Tíminn - 28.06.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.06.1970, Blaðsíða 11
9UNNUDAGUR 28. júní 1970. TIMINN n SIÓMVARP Sunnudagur 28. júní 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Þórir Stephen- sen. Organleikari: Guðmund- ur Matthíasson. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 12.15 Hádegisútvarp Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.00 Gatan mín Jökull Jakobsson gengur inn •Hverfisgötu með Sverri Kristjánssyni. 14.00 „Drömmen om Theresa" eft- ir Lars-Johan Werle Margaret Hallin, Erik Saed- én. Gunilla av Malmborg, Kage Jehrlander o.fl. ásamt félögum úr konunglegu hljómsveitinni í Stokkhólmi flytja Michael Gielen stj. Þorsteinn Hannesson flytur skýringar. 15.00 Nón-músik 15.30 Sunnudagslögin (16.00 Fréttir) 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar 18.00 Fréttir á ensku 18.05 Stundarkorn með Mogens Ellegárd sem leikur lög eftir Lund- quist, Bentzon o.fl. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 „Heimurinn og þú“ Heiðrekur Guðmundsson ies frumort ljóð. 19.40 Kórsöngur Don-kósakkakorinn syngur rússnesk þjóðlög; Serge Jaroff stjórnar. 20.10 „Hillingar“ Smásaga eftir Friðjón Stefánsson ‘Höfundur les. 20.30 Listahátíð i Reykjavfk 1970 Útvarpað frá tónleikum i Há- skólabíci. Flytjendur: Itzhak Perlman og Vladimir Askhenasy. a. Sónata í e-moll (K304) eft- ir Mozar. b. Sónata i G-dúr op. 96 eftir Beethoven. 21.15 Á lausum kili Þáttur í umsjá Davíðs Odds- sonar og Hrafns Gunnlaugs- sonar. 21.45 Cristina Deutekom syngur ítalskar aríur með Sinfóníuhljómsveit ítalska útvarpsins; Carlo Franci stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. DagskrárloK. Sunnudagur 28. júní 1970 18.00 Helgistund Séra Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup, Akureyri. 18.15 Tobbi Við hafið. Þýðandi Ellert Sigurbjörnss. Þulur Anna Kristín Arngríms dóttir. 18.25 Hrói höttur. Boðflenna. Þýðandi Ellert Sigurbjörnss. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Ríkarður Jónsson, mynd- höggvari og myndskeri Brugðið er upp myndum af margþættum listaverkum hans. Listamaðurinn rssðir við Gunnar Benediktsson rit höfund, um ævi sína og störf. Umsjónarmaður Tage Amen- drup. 21.05 ítalska sinfónían eftir Mend- elsohn. • Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Sjónvarpssal. Stjórnandi Alfred Walter. 21.35 Brostið hjarta Eennslukona nokkur lúskrar óþyrmilega á nemanda sin- um, og Corder læknir fær málið til meðferðar. Þýðandi Dóra Hafsteinsd. 22.25 Efnahags- og framfarastofn- un Evrópu, OECD Mynd um viðfangsefni og störf stofnunarinnar. Þýðandi Ólafur Egilsson. Þulur AsgeJr Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok HLJÓÐVARP Mánudagur 29. júni 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7,30 Fréttir Tónleikar. 7 55 Bæn: Séra Bernharður Guðmunds- son. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþrótta kennari og Magnús Péturs- son píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip. 9.15 Morgunstund barnanna: „Alltaf gaman í Ólátagarði" eftir Astrid Lindgren. Jón- ína Steinþórsdóttir les (1) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar 10.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11.00 Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur" eftir Johan Borgen Heimir Pálsson þýðir og les (4). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Klassísk tónlist: 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Davíð“ eftir Önnu Holm Örn Snorrason íslenzkaði. Anna Snorradóttir les (15) 18.00 Fréttir á ensku Tónieikar Tilkynningar, 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Matthías Eggertsson tilrauna stjóri talar. 19.50 Mánudagslögin 20.10 Búnaðarþáttur Stefán Aðalsteinsson deildar- stjóri talar um rúning og ullarmeðferð. Veljið yður í hag Úrsmíði er okkar fag Nivada ©|Bt5S!SBtl íllpina Magnús E» Baldvinsson Laugavegi 12 - Slmi 22804 Garðahreppur - nagrenni Traktorsgröfur til ieigu. — Amokstur — skurð- gröfur. ÁstráSur Valdimarsson sími 51702. MUinilll»nnnilinillllllllíl!l!ll!!IÍ!lfl!lf!lliíí!l!!!(Ilíii!ll!llíi!}ÍilíÍ!!!íi!IÍS!i!!illi!iiíiiiiSa!!ilH!!h:iiS!!!í!!!flli!!!ll!I!!!!ll!!!!i!ll!lllín!i?llEifHiM!f ---- sa |-----------------X3'----— ----Wí po mr i ! m&wwmjP"' Jr thspes Ofipy/ 7HE sr/U. A/O 41EFACE OFF/C/AL &E7WEA/ //1///7EES CA//ÁPA AiVP Í/S,AA/P> mkE GO/N'AErEE V/OSE TH'Em' /HP/A//S / Vertu ekki hræddur, veiðimennimir landamæri milli Kanada og USA, og við byrjaðu að skjóta, og um leið byrjar þú bleikuefjuðu komast ekki hingað fyrr en eftir langan tíma. Á meðan . . . Enn era engin opinber ætlum á eftir þessum stelandi Indíánum! Þangað til úrskurður stjórnvalda kemur til, er þessi á landamærin. Farðu yfir og alþjóðlega deilu! Það gerðu Svartfætlingar, við ætlum að ná hestum okkar, komið! 11THB GREATROMAh! CPOWP ! WATCH/NG ME- THE HOLY MAN WAS SILENT NOW-DEAP BY My HAND-BUT I COULD STILL HEAR HIS "SCMETH/NG WAS HAPPEN/NG 70 ME THATCNiYI COULP SEE-A STORM SEEMEP TO AROUNP — Reikaðu um jörðina — berstu aðeins við hina sterku — eyddu öllu, unz sjálf- um þér verður eytl — Hinn heilagi maður var þögull nú — dauður af minum völdnm — en ég heyrði enu orð hans. Rómverskur almúginn horfði á mig —• *“• En eitthvað var að gerast sem aðeins ég skynjaði — stormur virtist umlykja höf- i: uð mitt! — EE 20.30 Listahátíð f Reykjavik 1970 Útvarpað frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar tslands í •Háskólabíói. Einlc'kari á fiöb’- It«nak Periman. stj jrnandi Daniel Baren- boim, „Prómebeifu,” forleikur op. 43 eftir BeethO'ven. b. Fi^lukonsert í D-dúr op. 35 eftir Tsjaíkovskí. 21.10 I.nndúnanistill Páll Heiðar Jónsson flytur. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ó- sigri“ eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les þýð ingu sína (20). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. fþróttir Jón Asgeirsson segir frá. . 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 29. júní 1970. 20 00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 í góðu tómi Umsjónarmaður Stefán *Hall- dórsson. Heimsókn í siglingaklúbbinn Siglunes, sem starfar í Foss- vogi á vegum æskulýðsráðs Reykjavíkur og Kópavogs. Rætt er við Davíð Linker, sem heimsótt hefur 127 lönd með foreldrum sínum, HöIIu og Hal Linker. Ölöf Harðardóttir, nemandi i Tónlistarskóla Kópavogs, syngur. Við hljóðfærið er Margrét Eiríksdóttir. Hljómsveitin Náttúra leikur. Liðsmenn: Björgvin Gísla- son, Pétur Kristjánsson, Rafn Haraldsson, Siðurður Árnason og Siðurður Rúnar Jónsson. 21.10 Efnahags- og framfararstofn- un Évrópu, OECD Mynd um viðfangsefni henn- ar og starf. Þýðandi og þul- ur Asgeir Ingólfsson. 21.25 Upprisa Framhaldsmyndaflokkur, gerður af BBC eftir sögu Leos Tolstoys. Lokaþáttur — Upprisa. Leikstjórí David Giles. Aðalhlutverk: Alan Dobie, Bridget Turner og Mitzi Webster. Þýðandi Þórður Örn Sigurðs- son. , Efni síðasta þáttar: Dmitri hyggst skipta landar- eignum sínum meðal bænda. ‘Hann fær Katerinu flutta til sjúkrahússtarfa, þar sem hún verður að láta undan ásókn eins læknisins. Dmi- tri fer til Pétursborgar, en áfrýjunarbeiðni hans er hafn að, og litlu munar, að hann láti tælast af giftri konu. 22.10 Tftó Brezk mynd um þjóðarleið- toga Júgóslava Þýðandi og Þulur Gylfi Pálsson. 23.05 Dagskrárlok. a FRAMNESVEGI 17 SfMt: 1224T Allt handunnið bókband Einnig band á bók- haldsbókum og möppum. Gestabækui íramleiddar eftir pöntunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.