Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 5
r. HRÐEÖUÐACfUR 2. jfiní 1970. TÍMINN 5 MEO MORGUN KAFFINU W? I — Nei, ég get ekki hugsað mér að ilifa lífinu eins og fjöld- iim. Ég ætla að gera eitthvað sérstakt, stórt og hreint. — Jæja, hvað segirðu um að fara út í dýragarð og þvo fílinn? — Hvað gerir þú í augna- blikinu? Ég er götusali. — Nú, já, hvað kosta götur nú til dags? Loksins eftir langa mæðu gat ég fengið Pétur til að mála svefnherbergið uppi. Tveir gamlir skólafélagar ræddu um, hvernig væri kom- ið fyTir ýmsum skólasystkinum eínum. ■— Pétur? Jú, ég hitti hann nýlega. Nú er hann kominn á retta hillu í lífinu. Hann tekur að sér að bíða eftir strætis- vagninum fyrir fólk, sem er að flýta sér og má ekki vera að því. — Ætlar þú ekki að jarðar- förinni hans Jensens? — Nei, því ætti ég að gera það? Ekki kemur hann að minni. — Hvort fólikið hérna í bæn- um er hraust—? Jú, svo sannar lega. Við neyddumst til að skjóta ferðamann til að geta vígt kirkjugarðinn. — Ef þú lofar, að segja aldrei þetto ljóta orð aftur, skal mamma gefa þér fimmkall. — Já, það er í lagi. En ég kann annað, sem er að minnsta kosti 15 króna virði. — Er maðurinn yðar heima? — Nei, en ef þér gangið spöl korn hérna upp með ánni og sjáið veiðistöng með orm á báðum endum, þá er hann ann- ar þeirra Kvikmyndaframleiðandinn var að sannfæra gjaldkerann um, að myndin yrði eitt stór- kostlegasta listaverk allra tíma: — Þetta verður það stórkost- legasta, sem sézt hefur á hvíta tjaldinu. Ég nota raunveruleg- an her 9000 manns á móti 12000 — 21000 manns í einni kvik- mynd. Hvernig í ósköpunum eigum við að fara a@ því að borga öllu þessu fólki kaup? — Það verða engin vand- ræði með það. Við notum nefni- lega alvöru kúlur líka. Tveir tíu ára drengir voru að metast um afrek feðra sinna og voru komnir talsvert út fyrir sannleikann. —, Pabbi minn byggði sviss- nesku Alpana, sagði annar, full viss um, að þetta væri 'það mesta. Hinn hugsaði um þetta smá- stund, en sagði svo borubratt- ur: — Veiztu um Dauðahafið? — Já. — Pabbi minn drap það. DENNI DÆMALAUSI Mér finnst okkar húsgögn betri, þam cru ckki svona fjandi ný! Þarna er sannkölluð stjarna, þó e;kki sé hún beinlims kntt- ■ spyirnustjarna. Eva Haraldsted kom í stutta heimsókn til Dan merkur til að taba þátt í inman hússknattspyrnuhátíð. Þessi tuttugu og eins árs gamla stúlka frá Árósum hefur mikið verið í fréttum, því það var vinsælasiti knattspyrnumáður heims, George Best, sem fyrir um það bil einu ári. gerði sér lítið fv :- og ,,stal“ henni frá Dönum og kærasta hennar. Síð- ★ Um eitt skeið heyrðist mikið um það í fréttum, að söngkon- an Josephine Baker væri næst- utn dauðans matur af fátækt. Og allt í einu var hún svo stokkin upp á svið að syngja aftur, kom m.a. fram í Stokk- hóimi og skemmti þar í 10 daga samfleytt. Á því græddi hún ríflega 1.000.000,00 ísl. króna, þrátt fyrir að hún hefði orðið að greiða 15 manna hljómsveit 200.000,00 krónur — til að skipta upp á milli sín. En þrátt fyrir það að allt bendi til að Josephine sé enn í fullu fjöri, þá er hún ekki jafn- vin-sæl og fyrrum. Fólk er tekið að þreytast á fjasi hennar um kjörbörnin sín 12 og fjárhags- vandræði hennar. 1 Frakklandi er hún gagnrýn- fni.- að vera i__________________________ an bauð hann Evu til Englands og lofaði að kvænast henni, en það loforð sveik hann illymið að tarna . . . Bliaðamenn ræddu við Evu í Kaupmannahöfn um daginn og spurðu m a..: Stairf.arðu sem sýningar- túlka? — Nei, fékk ekkert að gera. — Hvað gerirðu þá? — Vinn sem au oair stúlka hjá vinum mínum. að barma sér: Hún sem hefur þegið miklar peningagjafir af Hassan, kóngi í Marokkó, eþíópska keisaranum og Onass- is trilljónera. Auk þess gaf spánskur ríkisbubbi henni stóra villu, þannig að börnin hennar 12 hljóta að hafa það sæmilegt, og sennilega langtum skárra en flest önnur frönsk börn! Eða svo segja menn i Frakklandi. •k Stórmerk i- atburður átti sér stað sufharið 1939, þegar fram tíðardrottning Breta kom í fylgd með fjölskyldu sinni um borð í konunglegt skip í tilefni af heimsókn til sjóliðsforingja- skólans í Dartmont. Eftir því sem segir i nýrri bók, „The R.eality of Monarehy“ eftir — Ætlarðu í mál við Best, ve.gna svikanna? — Segi ekki orð. — Æfclarðu að heimsækja kærastann þinn fyrrverandi hér í Danmörku? — Segi ekki orð — Ætlarðu að heimsækja fjölskyldu þína? — Kannski. — Ætlarðu að setjast að í Englamdi? — Segi ekki orð. * Andrew Duncan, þá var Elisa- beth, sem seinna kallaðist 2., aðeins 13 ára og stóð og spjall aði við aðra meðlimi konungs- fjölskyldunnar í káetu s'kip- stjórans. „Þá opnuðust dyrnar allt í einu. Inn gek'k nærri 2ja metra hár, ljóshærður dreng- ur. Hann var sjálfsöruggur og kátur. Elisabeth stóð algjörlega kyrr. Hún náfölnaði. En síðan eldroðnaði hún. Og stöðugt starði hún á piltinn, og það sem eftir va- dagsins elti hún hann um allt og sendi honum aðdáunarfullt augnaráð". Auð- vitað var þessi ómótstæðilegi ó-kunni maður Philip prins, sem 1939 var kadet og 18 ára gam- all. Þá segir í bókinni að „frá þeim dcgi, leit Elisabcth aldrei á aðra karlmenn."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.