Tíminn - 28.06.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.06.1970, Blaðsíða 4
TÍMINN SUNNUDAGUR 28. jóní 1970. VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI, fræSvinnu og ýmis konar viðgerðir. Vélaverkstæði Páls Helgasonar Slðumúla 1A Sími 38860. JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3 Sími 17200. IHUÓMLEIKASAL Llstahátíð f Illutur íslendinga í Listahá- tíðinni, þegar frá er talinn leikur Sinfóníuhljómsveitarinn ar, hefir ekki verið mikill að magni en því meiri að gæð um. — Um hádegishilið þ. 26. júní fóru ísl. tónileikar fram. í Norræna húsinu. — Sónata Fjölnis Stefánssonar fyrir fiðlu og píanó, er verk frá hans fyrstu árum sem tónskáld, og sést þar greinilega, hversu fljótt hann hefir tileinkáð sér vönd Reykjavík uð vinnubrögð. Þau Rut Ing- ólfsdóttir (fiðla) og Gísli Magnússon (piano) fluttu són ötuna af mikilli vandvirkni og í samleik þeirra var að finna óvenju þroskaðan skillning. At- hyg'li hlustenda dvali óskipt við verkið og ekki sízt við „ale- gro“ lokaþáttinn. — Rómönzu op. 6 eftir Árna Björnssbn túlk aði Rut með aðstoð Gísla, af innileik og gaf þessu róman- tíska æskuverki höf. byr og vængi sem hæfðu. Sónata Karls 0. Runólfssonar fyrir trompet og píanó er þrungin hugmynda flugi og mikilli hreyfingu. Lár us Sveinsson trompetleikari sýndi bæði trausta og örugga tónmyndun auk mjög smekk- legra „fraseringa" og í loka kaflanum „rímnarondói" áttu þeir Lárus og Gísli einkar skemmtilegan samleik. — Það var ánægjulegt að heyra Dr. Hallgrím Helgason eftir lan-gt hlé. kominn til landsins til að túlka píanóröddina í einni af eigin sónötum, en fiðluröddina flutti Þorvaldur Steingrímssson. Hallgrímur er traustur maður við hljóðfærið og í sameiningu f'luttu þeir Þorvaldur ka-mmer tónlist, sem óblandin gleði var að hlusta á. Það er viða feg- urð að finna í þessu verki, og var hlutur Þorvaldar og höfund ar rajög góður. Reykvíkingar hefðu betur mátt fjölmenna í Norræna hús- ið og láta landa okkar finna, að vönduð vinnubrögð ber a® meta að verðleikum. Þeir sem við staddir voru, fögnuðu lista- mönnunum mjög Mýlega. Hafi þau öll þakkir. Unnur Arnórsdóttir. v.** Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík í ráði er að starfrækja 1. bekk fiskimannadeildar á ísafirði og í Neskaupstað næsta vetur, ef næg þátttaka fæst. Námstími frá 1. október til 1. apríl. Próf upp úr 1. bekk veitir minna fiskimanna- prófsréttindi (120 tonna réttindi). Ekki verður haldin deild með færri en 10 nemendum. Umsækjendur þurfa að hafa minnst 24 mánaða hásetatíma eftir 15 ára aldur. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. ágúst. Skólastjórinn. KENT Micronite filter Með hinu þekkta er eftirspurðasta ameríska filter sígarettan SENDIBÍLAR Sundnámskeið Sundnámskeið fyrir börn, 7 ára og eldri, hefjast í sundlaug Breiðagerðisskóla, mánud. 29. júní. Innritun fer fram í anddyri skólans mánudaginn 29. júní kl. 17,00—19,00. Námskeiðsgjald er kr. 300,00. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BlLA TRAKTORS- GRÖFUR TIL LEIGU SÍMI 30012 Tilboð óskast í smíði 25 matarvagna fyrir Land- spítalann í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík, gegn 3.000,00 króna skila- tryggingu- iNNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÍINI 7 SÍMI 10140 KAUPMENN - KAUPFÉLÖG Veiðihjól, opin — Veiðihjól, lokuð — Fluguhjól — Veiðistengur, 10 gerðir — Maðkabox — Háfar — Spúnar — Spúnabox — Rækjur — Laxa- og silungsflugur o- fl. LÁRUS INGIMARSSON, heildverzlun, Vitastíg 8 A — Sími 16205 Braun sixtant rafmagnsrakvél með raksturs-eiginleikum raksápu og rakblaðs. Með Braun sixtant losmð þór við öll óþægindi ( húðinni, undan og á eftir rakstri. Skurðflötur vélarinnar er allur lagður þunnri húð úr ekta platínu. Braun umboðið: Raftækjaverzlun fslánds hf., Reykjavik i (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.