Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 2
r TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 2. júní 1970. URSUT KOSNINGANNA Framhald 'f hl«;. 1. lista Geir Hallgrímsson, Gísli Hall dórsson,_ Sigiurlaiuig Bjamadóttir, Biingir I'sl. Gunnarsson, Albert Guðmundsson, Markús Örn Amtons son, Eristján J. Gunnarsson og Óiafiur B. Thors, af F-lista Steiin- unn Finnbögadóttir, af G-Iista Sig urjón Péturssom og Adda Bána Sig fúsdóttár. Kópavogur f Kópavogi voru 5487 á kjör- skrá. Atkvæði greiddu 4828 eða 88%. A-listi, Ailþýðuflokkur, hlaut 493 (360) og 1 manin (1). B-listi, Framsókinarflokkur, 881 (967) og 2 menn 2). D-listi, Sjálfstæðisflokikur. 1521 (1203) og 3 menn (3). F-listi .Samtök friálslyndra og vinstri mtannia, 615 og 1 mamn. G-listi, Alþýðuband.aliagið og ó- háðir, 1252 (1196) og 2 menin (3). Auiðir og ógildir: 66. Næsta kjörtímabil sitj* í bæjar stjónn: af A-lista Ásgeir Jóhanmes son, af B-lista Guttormur Sigur- bjömsson og Bjöm Einarsson, af D-Jista Axel Jónsson, Sigurður Helgason og Eggert Steinsen, af F-lista Hiulda Jakobsdóttir, af G lista Svaindís Skúladóttir og Sigutrð ur Grétar Guðmundsson. Hafnarfjörður í Hafnarfirði voiu 5285 á kjör skxá .Þar af fcusu 4776 eða 90,4%. Adisti, Alþýðuflofcfcur, 1051 (901) og 2 menn (2). B-listi, Friamsóknarflofckur, 558 (326) og 1 mann (0). D-listi, Sjálfstæðisflokkur. 1697 (1286) og 4 tnenn (3). GJisti, Alþýðubamdaiag, 391 (336) og cngian manm (1). H-listi, Óháðir borgarar, 1019 (988) og 2 menn (3). Aúðir og ógildir: 60. Næsta kjörtímabil sitja í bæj'ar stjórn: Af A-lista Hörður Zóphaní- asson og Stefán Gunnlaugsson. af B-lista Ragnheiður Sveinbjorms- dóttir, af D-lista Eiggert ísakssom, Ámi Grétar Finnsson. Guðmumd ur Guðmumdssom og Stefán Jóns son, af H-lista Árni Gjnnlauigsson og Vilhjálmur G. Sfcúlaisom. Keflavík í Keflavík voru 2872 á kjörsfcrá Þar 'af feusu 2646 eða 92,2%. A-listi, Alþýðuflofcfcur, 637 (585) og 2 menn (2). B-listá Framsðknarflokkur, 860 (1008) og 3 menn (4). D-listi, Sjálfstæðisflofckur, 828 (620) og 3 memn (3). G-listi, Alþýðubandalag, 283 og 1 mann. Var ekki í síðustu fcosning um. Auðir og ógildir: 38. Næsta kjörtímiabil sitja í bæjar stjórn: af A-lista Karl St. Guðna son og Ragnar Guðleifsson, af B- lista Hilmar Pétursson, Valtýr Gúðjónsson og Páll Jónsson, af D-lista Ármi R. Árnason, Ingólfur Hialldórssoin og Tómas Tómasson, og af GJista Karl Sigurbergsson. Akranes Á Akramesi voru á kjörskrá 2276. Alls kuisu 2078 eða 91,3%. A-listi, Alþýðuflokkur, 388 (391) og 2 memn (2) B4isti, Framsófcnarflokkur, 481 og 2 menn. Ddisti, Sjálfstæðisílokkuir, 618 (762) og 3 menn (4). G-ltoti, Alþýðubandalag, 307 og 1 mann. Húsavík Á Húsavík voru 1069 á kjörsferá en þar af kusu 970 eða 90,7%. A-listi, Alþýðuflokkur, 177 (173) og 2 memn-(2) B-listi, Framsókmarflokkur, 230 (243) og 2 menn (3). D-listi, SjálfstæðisflokkiUT, 144 (144) og 1 manm (1). H-listi, Óháðir kjósendur, 125 (151) og 1 mann (2). I-listi, Sameinaðix kjósendur, 286 og 3 menn kjörna. Auðir og ógildir: 38. í bæjarstjórn sitja næsta kjör- tímabil: Af A-lista Arnljótur Sig urjónsson og Einar Fr. Jóhannes- son, af B-lista Fimnur Kristjáns son og Guðmundur Bjamason, af D-lista Jón Ármiann Ármason, af H-Idsta Ásgeir Kristjánsson og af I-ilista Jóhann Hermannsson, Jó- hanna Aðaiisteinsdóttir og Guð- mumdur Þorgrímsson. Sauðárkrókur Einar Ágústsson, alþingismaSur, og fyrsti maSur á B-lista í Rvík, stingur atkvæSaseðli sínum í kjörkassann. If-liisti, Frjálslyndir, 264 og 1 mianin. Auðór og ógildir: 20. í síðustu kosmingum voru aðedm þrír listar í kjöri — A-listi, D- liisti. og H-listi Frjálslyndna kjós- enda, en þesisi H-listi er ekfci hinn sarni og var í kj'öri nú. H-listinn 1966 fókk 749 atkvæði og 3 menn kjörrua. Næsta kjörtímabil sitja í bæjar stjónn: af AJista Guðmunduir Vé- steimsson og Þorwaldur Þorvaldsson af B-liista Daníel Ágústinuisson og Bjöm H JBj'ömsson, af D-lista Valdimar Iudriðason, Jósef H. Þor geirsson og Gísli Sigurðsson, af G-Idsta Ársæll Valdimarsson og af H-lista Hiannes R. Jónsson. ísafjörður Á ísafirði voiru 1518 á kjörskrá. Þar af fcusu 1329 eða 87,5%. A-listi, Alþýðuflokkur, 337 (323) og 2 menm (2). B-listi, Framsóknarflokkur, 276 (235) og 2 meinm (2). D-Iisti, Sj álfstæðisflokkux, 526 (474) og 4 menn (4). G-listi, Alþýðubandalag, 154 (160) og 1 miamn (1). Auðix og ógiidir: 36. Næsta kjöntímabil sitja í bæjar stjórm: af A-lista Bjöxigviin Sig- hvatsson, og Sigurður J. Jóhanns son, iaf B-lista Jón A. Jóhannsson og Barði Ólafsson af D-Hsta Högmi Þórðarson, Kristján Jónsson, Guð fimmur Magnússon og Garðar S. Einiarsson og af Glista Aage Steinsson. urðsson, Halldór Þ. Jónsson og Bjönn Daníelsson. Siglufjörður Á Siglufirði voru 1324 á kjör sibrá en alls feusu 1168 eða 89,6%. A-listi, Alþýðuflokkur, 244 (260) og 2 menn (2). B-listi, Fnamsóknarfilokkur, 263 (279) og 2 memn (2). D-lisiti, Sjálfstæðisflokfeur, 317 (322) og 2 menm (3). G4isti, Alþýðubandailag, 321 (312) og 3 menn (2). Auðix og ógildir: 23. í bæjarstjórn næsta kjörtíma bil eiga sæti: af A-lista Kristján Siiguirðsson og Jóhann G. Möller, af B-lista Bogi Sigurbjörnsson og Bijarki Árnias'on, af D-lista Stefán Friðbjiamarson og Knútur Jóns ®om og af G- lista Bemedikt Siguxðs son, Kolbeinn Friðbjarnarson og Gurnnar Rafn Sigurbjömsson. Ólafsfjörður Á Ólafsfdirði vonu á kjörkkrá 613, en þiar af feusu 570 eða 93,%. A-listi, Aiþýðuflokkur, 108 (111) og 1 mann (1). B-listi, Framsóknarflokfeur, 123 og 1 mann. D-listi, Sj álfstæðisflokkur, 251 (237) og 4 memm (4). G-listí, Alþýðubandalag 86 og 1 mann. Auðir og ógildir: 2. í síðúsitu kosninigum voru aðeins þrír listar í kjöri, A, D og H- listi, sem fékk 176 atkvæði og 2 menn kjöraia. Næsta kjörtímaþil sitja í bæjar stjóm: af A-lista Hreggviður Hexmammsson, af B-lista _ Ármann Þórðarson, af D-lista Ásgrímur Hartmannsson, Jakob Ágústsson, Haraldur Þórðarson og Kristinn G. Jóbainnsson og af G-lista Björn Þór Ólafsson. Akureyrí Á Akureyri voru 6059 á fejör- skrá, en þar af feuisu 5317 eða 87,8%. A-listí, Alþýðuflokkux. 753 (846) og 1 mann (2). B-listi, Framsóknarflokkur, 1663 (1466) og 4 menn (4). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 1588 (1356) — 4 menn (3). F-listi, Samtök frjálslyndra og vinstri manna, 727 atkvæði og 1 mann. Gdisti, Alþýðubandalag, 514 (934) og 1 mann (2). Auiðir og ógildir: 72. Næsta kjörtímabil sitja í bæjar stjóra: af A-lista Þorvaldur Jórns son, af B-lista Siguirður Ól. Brynj ólfsson, Stefán Reykjialín, Valur Amþórsson og Sigurðux Jóhannes son, af D-lista Gísli Jónsson, Ingi björg Miagnúsdóttir, Lárus Jónsson og Jón G .Sólnes, af F-lista Ingólf ur Ámason og af G-lista Soffía Guðmundsdóttir. Seyðisfjörður Á Seyðisfirði voru á fejörekrá 476, en þar af kusu 443 eða 93,1 %. A-llstí, Alþýðuflokkur, 80 (59) og 2 menn (1). B-listí, Framsóknarflokikur, 76 (84) og 1 marnn (2). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 87 (112) og 2 memn (3). Gdisti, Alþýðubandalag 46 (40) og 1 mann (1). H-ldsti, Óháðir kjósendnr, 142 (107) og 3 menn (2). Auðir og ógiidir: 7. Vafaatkvæði vonu sex talsips, og t voru þau dæmd ógild, en verða ; kærð. / Næsta kjörfcímabil / sitja í j bæjarstjórn: af A-lisfca Hallsteimn ■ Friiðmundsson og Sigmiar Sævalds : son, af B-lisfca Ólafur M. Ólafísson j af D- lista Sveinn Guðmundsson og Leifiur Haraldsson af G-lista Gisli : Sigurðsson og af H-lista Kjartan Óiafsson, Emil Emi'lsson og Árni • Jón Sigurðsson. Neskaupstaður Á Neskaupstað voru 869 á kjör skrá, en af þeim kusu 836 eða 96,%. A-iisti, Alþýðuflokkur, 77 ( 77) og engan mamn (1). B-listí .Fnamsóknarflokkur. 155 (123) og 2 menn (1). D-listí, Sjálfstæðisflokkur. 199 (148) o@ 2 menn (2). G-listi, Alþýðubandalag, 390 (391) og 5 menn (5). Auðir og ógildir: 15. Næsta kjörtímabil sitja því í bæjarstjórn: af B-lista Haufeur Ólafsson og Sigurjón Ingvarsso*. af D-ldsta Reynir Zoéga og Gylfi Gunnarsson og af G-lista Bjami Þórðairson, Jóhannes Stefánsson, Á Sauðárkróki voru 910 á kjör skrá, en þar af feusu 855 eða 93,%. A-listí, Alþýðuflokkur, 126 (96) og 1 mainn (1). B-Mstj, Framsókm flokbuir, 352 (274) og 3 menn (3). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 291 (261) og 3 menn 2). G-li'Sti. Alþýðubandalag, 79 (96) og enigan manm (1). Auðir og ógildir: 7. Næsta kjörtímabil eiga eftiirtald ir menn sæti í bæjarstjórninni: Af A-lista Erlendur Hainsen. af B- lista Guðjón Ingimundai’son, Mar- teinn Friðriksso'n, Stefán Guð mundsson, af DJista Guðjón Sig Myndin er úr leikfimisal AusturbæjarskólHns, þar sem atkvæðatalning fór fram (Tímamyndir Gunnar)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.