Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 16
 ÞriSjudagur 2. júní 1970. Formenn flokkanna um kosningarnar - bls. 7 //// ^/í * v AÍ" wífc 1 / / /y/ 4r * Ríkarður Jónsson við skírnarfontinn úr Prcstbakkakirkju á Síðu, sem helgaður er minningu eldklerksins. Jóns Steingrimssonar (Timamynd GE) STRIKUDU 2500 KJÖS- ENDUR NAFN ALBERTS OT? KJ-Reykjavík, mánudag. Óvenjulega mikið var um útstrikanir á lista Sjálfstæð isflokksins i Reykjavík, og var Albert Guðmundsson knattspyrnuforystumaður og heildsali mest strikaður út. Við talninguna í leikfimisal Austurbæjarskólans, vakti staflinn með útstrikunum á Al- bert mikla athygli. og töldu fróðir men.,, að alls hefðu um 2.500 kjósendur strikað nafn Þetta er staflinn af seðlunum, þar sem nafn Alberts Guðmunds- sonar var strikað út. Eins og sjá má er það dálaglegur bunki, og nú er eftir að vita hvaða áhrif þessar miklu útstrikanir hafa. (Tímamynd Gunnar) hans út af listanum. Þá bar einnig nokkuð á útstrifcunum á nöfnum Markúsar Arnar, Gísla Halldórssonar og Ólafs B. Thors. Þrátt fyrir þessar miklu útstrikanir á nafni Alberts, breytir það engu um fulltrúa- fjtilda Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, en aftur á móti getur það breytt röð fulltrú- anna, þannig að Albert verði neðar, en hann var í fimmta sæti. Stærðfræðingur mun reikna þetta út næstu daga. Þá bar nokkuð á því, að ekki væri krossað við listana á kjörseðlinum í Reykjavík, held ur listabókstafirnir skrifaðir á bakhlið seðilsins. Mun það hafa verið vegna þess hve seðillinn var stór og san,_,ibrotinn ,þegar fóik fékk hann í hendur. Rifurnar á kössunum Það kom í ljós í gærmorgun, í Reykjavík, að rifurnar á kjörkössunum voru ekki nógu stórar fyrir þann mikla at- kvæðaseðil, sem nú var notað- ur. Varð því að saga stærri rif ur á kassana, svo koma mætti seðlunum með sæmilegu móti í kjörkassana. Sjónvarpað beint Nú var í fyrsta sinn sjónvarp að beint utan húsaikynna sjón- vanpsins. Var fyrsta útsendimg- in frá Austurbæj arskólaport- inu, þar sem sýnt var, er verið var að bera kjörkassana inn i skólann. Þá var síðar um kvöldið sjónvarpað beint úr leikfimisalnum, þar sem taln- ingin fór fram, en aftur á móti var ekki útvarpað beint þaðan, og virðist það þó vera mun minna fyrirtæki, V að sjónivarpa beint YFIRLITSSYNING A VERK- UM RÍKARÐS JÓNSS0NAR opnuð í Casa Nova í dag SJ—Reykjavík, mánud. Á morgun þriðjudag verður opn uð í Casa Nova, nýbyggingu Menntaskólans í Reykjavík, yfir- Iitssýninp verki'in Ríkarðs Jóns- sonar myndhöggvara og tréskurð anneistara. Ríkarðu. ’ “!f síðast sjálfstæða sýningu 1935, þá á högg myndum, en yfirlitssýning hefur ekki verið haldin á verkum hans síðan 1918 í Miðbæjarskólanum. Börn og barnabörn Ríkarðs standa fyrir sýningunni, sem lialðin er í tilefni áttræðisafmælis hans, en hann er nú raunar orðinn 81 árs. Um 175 munir ver.’a á sýning unni, tréskurður. högmyndir, mun ir úr beini, teikningar og fleira. Ríkairður er með eindæmum af- kastamikill enda sívinnandi að list sinúi. Ótaldar eru þær stofn atAi og einstaklingar innan lands sem utan, er eiga gripi Ríkarðs, en þó mun sá hlutur sem lengst hefur farið verka hans, vera fund arhamar ,sem Einar Olgeirsson gaf Mao Tse Tung í Kínaför fyrir nokkrum árum. Þessi hamar er bví miður ekki á svningunni í Menntaskólanum, en þar er hins vegar prófsmíði RíkarY: spegil- rammi mikill, er hann vann 19 ára gamall. Uuik Ríkarður hon- urn á 27 dögum og var kappið svo mikið að mei.starinn, Stefán Eiríks son, rak hann hvað eftir annnð frá verkinu til að sofa. Þá er að geta manntafls a.' ‘ ai*ður skar út 12 ára gamai.. en hann .ar ekki nema 5 ára begar hana bv*i aði að telgja dýr og ,fugla úr vsu beini. Á sýningunni er einnig kristslíkneski úr tré úr Bessastaða kirkju og skírnarfontur úr Prests bakkakirkju á Síðu, skreyttur mynd myndum af Eldmessu séra Jóns, en Ríkarður hefur smíðað um 40 skírnarfonta og er þessi einna mestur Ríkairður hefur tekiö þátt í mörgum samsýningum fyrr og síðar, m. a. átti hanm verk a heimssýningunini 1936. Tveim fíla beinsstyttum, sem hann átti þar var stolið, og hefur ekki til þeirra spurzt síðan. Á sýningunni > í Casa Nova ©r afsteypa af annarri þeirra. Loks sýnir Ríkarður nýj- asta verk sitt. sem hanm lauk i EB—R-"'kjavík, mánudag. Það vakti mikla athygli þeirra gesta er komu á sýninguna HEIM ILIÐ „Veröld innan veggja“ um helgina, að sá víðfrægi „lukku- pottur“ sem verið hefur í sýn- ingardeild Dráttarvéla var þar ekki lengur Var það álit margra aó út úr honum kæmi meira en góðu hófi gen-"ii jn bví hafi hann verið fjarlægðcr Sannelikur Tiilsms er sá. að s. 1. föstudagskvöld þilaðj l::sing gær, en það er mynd af Stefáni heitnum Ólafssyni skáldi í Valia- mesi.. Ríkarður lauk útskurðamámi í Reykjavík 1905, en nam síðar bjá Eimiari Jónssymi, myndhöggvara í Kaupmanmalhöfm og vtð Listaaka demíunia og iauk þaðan prófi 1912. Á Kaupmamiaba&aráruoum var hanm verkstjóri á útskurðar verkstæði, jafinframt mámimu. Sárafáir íslendingar sfcarfa nú að tréskurði að nokkru marki. Sýnimgim í Casa Nova verður opin tii 14 .júní frá kl. tvö tfl tío diaglega. hans. og því miður er ekki hægt að koma honum í lag hér á landi svo að hann lætur ekki sjá sig meir á sýningunni. að bvi er starfs maður Dráttarvéla tjáði blaðinu i diag. Þá átta daga sem „lukkupottur inn‘ vai á sýningunnj oonaðist hann tíu sinnum, oa má segja að íslendingar séu mjög fimgranæm ir þar eð möguleikar á bví að hann opnist hvert sinn sem ýtt er Framhaid á bls 14 ,LUKKUPOTTURINN‘ VÍÐFRÆGI BILAÐUR — og verður því ekki lengur á sýningunni í Laugar- dalshöllinni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.