Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 15
• • r - 1 > > y ■ r- ÞRIÐJUDAGUR 2. júní 1970. TIMINN 15 ŒTrtroD Hangir uppi í heitum bolla allra manna maturinn, margur er sopinn sætur, en enginn bitinn ætur. Svar við síðustu gát^ Reykur. Eftirfarandi staða kom upp í skák Lutikow og Osnos í Kiev 1965. Hvítur á leik. iiiiiii ii m mm ~ms m 1. Bd5xf7f! Ke8-f7 2. e5-e6f Rc7xe6 3. Hhl-flf Kf7-e8 4. De4xg6f Ke8-d8 5. Dg6xe6 Dc8-c6 6. De6-f7 d7-d6 7. Bg3xd6 e7xd6 8. Df7-f6 og svartur gafst upp. RIDG Italinn Benito Garozzo er af flest um talinn fremsti spilari heims. S Á-G-3 H Á-D-5 T K-9-4-3 L G-4-3 S 10-7-4-2 H G-7-3-2 T D-G-8-6 L 10 S K-D-9-5 H K-10-9-8-6-4 T enginn L D-6-5 S 8-6 H ekkert T Á-10-7-5-2 L Á-K-9-8-7-2 Garozzo spilaði 6 T í N og A spilaði út spaða D. Tekið á Ás og hj. Ás og sp. kastað hjá S. Nú kom lítill T. Þegar A sýndi eyðu var 10 látin. S tók á G. og spilaði sp., sem var trompaður. Garozzo tók nú laufa As, og þegar báðir mót- herjarnir fylgdu lit, tók hann á T-Ás og svínaði T fyrir D Suðurs. Þá spilaði hann L-G og svínaði og vann spilið. Hann hafði auðvitað grun •■ í leguna í L — þar sem A var með eyðu í T — auk þess, sem þetta er reikningslega rétt- ast spilað. ga s,fn ii6k í TMPLAGERD •ILAGSPRENTSMIDJUNNAR mm WÓÐLEIKHtSIÐ MALCOLM LITLI sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. jmmí ;K£YKIAyÍK0g Jörundur í kvöld — Uppselt Tobacco Road miðvikudag 50. sýn. Allra síðasta sinn. Jörundur fimmtudag. Jörundur föstudag Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Húsráðendur Geri við og stilli hitakerfi. Geri við V.C. kassa, heita og kalda krana, þvottaskál- ar og vaska. Skipti hita. Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041 til kl. 22. JÖN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3 Simi 17200. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður Kirkjutorgi 6 Símar 15545 og 14965 PIERPONT ÚR b'jölbreytt úrval Vatnsþétt — höggvarin — Póstsendum. Magnús Asmundsson Ora- og skartgripaverzlun Ingólfsstræti 3 Slmi 17884 iiíul Andinn er reiðubúinn (The spirit is willing) Amerísk mynd í litum, sem fjallar um óvenjuleg og dularfull efni þessa heims og annars. Aðalhlutverk: VERA MILLS SID CAESAR Sýnd kl 5, 7 og 9. LAUGARA8 Símai 32075 og 38150 Stríðsvagninn Tónabíó Clouseau lögregluforingi (Inspector Clouseau). Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk Gamanmynd í sérflokki ,er fjallar um hinn klaufalega og óheppna lögregluforingja, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki pardusinn" og „Skot 1 myrkri". Myndin er tekin í litum og Panavision. — ísl. texti — Alan Arkin, Delia Boccardo. Sýnd kl. 5 og 9 IMiK Víðfræg ensk stórmynd í litum og leikin af úr- valsleikurum Gerð eftir sbáldsögu Thomas Hardys — framhaldssögu „Vikunar" s. I. vetur. Leikstjóri: John Schlesinger er hlaut á dögumim „Oscar“-verðlaunin, sem „bezti leikstjóri ársins". íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. SENDIBÍLAR Hörkuspennandi ný amerísk mynd í litum og : Cinemascope með fjölda af þekktum leikurum í j aðalhlutverki. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. 18936 íslenzkur texti Alls konar flufningar STÖRTUM DRÖGUM BÍLA MVINN BANKI Afar skemmtíieg og áhrifamikil ný ensk-amerisk úrvalskvikmynd í Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri James Clavell Mynd þessj hefur allstaðar fengið frábæra dóma og met aðstókn. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæll leikarl Sidney Poitier ásamt Christian Roberts, Judy Geeson. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. mmi 'jsnnti iéHHH ,/Frumslcógalælcnirinn,' Spennandi og efnismikil amerísk stórmynd í lit- um ,með: Rock Hudson og Burl Ives Bönnuð börnum innan 14 ára. Endursýnd bl. 5 og 9. KHgiO Ekki af baki dottinn Víðfræg, óvenjuskemmtileg og vel gerð amerísk gamanmynd í litum. — fsl. texti — Sean Connery, Joanne Woodward, Patrick 0‘Neal Sýnd M. 5.15 <>£ 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.