Tíminn - 28.06.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.06.1970, Blaðsíða 14
TIMINN SUNNUDAWJR 28. júní 1970. IA r-IGNIS-- KÆLISKÁPAR IGNIS kæliskápar með djúpfrysti ATH.: Afþýðing úrclt (Öþörf), með Innbyggðum rakagjafa, som helclur ávflllt mat og ávöxtum ferfikum. FULLKOMIN einanprun! A, Stwrra Innanmál, B. Sama utanmál. Htcð Breidd Dýpt Samt. lítr. Frystih. Cub-fot cm cm cm Staðgr. Afb. -J út4 6 mán. 225 — S8 L 7,9 141 49.5 50 21.220.— kr. 22.6ÍÓ.— 275 — 53 t 9.7 151 64,5 60 23.172,— kr. 24.612,— 330 — 80 L 11.6 165.5 60 63 33.020— kr. 34.943— RÁFTORG VID AUSTURVÖLL, SÍMI 26660 Svampsæti í bíl til sölu, fyrir 9 farþega. Upplýsingar í síma 16227 virka daga. USTAHATJÐíN SÝNINGAR Á LISTAHÁTÍÐ: Iðnskólinn við Skólavörðutorg: Sýning á grafítverkum eftir Edvard Munch Opin sunnudag frá kl. 2—24 Aðra daga frá kl. 2—22. Ásmundarsalur við Freyjugötu: Sýning á brezkri grafíklist. Opin alla daga frá kl. 2—10 Myndlistahús á Miklatúni: fslenzk nútimamyndlist. Opin alla daga frá kl. 2—-10 Skólavörðuholt: Útisýning íslenzkra mynd- verka. Listasafn íslands: Tíu málarar á 20. öld. Opin alla daga frá 1,30—10. Gallerie SÚM: Slkúlptiúr 1970. Myndir eftir Jón Gunnar Árnason. Opin alla daga frá 2—10. Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar. Opin alla daga, nema laugar daga frá kl. 1,30—4. Safn Ásmundar Sveinssonar: Sýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Listasafn Einars Jónssonar: Sýning á verkum Einars Jónssonar. Háskólabíó: Sýning á vegum Arkitelkta- félags fslands: íslenzki torfbærinn. Opin alla daga frá kl. 2—10 Heimilisiðnaðarfclag íslands: Sýningar að Hafnarstræti 3 og Laufásvegi 3. Opið á verzlunartíma og í dag sunnudag frá kl. 2—6. Ámagarður: Sýning íslenzkra bóka og handrita á vegum Lands- bókasafnsins. Opin alla daga frá kl. 2—10 Þjóðminjasafn íslands (Bogasalur): Átjánda og nítjánda öldin. Opin alla daga frá kl. 2—10 Árbæjarsafn: Byggðasafn Reykjavíkurborg ar, hús úr eldri borgarhluta Reykjavíkur og víðar að. Op.ið alla daga frá kl. 2—10. TOEOOM MEST NOTUÐU HJÓLBARÐAR Á ÍSLANDI Flestar gerðir ávallt fyrirliggjandi Framhald af bls. 1 ar iðulega sígildum leikritum Shakespeares og annarra höf- unda. Frumsýning á Faust verður væntanlega á annan í jólum og í haust kemur Vibach hingað á ný til æfinga. Hann er hlynnt ur nútímalegum uppsetningum á Faust, og mun væntanlega haga uppfærslunni hér sam- kv. því, oe sennilega verður nútíma ,,Beat“ tónlist flutt með leikritinu, eins og gert var í Liibeeh í vetur og vor. Aðstoð arleiikstjóri sýningarinnar verð ur Gísli Alfreðsson. Faust ESSO - NESTI ÍSAFIRÐI FaSir okkar Jón Marteinsson frá Fossi, andaðlst a’6 Ellihelmilinu Grund 25. júni. Börnin. ENSKIR RAFGEYMAR fyrirliggjandi LONDON BATTERY Lárus Ingimarsson, heildverzlun, Vitastig 8a Simi 16205 Nær ailur kaupskipa- flotinn hefur stöðvazt KJ-Reykjavík, laugardag. f Reykjavíkurhöfn eiimi, hafa nú fimmtán skip stöðvazt vegna verkfalls yfirmanna á kaupskipa- flotanum, og mörg skip hafa einnig stöðvazt í höfnum úti á landi. í dag voru ekki horfur á, að deilan leystist með skjótum hætti, þar scm allmikið var enn eftir að vinna að saniningunum. Vöru-, olíu- og hráefnisskortur, er nú farinn að gera vart við sig víða úti á landi á þeim stöðum, sem háðir eru samgöngum á sjé. Þá hafa orðið miklar tafir á því að senda framleiðslu, og þá sróstaklega fiskafurðir, á er- lendan markað. í sumum tilfellum hefur verið Smjörbirgðir Framhald af bls. 1 innlagða mjóik, eftir árið, þegar farið verður að gera upp á hæsta ári. Þá má að lokum géta þess, að fyrstu 17 dagana í júní bafst nærri 130 þúsund lítrum minna af mjólik til Mjólkurbús Flóa- manna á Selfossh miðað við sama tíma á s.l. ári. Á verkfallið sinn þátt í því, en ekki er þó víst að minnkunina á mjólkinni megi alla rekja til þess. Orlofsheimili Framhald af bls. 1 Voru húsin flutt að Munaðarnesi. sundurtekin í flekuim, en þeim fylgdi atlur búnaður, s, s. eldun artæki og húsgögn. Hvert hús er um 60 fenmetrar að flatarmáli og standa á 16 steyptum súilum. Sjálf húsin eru úr timbri. með sérstakri vatnsldæðningu, og verða þau máluð rauð með gráum þökum. í landi Munaðamess eru nú ris- in níu orlofsihús, auk húsvarðar húss og 200 fermetra samkom'U húss, þar sem í verður mötuneyti. Þá var fyrir í landinu sumarbú staður. Tíunda orlofshúsið verð ur reist á næstu dögum, og verð ur einnig úr Straumsvík, en auk þess eru í smíðum h>já Snorra Halldórssyni 10 hús í viðbót, sem verða öðru vísi, en þau sem hing- að til hafa verið reist. Búið er að leggja rafmagn og vatn á staðinn, og unnið er við frárennslislagnix. Þá er fyxirhug- að að leg,gja nýjan veg frá þjóð veginum og að orlofsheimilunum. Landið er þarna kjarri vaxið, og umhverfi m.i'ög skemmtilegt. Við orlofsheimilin vinna nú 32 menn, iðnaðarmenn _og verka menn úr Borgarfirði. Áætlað er að taka húsin í notkun næsta sum ar. inWIUUIIMMHWUMaWiaBIMPMWBy Erlingur Bertelsson f öéraðsrtOmsiöemaðuT hlrklutorgi 6 Stmiu 15545 og 14965 brugðið á það ráð, að leigja flug- vélar til að flytja aðkallandi varn ing til landsins. Verkfallið hefur nú haft þaú áhrif, að nær allur kaupskipa- flotinn hefur stöðvazt, og veldur það að sjálfsögðu truflua á ýms- um sviðum þjóðlífsins. Siglingakeppni Framhald af bls. 16 nú í ágúst til að kynna sér sigl ingar þar. og mun einnig annast móttökur skozkra ungmenna, sem koma til Rey'kjavíkur 7. júlí n.k. Ktú'bbarnir efna til helgarmóts fyrir uugt fólk í Saltvík og verð ur þar vönduð dagskrá, m. a. með þátttöku áðurnefndra skozkra ungmenna en þau mynda mjög góðan fcór, sem komið hefur fram við góðar undirtektir í mörgiun lönd'um. iVlenntaskólanemar Framhalc ai bxs 16 vinnumiðlun stúdenta í HÍ, þeir sögðu borgaryfirvöld sýna at- vinnulaunum skólanemenda allt of mikið afs'kiptaleysi, efcki vant aði falleg orð, heldur fram- kvæmd af þeirra hálfu. Aðspurð ir um, hvort nokkur myndi þurfa að hætta háskólanáminu, ef efeki fengist vinna ■ í sumar, sögðu for ráðamenn vinnumiðlunar Háskól ans, að það gæti avrla verið, því piltunuin hefði staðið sjómennska til boða, en þáðu hana ekki. Eftir því að dæma, getur ástandið efcki verið mjög slæmt þar. Enn eru um 30 háskólastúdentar atvinnu lausir. Síminn hjá vinnumiðiun HÍ er 15959. Hjá vinnumiðlun Menntas'kól- ans í Reykjavík eru nú 30 á at- vinnuleysisskrá, en voru 80, þegar hún tók til starfa. Einnig þar kom fram gagnrýni á Reyfejavíkurfbor.g, sem forráðamenn miðlunarinnar sögðu, að hefði komið leiðinlega fram í þessu vandamáli. Búizt hefði verið við, að borgin tæki stóran hóp fólks til starfa, en efcki hefur hún sýnt nein merki þess enn. Efcki hefur verið kann að, Jwort nofckur nemandi MR myndi þurfa að hætta náani, sök um atvinnuleysisins. Vinnumiðlun MR hefur haft samband við helztu fyrirtæfki í byggingariðnað inum, en fengið þau svör, að þar væru margir fastráðnir menn, sem ekki væri einu sinni viruja fyrir, hvað þá fleiri. Á sama tíma voru 200 atvinnulausir hjá MR, svo hefldur er úlitið skárra þar nú. Síminn hjá atvinnumiðlun MR er 19387. Forráðamenn ailra vinnumiðl- ana skólanna eru sammála um, að Reyfcjavíkurhorg geti gert miMu meira fyrir atvinnulaust sfcóla- fólk og væri framkoma borgaryfir valda í málinu eiginlega óskiljan- leg. Þá voru þeir einnig sam- mála um, að stúikum gengi, mun betur að fá vinnu en piltum. EB í uppsveitum (fjárjörð) á Suður- eða Suðvesturlandi óskast til kaups. Fasteignasalan HÚS & EIGNIR Bankastræti 6 — sími 16637.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.