Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 3
jHUÐJUDAGUR 2. júní 1970. TÍMINN Kristján Benediktsson, borgarfulltrói, og kona hans g reiða atkvæSi. Rrlstinn V. Jóharmsson, Magni Kirlstjánssoii og Raign>air Sigurðs- eon. Vestmannaeyjar í Vestiraammaieyj'um vofnu 2837 á kjörskrá. Þar af kusu 2601 eða »1,7%. A-listi. Alþýðuflokkur, 526 (391) og 2 metnn (1). B-listi, Framisókmarflokkur, 468 (508) og 1 marnn (2). D-listi, Sj álfstæðisflokkur, 1017 (1037) og 4 menn (4). G-listi, Alþýðubaudalag, 543 (478) og 2 menn (2). AiuSir og ógiiLdir: 47. Næsta kjörtímabil sitja í bæj arstjóm: af A-lista Magnús H. Magnússon og Reyoár Guðsteiins son, af ’B-lista Siguirgeir Kristjáns son, af D-lista Guðtougur Gísla son, Gisli Gíslason, Martin Tómas- son og Guðmundur Karlsson og af G-lista Garðar Sigurðsson og Haf- steinn Stefánsson. Seltjarnarnes Á Seltjarnamesi kusu 995 af 1076. Dilisti, Sjálfstæðisflökkur, 587 (460) og 3 menm (3) H-listi, Frjálslyndir kjósendur 312 (314) og 2 menn (2). Sveitarstj órn S eltjarnamess ex þá þannig skipuð: Karl B. Guð- mundsson (D), Kristinn P. Mic helsen (D) Njáll Þorsteinsson (H) og Njáll Ingjaldsson (H). Garðahreppur í Garðlakreppi kusu 1164 af 1339. A-listi Alþýðuflokkur, 134 (129) og 1 miamn (2). B-listi. Fnamsóknaxflokkur 175 (152) og 1 rnann (1). DJisti, Sjálfstæðisflokkur, 653 (388) og 3 menn (3). G-listi, Alþýðubandalag, 169 (97) og 1 mann (0). í sveitarstjórn Garðabrepps eru þá þessir menn: Steingrítnur Her mamnsson (B) Ólafur G. Einarson (D) Einar Haildórs&on (D), Gunn ar Sigurðsson (D) og Hallgrímur Saemundsson (G). Njarðvíkur í Njarðvíkum kusu 671 af 776 eða 88,1%. A-listi, Alþýðuflokkur 169 (154) og 2 menin (2). B-listi, Framsókmarflokbur 119 (158) og 1 mann (2). D-listi, Sjálfstæðisflokkur. 293 (235) og 3 meran (3). G-listi, Alþýðubandalag 84 og 1 miann. Var ekki með í kosnins unum 1966, en þá fékk C-listi, vinstri manna 57 atkvæði, en enig ian miauin. Sveitarstjórnin í Njarðvikur^ er þá þannig skipuð: Af A-iista Ólaf ur Sigurjónsson og Hilmiar Þórar insson af B-lista Bjarni F. Hail dórsson, af D-lista Ingóifur Aðal steinsson, Áki Gránz og Ásbjöm Guðmiundsson og iaf G Oddbergiur Eiríksson. Gerðahreppur í Ger'ðahreppi kusu 319 af 340 á björskrá. H-listi, sjálfstæðismenn og aðrir frjálslyndir kjósendur 204 (204) og 3 menn (3). J-listi, frjálslyndir, 107 (112) og 2 menn (2). í hreppsnefind eru þá: Björn Finnbogason, H. Björgvin Ingi- mundanson H, Sigrún Oddsdóttir H, Óliafur Sigurðsson J og Þor steinn Jóhannesson J. Sandgerði í Sandgerði voru 524 á kjör- skrá .Þar af kusu 469, eða 89,1%. D-listi ,Sjálfstæðisfloklkur, 98 (94) og 1 mann (1). H-listi, frjálslyndra kjósenda, 67 (98) ag 1 mann (1). K-listi, Óháðra borgara, 195 (141) og 2 menn (2). M-íisti, alþýðuflokkur og óflokks bundnir kjósendur 91 og 1 nmnn. Var ekki í síðustu kosningum, en þá hlaut A-listinn 120 atkv. og X miann. Sveitarstjómin er þá þann ig skipuð: Óskar Guðjónsson D, Maron Bjömsson H, Bergur V. Sigurðsson K, Jóhann Gtinnar Jónsson K, og Brynjar Pétursson K. Grindavík f Grindavík voru 607 á kjör- skrá. Þar af fcusu 569, eða 93%. A-listi, Alþýðuflokkur, 218 (196) og 2 menn (3). B-listi, Framsóknanfliokkur, 182 (121) og 2 menn (1). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 160 (112) og 1 mann (1). ^ í sveitarstjóm eru þá: Sviavar Ámason A, Bragi Guðráðsson A, Bogi G. Halilgrimsson B, Guðfinn ur J. Bergsson B, og Daghjiartur Einarsson D. Borgarnes f Borgarnesi kusu 613 af 654 á kjörekrá, eða 93,7%. A-listi, Alþýðuflokkur og óháð ir 113 og 1 mamu. Var ekki með 1966. B-listi, Framsóknarflokkur, 238 (269) og3menn (4). D-listi, Sjálfstæðiisflokkur 195 (175) og 3 meum (2). G-Iistið Alþýðubandialag 58 (63) og engan maim (1). í sveitanstjóm í Borgarnesi era þá: Ingi Ingimiundarson (A) Þórð ur Pálm.ason B, Guðpiundur Ingi mundarson B, Guðmundiur Sigurðs son B, Björn Airason D, Örn Símon arson D, og Guðmundur í. Waiage D. Hellissandur Á Helisisandi kusu 258 af 299 á kjörskæá, eðia 86%. A-listi, Alþýðuiflobkur 52 og 1 mann. Var ekki með í síðustu fcosnánguim. B-listi, Framsóknarflokkur 51 (50) og 1 mann (1). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 96 (124) og 2 menn (3). G-listi, Aiþýðubandalag og óháð ir 49 og 1 Buianm. Var ekki með í síðustu kosningum, en þá fékik H- listi, óháðra 75 og 1 mairan. í Sveitarstj óm á Hellissandi eru: Kristján Alfonsson A, Ársæll Jóns son B, Kristján Guðmundsson D, Kristinn Kristjánsson D, Skúli Alexandersson G. Ólafsvík í Ólafsvík kom fram einn listi listi almennra borgara og var því hreppsnefndin sjálfkjörin. Hana skipa: Alexiainder Stefán’sson, Böðv ar Bjiamason, Eilínbergur Sveinsson Hermann Hjiartarson og Tómas Guðmundsson. Grundafjörður 343 kusu í ’Gnundairfirði, af 356 kjörskrá, eða 97%. B-listi, Framsókn’arflokkur 124 (63) og 2 menn (1). D-listi, Sjálfstæðisflokkur 150 (172) og 2 menn (3). G-iisti Alþýðubandalag 64 (57) og_l maran (1). f hreppsnefnd eru þá Jónas Gestsson B, Sigurbergur Árnason B, Balldór Finnsson D, Aðalsteinn Friðfinnsison D, og Sigurvin Bergs son G. Stykkishólmur f Stykkishólmi kusu 520 af 570 á kjörslkrá, eða 91,2%. A-listi, Alþýðuflokkur 76 (47) og 1 mann (1). B-listi Framsókniarflokkur 93 (103) og 1 mann (2). D-listi Sjálfstæðisfloklcur 181 (194) og 3 menn (3). G-listi Alþýðubandalag 80 (100) og 1 mann (2). H-Iisti óháðra kjósenda 72 og 1 manin. Var ekki með í seinustu kosninigum. Sveitarstjórnina í Stykkishólmi skipa þá þau Ásgeir Ágústsson A, Kristinn B. Gísiason B, Jón Miaignússon D, Ágúst Bjairt marz D, Unnur Jónasdóttir D, Ólafur Jónsson G, og Þorvaldur Guðmundsson H. Patreksfjörður Á Patreksfirði kusu 470 af 533 á kjömkrá, eða 90%. A-listi Alþýðuflokkur 135 og 2 memn. B-listi Framsókniarflokbur 110 og 2 menn. D-listi Sjálfstæðisfilokkur 137 og 2 meim. H-listi Óháðk kjósendur 72 (130) og 1 mann (2). A, B og D-listair voru ekki í kosn Framhald á bls. 6. !ÉH Hvarnæst? “■ HvernæstP Dregið föstudaginn 5. júní. — Einnig dreginn út auka- vinningurinn 1970, Jaguar X J6. Vinningar gera hvorki mannamun né staðarmun. Gleymið ekki að endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags. Happdrætti SÍBS „Almenn óánægja með ríkisstjórnina f viðtali við Alþýðublaðið í gær gerir Björgvin Guðmunds- son, efsti maður á lista Alþýðu- flokksins í Reykjavík, svofellda grein fyrir ástæðunum til hins . mikla fylgishruns AJþýðuflokkn ins í kosningunum: „Ástæðurnar fyrir þessu te^) , ég einkum vera tvær. f fyry)« lagi almenna óánægju með rÚAo stjórnina. Hennar liefur gætt ' meira í Reykjavík en úti á landi. Óánægja launþega me8 skert • lífskjör hefur bitnað harðar á Alþýðuflokknum en Sjálfstæðis- ; flokknum, því þeir gera meiri i kröfur til Alþýðuflokksins en ' íhaldsins. — f öðru lagi hefur ; glundroðakenning Sjálfstæðis- : manna haft sitt að segja. Það er ■ auðséð að mikið af Alþýðu- ; flokksfólki hefur kosið Sjálf- , stæðisflokkinn, því það hefur ■ ekki treyst minnihlutaflokkun- í um til að starfa saman. Það er þó persónuleg skoðun ■ mín, að fyrra atriðið sé mun i mikilvægara en þa3 síðara, og • þá einkum í Reykjavík. Það styður þá skoðun mína, að Sam- 1 tök frjálslyndra vinna fylgi, ! ekki á borgarmálastefnu held- ur á landsmálastefnu sinni. f , raun og veru ber ekkert á milli Alþýðuflokksins'og þeirra sam- taka nema afstaðan til ríkis- stjórnarinnar. Ég tel því að Alþýðuflokkurinn hljóti á næstu vikum að endurskoða afstöðu sína til samstarfsins við Sjálf- stæðisflokkinn í ríkisstjórn." Gerir ekkert til — segir Gylfi Á forsíðu Alþýðublaðsins í gær er svo viðtal við Gylfa Þ. Gíslason, formann Alþýðuflokks ins. Þar segir hmn um ástæður fylgishrunsins í Reykjavík. „f Reykjavík hefur það gerzt einu sinni enn, að fólk, sem áð- ur hefur kosið Alþýðuflokkinn hefur nú í borgarstjórnarkosn- inguin kosið Sjálfstæðisflokk- inn. Það hefur þetta fólk eflaust gert af því, aS það hefur talið meirihluta hans í hættu, ekki treyst hinum mörgu minnihluta- flokkum fyrir stjórn borgarinn- ar og því heldur viljað það, sem verið hefur. Þótt þetta séu Al- þýðuflokknum vonbrigði ber þess að minnast, að þetta hefur gerzt áður, en Alþýðuflokkur- inn endurheimt fylgi sitt og meira en það í þingkosning- um.“ Að hugsa rökrétt Um þessar hugleiðingar er það að segja, að ólíkt virðist niSurstaða Björgvins Guðmunds sonar vera skynsamlegri en for- manns flokksins vcgna þess, að báðir stjórnarflokkarnir tapa fylgi. Hlutfallslegt atkvæðatap Alþýðuflokksins í Reykjavík er 4.2% en hlutfallslegt atkvæða- tap Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er einnig talsvert eða 1.3% og samtals er því hlut- fallslegt atkvæðatap stjórnar- flokkanna 5.5% af heildarat- kvæðamagninu í Reykjavík. Þetta verður ekki með nokkurri skj'nsemi skýrt með því að tap Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.