Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 6
________________TÍMINN ÚRSLIT KOSNINGANNA : r'ramhald af bls. 3. '^ngumiuim 1966, en þá buSu þeir : fnaim samieiginlegan lisfca, femgu 301 atkvæði og 5 menn. Hreppsnefnd á Patreksfixði skipa nú Gamnar R. Pétursson A, ’ Ágúst H. Pétiursson A, Svavar ; Jóhannsson B. Siigþór Ingólfsson ; B. Ástnundur B. Olsen D, Ólaf- . yr H. Guðbjartsson D, og Jens Líndal Bjarnason H. Bíldudalur Af 220 á kjörskrá á Bíldudal, ; kusu 198, eða 90%. J-iiisti, Frjálslyndir kjósendur, 68 og 2 menn. K4isti Óháðir kjósemdur 90 og | 2 mienin. ; L-iáisti Frjálslyndir framfaraisinn ; iair 34 og 1 miamin. : Þetta eru ailt nýir listar, en ; 1966 vocru tveir lisfcar, A-óháðir, 1 sem fékk 94 og 3 menn og B-óhá’ð i ir, sem fékk 79 og 2 imenn. ; Hreppsnefindin á Bíldudal er i þannig sikiipuð: Sígurður Guðmunds ! son (J) Hannes Bj.arnason J, Pét ! ur Bjiamaison K, Björn Miagnússoin ‘ K, og Sigrún Magnúsdóttir L. I Þingeyri Af 236 á kjörskrá á Þingeyri i kauis 181, eða 78.8%. [ B-JPnamisðlkniarflokbur 54 (71) ■ og 1 miann (2). I D-S'j áifstæðisflokkur 58 (56) og I 2 menn (1). H-Óháðir kjósemdur 30 og 1 ; mamn. ; I4isti Sjómannia og verkaimanna, ; 36 og 1 mamn. 1966 féfck A-listinn 33 og 1 • mianrn, en er ekki með 1970. ‘ Hreppsnefnd er sikipuð þessum . mönimuim: Þórður Jónsson B, Jón ! iais Ólafsson D, Leifur Þorbergsson : D, Friðrik Magnússon H, Kristján Þórarinssoin I. Flateyri Af 258 á kjörskrá á Flaiteyri kuisu 209, D-listi, SSjálfstæðisflokkur 106 . (92) og 3 menrn (2). | E-listi, Vinstri sinmiaðra kjós- ; enda 90 og 2 menn. Var efcki með i 1966 ,en þá fékk A-iisti Alþýðu | flokSkins og óháðir 1 mamn og j B-listi Framsótoniarmeinn og óháðir ; 2 menn. ' Hreppsmefnd á Flateyri er skip ! uð þessum mönnum. Einiar Oddur ; Kristjánssom D, Guiðmundur Þor ; steimsson D, Guðmundur B. Þor j láfcsson D, Gumnlaugur Finnsson i E, og Emil Hjartarson E. Suðureyri Á Suðureyri buisu 252 af 287 á kjörskrá. A4isti, Alþýðuflokfcur 49 (57) og 1 mamn (1). B-ttisiti, Fmmsókniarfloikkur 61 (86) og 1 mann (2). D-listi, Sjálfstæðisfiokkiur, 88 (71) og 2 menn (2). G-listi AlþýðubandaiLag 50 og 1 mamn. Var ekttd með síðast, em þá kom einmig fnam C-listi, sjálfstæð ismianma og óháðra, sem fékfc 71 og 2 rnienm. Hreppsnefnd á Suðureyri er þannig skipúlð: Páll Bjarniason A, Þórðuir Ágúst Ólafssom B. Biarði Theódórsson D, Óskar Kristjáns som D, Gesbur Kristimsson G. Bolungavík í Bolungarvífc kusu 447 af 491 á kjörskrá Þjar var aðeims eiinm listi í framboði 1966 og var þá sjálfikjörinn. Úrslitin niúma urðu þannig: B-listi, Framsófcnartfiolkkur, 71 og 1 mann. D-listi, Sjálfsfcæðisflokkur, 240 og 5 menn; H-listi, Óháðir, 48 og engan mann. I-listi. vimistri, 75 og 1 mann. í hreppsnefnd í Bolungarvik eru: Guðmundur Magnússon B, Jónatan Einarsson D, Guðmundur B. Jónsson D, Ólafur Kristjáns- son D, Karvel Pálmason I, Hálfdán Einarsson D, Finnur Tlh. Jónsson D. Súðavík f Súðavík kom aðeins fram einn listi, Listi sameinaðra kjósenda og var hann , sjálfkjöripn, Sveitar- stjórnin er slkipuð eftirtöldum mönnum: Kristján Sveinbjörnsson, Halldiór MagnúS'Son, Börkur Áka- son, Bjami Guðnason, Kristján Jónatansson. Hnífsdalur í Hnífsdal var listi sameiigin- legs, ópólitísks framhoðs sjálfkjör inn oig eftirtaldir menn skipa sveit arstjórnina: Guðmundur H. Ing- ólfsson, Ólafur G. Oddsson, Guð- mumdur Tr. Sigurðsson. Inga Þ. Jónsdóttir, Bemharður Guð- mundsson, Bjarni Halldórsson, Sigurgeir Jónsson. Hólmavík Á Hólmavík bom aðeins fram einn listi, sameiginlegur listi Fram Torfi Hjartarson, fyrir miSju, formaður y.firkjörstjómar blaðar í atkvæða- seðlum. sóknar- og Sjálfstæðismanna. Hann varð því sjáUikjörmn og skipa effc- irtaldir menn sveitarstj óraina: Bjarni Halldórsisian, Karl Lofits- son, Hans Sigurðsson, Sjöfn Ás- bjömsdóttir, Kristján Jónsson. Blönduós Á Blönduósi kusu 366 af 400 á kjörskrá, eða 91.5%. D-listi, Sj álf stæðisfloíkkur, 160 (165) og 3 menn (2). H-listi, Framsófcn og óháðir, 157 (156) og 2 menn (3). I-listi, Frjálslyndir, 46, og engan mann. Var eikki með 1966. í hreppsnefnd^ á Blönduósi eru1: Jón íslberg D, Óli Aadnegard D, Jón Kristimsson D, Ámi Jóhamns son H, Jónas Tryggvason H. Skagaströnd Á Sfcagaströnd fcusu 254 af 307 á kjörsfcrá, eða 86.4%. A-listi ÁlþýðufLofcibuir, 57 (55) oig 1 mann (1). B-listi, Fnamsókmairflofcibuir 50 (38) og 1 mainm (1). D-listi, Sjálfstæðisflofckur. 104 (83) og 2 menn (2). G-listi, Alþýðubandalag, 35 (55) og 1 mann (1). í sveitarstjórn á Sfcagaströnd eru þessir menn: Guðmundur Jó- hannesson A, Jón Jónsson B, Adolf Berndsen D, Sveinn Ingólfs- son D, Kristinn Jóhannsson G. Dalvík Af 607 á fcjörsikrá. busu 511, eða 89.2%. A-listi, Alþýðufl., Alþýðub. og Félag vinstri manna, 148 og 2 menn. B-listi, Framsóiknarflobkur, 192 (184) og 3 menn (3). D-listi, S j álfsfcæðisf lokkur, 156 (104) og 2 menn (1). 1966 fékk A-listi Alþýðufl. 1 mann og E-listi óháðra vinstri manna 2 mem: Sveitarstjóm á Daivik er nú skipuð eftirtöldum mönnum: Jóhannes Haraldsson A, Ingólfur Jónsson A, Baldvin Magn ússon B, Gyifi Björnsson B, Val- gerður Guðmundsdóttir B, Óskar Jónsson D, Hallgrímur Antónsson D. Raufarhöfn Á Raufarhöfn kusu 207 af 255 á kjörskrá eða 81,2%. G-listi Alþýðubandalag 88 og 2 menn H-listi Öháðir 112 og 3 menn. 1966 var óhlutbundin kosning á Raufarhöfn, en sveitarstjórnin er nú þannig skipuð: Guðmundur Lúðvíksson (G) Angantýr Einars- son (G) Páll Árnason (H) Hilmar Ágústsson (H) Jónas Finnbogason (H). A Þórshöfn var aðeins einn listi í framboði nú, Listi sameinaðra bjósenda og var hann því sjálf- kjörinn. 1966 fékk H-listinn 2 menn og Misti 3 menn. Hrepps- nefndarmenn eru þessir á Raufar- höfn: Pálmi Ólafsson, Sigurður Sigurjónsson. Jóhann Jónasson, Sigurður Tryggvason og Bjarni Aðalgeirsison. Egilsstaðlr Á Bgilsstöðum kusu 314 af 355 á kjörskrá, eða 91%. B-listi Framsóknarflokksins, 161 (80) og 3 menn (2) D-listi Sjálfstæðisflokksur, 49 og 1 mann. Var ekki með 1966. ÞRIÐJUDAGUR 2. júní 1970. Eiríkur Hreinn Finnbogason, borgarbókasafnsvörður kaupir Hringsblóm af Iftilli stúlku á kiörstaS. G-list Alþýðuhandalag 43 (36) og engan mann (1). H-listi Óháðir 53 (41) og 1 mann (1). 1966 fékk I-listi frjálelyndra einn mann. í sveitarstjóm á Egilsstöðum eru: Guðmundur Magnússon (B) Magnús Einarsson (B) Vilhjálmur Sig'Urbjörnsson (B) Þórður Bene- diktsson (D) Sveinn Jónsson (H). Eskifjörður Af 526 á kjörskrá á Eskifirði kusu 462 eða 85%. A-listi, Alþýðuflokkur, 76 (78) og 1 mann (1). B-listi Framsóknarflokkur, 110 (125) og 2 menn (3). D-listí Sjálfstæðisflokkur 122 (117) og 2 menn (2). G-liisti Alþýðuhandalag 117 (78) og 2 menn (1). J-listi Óháðir 23 og engan mann. Var ekki með 1966. f hreppsnefnd: Sfceinn Jónsson (A) Sigmar Hjelm (B) Sigtryggur Hreggviðsson (B) Guðmundur A. AuSbjörnsson (D) Herdís Her- móðsdóttir (D) Alfreð Guðnason (G) Grétar Sveinsson (G). Reyðarfjörður Á Reyðarfirði kusu 326 af 347 á kjörskrá, eða 93,6%. B-listi Framsóknarflokkur 76 (68) og 2 menn (2). D-listi Sjálfstæðisflokkur 57 (65) og 1 mann (1). G-listi Alþýðubandalag 47 (57 og 1 mann (1). K-listj Óháðir kjósendur 64 og einn mann. M-listi Framfarasinnaðir kjós- endur 79 (113) og 2 menn (3). í hreppsnefnd: Björn Eysteins- son B, Guðjón Þórarinsson B, Arn- þór Þórólfsson D, Helgi Seljan G, Sigfús Guðlaugsson K, Marínó Sig- urbjörnsson M, Hjaltj Gunnarsson M. Fáskrúðsfjörður Á Fáskrúðsfirði kusu 413 af 492 á kjörskrá. B-listi Framsóknarflokkur 101 (150) og 2 menn (6). D-Sijálfstæðisflokbur 77 (56) og I 2 menn (1). H-Verkamenn og sjómenn 104 og í 2 menn. (Fyrsta sinn). I-listi Óháðir 35 (41) og 1 mann I (!). i í hreppsnefnd: Guðlaugur Sig- urðsson B, Arnfríður Guðjónsdótt- ir B, Mór Hallgrímisson D, Guðlaug ur Einarsson D, Guðlaugur Guð-: jónssoai H, Jiakob Jóhc.nesson H, Egill Guðlaugsson L Framhald £ bls. 14. Bjarki Elíasson yfirlögregluþjónn, með bunka af atkvæðaseðlum, við atkvæðatalninguna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.