Tíminn - 02.06.1970, Page 11

Tíminn - 02.06.1970, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 2. júni 1970. TIMINN n Gwtt land — fagurt land „Gott land, — fagurt land“. Þessi orð beyrast oft í útvarpi og sjást í blöðum og sannar- lega er ísland gott og fagart land og á það síkilið, að það sé umgengizt af nærfærni og náttúru þess ekki spillt fyrir trassaskap og hirðuleysi þegn anna. Skammt innan við Varnaa- hlíð í Skagafirði, rétt á hrepps Meðan sýningin Heimilið — „Veröld innan veggja" stendur yfir veitum við 5 % 0 AFSLATT af öllum vörum frá FRIGOR og SEERA, svo sem: Frystikistum — frystiskápum — sjónvarpstækjum — kæliskápum — segulbandstækjum — plötu- spilurum — Stereo settum. Velkomin á stúku okkar no. 67 á sýningunni og í verzlunina Hafnarstræti 23. Raftækjadeild — Hafnarstræti 23 — Simi 18395 Garðahreppur - nágrenni Traktorsgrafa tfl leigu. — Amokstur — skurS- gröfur. Ástráður Valdimarsson, sími 51702. mörkum Lýtingsstaða- og Seylu hrepps, blasir við augum veg- farenda ömurleg sjón. Það eru etoki óuppgrónir melar og gaml ar malargryfjur, sem ömurleik- anum valda, þó að illa sé að visu gengið frá tnalargryfjunni, sem þó virðist að Vegagerðin sé hætt að nota, heldur það, sem í hana er látið. Veit ég eikki hver leyfir slíkt. bóndinn, sem á landið, Vegagerðin, sem á að jafna yfir gryfjuna ef hún er haetí að taka úr henni möl, eða bara enginn. Svo er mál með vexti, að mörg undanfarin ár hefur öllu sorpi og rusli frá hótelinu í Varmahlíð verið ekið í gryfj- una og „sturtað" þar niður. Að vísi er þarna dálítið afdrep fyrir sorpið, en eikki aógu gott, því allar léttar umbúðir, svo sem plasf, pap>pi og bréf, sem gleymzt hefur að brenna á báli, hefur sig til flugs undan norðanáttinni, sem oft ríkir, og stefnir áleiðis fram í Lýtings staðahrepp. Sumt af þessu dóti lendir á girðingu, sem er á hreppamörkunum og við það kann för þess að tefjast eitt- hvað inn í hreppinn okkar, en meðan það slitur sig ekki af girðingunni, veifar það til veg- farenda þegar guð gefur gol- una, sem oflt er. Nú vil ég eindregið mælast til þess að ráðstafanir verði gerðar til þess að fjarlægja þennan óþrifaað og beini þeim tilmælum tí.1 bóndans, sem land á að malargryfjunni og forsyarsmanns Vegagerðar rík- isins í Skagafirði og vænti skjótfa úrbótig,, giakaniega afi þvi ég veit, að þeir ern báðir einstök snyrtimenni. Sigfús Steindórs, Steintúni, Lýtings- sitaðahreppi, Skagaf. Þriðjudagur 2. júní. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Vidocq. Framhaldsflokkur, gerður af finnska sjónvarpinu. 5. og 6. þáttur. Leikstjóri: Etienne Laroehe. Aðalhlutverk: Bernard Nöel, Alain ■ n ikii HRAIINSTEYPAN ==> HAFNARFIRÐI SfmlSðm Htlmn'ml 50803 Útveggjasteinar ☆ Milliveggjasteinar 3-5-7-10 cm. ☆ Gangstéttahellur ☆ Sendum heim Sími 50994 Heima 50803 Bifreiðaeigendur ATHUGIÐ Nú er rétti timinn tfl að panta tima og táta þétta rúður og hurðir. 1. fli eíni og tfönduð.vipna Ðpplýgittgar^ sima 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinillliliiiiiiiiiilllilllllliiiiiiiiiiliiiillllllllllliliiiiiiiiiiiiniiiiii'iininiiii^ LÓNI ?££ OVTIAWS 'T> PfíESSUKE yOUAf/PEVB 7UATSTASE/ T- TMEN / y/AS TOIP/tVOWPEP 7HE GUARP/ HOW CAN/ TEIL = THEMARSNAL TNE 7PUTNP 7HB OUTLAWS L/EPf GUAPP ms AfOT H/T/ TNEY USEP THATTO •S/LENCE you/ Sjáðu til . . . þrír bófar neyddu mig til að taka upp gervi þitt og ræna vagninn! Síðan var mér sagt að ég hefði sært vörðinn, hvernig get ég sagt lögreglu- stjóranum sannleikann? Ræningjarnir lugu, vörðurinn varð ekki fyrir skoti, þeir notuðu lygina aðeins til að þagga niður í þér! En jafnvel þó ég segi lögreglunni alla söguna núna, þá myndu þeir hefna sin á mér! Farðu aftur í gervið, ég kann ráð til að nota þeirra eigin brögð gegn þeim! = — Dreki tekur eftir svolitlu í þessari = nndarlegu orrustu — — Ég verð að hætta á það ... Hann hættir á að verða fyrir snöggu höggi, steinhnefinn molar næstum á hon- um herðamar .. og hann spýr sér snögg- lega, lætur sem hann viti ekki af sárauk- anum, og er í fyrsta sinn að haki and- stæSingnumí Loksins! Mottet og Jaques Seiler. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Efni síðustu þátta: Vidocq bjargar lífi Flam- barts, sem veitir honum að launum frest til þess að sanna sakleysi sitt Það mis- tekst, os Vidocq er handíxek inn, en kemst undan ásamt félaga sínum dulbúinn sem prestur. 21.20 Setið fyrir svörum. Umsjónarmaður: Eiður Guðnason, 21.55 fþróttir. Umujónamaður: Sigurður Sigurðsson. Dagskrárlok. saiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiinDiiiiiiiuuiuiiuiiiuiiuuiiuiiiity/AUiimiiiiiiiiiiiiiiutiiumiiiiuiiiiuimiiiiimiuiimiimiiiiiiimiiiifT^ Þriðjudagur 2. júnl. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir Tónleikar. , 7.30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleik- fimi Tónleikar. 8.30 Fréttir ' og veðurfregnir. 9.15 Morgunstund barnanna: i Sæmunduj G. Jóhannesson heldur áfram „Sögunni af! honum Gisla' (4) 9.30 Til- kynningar Tónleikar. 10.00 Fréttir Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónl. 11.00 Fréttir Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin Tónleikar. Til- kvnningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 1 Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við. sem heiim. sitjum. Svava Jakobsdóttir les úr bókinni Ti! Heklu eftir Al- berat Engström. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir Tilkynninaar. Klassisk tónlist: 16.15 Veðurfregnir Létt Iög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Davíð“ eftir Önnu Holm. Anna Snorradóttir les (9). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. = 19.00 Fréttir. Tilkynningar = 19.30 Fugl og fiskur. 5: Stefán Jónsson fjallar um = náttúrugæð' á landi voru. ~ 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir = Bjarklind kynnir. = 20.50 „Það, sem kom fyrir Dufferin lávarð“. = Höskuldur Skagfjörð les = þýdda frásögu af fyrirburði. = 21.05 Gestir í útvarpssal: Christiane van Acker = messósópran og Miehel == Podolski lútuleikari flytja lög frá fyrri öldum. = Árni Kristjánsson tónlistar- stjjri kynnir ™ 21.35 Arinn evrópskrar menning- =£ ar við Arnó Dr. Jón Gíslason flytur þriðja erindi sitt. :§ 22.00 Fréttir. ~ 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan „Regn á ryk- æ ið“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundui endar lestur úr — bók sinn- '25) ■E 22.35 , Paradp“ halletttónlist eftir 5 Erik ‘íatie. s Sinfóníuhljomsveit Lundúna leikur, Antai Doi-ati stj. = 22.50 Á hljófíbergi. = „Hvi löðrar svo blóðugur brandur þinn?“: Skozk þjóðkvæði lesin af C.R.M = Brookes Jór Helgason prófpson p< omnig tvær þýðins?» inai á söijiu == kvaeðum. 23.25 Fréttir i stuttu málL Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.