Tíminn - 28.06.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.06.1970, Blaðsíða 10
10 TÍMINN SUNNUDAGUR 28. jiini 197». NORRÆNA HÚSIO KAMMER- JAZZ Sunnudaginn 28. júní kl. 17,15. Flutt verSur tónverkiS SAMSTÆDUR eftir Gunnar Reyni Sveinsson Flytjendur: Gunnar Ormslev, Reynir Sigurðsson, Örn Ár- mannsson, Jón Sigurðsson og Guðmundur Stein- grímsson. Stjórnandi: Ilöfundur sjálfur. • Miðasala í Norræna húsinu eftir kl. 11 f. h. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK / . # I fjarveru. minni mun herra læknir Magnús Sigurð'sson gegríá líéitn- iliálgsknisstörfum mínum á lækningastofu minni, Laufásvegi 25, og mun viðtalstimi hans vera ki. 3 e. h. fyrst um sinn. Jón R. Árnason, læknir. Málarar Málarar ■ ' I Tilboð óskast í utanhússmálun á húsinu nr. 24—30 við Álftamýri. Tilboðum sé skilað til Gunnars Jónssonar, Álftamýri 28, fyrir 10. júlí- AUGLÝSIÐ í TÍMANUM fiVSEST NOTUÐU H3ÓLBARÐAR Á ÍSLANDI Flestar gerðir ávallt fyrirliggjandi KAUPFÉLAG A-SKAFTFELLINGA HORNAFIRÐI FULLT TUNGL Eftir P. G. Wodehouse 25 — Halló hr. Plimsoll. — Halló, sagði Plimsoll, og það var , eins lítill ánæg.iuhreimur í röddinni og almenn kurteisi frek ast leyfði, Tipton hafði aldrei ver ið hrifinn af litlim leiðindaskióð um, og eins og á stóð fannst honum óbærilegt að vera návis: um við Prudenee o? hefði vafa laust flýtt sér t>am hjá henni, ef hún hefði ekki litið á hann sorgmæddum augum og sagt hvort hún mætti ekki segja við hann nokkur orð. Maður sem hef ur hlotið gott uppeldi getur ekki gengið fram hjá stúlku sem ávarp aði hann svona. hann sagði þvi. — Ó vissuilega, — en hiann hefði get að sagt þetta af meiri hiýju, en hann sagði þetta þó, og þau gengu að lága steinveggnum um hverfis grashjallann og settust á hann, Prudance starði á Tipton og hann starði á kú sem var á beit í fjarska. Prudance varð fyrri til að rjúfa hina þrúgandi þögn, rödd hennar var lág og eins og hclgur maður væri að tala, hún sagði: —• Hr. Plimsoll. — Halló, sagði Plimsoll. — Mig langar til að segja nokk uð við yður. — Jæja. — Ég vona að þér verðið ekki mjög reiður. — Ha? — Og segið mér að hugsa um eigin mál,, vegna þess að ég ætla að ræða um Vee. Tipton hætti að horfa á kúna, ef satt skál segja þá var hann búinn að horfa eins lengi á hana er sunnudagur 28. júní — Leo Tungl í hásuðri kl. 9,05 Árdegisháflæði í Rvík kl. 1,33 HEILSUGÆZI.A Slökkviliðif siiíkrahif'-ntðir. Sjúkrabifreið 1 Hafnarfirðl síma 51336 fyr. vkjavík og Kópavog simi 11106 Slysavarðstofan I Borgarspitalanuni er opin allan sólarhringlnn Að eins móttaka slasaðra Simt 81211 Rópavogs-Apótek og Keflavikur Apótek err optn virka daga kl 0—19 laugardaga kl. 9—14 helga daga kl. 13—15 Almennar upplýsingar um lækna ujónusiu I oorginru en. 2efnat símsvara I æknafélags Reykjavtk ur. sími 18888 F; garhr ‘"ð i Kópavogl. Hlfðarvegi 40 slmi 42844 Kopavogs-apótek og Keflavijtur- apótek eru opm virka daga kl s —19 laugardaga kl 9—14. helgi daga kl. 13—15. /Vpótek nafnarfjaröar er opið alla virka daga frá ki 9—7 a laugar og hann langaði til, þetta var að vísu vænsta skepna. en heldur til þrifalítil. eins og kýr eru vana lega, enda fannst honum byrjun samtalsins lofa góðu. Þegar stúlkan ávarpaði Tipton hafði hann hald ið að hún ætlaði að sníkja eitt- hvað hjá honum á hlutaiveltu prestsins. — Urr? sagði Tipton í spurnar- tóni. — Hr. Plimsoll þér elskið Vee, er það ekki? — Prudance opnaði nú augun, hún heyrði einhvern hávaða, hin snöggu geðhrif höfðu orðið til þess að Tipton datt of- an af veggnum, Prue rétti honum hjálparhönd og sagði „upp upp“. Þegar hún var búin að koma hon- um á réttan ’kjöl aftur, hélt hún áfram _o,g sagði. — Ég veit að hér elskið hana, það er öilJum augljóst. — Jæja, sagði Tipton. heldur óþýðum rómi, hann vai sár. hon- um var eins farið og öðrum ung- um mönnum sem allir geta les- ið ofan í kjölinn, að hann var viss um að enginn gæti lesið hugsan- ir hans. — Auðvitað sjá hað alljr, hvern ig þér horfið á hana, og það sem ég furða mig mest á, er hrvers vegna þér segið henni ekiki frá ást yðar, hún hefur að vísu ekki sagt neitt ákveðið við mig, en ég veit að hún er ákaffega óhamingju söm, — sagði Prue. Nú var Tip- ton öllum lokið, honum skildist að nú var ekki rétta stundin til að hugsa um sært stolt, hann gapti: eins og gullfiskur og sagði: — Þér meinið, að ég hafi ein- hverja von? — Einhverja von? Það er pott- þétt. dögum fci 9—2 og a sumiudögum og öðrum helgidögum er npið i.á fcl 2—4. Tannlæknavakl er ' Heilsuvernd arstöðinni (þar sero slysavarð- stofan var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl 5—6 e. h. Símt 22411 Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Reykjavík vikuna 27. júni — 3. júlí annast Laugavegs-npótek og Holts-apótek. Næturvörzlu í Keflavík 27. og 28. júní annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 29. og 30. júní annast Arnbjörn Ólafsson. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug. Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun. Vélin er væntanleg ti! Keflavíkur kl. 14:15 í dag, og fer til Osloar og Kaupmannahafnar kl. 15:15 í dag. Gullfaxi er væntan- legur aftur til Keflavíkur kl. 23:05 í kvöld, frá Kaupmannahöfn. Gull- faxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Iniianlandsnug. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til ísafjarðar, Egils- staða. Fagurhólsmýrar og Horna- fjarðar. Á moraun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Patreks- fjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks og Egilsstaða. FÉLAGSLlF Kvenfélag Langholtssóknar: Fer sína árlegu skemmtiferð þriðju daginn 30. júni. Farið vcrður að eldstöðvunum við Iieklu og síðan snæddur kvöldverður að Laugar- Tipton svelgdist á. ranghvo'lfdi augunum og var næstum dottinn niður af veggnum aftur. hann var sem í leiðslu er hann endurtók: — Pottþétt? — Örugglega, þetta er áreiðan- legasta veðmál dagsins. — En hvað um Freddie? — Freddie? — Já, er hún ekiki ástfangin af honum? — En sú stórfurðulega hug- mynd, hvernig dettur yður það í hug? — Fyrsta kvöldið sem ég var hérna, barði hún á úlnliðinn á honum við kvöldverðarborðið. — Nú ég .geri ráð fyrir að hún hafi séð mýfilugu á honum. — Tipton hrökk við, þessi sennilega skýring hafði honum aldrei flog- ið í hug, hann mundi nú greini- lega að þetta fcvöld höfðu mý- flugur verið meðal viðstaddra, hann hafði meira að segja sjálfur drepið nofckrar. Það var eins og fargi létti af honum, augu 'hans hvörfluðu aftur til kýrinnar, hon- um virtist þetta vera sikemmtileg og elskuteg skepna, einmitt kýr sem hann gæti langað til að fara í gönguferð með. Svo ■lagðist farg- ið yfir hann aftur, hann hristi höfuðið og sagði: — Nei, hann hvíslaði einJhiverju að henni og hún sagði honum að láta ekki eins og kjáni. —Ó. meinið þér það? ég heyrði hvað hann sagði, hann sagði að 'hundakexið væri svo hollt að fólk gæti etið það. — Ó. — Það er ckkert i milli Vee og Freddies. —Þau voru þó trúlofuð einu sinni. vatni. Lagt verður af stað frá Safn- aðarheimilinu kl. 8,30 fyrir hádegi. Upplýsingar veita: Ragnheiður s. 32646, Margrét s. 36206 og Sigríður s. 30929. Kvenféiagið Seltjörn. Kvöldferð verður farin á Þing v.öll, mánudaginn 29. júni. Lagt verður af stað frá Mýrarhúsaskóls kl. 20. Nánari upp. í síma 13120 oð 13939. Kvenfélag Háteigssóknar. Farin verður skemmtiferð 2. júli kl. 9. Allar uppl. í símum: 16917 og 34114. Þátttaka tilk. ekki síðar en 30. júní. ORÐSENDING ....... 11 1 " ■ 1 ■■■■■"■ 1 1 Hiismæðraorlof Kópavogs. Dvalið verður að Laugum í Dala- sýslu 21. júlí — 31 júl. Skrifstof an verður opin í Félagsheimilinu 2. hæð þriðjudaga og föstudaga kl. 4—6 frá 1. júlí. Uppl. í síma 40689. (Helga), 40168. (Fríða). Vegaþjónusta Félags ísienzkra bifreiðaeigenda, helgina 27. — 28. júní 1970: FÍB-1 Árnessýsla (Hellisheiði, Ölfus og Flói) FÍB-2 Hvalfjörður, Borgarfjörður. FÍB-3 IJt frá Akureyri FÍB-4 Þingvellir. Laugarvatn FÍB-5 Út frá Akranesi, Hvalfjörð ur, Borgarfjörður (krana- bifreið). FÍB-6 Út frá Reykjavík FÍB-8 Árnessýsla og ví'ðar FÍB-11 BorgarfjörAsr. Ef óskað er eftir aöstoð vegaþjón- ustubifreiða veitir Gufunesradíó, sími 22384, bciðnum um aðstoð viðtöku. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.