Tíminn - 02.06.1970, Síða 13

Tíminn - 02.06.1970, Síða 13
ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUD4,GUR 2. júní 1970. TIMINN Sigurður Dagsson stóð sig vel gegn Akranesi. Hér sést hann verja f leik gegn KR. VALUR og AKRANES deildu með sér stigum klp—Reykjavík. IValsmenn voru áfeveðnir í byrjun í hálf leiðinlcgu veðri léku á leiksins, og eftir lð mín. leik, Melavellinum á laugardag í 1. tðkst þeim að skora mank, en þó deild, Valur og Akranes Imeð aðstoð eins af varnarmönn- Haukar misnotuðu víta- spyrnu á síðustu mínútu — og þar með af sigri í leiknum Hpdteykjavík. Á laugardaginu léku í 2. deild i knattspyrnu í Hafnarfirði, Hauk- ar og Selfoss. Knattspyrnulega séð var leikur inn heldur slakur, og hafði vind- nrinn sem var nokkur, þar sitt að segja. Selfoss léik undan vindi í fyrri bálfleik, og eftir 3ja mdn. leik kom fyrsta mark þeirra. Anton Bjarnason fyrrverandi landsliðsmaður úr Fram í knatt- spymu, og ÉR í körfuknattleik, sem nú leikur með Selfoss, tók aukaspyrnu á miðjum velli, og spyrnti í átt að madki, þar hopp- aði boltinn yfir vörn og markvörð Hauka, og í netið. Haukar jöfnuðu skömmu síðar með mjög fallegu marki Garðars Kristjánssonar, sem skaut við- stööulaust frá vítateig efst í mark- homið. Þeir komust yfir 2—^1, þótt á möti væri, er Loftur komst rnnj í sendingar Selfyssinga og sfeoraði. í síðari hálfleik voru Haukar betri aðilinn. En það voru Selfyss- rngar sem jöfnuðu leikinn, 2—2. er þeir skoruðu úr vítaspyrnu. Þegar rétt 2 mín voru til leiks- toka átti Guðmundur Sigmarsson góðan skalla á mark Selfoss, og var boltinn á leið í netið er einn Stuttar fréttir • Rauða-Stjarnan frá Júgó- slavíu varð bikarmeistari Júgóslaviu í ár, með því að sigra Ljubljana í úrslitaleik keppninnar á miðvikudagskvöld ið 1—0. • „Stjarna Italiu í HM-keppn inni í knattspyrnu miðherjinn Ríva, skoraði 5 mörk í æfingaleik ítalska landsliðsins við Mexikanska 1. deildarliðið America. Italska landsliði® sigr aöi í leiknum 8—1. varnarmaður Selfoss sló hann í eigið mark. Flestir bjuggust við að þetta yrði dæmt gilt mark, en dómarinn Sveinn Kristjánsson var á öðru máli og dæmdi vítaspyrnu, sem Guðmundur tók sjálfur, en skaut framhjá. — Þar með fuku bæði stig Hauka í þessum leik. um ÍA. Ingvar Elíasson átti þá tækifæri á að skora í opið markið, en varn- armaður Akranes ætlaði að bjarga þvi, en tókst ekki betur til en það, að hann sendi knöttinn í eig- ið mark. Akranes var sterkara liðið í leiknum, og átti möng góð tæki- færi á að s-kora, en í markinu stóð Sigurður Dagsson í miklum ham, og varnaði öllum inn-göngu þar. Honu-m tókst þó ekki að verj- ast Mattíasi Hallgrí-mss. á fyrstu mínútu síðari hálfleifcs, er hann komst í gott færi, og sendi fram- hjá Sig-urði í hornið fjær. Eftir þetta mark dró úr Vals- mönnum, sem lögðu allt kapp á að halda öðru stiginu, og það tókst þeim, þrátt fyrir á-gengni S'kagamanna, Oig þá sérstaklega Ma-tthíasar og Eyleifs, sem báðir voru mjög góðir í þessum leik. HM-keppnin í Mexikó er hafo: JAFNTEFLI í FYRSTA LEIKNUM Fyrsti leikuir heimsmei-stara- keppnin-nar í knattspyrnu fór fnaim í gær. Liðin, sem opnuðu þessa miklu keppni voru gestgjaf arnir í Mexíkó og Rússland. Usnuguay-ísrael, Peru-Búl-garia, og Englan-d — Rúmenía. Nánar verður sag-t frá þeim leikjum á íþróttasíðu Tímaos á margun. Hitinn var um 28 stig þe-gar leikurinn fór fram, og var það sýnile-gt á I-eikmönnum beggja liða, sem voru mjög þreyttir í leikslok. Háði þaö Rússum meir, því þeir áttu orðið í vandræðum með mótherjan-a undir lok lei'ksins en þeim tókst að verja m-ark sitt, og þaö tókst hiruum einnig, svo lokatölurn-ar í þessum fyrsta leik urðu 0:0, sem telja má gott hjá M-exíkó, því Rússum er spáð ednu af efstu sætunum d keppn- inni. í dag fara fram 3 leikir í HM. „Nes-bjöllu fceppni", en það var 18 holu keppni með forgjöf, og voru þátttakendur 37 talsins. Sigurve'gari í keppndnni var Hr-einn Jóhannesson á 63 hög-gum nettó (40—45—22). Hfeinn er svo til nýbyrjaður að 1-ei-ba golf, en h-ann hóf að æfia á síðasta ári. Anmar í -keppninni var hinn góðkunni kylfin-gur Jón Thorla- sius á 65 höggum nettó (41—37 —13) og þráðji Sveinn Eiríksson einnig á 65 höggum nettó (39— 40—14). 1 ☆ Síðastliðinn laugardag fór fr-am un-dirbúningskeppni um Olíu bikairinn hjá Golfklúbbi Reykja víbur og voru leifcniar 18 -holur, með forgjöf. Sigurvegaii varð Gísli Si-gurðsson á 64 -hög-gum nettó (86 -f- 22 högg). f öðru sæti varð Lárus Amórsson á 69 höggum aettó (88 -f- 19 högg) og í þriðja sæti Svan Friðgeirisson á Fram-hald á bls. 14 Hver verður Reykjavíkur meistari? / klp—Reykjavíkur í kvöld fer fram á Melavellinum síðasti leikur Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu. Liðin, sem leika eru gömlu keppinautarnir Valur og fram, og er leikurinn þýðingar mikill fyrir tvö lið, sem sé Fram og hið unga lið Víkings. Það eru aðeins 2 lið, sem hafa möguleika á sigri í mótinu, en það eru Fram og Víkingur. Sigri Fram í lei-knum í kvöld hef-ur Fram orð ið sigurvegari í mótinu, en tapi þeir fyrir Val, er Vdking-ur sigur- vegari. Ljúki leiknum með jafn- tefii verða Fram og Víkingur að leika aukaleik um efsta sætið. Það er orðið til þess vinnandi að sigr-a í Reykjavíkurmótinu, því sigur í því veitir rétt til þátttöku í Evrópukeppni sýningaborga, en þar getur verið um góðan hagnað að ræða, og ekki veitir félögunum af því. Valsmenn hafa ekki að miklu að keppa í kvöld, en þó geta þeir með sigri komizt úr neðsta sætinu, sem þeir skipa að þes*u sinni. Staðan í 1. deild er nú þessi: Valur 2 1 1 0 4—3 3 KR 2 1 1 0 2—1 3 ÍBK 1 1 0 0 2—1 2 Víkingur 2 1 0 1 2—1 2 ÍBA 1 0 1 1 1—1 1 ÍA 2 0 1 1 1—3 1 Fram 1 0 0 1 1—2 0 ÍBV 1 0 0 1 2—3 0 ,if, Urn hei-gina fóru "raim tvö mót á y-egu-m Golfklúbbs Ness, annað þeiiiTa kve-nnakeppni. í þeirri k-eppni sigraði íslandsmeistarinn 1969, Elísabet Möller, ( 94 högg um (46—48), en hún er sýnilega bezti kven-kylfingurd-nn, sem við eigum. í öðru sæti varð Ólöf Geirs- dóttir á 102 höggum (54—48). cg þriðja Kristín Eide Kristján-sson á 106 hög-gum (53—53). Karlakeppnin, var hin svonefnda EVROPUMEISTARARNIR BJÖDfl FRAM UTAN Klp-Reykjavík. íslandsmeisturunum í hand | knattleik, Fram, barst í gær i bréf frá Evrópumeisturunum i ! handknattleik, Gummersback, I frá Vestur-Þýzkalandi. þar sem ! Fram er boðið að taka þátt í I alþjóða handknattleikskeppni, i sem fram fer í Þýzkalandi dag ana 27. til 30 .nóvember n. k. Býður Gummcrsbach 16 manna hóp, ókeypis ferðir til og frá íslandi, svo og ailt uppi- hald. í þessa keppni er boðið meist urum 5 landa fyrir utan gest gj-afa-na sjálf-a. Og eru það meist arar Júgóslavíu, Póllands, Aust ur-Þýzkalands, Belgíu og fs- lamds, sem boðið er í þetta sinn. Íþróttasíðan ræddi við Ólaf Jónsson formann handknattleiks deildar Fram í -gær, og sagði hann, að Fram myndi þi-ggja boðið, sem væri stór-glæsilegt. Og væri fél-aginu miMll 'nei-ður sýndnr með bví, aið vera boðið í slíka keppni s-em þessa, þar sem saman væru komin nokkur af fremstu hand k nattleikslið- um heirns. Meistaraflokkur Fram í handknattleik, sem fengið hefur boð um að leika á aiþióðlegu móti í Þýzkalandi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.