Tíminn - 19.08.1970, Blaðsíða 3
i 19. SgBst 1970.
TIMINN
HAFIN FRAMLEIÐSLA TJALD-
HÚSA ÚR JÁRNI OG ÁLI
Eítt hinna nýju tjaldhúsa Magnúsar Thorvaldssonar í Borgarnesi
SJ—Reykjavík, mánudag
Magnús Thorvaldsson blikksmið-
ur í Borgarnesi hefur hafið fram-
leiðslu tjaldhúsa, sem eru eins
konar miliistig milli tjalds, sumar-
húss og jafnvel húsvagns. Hús
þessi þola betur vatn og vind en
tjöld, en eru miklu ódýrari en
sumarbústaðir, og hafa ,auk þess
þann kost aið auðvelt er að flytja
þau milli staða, og ekki tekur
nema örf'áar mínútur að setja þau
saman og taka niður.
ÁGÆTUR AFU I VESTFIRÐ-
INGAFJÓRDUNGI í JÚÚ
J Afli í Vestfirðingafjórðungi
<var yfirleitt ágætur á öll veiðar-
[færi í júlí, þrátt fyrir heldur óhag
'stætt tíðarfar. Bitnaði það einkan
jlega á minni handfærabátunum.
.Handfæraafli verður þó að teljast
;í góðu meðallagi, og eru flestir bát-
'arnir með svipaðan afla og í fyrra
og nokkrir með mun betri afla.
iLínubátarnir stunduðu _ flestir
t grálúðuveiðar með góðum árangri.
tVoru þeir aðallega að veiða NA af
'Kolbeinsey og urðu nokkrir bátar
jfyrir veiðarfæratjóni af völdum er-
:'lendra togara. Afli dragnótabát-
anna var góður í mánuðinum, og
eru þeir flestir með mun betri
afla en á sama tíma í fyrra. Tog-
bátarnir fengu einnig margir ágæt-
an afla, en nokkrir þeirra hættu
veiðum í Iok mánaðarins vegna
vélaviðgerða og viðhalds.
í júlí voru gerðir út 193 bátar
frá Vestfjörðum, en í fyrra voru
158 bátar við veiðar á sama tírna
Flestir voru við handfæraveiðar
eða 153 bátar, 11 reru með línu, 14
með dragnót ogf 15 bátar stuud-
uðu togveiðar. Er það eingöngu
handfærabátunum sem hefir fjölg-
að frá því í fyrra.
Heildaraflinn í mánuðinum var
5.899 lestir, en var 4.163 lestir á
sama tíma í fyrra. Er heildarafl-
inn í sumarvertíðinni þá orðinn
13.411 lestir. Það er aukin þátt-
taka stærri bátanna, bæði í línu-
og togveiðum, sem veldur stór-
auknu aflamagni hér á Vestfjörð-
um yfir sumarmánuðina og gerir
það að verkum, að framleiðsla
frystihúsanna er nú meiri og jafn-
ari en áðr r var.
rFrfBtETnrDts
AF LAMPSBYGGÐIMMI QQ
Trékyllisvík:
lllgresi nær það eina
sem fæst af túnum
:GV—Bæ, mánudag.
í vor komu tún hér dauðkalin
! undan margra metra svelihjúpi, og
' í sumar hefur veðrátta verið ó-
1 venju köld hér, sem annars staðar.
i Þá hefur mjög lítið verið um úr-
' komu.
Segja má, að' i sumar hafi aldrei
■ komið hlýindadagar hér, að und-
anteknum tveim s.l- dögum. Þar af
'leiðandi fer sprettu mjög lítið fram,
, a þeim túnblettum, þar sem kal
. er ekki. Útlit fyrir heyfeng hefur
' því aldrei verið verra í sveitinni
' og vofir nú enn yfir fækkun á bú-
peningi, ef ekki verður úr bætt
með aðkeyptu fóðri. Bændur hér
drógu lengi vel að hefja sláttinn
í von um aið hlýnaði í veðri og
árangurinn yrði betri, en eru nú
allir byrjaðir að slá þar sem eitt-
hvað gras ,er fyrir hendi. Það sem
einkum fæst af túnum, er arfi og
annað illgresi. Þá er einnig aug-
ljóst, að grænfóður það, sem sáð
var hér í vor, mun enga uppskeru
gefa.
Þorsteinn Sigurðsson á Vatns-
leysu og Agnar Guðnason ráðunaut
ur voru hér á ferðinni um helgina,
og má segja að þar fengum við
góða gesti. Fóru þeir um sveitina
og kynntu sér ástandið og viðhorf
okkar bændanna. Erum við þakk-
látir þeim fyrir heimsóknina, hlýtt
viðmót og tillögur.
1 ráði er að hefjast nú þegar
handa um endurræktun gömlu tún-
anna, en fyrirsjáaniegt er, að þau
muni enga uppskeru gefa á næstu
árum ef ekkert verður gert.
Flateyri:
Bændur flosna upp
TF—mánudag.
Undanfarið hefur aflinn verið
tregur hjá þeim bátum, sem gerðir
eru út héðan. Það eru helzt linu-
bátarnir sem eitthvað veiða.
Útlit er fyrir, að heyfengur
bænda hér í sveitinni verði 50—
70% af meðalári, og munu að
minnsta kosti þrír bændur hætta
búskap í haust, þá má búast við
meiri slátrun hér í haust en venju-
lega.
í samtali við blaðið í dag sagði
Magnús, að hann teldi góðan grund
völl fyrir þessari framleiðslu. Þeg
ar hafa ýmsir pantað sér tjaldhús,
en beðið er eftir efninu í þau. Hús-
in verða úr galvaníseruðu járni og
áli, húðuð plasti og búin áklæði
innan. Gólf er úr timbri. Engir bit-
ar eða súlur eru í húsunum. Allt
er þetta sundurtakanlegt og ekki
fyrirferðarmeira en svo, að vel má
flytja húsin á toppgrind fólksbif-
reiða- Einnig er hugsanlegl að
setja húsin uppsett á hjól og flytja
þau eins og húsvagn.
Tjaldhús þessi verða af tveim
gerðum, en í mörgum stærðum og
litum. Önnur gerðin er með venju-
legu tjaldlagi, en hin er meið burst-
arlagi. Tengja má mörg saman og
myndast þá hús, sem minnir á
gamlan íslenzkan bæ. Ódýrasta
gerð tjaldhúsanna kemur væntan-
lega til með að kostá um 16.000,00
kr.
Magnús sagði hús þessi aðallega
hentug fyrir fólk, sem vill dvelja
lengur en eina helgi á sama staðn-
um, og tilvalið er að láta húsin
standa upp allt sumarið fyrir þá
sem land eiga einhvers staðar í
dreifbýlinu. Þá gætu .'".lagssamtök
og hópar notað hús þessi til dval-
ar, og þyrfti þá ekki að binda sig
við einn ákveiðinn stað sumar eft-
ir sumar. Húsin eru einnig hentug
sem garðhús fyrir börnin og þaú
stærri sem gróðurhús.
I blikksmiðju Magnúsar starfa
tveir menn auk hans og er fyrir-
tækið senn að flytja í stærra hús-
næði. Magnús er höfundur stál-
grindarhúsanna, sem voru á Land-
búnaðarsýningunni 1968, en þau
reyndust dýr í framleiðslu. Smíði
tjaldhúsanna er hins vegar ódýr-
ari og auðveldairi viðfangs.
LEIÐRÉTTING
í viðtali við Ragnar Guðjónsson,
forstöðumann vistheimilisins
Kvíabryggju, sem birtist hér í blað
inu fyrir skömmu, var sagt, að
hann væri eini starfsmaður heim-
ilisins. Þarna hefur verið um mis-
skilning milli Ragnars og viðmæl-
anda hans að ræða, sem við höfum
verið D‘ðin um að leiðrétta. Auk
Ragnars> starfa viið heimilið tveir
gæzlumenn og einn matreiðslu-
maður.
enn einn nýr
þjónustu-og
utsölustaður
TOEOIM
SOLNING HF
BALDURSHAGA VIÐ SIMI
SUOURLANDSVEG 84320
HER FAIÐ ÞER OG
ÞÚSUNDIR ANNARRA,
SEM UM SUÐURLANDS-
VEG AKA, FLJÓTA OG
GÓÐA ÞJÓNUSTU
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
VELADESLD
ARMULA 3
SÍMI 38900
3
átm
WM
Samir eru þeir við sig
Mbl. hefur lengi stundað
þann málflutning í stjórnmála-,
umræðum ,að búa til afstöðu
hjá andstæðingunum fjarri öll
um veruleika og taka sér síðan
fyrir hendur að svara í mörg-
um greinum þeirri tilbúnu af-
stöðu, sem þeir eigna andstæð !
ingunum. Leiðari Mbl. I gær
um haltu mér slepptu mér við
ræður þeirra Jóhann og Gylfa,
um þingrof og kosningar, er
táknræn um þessa heiðarlegu
iðju. Þar segir m.a.:
„Enn hafa engar ákvarðanir ,
verið teknar um þingrof, enda
sitja fulltrúar stjórnarflokk-
anna nú á rökstólum í þeim
tilgangi að íhuga, hvort þær
ástæður séu fyrir hendi, sem ,
gera þingrof eðlilegt eða nauð-
synlegt. Viðbrögð stjórnarand-
stöðunnar eru hins vegar sér-
staklega athyglisverð. f heilan
áratug hafa andstöðuflokkar
ríkisstjórnarinnar sýknt og
heilagt þrástagazt á því, að
ríkisstjórnin væri getulaus og
úrræðalaus og af þeim sökum >
yrði hún að segja af sér og
efna til kosninga. Við þennan
tón hefur kveðið á ári hverju,
og jafnvel veigalítil málefni
hafa verið notuð sem tylli-
ástæða fyrir síendurtekinni
kröfu um afsögn stjórnarinn-
ar.“
í framhaldi af þcssu segir
svo:
„Nú gerist það hins vegajy
þegar rætt er hugsanlegt þing-
rof í fullri alvöru, að tvær
grímur renna á stjómarandstöð'
una. Þegar á hólminn er kom-
ið virðast þessir flokkar ekki1
vera svo áfjáðir í kosningar
eins og áður, ef mark má taka
á skrifum málgagna þeirra“.
Ennfremur segir: „Þessi við-
brögð stjöri.arandstöðunnar
gefa til kynna, að hún er mí
rög við að leggja málflutning
Isinn og stefnu undir dóm kjós-
enda.“
Að telja á hnöppum
Svo mörg eru þau orð. Hvað
Framsóknarflokkinn sncrtir er
þarna algerlega verið að búa
til afstöðu hans fjarri veruleik
anum. Framsóknarmenn hafa
ekki gefið eitt né annað til
kynna, er skoða megi sem and-
stöðu við þingrof og haustkosn
ingar, þvert á móti. Framsókn
armenn eru reiðubúnir til kosn
inga, ef þing verður rofið. Þeir
eru nú að undirbúa framboð
sín með skoðanakönnunum um,
land allt. Og engum dettQ» í
hug, að ríkisstjórnin mtinl
hætta við þingrof vegnr? þess
að Framsóknarmenn sér, á mirti
því. Framsóknarmem) nrunu
hins vegar réttilega IwwlL'
að þingrof nú sé viðurkenning
stjórnarflokkanna á því að þeir
séu að gefast upp. Þeir blekktu
þjóðina í síðustu alþingiskosn-
ingum með stöðvunarstefnunni
svonefndu og út á það fengu.
þeir sinn meirihluta. Að lokn-
um kosningum felldu beir
gengi íslenzku krónunnar tvisv
ar á 11 mánuðum. Með ráðleysi
sínu eru þeir nú að stofna til
fimmtu gengislækkunar sinnar.
Þetta vita þeir og þess vegna
Framhald á bls 14.
mammmmmmmmmmmmmmmm