Tíminn - 08.08.1970, Page 16

Tíminn - 08.08.1970, Page 16
Laugardagur 8. ígúst 1970. Mál og málfar - Sjá blaðsíðu 6 í verzlun íslenzks markaðar á Keflavíkurflugvelli í gær. F. V. Pétur Sigu rðsson vaktformaSur, Pétur Pétursson framkvæmdastjórl, Einar Elíasson stjórnarformaður, GerSur Hjörleifsdóttir verzlunarstjóri íslenzks heimilisiðnaðar, Jón Arnþórsson framkvæmdastjóri, Hákon Hertervife arkitekt og Guðmundur Ingólfsson verzlunarstjóri. (Tímamynd Kári) SELT FYRIR 330 ÞÚS. KR. Á DAG í VERZLUN ISLENZKS MARKAÐAR A KV. FLUGVELLI KJ-Reykjavik, föstudag. Verzlun fslenzks markaðar h.f. á Keflavíkurflugvelli hefur nú verið opin í viku, og hefur salan verið um 330 þúsund á dag til jafnaðar, nema fyrsta daginn, þá var selt mun meira, enda er um- ferðin um völlinn mest á laugar- | ' ' , ' ■‘""‘VíSi /v;" v^ ÍÉÉriíy | ■ Wmm M Bjarni Bjarnason jarðsunginn Bjarni Bjarnason fyrrum skóla- tjóri á Laugarvatni verður jarð- (Unginn frá Dómkirkjunni í Reykja zík í dag kl. 10,30. Hans verður uinnzt í íslendingaþáttum síðar. FUF í Reykjavík efnir Hl ferðar í Veiðivötn Félag ungra Framsóknarmanna fnir til skemmtiferðar til Veiði- .atna og nágrennis dagana 14. — ifi. ágúst. Farið verður frá Reykja nk að kvöldi föstudagsins, og iomið til haka á sunnudagskvöld. Nánari ferðaáætlun verður birt í biaðinu á næstunni. Fargjaldi verður í hóf stillt. FIJF Reykjavík. dögum, og þá mest sala. Forráða- menn verzlunarinnar, sem á ensku heitir ICEMART, tjáði fréttamönn um í dag, að mest væri selt af ullarvörum, en þær eru töluvert dýrari þarna en í minjagripa- verzlunum í Reykjavík. Einar Elíasson, stjórnarformað- ur fyrirtækisins, sagði fréttamönn um, að ástæðan til þess, að max’gar vörur væru dýrari í íslenzkum markaði, en í öðrum verzlunum væri sú, að fyrirtækið greiddi Ferðaskrifstofu ríkisins 21 krónu fyrir hvern farþega, sem fer um völlinn, og auk þess væri verzlun- in á vellinum opin allan sólar- hringinn, og hefði það að sjálf- sögðu aukinn kostnað í för með sér. I>ess má geta, að peysurnar í íslenzkum onarkaði h.f. kosta upp í 21 dollar, en kosta hér í verzl- unum um 10 dollara. Þá sagði Einar að þegar verzl- unin væri kocnin í fastan farveg, yrði verð á vörunum endui-skoðað, en það færi að sjálfsögðu eftir eftirspurninni. Matvörur eru hins vegar ódýrari í nýju verzluninni, og er það vegna tollendurgreiðslu og niðurgreiðslu, eins og um út- flutning væri að ræða. Þá kom það fram á blaðamanna fundinum hjá íslenzkum markaði h.f., að Loftleiðafarþegar kaupa tiltölulega ekki eins mikið í verzl uninni, og farþegar cnargra ann- arra flugfélaga, sem koma við á Keflavíkurflugvelli. Upphafsmenn að þessari verzl- un eru Einar Elíasson, framkv,- stjóri Glits h.f. og Agnar Tryggva son, framkvæmdastjóri búvöru- deildar SÍS. Íslenzkur markaður h.f. er sam tök no'kkurra stærstu framleið- enda útflutningsvara um verzlun þá í flughöfn Keflavíkurflugvall- ar, sem nú er risin um 600 ferm. að stærð, sem opnaði kl. 12 á hádegi 1. ágúst s.l. Verzlunin er byggð á kostnað íslenzks marlkað- Framhald á bls. 14. META STOÐU YLRÆKTAR á ylræktarráðstefnunni í Norræna húsinu. EB—Reykjavík, föstudag. Ylræktarráðstefnan sem Sölufé lag garðyrkjumanna gengst fyrir í Norræna húsinu hófst kl. 10 í morgun. Setti Ingólfur Jónsson landbúnaðarmálaráðherra ráðstefn- una, sem stendur í tvo daga. Um 100 aðilar sitja á ráðstefn- unni, þar af þrír fræðimenn frá „N. .1. F.’s Væksthusgruppe“, sem dvalizt hafa hér á vegum sölufélagsins frá 25. júlí og kynnt sér garðyrkju og gróðurhús á að- alylrækarsvæðunum. Flytja þeir erindi á ráðstefnunni um athug- anir sínar og niðurstöður. Á ráðstefnunni er m. a. fjall- að um ylræktun grænmetis og blóma, jarðvegsrann.sóknir, jurta- sjúkdóma. gróðurhúsabyggingar og gróðurhústækni, framkvæmda og rekstrarlán og annað, er at- vinnuveginn varðar. Verður leit azt við að meta stöðu ylræktar- innar í dag og gera tillögur og áætlanir um framtíðarþróun henn ar. Erlendu fræðimennirnir brír sern áður hefur verið um getið, eru þeir prófessor A. Klougart, forstöðumaður garðyrkjudeildar Búnaðarháskólans í Kaupmanna- höfn, V. A. Hallig, forstöðumað ur ylræktartilraunarstöðvar danska ríkisins í Virum, og Vilhelm Niel sen, verkfræðingur, en hann er ráðgjafi um byggingar og tækni- búnað gróðurhúsa og jafnframt kennai’i i þeim greinum við Bún aðarháskólann i Kaupmannahöfn. Flytja þessir fræðimenn erind- in á ráðstefnunni og flutti A. Klougart fyrsta erindi ráðstefn- unnar sem fjallaði um blómayl- rækt. Síðan flutti Vilhelm Niel- sen, verkfræðingur erindi um byggingar og gróðurhúsatækni. Síðasta erindið fyrir hádegi flutti V. A. Hallig er fjaliaði um græn metisylrækt. Eftir hádegi flutti A. Klougart erindi um ki-öfur Framhald á bls. 14. GB-Akranesi, föstudag. Gylfi ísaksson, byggingaverk- fræðingur, hefur verið kosinn bæjarstjóri á Akranesi. Hann var kosinn með 6 atkvæ'ðum. Fimm sóttu um bæjarstjórastöðuna, en sumir drógu umsóknir sínar til baka. Gylfi ísaksson er Reykvíkingur fæddur 7. júlí 1938. Hann var stúdent frá MR, stærðfræðideild 1958 og stundaði síðan nám við tækniháskólann í Miinchen og lauk prófi þaðan 1964. Síðan starf aði hann um skeið hjá Hochtief. Frá 1966 hefur hann unnið hjá borgarverkfræðingi í Reykjavík, einkum að skipulagsmálum. HÉRAÐSMÓT Á SUÐUREYRI Framsóknarmeim á Suðureyrl halda Héraðsmót laugardaginn 15. ágúst og hefst það kl. 9 síðdegis. Ræður flytja Steingrimur Her- mannsson framkvæmdastjóri og Guðmundur G. Þórarinsson verk- fræðingur. Skemmtiatriði annast Órhar Ragnarsson og Hljómsveit Ásgeirs Sigurðssonar leikur fyrir dansi- Steingrimur Guðmundwr v . ....u.i.yirvi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.