Tíminn - 28.06.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.06.1970, Blaðsíða 15
SSJJWtJÐAGUR 28. íúní 1970. TIMINN 15 (Bunnran HvaS mörg manna- og bæja- nöfn eru á sjálfskeiðungnum? Ráðning á síðustu gátu: Augnalok. Á skákmótinu í Raach í fyrra (þar sem Guðm. Sigurjónsson tefldi) kom upp eftirfarandi staða í skák Radulov og Dueball (svart) 38. c6? — bxc 39. bxc — Hg8! (vinningsleikur) 40. Hd4t — KxH 41. c7 — Ke4! 42. d8D — e2t 43. KÍ2 — Hg2t 44. Kel — Hglt 45. Kd2 — elD 46. Kc2 — Dblt og hvítur gafst upp. 38. Hd6 hefði átt að nægja til jafnteflis. RIDG Þa® er ekki sama hvernig hlut- irnir eru gerðir, jafnt í bridge sem öðru. S 4 H A-10-7 T Á-D-G-7-6 L D-8-6-3 S K-D-G-7-5-3-2 S 10-9-6 H 9-6-5-3-2 T 9-3-2 L Á-5 H K-8 T 5-4 L G-4 S A-8 H D-G-4 T K-10-8 L K-10-9-7-2 Austur opnaði á 3 sp., en loka- sö^nin varð 5 L í Suður. VestUr spilaði út sp. 10, sem Suður tók á ás, og spilaði strax laufa-kóng. Vestur tók á ás og spilaði hjarta. Lítið úr blindum og Austur fékk á K. Hann spilaði sp-K, sem tromp- aður var í blindum. Nú spilaði spilarinn T og tók á K heima, og vegna stökksagnar Austurs spil- aði hann laufa-tíu og svínaði. Aust ur fékk á gosann og sögnin var töpuð. „Ég varð að spila laufinu, þannig“, sagði Suður við félaga sinn. „Jú, allt í lagi“ svaraði hinn „en því þá ekki svína 10 strax. A f*r á gosann, en ekki getur hann spilað hjartanu, og það eru aðeins 2 tapslagir í trompi". Já, það er ekki stama hvernig spilað er. Listahátíð í Reykjavík í dag sunnudaginn 28. júní: NORRÆNA HÚSIÐ: Kl. 11,00 ÍSLBNZK ÞJÓÐ- LÖG: Guðrún Tómasdóttir syngur og kynnir Undirleikari: Ólafur Vignir Albertsson. Kl. 17,15 KAMMER JAZZ SAMSTÆÐUR eftir Gunnar Reyni Sveinsson Miðasala í Norræna húsinu frá kl. 10. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Kl. 20,00 Piltur og stúl'ka eftir Emil Thoroddsen. Miðasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13,15. HÁSKÓLABÍÓ: Kl. 20,30 HLJÓMLEIKAR Itchak Perlman Vladimir Ashkenazy. Miðasala í Háskólabíói frá kl. 4 e.h. IÐNÓ: Kl. 16,00 og kl. 17,00 BARNATÓN- LEIKAR í umsjá Rutar H. Magnússon. BARNA- SKEMMTUN: „Út um græna grundu". Barnaballett í tveim þáttum, eftir Eddu Schev- ing og Ingi'björgu Björnsdóttur. Tólist eftir Skúla Halldórsson. Miðasala í Iðnó eftir kl. 14. Á morgun, mánudaginn 29. júní: HÁSKÓLABÍÓ: Kl. 20,30 Hljómleikar: Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Stjórnandi: Daniel Berenboim Einleikari: Itzhak Perlman. Miðasala í Háskólabíói frá kl. 16.00. ATHUGIÐ BREYTTAN STAÐ. Okukennsla - æfingatímar Cortina Upplýsingar 1 síma 23487 kl. 12—13, og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga. Ingvar Bjömsson. iM Kvenholli kúrekinn Hörkuspenandi og mjög djörf ný amerísk litmynd Charles Napier Deborah Downey Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Egg dauðans (La morte ha fatto I’uove) ítölsk litmynd, æsispennandi og viðburðarík. Leikstjóri: Giulio Questi Aðalhlutverk: GINA LOLLOBRIGDA JEAN-LOUIS TRINTIGNANT Danskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3. ÆVINTÝRI í JAPAN meið Jerry Lewis LISTAHÁTÍÐ KL. 8,30 Mánudagsmyndin ROGOPAG Sýnd kl. 5 LISTAHÁTÍÐ KL. 8,30 Tónabíó fslenzkur texti. Sím! 114 75 (Support your Local Sheriff) ViCfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er 1 lltiim James Garner, Joan Hackett. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. MEISTARAÞJÓFURINN FITZWILLY 18936 Georgy Girl íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný ensk-amerísk kvikmynd. Byggð á „Georgy Girl“ eftir Margaret Foster. Leikstjóri: Alexander Faris. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, James Mason, Alan Bates, Charlotte Ramplnig. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma. Sýnd kl 5 7 og-9 BAKKABRÆÐUR I HERNAÐI Sýnd kl. 3. laugaras Símar 32075 og 38150 Listahátíð 1970. Hneykslið í Milano (Teorema) en usædvanlig film om provokerende kærlighed PIER PAOLO PASOLINI's SKANDALENIMILANO (TEOREMA) TERENCE STAMP SILVANA MANCANO LAURA BETTI MASSIMOCIROTTI ANNE WIAZEMSKY Meistaraverk frá hendi ítalska kvikmyndasnillings ins Piers Paolos Pasolinis, sem einnig er höfuod- ur sögunnar, sem myndin er gerð eftir. Tekin í litum. Fjaliar myndin um eftirminnilega heimsókn hjá fjölskyldu einni í Milano. í aðalhlutverkunum: Terence Stamp — Silvana Mangano — Massimo Girotti — Anne Wiazemsky — Andreas J. C. Soublette — Laura Betti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. GLÓFAXI Skemmtileg mynd í litum með Roy Roges. ÁDALEN '31 Víðfræg sænsk úrvalsmynd x litum og Cinemscope byggð á atburðum er gerðust £ Svíþjóð 1931. Leikstjóri og höfundur: BO WIDERBERG. Myndin hlaut „Grand Prix“ verðlaun í Cannes 1969, einnig útnefnd til „Oscar" verðlauna 1970 og þa0 er samhljóða álit listgagnrýnenda að þetta sé merkasta mynd gerð á Norðurlöndum á síðari árum. Sýnd kl. 5 og 9. RÓBIN KRÚSÓ LIÐSFORINGI Barnasýning kl. 3. •TOTi Svarti túlípaninn Hörkuspennandi og ævintýraleg frönsk skylminga mynd í litum og cinema scope, gerð eftir sögu Alexandre Dumas. — fsl texti. — Alaic Delon Virna Lisi. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3. SYNIR ÞRUMUNNAR Síðasta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.