóðandi ályktanir: . Aðalfundur Iðnaðarmannafél- ags Suðurnesja, haldinn 2. maí 1970 skiorar á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því, að allir lands- menn njóti sama réttar til allra tryggingarbóta, sem stofnað hefur verið til eða kann að verða stofn- að til vegna aðgerða rikisstiórnar- innar og Alþingis, þar sem slíkar bætur eru að miklu og oft öllu leyti kostaðar af almannafé. Fundurinn lýsir jafnfranxt yfir stuðningi við allsherjarlífeyris- sjóð fyrir alla landsmenn og skor- ar á ríkisstjórnina að hraða fram- kvæmd þess máls. Greinargerð: Á undanförnum árum hefur Al- þingi æ ofan í æ samþykfct lög, sem flutt hafa verið af ríkisstjórn inni eða fyrir atbeina hennar, þar sem vissum félagshópum í þjóð- félaginu hafa verið sköpuð ákveð- in forréttindi á sviði almannatrygg inga og ýmiss konar annarrar fyr- irgreiðslu af hálfu opinberra að- iLa. Má þar t. d. nefna lög um at- vinnuleysistryg.gingar, lög um eft- irlaun til aldraðra félaga í stéttar- félögum og lög um viðbótarlén frá Húsnœðismálastjórn til félags- manna í verkalýðsfélögum. Með tilliti til þess, að þær trygginga- bætur og sú fyrirgreiðsla, sem veitt er með lögum þessum, er að veralegu leyti kostuð af almanna- fé, verður að teljast afar hæpið að binda hana eingöngu við fél- agsmenn í ákveðnum samtökum. Framangreindum lögum þarf að breyta á þann veg, að þau nái til allra landsmanna án tillits til þess hvort þeir eru félagsbundnir í ein- hverjum ákveðnum samtökum, þar sem mikill fjöldi manna mun alltaf búa við þær aðstæður að eiga þess ökiki kost að gerast fél- agsmenn í þeim félagssamtökum, sem lögin taka nú til. n. Aðalfundur Iðnaðarmanna- félags Suðurnesja 1970 ítrekar fyrri ályktun félagsins til sveitar- stjórna á Suðurnesjum. Sambands ísl. sveitarfélaga og Efnahagsstofn unarinnar um að gerð verði byggðaáætlun fyrir Reykjaneskjör dæmi sunnan Hafnarfjarðar. Tel- ur fundurinn mjög brýnt, að fram tíðarþróun atvinnuvega á Suður- nesjum verði undirbyggð með al- hliða áætlunargerð, er taki til allra þátta atvinnulífsins og kann-' aðir verði framtíðarmöguleikar þessara og nýrra þátta í atvinnu- lífi Suðurnesja. III. Aðalfundur Iðnaðarmanna- félags Suðurnesja 1970 lýsir yfir eindregnum stuðningi við þings- ályfctunartillögu Geirs Gunnars- sonar alþingismanns, sem lögð hef- ur verið fram á Alþingi, um end- urskoðun gjalda fyrir símtöl milli sveitarfélaga á Suðurnesjum og skorar á alla þingmenn Revkjanes kjördæmi® að veita þessu brýna hagsmunamáli Suðurnesja brautar- gengi. f stjórn félagsins voru endur- kjörnir: Eyþór Þórðarson, formað Framhald á 11. síðu Jónas Tryggvason LEIDRETTING í frétt af framboði Framsóknar- manna og óháðra á Blönduósj 31. maí næst komandi misrituðust starfsheiti tveggja manna. Jónas Tryggvason er iðnaðarmaður og Ililmar Kristjánsson er trésmiður. Þá fékk Ragnar Ingi Tómasson 36 atkvæði í prófkjöri því er fram fór, en ekki 46, eins og segir í fréttinni. Listi Framsóknarmanna og óháðra á Blöuduósi hefur bók- stafinn H. )

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.