Tíminn - 19.08.1970, Síða 10

Tíminn - 19.08.1970, Síða 10
• .......................•■] iöÐVntUDSCfDR W. á'gúst 197». m&*------------ Linden Grierson: UNGFRÚ SMITH 8 • — Sfcá, Bfclega Ada eSa Arniie, sagSi P®t, um leið og hann stóð ■ upp. — Það er bezt að ég sýai íyður eitthvað af hes.su núna, því já morgun hef ég elcki tíma til I þess. Ég hef þegar eytt alilt of Tniklium tíma í yðnr. Það á að ,vera nóg kjöt í ísskápnium til ■íorgunverðarins, og meina hang- fir hérna fyrir ufcan. Hann gekk á f undan henni út í garðinn, að litl- um kofa, sem minnti Anne á lysti- hús. Það var ekki nema þriggja rnefcra hátt og helmimgur veggj- i anna var þóttriðið fuiglanet. Irnni hémgiu tveir kindaski'okkar og rétt við var fialhögg, sem hárbeitt öxi stóð í. — Þegar þér farið hingað inn, i þá gætið þess, að flugurnar fari i ekki með yður. Engino okkar vill ] miaðkað k.jöt. Amne hitnaði í vöngum. — Er það í verkahring kokks- i ins að taka í sundur skrokka líka? ' — Þér megið húast við, að | þurfa þess annað slagið — sér- j sfcakiega þegar Rusty er- timbrað- ! ur, svaraði Pat og benti út í mat- : jurtagarðinn. ■ — Eins og þér sjáið, er nóg ‘ af grænmeti hérna og þér skuluð i bara tilkynna Alan, garðyr-kju ' manninum, ef yður vanhagar um ) eitthvað slílkt. — Ó, sjáið þér jarðarberin. hróp aði Anne, því eitt af því bezta, sem hún vissi, ypru jarðarber.. — Þér getið -'tint þau á morg- : un, sagði hann og kinkaði kolli. t— Hvað get ég sýnt yður meira, jú, skúrana með kartöflunum og 0 Amoe varð að hlaupa við fót, ta aS hafa við honum og þegar haun opnaði rifu á dyrnar að kartöfluskúrmum, sá hún bregða fyrir gtettni í augum hans. Hún gægðist inm, og sýndist hún sjá eitthvað vafið utan um einn þak- bitanm, en hann ýfcti henni frá, áður en hún gat gieimt. hvað þetta var. — í skúrnum við hliðina er hænsnafóðrið og við þurfum ekki að skoða það. Nú held ég, að ég hafi sýnt yður allt, sem hér er að sjá, ungfrú Smith. — Nei alte ebki. Ég bef efcki séð blóma- ,garðinn, sem ég veit, að er hérna eða ána.. . —Það kemur vinnu yðar ekk- ert við, en ef ég fæ tfma til þess, get ég að sjálfsögðu sýnt yður það lifca. — Takk. Þar sem ég þarf ekki að elda kvöldmatinn núna og hef engan farangur til að ganga frá, vegm kæruleysis yðar, getur ekk ert verið því til fyrirstöðu, að ég skoði þefcta núna. Hún snerist á hæli og gekk áleiðis niður að ánni. Lítill straumur var í henni og það gutl- aði aðeins bringum steinana, sem stóðu upp úr. Á stöku stað var sandurinn upp úr líba, en þarna voru stórir trjábútar á víð og dreif og á sumurn voru ræturn- ar. Þetta voru líklega afleiðingam- ar af flóðinu í ánni um vorið. Anne komst að þeirri niður- stöðu að hér gæti verið fínt að baða sig, hún gæti verið í friði því runnar voru meðfram bakkan um. Hún settist í skugga pipartrés, rófunum. Hamn gekk svo hratt, bíæddi sig úr sokkum og skóm og stakik fótunum niður í vatnið. Svo fór hún að hugsa um, að Iaglega væri ko.nið fyrir henni, ef taskan fyndist ekki.. 4 kafli. Arnne hitti 'hina karlmennina blukban sex. Norton settist við enda borðsins. Hann heilsa’ði henni hrosandi og g'leymdi henni svo gersamlega. Það var Pat, sem ky.nmti hana fyrir mönnun- um. Garðyrkjumaðurinn Alan var gamall maður með bogið bak og vinmulúnar hendur. Hann leit á bana grunsemdaraugum, tautaði eifcthvað og settist svo niður. Rusty bafði líklegar verið skírð- ur eftir háralitnum og svo lengi, sem Amne var á Gum Valley koanst hún aldrei að því, hvað hann hót í raun og veru. Hann brosti og tok þétt í hönd henn- a.r. — Það er svei mér tilbreyting að fá kvenmann hingað, umgfrú Smith, sagði hann og brosti enr. breiðar og hvernig sem á því stóð, fór hálfgerður hrollur um Anne. Pólverjimn Jan var hreint ekk- ert á því að brosa neitt til henn- ar. Hann var stór og sterklegur, með gljáandi svart hár. Peter var dæmigerður sveitamaður, klunna- legur og fámáll. Dick var sautján ára unglingur með barnslegt and- lit og Anne langaði mest til að tala móðurlega til harns. Þegar kynningunni var lokið, settist Anne milli Diek og Pat og tók til matar sínS. Fyrst í stað þögðu allir og þögnir. varð hálf vandræðaleg, en svo fór Rusty að spyxja Amme um Sidney og þar með var ísinn brotinn. Þegar hún sagði eins og safct var, að hún væri komin hingað í þeim til- gangi, að finna ró og næði, störðu þeir hana og Dick sagði: — Ró og næði, hér er sko aldrei frið- ur. Þér heyrið alltaf í fuglum og dýrum, drunur í bílum og vélum. Og við hérna erum heldur ekki sérlega friðsamir oft tíðum. Allir hlógu, en Pat sendi Dick aðvarandi augnaráð, svo hann beygði sig yfir diskinn og sagði ekki orð eftir það. Anne varð fegin þegar máltíð- inni var lokið og hún var ein hjá óhreimu leirfcauinu. Hún fitjaði upp á nefið, þegar hún staflaði saman þessum þungu steintaus- diskum. Engir tveir voru eins og flestir voru þeir sprungnir og brotið út úr þeim. Henni varð hugsað urn sitt eigið postulín. Tveir kranai' vonj við vaskinn. í öðrum var hreint vatn, en í hin- um var það gruggugt, líklega beint 'ír ánni og var notað i gróf- þvotta. Diek kom inn og bauðst til að hjálpa henni að vaska upp og útskýrði fyrir henni um leið, hvernig vatnið væri notað. Þegar uppvaskinu var lokið, leit Anne í kring um sig I eldhús- inu. II ún þurfti að skúra gólfið og gluggana varð að þvo rækilega. Hveiti, sykur og annað slíkt var vissam aö cikta. áðu-r en það væri notað, því hún liafði séð nokkr- ar pöddur á rölti hér og þar. Þetta varð allt að bíða næsta dags, því nú ætlaði hún út og tína blóm til að gei-a herbergið sitt cgn vistlegra. Hún leit niður á kjólinn sinn og leizt ekkert á. Ef hún ætt.i að líta sæmilega út á morgun. yrði hún að þvo hann og strauja, en í hverju átti hún þá að vera á meðan. Hún hitti Norton fyrir utan og spuiði hann, hvar hún gæti fund- ið straujárn. HániT brosti bara og sagði: — Spurðu Pat. Hann veit allt. Rusty kinkaði kolli til hennar úr glugga sínum og hún gált í sömu mynt, en þó ekki allt of vimgjiarnlega, en þegar hún svo mætti garðyrkjumanninum, gekk hann bara framhjá, án þess að . sjá hana. Hún sá, að það voru líklega bara Rusty og Diek, sem virtust hafa mál á þessu heimili, i svo hún varð þá líklega að tala > mest við sjálfa sig, ef hana vant- aði félagsskap. Jafnvel bundarnir . litu til hennar með efasemd í aug , um, en hún var heldur ebki viss • um, hvort hún kærði sig nolkkuö sérlega um vinátbu þeirra. Sólin gebk til viðar og Anne i vissi, að innan klubkustundar ' yrði orðið dimmt. Henni veitt; heldur ekkert af því að fara að , koma sér í háttinn, því hún var * 1 2 dauðþreytt. Hún fann loks Pat úti á túni ! og spurði hann, hvorf nokkuð ' hefði frétzt af t’ösfcunni. —Nei, svaraði hann, — en : kannski póstmaðurinn finni hana ' á morgun. ; — Hafið þér spurt eitthvað eft i ir henni, eða finnst yðnr sjálf- • sagt, að hún sé bara týnd? — Ég var búinn að tala við > tvo menn, sem voru í bænuim í : dag og þeir sáu ekkert, sem lífct- ( ist ferðatösfcu á leiðinoi heim, svaraði Pat og Anne virtist hamn enn önugri en áður. — Er til straujárn á þessiu ágæta heimili? Kjóllinn mi-nn er óhreinn og þvældur.. . — Eg sé það. Straujárnið er í 1 eldhúsinu. — Takk. Anne fann stxaujárnið á eitini af efstu hi'llunum og svo tók hún ; með sér vatn og sápu inn á her- bergið og þvoði kjólinn. Hún hengdi hann til þerris út í glugig- ann og settist á rúmsfcokikinM. Hún var leið yfir, að enginn , skyldi láta sér annt um hag henn- ar og hún var hreint ekki vön að þurfa að hlýða skipunum annarra. Kjóllinn var fljótur að þorna og Anne velti fyrir sér, hvernig hún ætti að strauja hamn, þegar hún bafði ekkert annað til að vera í á meðan. Hún kenndi Pat er miSvikudagur 19. ágúst — Magnús biskup Tungl í hásuðri kl. 3.15. Árdegisháflæði í Rvík kl. 7.46. HEILSUGÆZIA Slökkviliðií dnkrahitreintr. Sjúkrabifreið « Baftiarflrðl sima 51336- fyr. - vkja«4k >8 Kópavo* simi 11106 : Slysavarðstofan i Borgarspítalantnn er opln allan sólarhrlngiim 6» eins móttaka slasaOm 8tml 81211. Kópavogs-Apóteb og Keflavtkur Apótek ere opln vtrk* daga kl 9—19 langardaga fcl »—14 belí* daga kt 13—16 AJmennar upplýsmgai um lækna ojónusm I oorginn: aru eetnai símsvara læknafélagt Reykjavtk ur, sími 18886 Fi. garhe j Kópavogt j HOíðarvegl 40, sfcml 42*44. Fðpavogs-apótek og Aeflavikur apótek ero optr rfrfca daga tl ■ —19 Laugardaga kl 9—14. aelgi , daga fci 13- —16 Apótek Hafnarfjarðai er opið aila vjrfca daga frá bL d—7 é Uugai dögoiD kt 9—2 ojc t mmnudögum o<s öðram belgidögum er ->pi8 ui kl 2—4. Tannlæbnavcfc) w 1 Bei.suvernd arstöðinnt (þat *e®n stysavarð stofan var) og er optn laugardag? og sunnudaga kl !»—6 e h. Slnu 22411 Kvöld og helgarvöralu Ápoteka í Reykjavík vikuna 15. til 21. ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn og Garðs- Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 19. 8. annast Arnbjörn Ölafssón. HJONÁBAND Hinn 15. ágúst sl. voiu gefin saman í hjónaband á Egilsstöðum, af séra Agústi Sigurðssyni, ungfrú Ásta Sigfúsdóttir, Skógarlöndum 3, Egilsstöðum og Gunnar Karfsson frá Hofteigi á Jökuldal. Heimili þeirra er að Lagarási 2, Egilsstöð- um. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug. Gu.’ifaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl 08:30 í mwgun og er væntanlegur þaðan aftur til Rvíkur kl. 18:15 í dag. DC-6B vél félagsins fer til Kaup- mannahafnar kl. 19:15 í kvöldt. og er væntanleg aftur tii Rvíkur k!: 07:45 í kvö.'d. Gullfaxi fer tii Lundúna kl 08 00 í fyrramálið, frá Rvík. Innaiilandsflug. í dag er áætlað að fljúga ti! Akur- eyrar (3 ferðir) tii Vestmannaeyja (2 ferðir) til ísafjarðar, Sauðár- króks, Egi.’sstaða og Patreksf.jarð- ar- Á morgun er áætlað að fljúga til Akurcyrar (3 íerðir) til Vest- mannueyja (2 ferðir) til Fagurhóls mýrar, Hornafiarðar, ísafjarðar, Egilsstaða, Raufarhafnar og til Þórshafnar. LoftJeiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl 0730. Fer tL’ I.uxemborgar kl. 0815. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1630 Fer ti! NY kl. 1715. Snorri Þorfinnsson er væntanleg ur frá NY kl. 0900. Fer ti’ Loxem- borgar kl. 0945. Er væntanlegur tir baka frá Luxemborg kl. 1800. Fer til NY kl. 1900. Guðríður Þorhjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl. 1030. Fer til Luxemborgar kl. 1130. Er vænt- anleg ti! baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til NY kl. 0310. ^TGI.TNGAR__________________ Skipadeild S.f.S: Arnarfe.'l fór í gær frá Svendborg til Rotterdam og Hull. Jökúlfell er í Hafnarfirði, fer þaðan ti1 Breiðafjarðar, Vestfjarða og Norðurlandshafna. Dísarfell lcstar á Austfjörðum. Litlafe,! er í olíu- flutningum á Austfjörðum. Helga- fell er í Ólafsvík, fer þaðan til Norðurlandshafna. Stapafell losar á Breiðafjarðarhöfnum, fer þaðan til Vestfjarðahafna. Mælifell væntanlegt til íslands 21. þ.m. Skipaútgerð ríkisins: ttekla fer frá Vestmannaeyjum kl. 11.00 i dag tii Þorlákshafnar. bað- an aftur kl. 17.00 til Vestmanna- eyja, frá Vestmanna y;jm kl. 23 00 um kvöldið ti: Rvíkur Herjólfur feri frá Rvík k' 100 i kvöld til Vestmannaey.ia og Hq«. afjarðar. I-Ierðubreið fór frá Rvík k! 20.00 i cær,kv,öldi austur um land í hring rerð. ORÐSENDING _____ GENGISSKRÁNING Frá sumarbúðum Þjóðkirkjunnar Börnin sem dvalið hafa í búðunum síðan 13. ágúst konia á Umferðar miðstöðina í dag 20. ágúst: Frá Reykjakoti kl. 15, frá Skálholti kl 19.30. FÉLAGSLtF Ferðafélagsfcrðir Á föstudagskvöld 1. Landmannalaugar — Eidgjá — Veiðivötn. 2. Kerlingarfjöll — Gljúfurleit Á laugardag Þórsmörk. Á sumiudagsmorgun kl. 9.30 Kálfstindar — Hrafnabjörg. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, Símar 19533 og 11798. 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 1 1 Nr. 95 — 17. ágúst 1970 Bandar. doHar 87,90 88,10 Sterlinigspund 209,90 210,40 Kanadadollar 85,90 86,10 Danskar kr. 1.171,80 U.74,46 Norskar kr. 1.230,60 1.233,40 Sænsbar kr. 1.697,74 1.701,60 Firmsik börk 2.109,42 2.114,20 Frauskir fr. 1.592,90 1.596,50 Belg. frantoaT 177,10 177,50 Svissn rr. 2.042,30 2.046,96 Gyl'lini 2.441,70 2.447,20 V.-þýzk mörk 2.421,08 2.426,50 Ltrur 13,96 14,00 Austurr, sch. 340,57 341.35 Escudos 307,00 307,70 Pesetar 126,27 12655 Reikningskrómir — Vöruskiptalönd 99,86 10044 Reikningsdollár Vöruskiptaiönd 87.90 88,10 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 211,48 Lárctt: DDulur 6) Einræn 7) Eins 9) Borðandi 10) Bölvaði 11) Bor 12) Þófi 13) Æða 15) Geðug. Krossgáta Nr. 606 Lóðrétt: 1) "Þraut 2) Þing dei.’d 3) Kjarrið 4) Gubb 5) Notandi 8) Lægð 9) Kast 13) Hasar 14) Nafar. Ráðning á gátu nr. 605: Lárétt: 1) Dulrænt 6) Aur 7) MI 9) Sí 10) Andlits /1) Ra 12) ÉE 13) Ana 15) Ranglát. Lóðrétt: 1) Dómarar 2) La 3) Rugling 4) Ær 5) Tví- sett 8) Ina 9) Sté 13) An 14) Al.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.