Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 14
TIMINN ÞRIÐJUDAGUK 2. júní 1970. Guðr*:ndiir Framhald af bls. 1. tíma haldið meirihluta borgar fulltrúa með svo litlum hluta atkvaeðamagnsins. Þessi minnihluti nægði Siáif stæðisflokkmim til meirihluta í horgarstj óm, en ég vona, að í næstu borgarstj ómarkosning uan takist loks að hnekkja þeim meirihluta. Persónulega finnst tnér mjög ánægjulegt, a@ fá aðstöðu til að glíma við vandiamál borgar imnar í borgarstjóm, og ég mun gera mitt bezta til þess að haf.a áhrif á gang rniáiia. sem mega verða borginni og borgar- búum til blessunair. Ég vii svo a@ lokum nota betta tækifaeri til þess að þakka öllum þeim fj ölmörgu, sem unnið hafa af mikluim dugnaði fyrir B-listann og gert þennan sigur hains mögulegan, og alveg sérstaklega vil ég senda þakkir mínar til ungu manmanna í flokknum", — sag@i Gu'ðmund ur að lokum. Þröng við dyr kjördeildar. Tilkynning frá samræmingarnefnd gagnfræðaprófs Sjúkrapróf samræmds gagnfræSaprófs vorið 1970 fara fram sem hér segir: Fimmtudagur 4. júni Föstudagur 5. júní Laugardagur 6. júní Mánudagur 8. júní Þriðjudagur 9. júní íslenzka II Danska íslenzka I Stærðfræði Enska Prófin hefiast ^lia daaa Jd. -Q ftn f b ur í Reykjavík í Gagnfræðaskóla Austurbæjar og á Akureyri í Gagnfræðaskóla Akureyrar. Samræmingarnefnd gagnfræðaprófs. ÚRSLIT KOSNINGANNA Framhald af bls. 6. Stokkseyri Á Stokkseyri urðu úrslit, sem hér segir: A-listi Alþýðuflokkur 26 (28) engan mann (1). B-listi Framsóknarflokkur 36 (43) og 1 mann (1). D-listi Sjálfstæðisflokkur 105 (90) og 3 menn (3). H-listi Frjálslyndir 98 (77) 3 menn (2). í hreppsnefnd: Vernharður Sig- urgrímsson B, Helgi ívarsson D, Steingrímur Jónsson D, Ásgrímur Pálsson D, Frímann Sigurðsson H, Hörður Pálsson H, Eyjólfur Ó. Eyjólfsson H. Höfn Eiginmaður minn Þorsteinn Thorlacius, Flókagötu 41, andaðist töstudagskvöldið 29. mai. Þorbjörg Thorlacius. Sonur okkar, bróðir og mágur Óskar Lilliendahl verður jarðsunginn frá Nes!<)rkju miðvikudaginn 3. júní kl. 13,30. Þeir sem vilja minnast hans eru vinsamlega beðnir að láta Blindon- félagið eða Krabbamelnsfélagið njóta þess. Hulda og Theodór Lilliendahl Dagný Lilliendahl Karl Lilliendahl Hermína J. Lilliendahl Elglnkona mln andaðist 1. júnf. Stefanía Stefánsdóttir, Hringbraut 52, Reykjavík Axel Gunnarsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vlnarhug við andlát og jarðarför Pálínu M. Þorsteinsdóttur frá Hrafntóftum. Útförln hefur farlS fram I kyrrþey að ósk hinnar látnu. Börn, tengdabörn og barnabörn. 413 kusu af 492 á Höfn í Horna- firði. B-listi Framsóknarflokkur 131 (151) og 2 menn (2). D-listi Sjálfstæðisflokkur 101 (109) og 1 mann (2). G-listi Alþýðubandalag og óháð- ir 91 (53) og 1 mann (1). H-listi Óháðir 71 jg -l- mann Voru ekki með 1966, en þá fékk llsti óháðra verkanianna 23 at- kvæði og engan mann. í hreppsnefnd: Óskar Ilelgason B, Hafsteinn Jónsson B, Eiríkur Einarsson D, Benedikt Þorsteins- son G, og Þórhallur Dan Kristjáns- son H. Eyrarbakki Úrslit á Eyrarbakka urðu, sem hér segir: A-listi Alþýðuflokkur og Framsókn 126 (132) og 3 menn (4). D-listi Sjálfstæðisflokkur 148 (115) og 4 menn (3). í hreppsnefnd: Vigfús Jónsson A, Ólafur Guðjónsson A, Sigurður Eiríksson A, Óskar Magnússon D, Halldór Jónsson D, Kjartan Guð- jónsson D. Selfoss Á Selfossi kaus 1231 «f 1301 á kjörskrá. A-listi Alþýðuflokkur 115 og engan mann. D-listi Sjálfstæðiisflokkur 352 og 2 menn. H-listi Samvinnumanna 494 og 3 menn. I-listi óháðra 247 og 2 menn. í hreppsnefnd: Óli Þ. Guöbjarts son D, Páll Jónsson D, Sigurður Ingi Sigurðsson H, Bergþór Finn- bogason H, Arndís Þorbjarnardótt- ir H, Guðmundur Böðvarsson I, Guðmundur Daníelsson I. Hveragerði Af 465 á kjörskrá í Hveiragerði, kusu 397. A—Alþýðuflokkur 39 engan mianni. B—Framsóknarflokkur 102 (86) 1 mann (1). D—Sjálfstæðisflokkur 164 (155) 3 menn (3). G—Alþýðubandalag 76 1 mann. í kosningunum 1066 fékk H-listi óháðra 99 og einn mann. Kjörsókn var nú 90,2%. í hreppsnefnd eru: Ólafur Steins son D, Stefán Magnússon D, Georg Michelsen D, Þorkell Guðbjartsson F; og Þórgunnur Björnsdóttir G. Á VÍÐAVANGI F’-an.hald af bls 3 Alþýðuflokksins sé því aðeins atkvæðatilfærsla frá Alþýðu- flokki til Sjálfstæðisflokks og þess vegna hafi Sjálfstæðisflokk urinn unnið sigur. Sigur Sjálf- stæðisflokksins cr sá, að liann heldur meirihluta borgarfulltr. á minnililuta atkvæða vegna skiptingar atkvæða á andstöðu- listum. í „sigri“ Sjálfstæðis- flokksins er og fólgið talsvert hlutfailslegt atkvæðatap og þeir, sem vildu skipta m meirihluta borgarstjórn Reykja- víkur voru 2 þúsund fleiri en liinir, sem vildu óbreytta stjórn borgarinnar. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins voru 20902 í Reykjavík, en þeir sem kusu gegn Sjálfstæðisflokknum í Þökkum af alhug aðsýnda samúð og vlnáttu vlð andlát og jarðarför föður okkar, fósturföður, tengdaföður, afa og langafa FriSbjarnar Jónassonar frá Þrastastöðum. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyrl. Jóna Friðbjarnardóttir Ragnar Emilsson Þórður Friðbjarnarson Anna Sigurgeirsdóttir Baldvina Baldvinsdóttir Ólöf Tómasdóttir Dana Arnar Stelngrímur Felixson Sólveig Stefánsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Innritun nemenda, sem ætla að stunda nám í 3. og 4. bekk gagnfræðaskólanna í Reykjavík næsta vetur, fer fram í dag, þriðjudaginn 2. júní og mið- vikudaginn 3. júní, kl. 14—18 báða dagana. Það er mjög áríðandi, að nemendur gangi frá um- sóknum sínum á réttum tima, því ekki verður hægt að tryggja þeim skólavist næsta vetur, sem síðar sækja um. Um skiptingu skólahverfa er vísað til orðsending- ar, er nemendur fengu í skólunum. Fræðslustjórinn í Reykjavík. í Reykjavík í þessum kosning- um voru 22877 talsins. Hins vegar er það a@ sjálf- sögðu Alþýðuflokksins að meta það, hvaða lærdóm megi draga af þessum kosningaúrslit- um. Það er þeirra mál. T.K. Lukkupotturinn Framhald af bls. 16 á takkia ha-ns, eru einn á móti tæpum 14000. Slíkur „lukkupottur“ var á sJ. ári á sam.skon.ax sýnángu í Búenos Aiires og opnaðist hann þá tvisvar sininuim á hálfum mánuði. Það eru aðallega börn sem tek izt hafa að opna „lukkupottmn" í Laugaxdalshöllinni og s. 1. föstu diag tókst meira að segja ungum herra, eins árs gömlum að opna hann og fékk úr honum strokjám rafmiagnslampa og sitthvað fleira.1 Siera fyrirtækið sem Dráttar- vélar h. f. hafa umboð fyrir hér á landi, á þennan „lukkupott" og eru slík tæki einmiitt gerð í því auigniamiði að hafia þau á slíkri sýningu sem nú er í Laiugardals hölliinini. Góð aðsókn hefur.verið á hekn ilissýningua og í gær — kosninga ; daginn — heimsótíu hainia um 7 þús. mamms. Voru því í gærkveldi yfir 30 þús. mamns búnir að skoða sýninigumia. f dag hefur aðsókmin hins vegar verið fremur dræm. En nú faina að verða síðusitu for vöð að sjá sýninguna því að hemmi lýkur 7. júní. íþróttir Framhald af bls. 13. 74 höggum nettó (87 -s- 13 högg). Efstu 16 memn keppa síðan holu- keppni til úrslita, og fer úrslita leikurinm firam sumnudaginn 14. júní n. k. Laugardag og sunnudag var háð ■ drengjaikeppni í yngri flokki, drengir 14 ára og yngri, og voru leiknair 24 holur, eða 12 holur hvorn dag. Þetta var forgjafar- keppni, og sigraði Gunnar Hólm á 89 höggum nettó (129-^40 högg) Anmar varð Kristinn Bernburg á 90 högguim nettó (129-r-39 högg) og í þriðja sæti varð Ragnar Ólafs son á 92 höggum nettó, en hann hafði bezta brúttó skor af kepp endum, (115-1-23 högg). í dag, þriðjudag, verður háð opin keppnl á Grafarholtsveili, en það er tvíliðakeppni, punktakeppni án forgjafar og hefst keppnin kl. 18.00. ☆ Um næstu helgi verður haldin eim opin keppni hér sunn anlamds, og því ekki leikið nema í þeirri keppmi. Er það him svo nefnda „Þotukeppni“ Golfklúbbs ins Keilis, sem er 36 holu keppni með og án forgjafar og verður leik ið bæði laugardag og sunnudag á hinum mjög svo góða velli þeirra Hafnfirðinga. Golfmenn eru beðnir að mæta ' vel, og láta skrá sig við fyrsta \ tækifæri. ☆ Íþróttasíðan hefur verið beð i in um að koma þeirri fvrirspum á framfæri til Golfsambamds ís lands, hvort ekki sé í lögum sam bandsimis að samræmi skuli vera hjá klúbbunum í forgjafaveitimgu. Málunum er nú þannig háttað, að hjá sumum klúbbunum er mest gefið 30 í forgjöf, en hjá einum þeirra er mest gefið 24. Þetta þýðir, að þegar keppandi frá klúbbnum, sem gefur 24, tek ur þátt í opinni keppni, sem himr halda. hefur hann mun minni möguleika en keppendur tra klúbbum, sem gefa mest 30 i forgjöf. Spurningin er hvort ekki sé hægt að samræma þetta, og bá hvernig. Ef GSÍ hefur áhuga á að láta í sér heyra í þessu máli, og svara þessari fyrirspurn, er íþrót.tasíða Tíman'' ti) reiðu að birt? svari?'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.