Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 14
14 TIMINN MIBVIKUDAGUR 3. jfmí 1970 Verkfallfö Framhald gfsbls. 1. mn að vísa xn'álinu til sáttasemj- ara ríkisins. Nú hafa 42 verkalýðsfélög bafið verkfall eða fooðað verkfaU næstu daga, þar af eru 14 í Reykjavík. Vera má að þau félöig setn boðað ihafa verkfall séu eitttarað fieiri en nemur þessum tölum, en hér er miðað við þau félög sem boðað hafa áfcvörðunina til ASÍ. Þau félög, sem þegar eru komin í verkfall eða hafa boðað vinnu- stöðvun eru þess'i: Pélag af- greiðslustúlkna í brauð- og mjólk- urbúðum böfðu boðað verfcfall 2. júní, en veittu. frest, en geta boðað verkfall með tveggja daga íyrirvara. Pélag bifvélavirkja og Pélag bliktosmiða hófu verkfall 30. mal Félag íslenzkra rafvirkja Iboða verkfall 6. júní Félag iárniðnaðarmanna hóf verk- fall 30. m'aí. Landssamband vöru- bílstjóra hof samúðarverkfall 29. maí. Miólkurfrœðingafélas íslands og Múrarafélag Reykjavífcur boða verkfall 4. júní, svo og Sweina- félag hésgagnasmiða og Trésmiða- j félag Reykjavíkur. Sveiriafélag i skipasmiða hóf verkfall 30. maf. 1 Verkafcvennafélagið Framsókn 28. j maí og Verkamannafélagið Dags- i brún 27. maí. Félag bifreiðasmiða I hóf verkfall 30. maí. Þessi félög 1 eru öll í Reykjavík. ', Verfcalýðsfélag Akraness boðar j verkfall 3. júní. IÞar í bæ hófu Sveinafélag skipasmiða og Sveina- félag málmiðnaðarmanma verkfáll j 30. maí. I Á Akureyri hófst verkfall hjá \ Verfcalýðsfélaginu Einingu og Bfl- j stjórafélagi Akureyrar 27. maí og I hjá Sveinafélagi málmiðmðarmanma | 30. maí. Verkamannafélágið Hllf í Hafn- j arfirði hóf verkfall 27. maí og i Verkakvennafélagið Framtíðin þ. | 28. maí, Félag byggimgariðmaðar- miamna boðar verkfall 5. júní. Sveinafélag málmiðnaðarmanna á Húsavík og S-Þing. bðfTrerkfall 30. maí. 1 Keflavík hóf málm- og skipa- smíðadeild Iðnsveinafélags Suður nesja verkfall 30. maí. Verka- kvennafélag Keflavíkur og Njarð- víkur og Verkalýðs- og sjómanna- félag Keflavíkur hófu verkfall 2. júní. Málm- og skipasmíðafélag Nes- kaupstaðar hóf verkfall 30. maí. A Sauðárkróki boðar Verkamanna- félagið Fram verkfall 4. júní. Verkalýðsfélagið Vaka á Siglu- firði hóf verkfall 27. imal. Sveinafélag járniiðnaðarmanna í Vestmannaeyjum hóf verkfall 30. maí. Járniðnaðarmannafélag Árnes- sýslu hóf verkfall 30. maí. Þann 29. maí hófu eftirtalin félög í Ar- nessýslu verkfall: Verkalýðsfélag Hveragerðis, Verkalýðsfélagið Þór á Selfossi. Verkalýðs- og sjómanna félagið Bjarmi á Stokkseyri og Verkamannafélagið Báran á Eyrar bakka. Ökuþór á Selfossi boðar verkfall frá 4. júní. Verkalýðsfélag Grindavíkur hóf verkfall 27/ maí. Verkalýðsfélag Hafnarhrepps, Höfnum 2. júní og sömuleiðis Verkalýðsfélag Vatns- leysustrandarhrepps, Verkalýðs og Mýsið í Tímanum .sKmiamnafSlag GeriSahrepps, Garði •og Verkalýðs- og sjómannaíélag Miðmeshrepps, Sandgerði. Kristján Thorlacius ,formaður BSRB, sagði í sioiwarpsviðtali í dag að bandalagið muni hef ja við- ræður um kjarasamninga í haust og ætti þeim að vera lokið 1. des. en niáist ekki samningar, þá mun Kjaradómur skera úr um deiluna. Lambadauði FramhaW af bls. 1. nokkurra diaga gömuil. þurfia þiau að fana að narta í gras eða hey og þegar það er etoki fyrir hendi éta þau ull. FMormiagnið eir enm of mik- ilð í gróðrinum til að hætiu lausit gé að hleypa fénu út .Mik ið hefiuir rignit fyriir norðam, en skolunin vair örust fyrst efitir að fór að rigna en minnfeaði svo. Eiœ er nýgræðiiniguriinn of flúoirmiki'U. Em ekki er um amm að að ræða en bleypa fému út og vona hið bezta, að minnsta kosti dreguir þá úr lambadaiuð anum vegna uIILairáts. AðaHbjörn sagði, að tæpast kæmi í ljós fyrr en í baust hve miklu tjáná bænidiur verða fyrir vegma gosefinammia í búf jáirhöigum um. Flúormengumin nær yfir alla Vestar-Húnarvaitnssýsliu, en er hvað minnst vestam tíl I Hrútafiirði. Eimmig mœr menigun in yfir sneið af Austur-Híina- vatnssýsiliu, og nasr þetta belti sjálfsagt suður yfir hálendið. Héæ er afar bliautt um, sagði Aðalbjörn, og er efckert hægt að geira í .íarðvininslu. Eru meno að veilita fyrir sér hvort efcki verði heppilegt að leggja láherzlu á giræmfóðurrækt í sum iair, því síður er hætt á flúor feitrum í.þyí em í girasi, em ekk ert er hægt að geira emn í rækt Jun vegna bleytonnár. Virkjun Laxár Frambald af bls. 16 usta, enda munu nú senn hefjast viðræður við fuilltrúa Húsavíkur, um hugsanlega aðild Húsavíkur- kaupstaðar að virkjuninni. Mikið hefur verið rætt og ritað um þessa fyrirhuguðu framkvæmd og ýmsum þáttum hennar mót- mælt. Stjórn Laxárvirkjunar hef- ur fyrir sitt leyti fallizt á að hverfa frá áformum um Suðurár- veitu ,en það er flutningur vatna úr Suðurá í Kráká. Ennfremur hefur stjórn Laxár- virbjunar fallizt á að láta fram fara sérfræðilegar athuganir á vatnasvæði Laxár, sem frekari ákvarðanir yrðu grundvallaðar á. Með þessu hefur stjórn Laxár- virkjunar fallizt á þær meginkröf- ur, sem settar hafa verið fram f sambandi við þessar framkvæmdir. Iðnaðarráðuneyti® gaf út yfir- lýsingu um málið dags. 13. maí 1970, þar sem genð er grein fyrir þessu máli og viðræðum rlðuneyt isins við stjórn Laxárvirkjunar, sveitarstjórnarmeðlimi, fulltrúa Héraðsnefndar Þingeyinga, ásamt sýslumanninium á Húsavlk. Stjórn Laxárvirkjunar var fyrir sitt leyti samþykk yfirlýsingunni og sýslumaður, ásamt Héraðsnefnd inni var henni einnig samþykkur, emda í samræmi við kröfur og yfiriýsingar úr héraði, t.d. segir svo m.a. í ályktun sýslunefndar Suður-Þingeyjarsýslu dags. 8. maí 1969: „Hins vegar vill sýslunefnd in vekja athygli á, að hún telur héraðinu bagkvæmt að raforku- framleiðsla verði aukin með við- bótarvirkjun þar, þóH hún hafi í för með sér hækkun vatns í Laxá ofan virkjunar, allt að 18 metrum." I ályktun aðalfundar Búnaðar- sambands Suður-Þingeyinga 1969 segir m.a.: „Þess vegna skorar fundurinn á stjórn Laxárvirkjunar, raforkumálastofnun ríkisins >og raf orkumálaráðherra, að miða fyrir- bugaiðar framkvæmdir í Laxá í mesta lagi við 18—20 m. vatns- hækkun við efri stíflu í Laxár- gljúfri, frá því sem nú er, og óbreytt vatnsrennsli, enda verði gengið frá nauðsynlegum samn- ingum við héraðsbúa, áður en fram kvæmdir hefjast." Það furðulega hefur hins vegar gerzt, að hluti Héraðsnefndarinn- ar féll frá þessu samkomulagi og hafa nú verið stofnuð tventí'ný samtök, Verhdarsamtök Laxár og Mývatnssvæðisins og Félag landeig enda á Laxársvæðinu og hafa bæði þessi samtök lýst sig mótfall in annarri virkjunartilhögun í Laxá en hreinni renn.slisvirkjun. Reynsla sú, sem fengizt hefur af núverandi virkjunum, sýnir ótví rætt að útilokað er að virkja Laxá, nema með vissri miðlun. Um 20 m. vatnsborðshækkun mun ekki hafa nein áhrif á bú- skaparaðstöðu i Laxárdal ,en eins og áður segir, er forsenda frekari framkvæmda sérfræðilegar rann- sóknir og niðurstaða þeirra. Stjórn Laxárvirkjunar hefur lýst sig reiðubúna að vinna að fram- kvæmdum í samræmi við yfirlýs- ingu ráðuneytisins og gera | þær ráðstafanir, sem teljast kynnu nauðsynlegar til þess að fyrir- byggja hugsanleg neikvæð áhrif framkvæmdanna á líf og veiði í ánmi." IBUÐ TIL LEIGU Þriggja herbergja íbúð til leigu í þrjá til fjóra mánuði. Upplýsingar í síma 34 1 07. * Kennedy-flugvöllur Framhald af bls. 16, jvifum sem Loftleiðir hafa þar í borg. Starfsemi Loftleiða þar hef ur aukizt svo gífuriega að þar þairf að auika mikilð húsnæðj fé- Íagsins ,bæði fyrdir sbrifstofurnar í miðborginni og á Kennedyflug velli Verið er að stæfcka flugstöðvar byggingumia siem Loftleiðir hafa bækislöðviar í. Vonazt er til að síðair á þessu ári geti féliagið filiutt þar í nýtt og mnum stærra húsmæði en nú er fyrir hemdi. Þá mumu Loftleilðir frá stónam biðsal fyrir fiarþega sína og bar verður hægt að fá vei'timgar og verður þetta tii mikilla þæginda fyrir farþega sem bíða eftir flugi. S. 1. föstudags kvöld fór fréttamannahópurinn frá New York ,Þá var biðsalurinn siem Loftleiðir deJLa með öðru flug félagi, svo þéttsetinm fairþegum, sem alir fóru með Loftleiöavélum, að fólk sat i stigum, gluggum á ; borðum og jafnvel á gólfimu. Enda : fóru þrjár vélar félagsins frá New York þetta kvöld með nær 700 farþegia. Var engu líkara en að Loftleiðir væru eina flugfélag ið af fjölmörgum, sem bækistöðv air bafia í bygginguinni, sem starf aði af fullum krafti. Þess skal getið, að fairþegarnir þurftu ekki að bíða óeðlilega lemgi vegna seimk ama á ferðunum, em það tekur sdmrn tíma að koma svo fjölimörgum far þegum, er þarna voru, áledðis. En það verðuir til mikilla bóta fyrir bæði farþega og starfsfólk þegar hægt verður að flytja í stærra og þægilegra húsnæði þegar það verð ur fuillbyggv. Dettifoss bíður Framhald af bls 7 og þéttbýlis. Sú mimunun fer stöðugt vaxandi. Nægir að nefna sem dæmi opinber framlög til vegamála. Þá má geta þess, að viðfcomandi fjármagni þfóðarinn- ar til atvinusköpunar hefur Norð- lendingafj'órðungur setið við skarð an hlut. Hins vegar hafa Norð- lendingar eins og .aðrir orðið að skila fjármálavaldinu í Reykjavík bróðurpartinum af árlegri fjár- magnssköpun sinni. Má fullyrða, að sú ráðstöfun hefur átt sterk- an þátt í kyrrstöðunni. Nú þegar hillir undir atvinnu- sköpun í Norðlendingafjórðungi, samanber ráðgert 300 millj. kr. lánsfjórframlag til slíkra hluta með tilliti til svokallaðrar Norður landsáætlunar Efnahagsstofnunar- innar. Kemur þá byggðaþróunar- spursmálið mjög til álita. Eins og kunnugt er, var Fjórð- un-gssamband Norðurlands endur- skipulagt á síðastl. ári. Starfar það mú . með auknum kra.fti. Þessi stofnun kemur til mcð að verða eins konar driffjöður norðlenakr- ar þróunar, ef svo fer sem til er stofnað. Það er bæði vandasamt hlutverk og veglegt. Ennfremur mun ætlazt til, að Fjórðungssam- bandið flytji og styðji málstað Norðurlands og norðlenzkra byggða fyrir Alþingi og ríkis- stjórn. Fjiórðungssambandið hefur þegar hafið umfjöllun nokkurra Mifuðmála fjórðungsins, en orku málin hefur stjórn þess ekki tek- ið fyrir svo að ég viti. Er æski- legt, að þess verði skammt að bíða. Vænti ég þess, að umræður um þau mál taki þá nýja stefnu. Samihliða vænti ég þess, að Al- þingi og ekki hvað sízt fulltrúar Norðlendinga þar. endurveki með sér áhuga fyrir virkjun Dettifoss svæðisins, þessu gamla, góða áhugamiáli Alþingis, sem óneitan lega hefur fulllengi verið til hlið ar vikið. Mætti þá svo fara, að niður félli eins og af sjálfu sér þau ófrjóu hjaðningavíg, sem of lengi hafa staðið með góðum mönnum. Sú viðbára gegn Dettifossvirkj- un hefur heyrzt, að fjármagn til hennar muni torfengið, þess vegna verði hún að bíða betri tíma, þess vegna beri okkur nú að gera smá- virkjun í Laxxá, þótt dýr verði miðað við árangur. Slífcri viðbáru er réttast svarað með spurningu: Erum við ekki orðnir nógu kyrr- stæðir, nógu fátækir, til þess að þiggja þann auð, sem Dettifoss- virkjun býður upp á. og hvaða líkur eru fyrir þvi, að ástæður breytist til batnaðar hvað fjárút- vegun viðkemur? Nei, þetta er hin gamalkunna viðbára kyrrstöð- unnar. Nú er vor í lofti og sumar fram undan. Hefur efcki rikið á að skipa hæfum, vinnufúsum „kröftum", til að Ijúka á sumrinu rannsókn á skilyrðum við Dettifoss og enn- fremur athugun á öllum m&guleik- um varðandi staðsetningu stóriðju I framhaldi af Dettifossvirkjun? Dettifoss bíður — og okkur ligg- ur á. Austurgörðum 10. maí '70 Björn Haraldsson. Á^ VÍÐAVANGI Frair.hald af bls 3 efnalegri og rökfastri gagnrýni Guðmundar Þórarinssonar, verkfræðings, er vann þriðja sætið fyrir Framsóknarflokk- inn í Reykjavfk, á fyrirhyggju- leysi og skipulagsleysi í fram- kvæmdum Reykjavíkurborgar, var svo svarað á eftirfarandi hátt í ritstjórnardálki Mbl. rétt fyrir kosningarnar: „.. hver skyldi trúa því á ofanverðri tuttugustu öld, að ungir og myndarlegir menn gætu staðið fyrir framan al- þjóð og Iýsí þvi yfir, án þess að bera kinnroða. að þeir væru á móti mannvirkjagerð! móti því, að fyrirhyggj só höfð um verklegar framkvæmdir, móti því að leysa verkefnin af hendi áður en í eindaga og óefni er komið." Þetta er þó aðeins sýnishorn , af málflutningi Mbl. fyrir kosn- ingarnar, því þar voru Fram- ! sóknarmenn nefndir „kauðai-", „afturhaldsseggir" og fleira I þeim dúr. Ætli það sé vegna gagnrýni í eigin herbúðum á slíkan málflutning, sem rit* stjóri Mbl. ritar nú um nauð- syn þess, að málefnalegar um- ræður í dagblöðum þurfi að batna? TK I Sjúkdómar nytjafiska Fra.nnald dl H síðu — Hvað vildir þú segja að lokum Guðmundur? — Þar sem lax- og silungs veiði er nú hafin eða er að hefjast í landinu, vil ég benda á nokkrar bugleiðingar til sportveiðdmanma, hva® ber að bafa í huga við vatniafiskveið- arniar. Góð vísa er aldrei of oft kveðin og hér koma hug- leiðintgarnar: Sportveiði iðka menn sér til ánægju og afþreyingiar .Sann- ur sportveiðimaiður hefur áhuga á fiskistofninum og við- haldi hans. Sportveiði er iðkuð með kastlínu af stöng. Þanmig telj- ast' neta- nóta- ádráttur- eða línuveiði ekki til sportveiði. Um leið og tekið er tillit til öryggis og styrks veiðitækj- anmia skt.1 vali þeirra stjórniað af spórts.iónairmiðum. Vatna- fiska sfcal sem mest veiða á flugu, þar sem kringumstæður leyfa. — Vertu búinn að ganga úr skugga um að færi, girni og agn sé í lagi áður en veiði hefst. Veiddu aðeins þar sem þú hefur leyfi til .Aflaðu þér vit- neskju um veiðistaðina. Veiddu aðeims á löglegum tíma. Kynmtu þér sjálfur hvaða reglur gilda um friðum á hverj- um stað. Taktu nákvæmlega tillit til fyrirmælanma um lágmarks- stærð. Sértu í vafa, slepptu veiðinni. Fiskurinn er þá var- lega losaður með rakri hendi og sleppt varlega, helzt alveg niður við vatnsyfirborð. Dreptu annan veiddan fisk þegar í stað. Sportveiðimönnum ber alltaf að starfa að verndun fiskistofns ins og haga veiði sinni þann- ig, að ekki gangi á stofninn, heldur aukizt hann. Þar sem fleiri en einn haf& veiðirétt- indi ber þeim í sameiningu að gæta reglunnar: Láttu fiskinn í friði um hrygningartímann. Sportveiðimaðurinn lætur enga veiði fana í sú.rinn. hann stundar ekki veiði sína í f.jár- gróðaskyni. Láttu báta og veiðitæki ann arra afskiptalaus. Veiddu eða vaddu ekki þar, sem aðrir eru að veiðuim. Gerðu ekki einn tflkall til beztu fiskistaðanna . Sýndu öðrum sportveiði- mönnum tillitsemi. Taktu fullt tilldt til íbúanraa á veiðisvæð- unum. — Samnur sportveiði- maður temur sér þá framkoma sem verður sportveiðinni til hróss og aflar henni vinsælda. Leggðu þinn skerf til starfs veiðifélaganma fyrir fiski- vernd. Sportveiðimaðurinn geng- ur vel um við veiðistaðina. Um gengni lýsir innri manni. Nafnið sportveiðimaður sé heiðursnafnbót — látum er.á- an okkar setja bl'ett á það. Að lokum sendi ég svo koll- egum mínum í sporveiðimmi kærar kveðjur með ósk um ánægjulegar stundir við veiði- vötnin í faðmi íslenzkra fjalla og fallvatna. —EB.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.