Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 4
4 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 2. júní 197«. Umferðafræðsla 5 og 6 ára barna í Reykjavík Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavíkur, í sam- vinnu við Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurborgar, efna til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn í Reykjavík. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar, klukkustund í hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd, auk þess sem börnin munu fá verkefnaspjöld og eru þau beðin að koma með liti. Fræðslan fer fram sem hér greinir: 3 4. júní 6 ára börn 5 ára börn Melaskóli 09,30 11,00 Vesturbæjarskóli 14,00 16,00 5. og 8. júní Austurbæjarskóli 09,30 11,00 Hlíðaskóli 14,00 16,00 9.—10. júní Álftamýrarskóli 09,30 11,00 Hvassaleitisskóli 14,00 16,00 11.—12. júní Breiðagerðisskóli 09,30 11,00 Breiðholtsskóli 14,00 16,00 15.—16. júní Árbæjarskóli 09,30 11,00 Vogaskóli 14,00 16,00 18.—19. júní Langholtsskóli 09,30 11,00 Laugamesskóli 14,00 16,00 Foreldrar eru vinsamlega beðnir að sjá um að börnunum verði fylgt í skólann. Lögreglan Umferðarnefnd Reykjavíkur Sveit 15 ára drengur óskar eftir sveita- eða gróðurhúsa- vinnu 1 lengri eða skemmri tíma í sumar. Upplýsingar í síma 14064. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135 MALVERK Gott úrval. Aíborgunar- kjör. Vöruskipti. — Um boðssala. Gamlar bækur og antik- vörur. önnumst innrömmun mál- verka. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3. Sími 17602. IGNIS KÆLISKAPAR m/djúpfrysti V E R Ð Lítr. Staðgr. Afborg 225 kr. 21.200 22.600,— 275 kr. 23.172 24.612,— 330 kr. 33.020 34.943,— 400 kr. 37.325 39.435.— Afþýðing óþörf, Sjálfstilling á rakastigi, m/rennihillum, Einnig fáanlegir í teak tit'. AÐALUMBOD RAFIÐJAN VESTURGÖTU 11 REYKJAVÍK SÍM119294 FERMINGAÚR Veljið yður í hag OMEGA Úrsmíði er okkar fag Nivada ®11IH JUptlML PIERPOOl Magnús E. Ðaldvinsson Laugavegi 12 - Sfmi 22804 Þurfið þér að selja eða kaupa fasteign, verðbréf eða skip, hafið þá samband vifð okkur. Málflutningsstofa ' Gísla G. isleifssonar hrl. Sölumaður Bjarni Bender, Skóla- vörðustíg 3A — Símar 14150 og 14160 Bílaraf sf. Varahlutir og viðgerðir á rafkerfum bifreiða. BÍLARAF S.F. Borgartúni 19. Sími 24700 (Höfðavík v/Sætún) TILBOÐ óskast í Chevrolet vörubifreið, árgerð 1953, sem staðsett er á Skriðuklaustri. Kauptilboð sendist Matthíasi Eggertssyni, Skriðu- klaustri, fyrir 15. júní n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÍINI 7 SÍMI 10140 Hinir vinsælu LAFAYETTE mælar komnir aftur. Sendum 1 póstkröfu. HLJÓÐBORG Suðurlandsbraut 6. Sími 83585. Ökukennsla - æfingatímar Corfina Upplýsingar í síma 23487 M. 12—13, og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga. Ingvar Björnsson. BIFREIÐASTJÓRAR Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: mk p. \ Fólksbiladekk: ÆBl , \ Pmm l||| ^; flestar stærðir kr. 200,00 yral V Jeppadekk: 600—650 — 250,00 IP ý 700—750 — 300,00 Vörubíladekk: 825X20 900X20 — 800,00 — 1000,00 1000X20 — 1200,00 1100X20 1400,00 BARÐINN H.F. Ármúla 7, Réykjavik, simi 30501 oq'Válmi K^CZDCZl^L. ^Ebkchlci hipih. BRENNT SILFUR ( , FERMINGARGJÖF SEM EKKI GLEYMIST HVERFISG. 16A — LAUGAV. 70

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.